Þjóðviljinn - 16.07.1957, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.07.1957, Blaðsíða 8
Eyjólfur Jónsson svnti Drang- eyjarsund á Baugardaginn HiðnvuiniN Þriðjudagur 16. júlí 1957 — 22 árgangur — 155. tölublað’ j Var 4 klst. 45 min.á leiSinni til lands 1 - synti ósmurSur og Drangeyjarsund var þrevtt á laugardagskvöld. Eyjólfur Jóns- f.ön. reykvískur verkamaður, kunnur af fyrri sundafrekum í sjó, Bynti frá Drangey í land á Reykjaströnd, ósmurður og óklædd- ur, á 4 klst. 45 mínútum. Er hann fjórði íslendingurinn, sem ®ynt hefur Drangeyjarsund frá því Erlingur Pálsson synti þá leið fyrir réttum þrjátíu árum. óklœddur Fréttamaður frá Þjóðviljanum Jiafði tal af Eyjólfi í gær og bað hann að segja frá sundinu. — Hvernig stóð á að þú lagð- ír i Drangeyjarsundið einmitt nú? — Það er gamall draumur fyá þvi ég synti Viðeyjarsundið 1951 sem rættist nú um helg- ina. Þá var ég uð hugsa um D: angeyjarsundið, en úr því Varð ekki, ég hætti að æfa í iiálft sjötta ár, byrjaði aftur nú í maí. En svo vill til að afa- bróðir Þóris Sigurbjörnssonar, ®em fylgdi mér í Viðeyjarferð- 5nni um daginn, býr á Reykj- Um á Reykjaströnd, og að loknu Ungur piltur drukknar Viðeyjarsundi tók Þórir að eggja mig t.'l að leggja í Drang- eyjarsundið. Varð úr að við hringdum norður að Reykjum, og voru hjónin þar Ingibjörg Árnadóttir og Gunnar Guð- mundsson fús að taka á móti okkur Við flugum norður á laugar- dag, fjórir Reykvíkingar, Svav- ar Magnússon bróðursonur minn, Þórir og Ingvar Valdimarsson frændi hans. Komum við að Sauðárkróki kl. 2.30 og fórum þaðan með bíl að Reykjum. Var það um klukkutíma ferð, enda vegurinn slæmur á kafla. Þegar að Reykjum kom var klukkan orðin sex. Var fyrirhugað að reyna við sundið daginn eftir, en ég ákvað að fara strax ef þess væri kostur. Gunnar bóndi hrngdi til Jóhanns Jónssonar bónda á Daðastöðum, sem á góðan lítinn trillubát. Kom hann strax á bátnuni ásamt Braga syni sínum. ★ Er við höfðum notið rausnar- Framhald á 5. síðu Islendingar töpnðu WM fyrir Ecuadormönnum en unnu Dani 3:1 1 3. umferð heimsmeistaramóts stúdenta í skáJk sigruðu Ecua- dormenn íslendinga með 2!/2 gegn 1 y2, en í 4. umferð sigruðu íslendingar hinsvegar Dani með 3 vinningum gegn eimun. Fimmta umferð var tcfid í gærkvöld og er sagt frá úrslitum hennar á öðrum stað í blaðinu. Raufarhöfn í gærkvöld. j Sjö bátar komu hingað með 4SÍld í dag, samtals á að gizka 2000 tunnur. Bátarnir voru: Fram GK 700, Þórkatla 250-300, Búðafell 600, Björn riddari 200, Hilmir 140, Sæljón 200 og Farsæll 100. I dag fréttist hér að ein- hverjir bátar hefðu fengið! n,okkra veiði í Vopnafirði, þó aðeins slatta. Munu bátarnir Ihafa landað aflanum á Vopna- firði og Seyðisfirði. Englendingurinn Martin situr í þunguin þönkum yfir skák sinni (Ljósm.st. Sig. Guðm.) Fjöimenn! á Hótahátíðfnni i i Það slys vildi til að Ferju- Jtoti í Borgarfirði að ungur piitur drukknaði í Hvítá. Pilturinn var einn þeirra er BÓttu hestamannamótið á Ferju- kotsbökkum. Óð lmnn út í laxa- lögn í ánni og klifraði upp á staura er þar höfðu verið rekn- ir niður, sinnti hann engu til- mælum um að koma í land, en gekk eftir staurunum, unz hann -steyptist i ána. Straumur er þungur í ánni og bar piltinn niður ána, þótt hann reyndi að synda. Dapraðist honum brátt sundið og tók að sökkva.. Bögregluþjónn reið út í ána fyrir neðan piltinn og náði hon- ura. Láfgunartilraunir voru þeg- ar hafnar, en báru engan árangur, var þó Björn Pálsson fenginn til að fljúga með önd- nnartæki frá Reykjavík til Hvítárbakka. Orslit 3. umferðar á laugar- dag urðu annars þessi: Búlgaría 3l/2 — Danmörk x/2 Kolaroff 1 — Larsen 0 Minéff 1 — Ravn 0 Padevskí 1 — Andersen 0 Tringoff y2 — Dinsen /2 Mongólía 1 — Rúmenía 2 (bið) Tumurbaatar — Drimer (bið) Munhu y2 — Ghitescu y2 Miagmarsuren y2 — Szabo y2 Tseveloidoff 0 — Botez 1 Sovétríkin 2l/2 — A-Þýzka- land ll/2 i Tai 1 — Dittmann 0 Spasskí y2 — Bertholdt y2 7 bátar með 2600 tunnur tii Raufar- hafnar í gær Á föstudaginn si. var vígð hin nýja síldarverksmiðja á Seyðis- firði, er gerð hafði verið nppúr gömlu 500-600 mála verksmiðj- unni. Gefcur hin nýja brætt. 2500-3000 mál á sóiarhring. Mynd- in að ofan úr skilvindusalnum, var tekin við það tækifæri og átti að fylgja frétt í sunnudagsblaðinu. I þeirri frétt var sú missögn að Ingimundur Hjálmarsson væri verksmiðjustjóri, hann er formaður verksmiðjustjórnar, framkvæmdarstjóri er Þórður Sigurðsson, senv jafnframt er framkvæmdastjóri togar- ans og fiskiðjuversins. Ennfremur er rétt að taka. franv að Jó- hannes Sigfússon er forseti bæjarstjórnar Seyðisfjarðar. Breilca sfjórnin neifar rannsókn á ppdinpkæru 1000 íangahúðaíangar á Kýpur gera hungurverkíall Brezka stjórnin mun ekki leyfa neinum utanaðkomandi aðila að rannsaka pyndingakærur á hendur nýlendiijTirvöldunum á Kýpur. Polugaéfskí 0— Liebert 1 Gipslis 1 — Juttler 0 Tékkóslóvakía 4 — Finnland 0 Filip 1 — Lahti 0 Blatny 1 — Kajaste 0 Marsalek 1 — Aaltio 0 Vyslouzil 1 — Sammalisto 0 Ungverjaland 31/ — Svíþjóð i/2 Benkö 1 — Söderborg 0 Portisch y2 — Hággkvist V2 Navarovskí 1 — Sehlstedt 0 Molnar 1 — Palmkvist 0 England 1 — Bandaríkin 3 Persitz 0 — Lombardy 1 Martin /2 — Mednis ’/> Davis 0 — Feuerstein 1 Gray 1/2----Sobell 1/2 Ecnador 2/2 — island IV2 Munoz 1 — Friðrik 0 O. Ypez y2 — Guðmundur Vá Benites 0 -— Ingvar 1 Ypez 1 — Jón Einarsson 0 '•'ramhald á 4. síðu Hæstu vinningar í B-flokki Dregið var í gær i B-flokki happdrættisláns rikissjóðs. Hæstu vinningarnir komu á þessi númer: kr. 75 þús. á nr. 76400, kr. 40 þús. á nr. 89419, og kr. 15 þús. á nr. 128445. Profumo