Þjóðviljinn - 16.07.1957, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.07.1957, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 16. júlí 1957 Qmtifúllftuíl (_/ n hd Ri cœ> Sími 1-31-91 sýnir gamanleikinn Frösiskimám og freistiitgar Sýning anníið kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasála‘ í Iðnó eftir kl. 2 í dag. HAFNARFiRÐf * r Sími 1-15-44 Ræningjar í Tokíó (House of Bambo) Afar spennandi og fjöl- breytt ný amerísk mynd, tek- in í iitum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Robert Ryan Shirlcy Yamaaguclii. Robert Stack Sjáið Japan í „Cinema- Scope“. Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn Sími 1-14-75 Hið mikla íeyndarmál (Above and Beyond) Bandarísk stórmynd af ’sönnum viðburði. Robert Taylor Eleanor Parker Sýnd kl. 5.15 og 9 Bonnuð innan 12 ára. Sími 50249 Tilræðið Geysispennandi og taugaæs- andi, ný, amerisk sakamála- mvnd. Leikur Frank Sinatra í þessari mynd er eigi talinn %iðri en í myndinni „Maður- in með gullna arminn“, Frank Sinatra, Sterling Hayden. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn Inpohbio Sími 1-11-82 Blóðugar hendur (The Killer Is Loose) Joseph Cotten, Rhonda Fleming, IVendell Corey. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Sími 11384 Lyfseðill Satans Sérstaklega, spennandi og 'djörf, ný amerísk kvikmynd er fjallar um eiturlyfjanautn. Aðalhlutverk: Lila Leeds Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Sími 5-01-84 3. vika Frú Manderson Úrvalsmynd eftir frægustu sa.kamálasögu, heimsins Trent Last Case, sem kom sem framhaldssaga í „Sunnu- dagsblaði" Alþýðublaðsins. Aðalhlutverk: Orson Welles Margaret Lockwood Myndin hefur ekki verið sýnd hér á landi. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9 Simi 22-1-40 Fuglar og flugur (Birds and Bees) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í eðlitegum litum Aðalhlutverkið leikur hmn heimsfrægi gaman- leikari George Gobel. Auk hans leika Mitzi Gaynot og David Niven í myndinni Mynd þessi hefur hvarvetna hlotið gífurlegar vinsældir Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 18936 Brúðgumi að láni Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg amerísk kvikmynd. Robert Cunnings Sýnd kl. 7 og 9. Rock around the Clock Hin fræga Rock kvikmynd með Bill Haley Sýnd kl. 5. Lokað vegna sumarleyfa Sími 3-20-75 Lokað vegna sumarleyfa Nokkrir gullhamstrar til siilu á Grettisgötu 48 Frá Sðsíalistafétagi itvikisr Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Sósí- alistafélagsins opin aðeins milli kl. 5 til 7 e.h. — Félagsmenn eru vinsamlega beðnir að koma í skrifstofu félagsins í Tjarnargötu 20, á áður tilteknum tíma, og greiða félagsgjöld sín. Símanúmer Sósíalisiaiélagsitts er: 17516 Stjórn Sósíalistafélagsins SÆNGURFATNAÐUR l m m fyrir fullorðna, mikið úrval af koddaverum, j vöggusett fyrir börn. • Undirkjólar, náttjakkar og náttkjólar fyrir fullorðna * úr naelon og prjónasilki. HÚLLSAUMASTOFAN : " ", ' ■ Grundarstig 4 — sími 1-51-68. ! Sendibílastöðin ! Þröstur, ■ - Borgartúni 11 (við Höfða) SIMI 22-1-75 VÖRUSYN- ÍNGARNAR ■ í Austurbæjarskólanum ] eru opnar í dag frá kl. 2 i til 10 e.h. ■ ■ Kvikmyndasýningar j frá kl. 4 til 10 í dag. ] Skoðið nýjustu fram- ] leiðslu Þjóðverja af ljós- i myndavélum, sjónaukum, j smásjám, skuggamynda- j og stækkunarvélum. Ágætt sýnishorn af leik- j föngum og íþróttavörum. i Aðgöngumiðar aðeins kr. j 10,00. KAPPSKÁKIN ABCDEFGH Hvítt: Reykjavík 52... Kc5—d5 O RLOF B S, í. FERÐAFBÉTTIR’ : . Föstudagiim 19. júlí : : 3 daga ferð um ; iSkaftafellssýslu. Ekið: : um Vík í Mýrdal, [ [ Kirkjubæjarklaustur [ [ og Kálfafell. [ ^ Laugard. 