Þjóðviljinn - 15.04.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.04.1958, Blaðsíða 3
Þriðjudagur — 15. apríl 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Tillögur landbúnaðarneíndar neðri deildar samþykktar Á fundi neðrideildar í gær var afgreitt til 3. umræðu frumvarpið um að heimila ríkisstjórninni að selja Eyrar- bakkahreppi land þriggja jarða. Var samþykkt tillaga landbúnaðarnefndar að steypa Því saman við frumvarp um heimild til að selja Raufarhafnarhreppi land það er þorpiö stendur á. Samþykkt var einnig breyt- ingartillaga frá Benedikt Grön- dal varðandi jörðina Skógarkot í Andakílshreppi. Verður frumvarpið eftir þessa breytingar þannig: Frumvarp til laga um sölu noklcurra jarða í opinberri eigu og um eignanám erfða- festurgttinda. . 1. gr. Ríkisstjórninni er heimilt: 1. Að selja Eyrar- ■ bakkahreppi í Árnessýslu allt land jarðanna Einarshafnar, Skúmsstaða og Stóru-Háeyrar í Eyrarbakkahreppi með hjá- leigum, að undaskildum eignar- lóðum, sem þegar hafa verið seldar úr landi Stóru-Háeyr- ar. 2. Að selja Raufarhafnar- hreppi allt land jarðarinnar Raufarhafnar. 3. Að selja Óskari Hjartarsyni á Grjóteyri í Andakílshreppi Sýning framlengd Framhald af 12. síðu. þriðjudagskvölds, vegna mik- illar aðsóknar. Allmargar myndir hafa selzt þ.á.m. ein sem Listasafnsfélag- ið hefur keypt og hyggst gefa Listasafni ríkisins. Listamaður- inn er ekki staddur hér á landi en hyggst heimsækja ísland í sumar. Sýningin er opin í dag frá kl. 2 e.h. og lýkur kl. 10 í kvöld. Óráðvandur finn- andi og tilmæli lögreglunnar S.l. laugardagsmorgun milli ld. 10 og 11 var kona nokkur á leið niður Suðurgötu og ýtti barnakerru á undan sér. Kon- an var með brúna handtösku meðferðis og hafði lagt hana ofan á kerruna. Þegar konan var komin niður í Aðalstræti varð hún þess vör, að taskan var horfin, hafði hún dottið of- an • af kerrunni í g"tuna án þess að konan tæki eftir því. Sneri konan þá til baka sömu leið og hún liafði komið og neðarlega í Suðurgötu hitti hún nokkur börn, sem sögðu henni að maður einn hefði fundið töskuna og annar maður sagt •honum í hvaða átt konan hefði haldið. Finnandi töskunnar hefur ekki gefið sig fram og á laug- ardaginn fannst taskan suður við Tj"m Og höfðu verið hirtir úr henni allir peningar sem í henni voru, 630 krónur. Það eru þvi vínsamleg tilmæli lögreglunnar að maður sá. sem hafði tal af finnanda töskunn- ar s.l. laugardag, gefi sig fram og veiti þær upplýsingar sem hann getur. í Borgarfjarðarsýslu jörðina Skógarkot í Andakílshreppi. Náist ekki samkomuiag um söluverð lands samkv. 1. tölu- lið, skal það metið af gerðar- dómi, þar sem kaupandi og seljandi tilnefni hvor sinn að- ila, en sýslumaður Ámessýslu-- oddamami. Þó skal Eyrar- bakkahreppi ekki gert að- greiða þá verðhækkun landsins, sem orðið hefur vegna framkvæmda hreppsfélagsins sjálfs. Andvirði landsins skal Eyr- arbakkahreopi heimilt að greiða á 25 árum. Náist ekki samkomulag um söluverð lands samkv. 2. tölu- lið, skal það metið af gerðar- dómi, þar sem kaupandi og seljandi tilnefni hvor sinn að- ila, en sýslumaður Þingeyjar- sýslu oddamann. Þó skal Rauf- arhafnarhreppi ekki gert að greiða þá verðhækkun landsins, sem orðið liefur vegna fram- kvæmda á vegum hreppsfélags- ins, síðan farið var að skipta landinu í byggingarlóðir. Greiðsluskilmálar skulu vera hagkvæmir, sbr. 4. gr. laga nr. 64 27. júní 1941, enda má hreppurinn ekki selja jörðina eða hluta hennar nema með samþýkki ríkisstjórnarinnar. Þarfnist ríkið eða ríkisstofn- anir byggingarlóða úr landinu undir opinberar byggingar, skal því heimilt að kaupa þær og þá við sama verði hlutfallslega og Eyrarbakkahreppi eða Raufarhafnarhreppi var gert að greiða fyrir landið. Söluverð jarðarinnar samlcv. 3. tölulið skal ákveðið af dóm- kvöddum mönnum. 