aðstoðar nýlendu- málaráðherra lýsli þessu yfir í brezka bing. nu í gær. Callaghan, sem hóf umræður um Kýpur fyr:r hönd Verkamannaflokks- ins, haíði krafizt þess aö rík- isstjórnin léti réttarrannsókn fara fram á ásökunum um að lögreglan á Kýpur pyndaði fanga til sagna. Profumo sagði, að nýlendustjórnin hefði bor- ið ásakan:rnar tii baka og ekk- ert frekara yrð: gert í málinu. Caliaghan skoraði á stjórn- ina að hefjast handa að ieysa Kýpurdeiluna. Lagði hann til að hernaðarástandi yrði aflétt, stjórnmálastarfsemi leyfð og eyjarskeggjum heitið bví að þeir skyldu fá að ákveða fram- tíð sína sjálf.’r að ákveðnum tima liðnum. Profumo kvað stjórnina vera að aihuga, hvað hægt vær! að gera í málum Kýpur. Meðal annars yrði athugað að skipta eynni milli Grikkja og Tyrkja. Vestur Kosningaiofoið sósíaldemókrata Gerbreyting á utanríkisstefnu Vestur-Þýzkalands er efst á hlaði stjórnarandstöðunnar í kosningabaráttunni, sem nú er ný lega hafin. Fjölmenni rnikið var á Hólum í Hjaltadal um síðustu helgi, (Pr þar var hátíðiegt haldið 75 ára afmæli bændaskólans. Veður var hið bezta, stilli- logn og sólskin allan sunnudag- inn. Hátiðin hófst með guðs- •þjónustu. Að guðsþjónustunni lokinni var safnazt í brekkunni framán við staðinn og þar fór hátíðin fram. Kristján Karlsson skólastjóri setti hátíðina með stuttri ræðu. Hermann Jónas- son forsætisráðherra ræddi um búskapinn og fvrstu ár bænda- skólans á Hólum, Gísli Magnús- son bóndi i Eyhildarholti minnt ist látinna skólastjóra á Hól- um, en fyrsti skóiastjóri bænda skólans var Jósep Björnsson, þá Hermann Jónasson frá Þingeyrum og næst Sigurður Framhald á 4. síðu Sósíaldemókratai' hai'a lýst yfir, að komi í þeirra hlut að mynda stjórn eftir kosningarn- ar 15. september muni þeir gera ráðstafanir til að losa Vestur- Þýzkaland úr A-bandalaginu. Stefna flokksins er að rnyndað verði allsherjar öryggisbandalag Evrópuríkja með aðild samein- aðs Þýzkalands en A-bandalagið og Varsjárbandalagið verði leyst upp. Olleahauer, foringi sósialdemó- krata, sagöi i kcsningaræðu í Wismar i s*r, aó sósíaldeniókrat- ar myndu afnema herskyldu og liindra kjaruorkuhervíeðúigu í Vestur-Þýzkalandi, ef þeir ynnu kosningarnar Ef flokkurinn myndaði stjórn myndi Iiún taka upp samninga bæði við Vcstnr- veldin og Sovétrikin unt stofn- un allsherjar örjggisbandalags i Evrópu með aðild þýzkalands. í gaer voru tvö ár liðin síðan sett voru d Kýpur herlög, sem heimila nýlendustjórninni að handtaka menn og hafa þá í haldi eins lengi og henni sýnist án dóms og laga. Gerðu 1000 fangar í einum fangabúðum Breta hungurverkfall til að á- rétta kröfu sína um að herlög- in verði feiid úr gildi. í höfuð- borg'nni Nicosia réðst brezkt herlið á mótmælagöngu gegn hérlögunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.