20. júlí =ɧ 2ja daga ferð um = Dali. Ekið um Borg- arfjörð, Fellsströnd, = Klofning,- Bjarkar- = lund, Barðaströnd, ;= Uxahryggí og Þing- E: velli. Laugard. 20. júlí ; Hringferð um Suð- : urnes. Farið að : Höfnum, Sandgerði, [Keflávík og Grinda- : vík. Síðdegiskaffi í : Flugvallarhótelinu Laugard. 27. júlí 10 daga ferð um Fjallabaksleið. Svart: Hafnarfjörður fil A B C D E F G H WM íb m p f ML liggnif leiðb Ötbreiðið Þjóðviljami Síidarskýrslan Framhald af 5. síðu. Sigurfar.i Gra.farnesi 1335 Sigurfari Vestmannaeyjum 622 Sigurvon Akranesi 3025 Sindri Vestmannaeyjum 878 Sjöfn Vesfmannaeyjum 629. Sjöstjarnan Vestmannaeyjum 1585 Skipaskagl Akranesi 1922 Sl.eipnir Keflavik 516 Sjnári,' Stykkishóimi 696 -Smáfi Húsíávik 2999 Snæfell Akureyri 5274 Snæfugl Reyðarfirði - 1357 Stefán Árnason Búðakaupt. 2088 Stefán Þór Húsavík 2591 Steinunn gamla Keflavik ÍQOO Steila Grindavik 1S47 Stígandi Ólafsfirði 1991 Stigandi Vestmanpaeyjum 2060 Stjarnan Akureyri 2505 Straumey Reykjavík 784 Súlan Akureyri 2389 Sunnutindur Djúpavogí 1174 Svala Eskifirði 1758 Svanur Akranesl 1Í30 Svanur Keflavik 1225 Svanur Reykjavik 908 Svanur Stykkishólmi 1463 Sveinn Guðmundsson Akranesi 920 Sæhorg Grindavík 1537 Sæborg Keflavík 1340 Sæborg Patreksfirði 691 Sæfari Grafa.rnesi 1062 Sæfaxi Akranesi 841 Sæfaxi Néskaupstað 993 Sæhrímnir Keflavík 1175 Sæljón Reykjavík 1225 Sæmundur Keflavík 845 Særún Siglufirði 3019 Sævaldur Ólafsfirði 1285 Tjaidur Stykkishólmi 1506 Trausti Súðavik 1345 Valþór Seyðisfirði 787 Ver Akranesi 904 Viðir II Garði 4127 Viðir Eskifirði 1856 Vikingur Bolungavík 722 Viktoría Þorlákshöfn 958 Vilborg. Keflavík 1316 Visir Keflavik 1973 Von II Vestmannaeyjum 841 Von II Keflavik 1553 Von Grenivík 1716 Vöggur Njarðvík 936 Völusteinn Drangsnesi 524 Vörður Grenivík 1890 Þorbjörn Grindavik 2488 Þórkatla Grindavík 906 Þorlákur Bolungavík 1348 Þorsteinn Grindavík 1558 Þórunn Vestma.nnaeyjum 9J4 Þráinn Neskaupstað 1600 Öðlingur Vestmannaeyjum 1226 f þróttir Framhald af 3. síðu legir, þegar þeir hafa ekíci knöttinn. Þetta gerir það að verkum að samleikurinn verð- ur ekki eins samfelldur og leik- andi, og hefði framiínan méð þann hraða sem hver einstak- ur ræður yfir notað á réttu augnabliki þessa aðferð hefðu þeir náð miklu oftar saman en raun varð á. Þeir nota líka alltof mikið löngu spyrnurnar sem þeir ráða ekki við, hafa ekki vald á að koma á réttán stað,- og það á angnablikum sem stutta sendingin liggur miklu betur við. Þetta er ráun- ar ekki aðeins ljóður á liði Ak- ureyrar, það er alvarlegur galli hjá öllum liðum hér, og- það ættu menn að hafk gert sér fulla grein fyrir eftir leik Norð- manna og Dána ef þeim hefúr ekki verið það ljóst fýrr. Háar sp.yrnur, hugsunarleysi og vöntun á hugmyndaflugi um samleik er fjötur um fót kriatt- spyrnunnar hér og þó er þa.ð fvrst og fremst sem í það þarf, að nota örlítið meðfædda skynsemi, en það virðist til of mikils ætlazt að það sé gert. .Takob og Haukur Jakobssyn- ir voru beztu menn framlínunn- ar. Guðmundur Guðmundsson vann mikið og byggði nokkuð upp. Arngrimur Kristjánsson var bezti maður varnarinnar. Einar Hclgason í markmu varði það sem varið varð. Dómari var Halldór V. Sig- urðsson. Áhorfendur voru ekki margir, Veður var kalt. I kvöld keppa Akureyringar við KR og getur það orðið jafn og skemmtilegur leikur. W í- jUkiífe. x.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.