2. gr. Hreppsnefnd Eyrar- bakkahrepps eða Raufarhafn- arhrepps er heimilt að taka eignarnámi erfðafesturéttindi í eignarlandi hreppsins, ef nauðsyn krefur vegna skipu- lags. Um framkvæmd eignar- námsins skal fara eftir ákvæð- um laga nr. 61 14. nóv. 1917. 10 fái íslenzk- an ríkis- borgararétt auk þeirra sem þegar heíur verið ílutt frum- varp um Allsherj amefnd neðri deildar Alþingis leggur til að auk þeirra manna sem flutt hefur verið frumvarp um að fái íslenzk- an ríkisborgararétt, verði þessir aðnjótandi sömu réttinda: 1. Gailitis, Káthe Elise Charlotte, húsmóðir í Reykjavík, f. í Þýzkalandi 5. september 1926. (Fær réttinn 7. október 1958). 2. Jáschen, Margarete Frida, húsmóðir á Minna-Hofi, Gnúp- verjahreppi, Árnessýslu, f. í Þýzkalandi 28. janúar 1916. 3. Iflingbeil, Gunnar, nemandi í Reykjavík, f. í Þýzkalandi 18. ágúst 1939. 4. Kreutzfeldt, Vera Johanna, húsmóðir í Reykjavík, f. í Þýzkalandi 12. nóvember 1928. 5. Kummer, Kristjana Gisela, Garðyrkjufélagið efnir til frœðslufunda um rœktun Garöyrkjufélag fslands hélt nýlega fræ'öslufund um garðyrkjumál í Tjarnarkaffi í Reykjavík. Formaður Jón H. Björnsson skýrði fyrst frá starfsemi fé- lagsins, en það hefur s.l. ár m.a. gengizt fyrir 11 útvarps- fyrirlestrum um garðyrkju, gefið út Garðyrkjuritið og unn- ið að því að komið verði á stofn grasagarði í Reykjavík. í vor kom út matjurtabók. Hafliði Jónsson, garðyrkju- stjóri Reykjavíkur, flutti er- Námskeið fyrir stádenta á vegum Sam. þjáðanna Dagana 2. júlí til 26. ágúst n.k. verður haldið námskeið í New York á vegum Sameinuðu þjóðanna til þess að kynna starfsemi stofnunarinnar. Nám- skeiðið er ætlað háskólastúd- entum á aldrinum 20—25 ára, liúsmóðii í Reykjavík, f. í þeimi sem lengra Þyzkalandi 29. október 1935. Styrkir til náins í Austurríki Hinn 15. janúar síðastiiðinn auglýsti ráðuneytið eftir um- sóknum um styrk til náms við austurrískan liáskóla, er aust- urrísk stjórnarvöld höfðu boð- izt til að veita íslenzkum stúd- ent. Styrkurinn er að fjárhæð 13.000 shillingar. Samkvæmt nýjum upplýsing- um, sem láðuneytinu hafa bor- izt, er styrkur þessi ekki ein- vöi’ðungu bundínn við stúdenta og háskólanám, heldur kemur einnig til greina að veita hann t.d. til listnáms, og er stúd entspróf eigi skilyrði til að hljóta styrkinn. 6. Lillie, Bodil Matilde, mat- reiðslukona í Reykjavík, f. í Danmörku 30. júní 1911. 7. Lillie, Mogens, verzlunarmað- ur í Reykjavílc, f. í Danmörku 23. ágúst 1938. 8. Olsen, Eli, sjómaður, Akur- eyri, f. í Færeyjum 11. maí 1921. 9. Sulebust, Per Norvald, sjó- maður, Bolungavík, f. í Noregi 11. október 1919. 10. Trauenholz, Luise, húsmóðir í Keflavík, f. í Þýzkalandi 2. apríl 1916. Tillagan um þessa menn var samþykkt með samhljóða atkv. á fundi s.l. föstudag. eru komnir með nám, og þeim, sem lokið hafa háskólaprófi á þessu ári. Námstyrkur, sem veittur verður hverjum þátttakanda er $50 á viku, en allan annan kostnað, svo sem ferðakostnað, verða þátttakendur að greiða sjálfir. Aðeins 30 stúdentar verða valdir úr timsækjendum frá öllum þátttökuríkjum Samein- uðu þjóðanna, og skulu um- sóknir berast aðalbækistöðvum Sameinuðu þjóðannp í New York fyrir 1. maí n.lt. Utan- rikisráðuneytið veitir nánari upplýsingarl (Frá utanríkis- ráðuneytinu.) indi um skipulag og ræiktun lóða í kaupstöðum. Taldi hann fulla þörf á því að settar yrðu reglur um lóðirnar og stað- setningu húsanna á þeim um leið og götur og húsahverfi eru skipulögð. Síðan sýndi Hafliði líkan af, húsi og lóð í smáíbúoahverfinu í Reykjavík og rabbaði við fundarmenn um skipulag og ræktun slíkrar lóðar. Komu fram mörg sjónarmið bæði leikra og lærðra garðyrkju- manna, enda er smekkur manna að sjálfsögðu misjafn. Paul Michelsen í Hveragerði sýndi allmörg pottablóm og kenndi verklega hvernig gróð- ursetja skyldi og hafa potta- Skipti o.s.frv. Hann lýsti enn- fremur hentugum jarðvegs- blöndimi lianda innijurtum á- burði, vökvun o. fl. Fundurinn var fjölsóttur og mun félagið ætla sér að halda fleiri fræðslufundi um garð- yi'kjumál. Öllum er heimill ó- keypis aðgangur. Kunnáttumenn í garðyrkju munu jafnan vera á fundun- um og svara fyrirspurnum. (Frá stjóm Garðyrkjufélags íslands),. Brczki fiotinn gegn Islendingum Framhald af 1 síðu. „Engin ákvörðun var tekin um að leggja skipunum. Að- gerðir verða ákveðnar þegar þar að kemur“. Bann á fslendinga Svo er að sjá á frásögn Fish- ing News að yfirmennirnir hafi gert sérstaka samþykkt um að setja algert löndunarbann á fs- lendinga á ný, ef fiskveiðitak- mörkin við fsland verða færð út í tólf mílur. Formaður yfirmannafélags- ins í Grimsby, W. Dennis Welch skipstjóri, hefur látið í ljós á- lit sitt á málflutningi íslend- inga á ráðstefnunni í Genf. Hann komst svo að orði, að sögn Fishing News, að eina erindi íslendinga til Genf væri að reyna að afla lagaheimildar fyrir þvi sem þeir ætluðu sér og lægja reiðiölduna, sem þeir vissu að fyrirætlanir þeirra myndu vekja. Hefði yfirlýsing- um íslendinga í Genf verið tek- ið eins og efni stóðu til, myndu þær hafa fælt aðra frá stuðn- ingi við málstað ríkisstjómar- innar, sem að þeim stóð, sagði hinn enski skipstjóri. Hótanir fulltrúa Breta Á fundi ráðstefnunnar í Genf á laugardaginn hafði fulltrúi brezku stjómarinnar í hótun- um við þá, sem ekki vilja beygja sig fyrir vilja Breta i landhelgismálunum. Hann komst svo að orði, að hvorki Bretland né önnur meiriháttar siglingaríki geti fallizt á að ríki liafi rétt til að færa landhelgi sína íit í 12 mil ur. Verði indverska tillagan um það efni samþykkt á ráðstefn- xinni, muni ríki sem eági 90% af kaupskipaflota heimsins og flesta djúpmiðatogarana nauð- beygð til að virða samþykktina að vettugi. Nái brezka tillagan um sex mílna hámarkslandhelgi ekki samþiykki, muni ráðstefn- an fara út um þúfur. Brezka ríkisstjórnin muni virða sam- þykkt um tólf mílna landhelgi að vettugi, siglingaþjóðir séu í fullum rétti, ef þær skeyti slíkri samþykkt engu. Brezki fulltrúinn kvaðst harma, að þrátt fyrir þetta virtist meírihluti sendinefnd- anna 87 á ráðstefnunni ætla að halda kröfunni um tólf mílna landhelgi til streitu. Á fundinum á laugardaginn kom enn einu sinni í ljós, að flest brezku samveldislöndin eru andvíg afstöðu Bretlands í landhelgismálinu. Fulltrúl Ástr- alíu lýsti yfir stuðningi við til- logu Kanada, sem kveður svo á að landlielgin sjálf skuli vera þrjár sjómílur en færa megi fiskveiðatakmörldn tólf milur á haf út Sex samsöngvar 1 Karlakórs Rvíkur Karfakór Reykjavíkur heldur 6 samsöngA’a fyrir styrktar- félaga sína kvöldin 14,—19. þ.m. og verða þeir í Gamla bíói. Söngstjóri er Sigurður Þórð- arson en einsöngvarar Guð- mundur Jónsson óperusöngvari og Guðmundur Guðjónsson, tenór. Undirleik annast Fritz Weisshappel. — Á söngskránni eru lög eftir Baldur Andrésson, Pál ísólfsson, Jón Leifs, Sig- valda Kaldalóns, Sigurð Þórð- arson, Barraja, Sibelius, Ross- ini Roberg og Wagner. Samsöngvarnir hefjast allir 'kl. 7,15 e.h. og eru aðeins fyr- ir styrktarfélaga kórsins. €pfi*fl§kur ifiáiiis- styrkur Gríska ríkisstjómin .. hefur boðizt til að veita íslenzkum námsmanni styrk til náms í Grikklandi skólaárið 1958—’59. Styrkurimi nemur 150 drökm- um á dag og veitist til sjö mánaða námsdvalar (1. októ- ber 1958 til 1. maí 1959). Umsóknir um styrkinn send- ist menntamálai’áðuneytinu fyrir 10. maí næstkomaxidi. 1 umsókn skal greina xxafn, fæð- ingardag og heimilisfang ximsækjanda, hvaða nám um- sækjandi hyggst stunda í Grikklandi, upplýsingar um námsfei’il og ennfremur skulu fylgja meðmæli ef til eru. (Frá menntamálaráðuneytinu) ÚfbreiSiS Þ’ióSviliann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.