Þjóðviljinn - 15.04.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.04.1958, Blaðsíða 5
888* Ífwíií Jjr — Þi'iðjudagur 15. apríl 1958 — * ‘ J ÓÐ VILJÍNN — (5 Hafmagn kemur sf Fýskimwn verðíir reHrin í ré?1 eins ®«? sanSlé \ Fiskimenn framtíðarinnar munu ekki þurfa að ómaka sig á beitufjöru, dunda viö aö riöa net eöa beita lóðir. Þaö er aö sjá, aö veiðarfæri, sem nú eru notuö til fisk-- veiöa, séu aö veröa úrelt og veröi meö tímanum aö víkja fyrir rafmagninu. í bók, sem nýlega er komin út | straumi, sem stefní er í vatnið á vegum FAO — Matvæla- og laddbúnaðarstofnun Sameinuðu þjoðanna — er skýrt frá því livernig hægt er að veiía fisk með rafmagni. Höfundurinn. sem heitir P. F. Mayer-Waardén, seg- ir, að íneð rafmsgni só hægt að veka' ti'sk Upp í ámiynni. eða á önnur afmörkuð svæíi. Með öðr- um orðum sé liægí að reka fiski- torfur í réttir eins og sauðfé er rekið af fjalli. — Það kerr.ur þó iiaM-rff! nahari lssfur* bokar- irtnar, að enn skortír nokkuð á, að rafveiðiaðferðin sé reynd tii þrautar ög að hægt sé að koma henni við hvar sem er. Geysiieg veiðiafköst Fiskveiðar með rafstraumi hafa þegar sýnt að veiðiafköstin geta verið g'eysilega mikil og meiri en „dæmi eru til meo nokkurri annárri veiðiaðferð, sem nú þekkist“, eins og segir í bók FAO. Höfundur skýrir bæði frá kostum og löstum rafveiðiaðferð- arinnar. Hann lýsir því hvernig mismunandi straumur — riði- straumur, jafnstraumur o. s. frv. — . hefur mismunandi áhrif á fiskinn. T.d. má með því að nota rafstraum með mismunandi tíöni og styrkleika „deyfa“ fiskinn, eða gera hann máttlausan. A sama hátt er hægt að láta hann snúa við og synda t. d. á móti eða með straumi,, eða í þá átt sem maður vill, Þannig er hægt að beina torfum af fiski þangað sem maður vill fá þær. t. d í net, að dælum eða á afmörkuð svæði. Og það er ekki nóg með að hægt sé að reka fiskinn að vild, heldur er hægt að velia úr þá stærð fiskj.ar úr torfunni, sem talin. er æskileg. Alit er þetta. gert með fjarstýrðum raf- tækjum, en með ferðum fisk- anna er fylgzt í fisksjá. Bragðbetri eti færafiskur.. Höfundur bókarinnar um raf- fiskiveiðarnar segir, að það hafi . komið í ljós að fiskur sern veidd- úr er með rafmagni sé bragð- betri en fiskur sem veiddur er á færi eoa í net. Skýrir hann þetta á þann hátt, að þegar fiskur sé deyfður með rafmagni sé ekki um neitt dauðastríð að ræða hjá fiskinum og þess vegna myndast engar sýrur í vefjunum, eins og þegar fískur er dreginn á færi, eða veiddur í net. NáJkvæm vísindagreiii Margs verður að gæta áður en . menn leggja út í rafveiðar, seg- ir Meyer-Waaden. Raíveiðar eru nákvæm vísindagrein, og ef ekki er farið eftir ákveðnum reglum er voðínn vís. Eitt af aðalatrið- unum, áður en byrjað er að veiða með r.afmagni. er að kynna sér hvemig vatnið, sem veiða á í, leiðir rafmagn. Augljóst er að þetta er mikið atriði, þegar þess er gætt að saltvatn — eða sjór -— getur leitt allt að 500 sinnum betur en ósalt vatn. Jafnvel minnsta breyting á getur haft öfiig áhrif við þa.ð sem astlazt var lil. Hæfni vatns til ao leiða rafmagn gétur breyízt eftir því hvaða efni eru fyrir hendi í vatninu t. d. sjávají gróður. botnlagið. jafnvél við ao lauf af trjám falla á vatnio. Hitastig vatnsins er enn eitt at- riði sem pthuga verður áður éfi maður rennir fyrir íisk með ral- magni. Tafcíiiarkanir og Enn sem komið er eru rai- veiðar ekki komnar lengra en svo -að einungis er hægt að koma J þeim við á takmörkuðum; Það eru nú liðin rétt rúmlega 25 ár síðan þýzkii nazistarnir kveiktu í þih.ghúsinu í Beriín. svæðum. Ii’ess verður einnig að gæta, hvort rafveiðar eru æski- legar végna fiskstofnsins. Einnig getur höfundur FAO- bókarinnar þess, að verið gæti stórhættuiegt fyrir menn að stunda rafveiðar, ef þeir hafa ekki næga þekkingu á rafmagni og eðli þess. Hann varar menn eindregið við að nota heimatil- búin veiðitæki, vegna hættunnar sem af þeim stafar. Leggur hann tii, að rnenn reyni aldrei að veiða með rafmagni nema með tækjum, sem gerð séu af sér- fræðingum og hafa góðan örygg- isútbúnað. Loks eru yfirvöld hvött til Lengi undanfarið hefur verið unnið að því að endurreisa húsið sem eyðilagðlst í bai’dögunum í stríðslokin, og það verk er nú langt komið. Byggingin stendur si mörkum Austur- og Vest- ur-Berlsnar, en er undir vesturþýzkri stjórn. emismot æs 7ín Það verður íyrsta Heimsmótið, sem haldið er í Vestur-Evrópu Allar líkur eru fyrir því aö sjöunda Heimsmót æsk- unnar veröi haldið í Vínarborg á næsta ári. Yfirvöldin í Austurríki hafa veitt samþykki sitt til þess aö svo þess að setja regiur um raf- oeti oröiö, en éftii’ er að leysa ýmis vandamál 1 þessu veiðar hið fyrsta og stungið er sambandi, einkum varðandi húsnæð'i handa mótss;estum. upp á að krafizt sé sérstaks leyfisbréfs fyrir þá, sem þessar veiðar ætla að stunda. í mörgum löndum hafa þegar Alþjóðanefndin, sem vinnur sjónarmið, að Austurríki, sem að undirbúningi næsta Heims- hlutlaust iand, hljóti að vera móts hélt fyrir skömmu fund vettvangur fyrir allar alþjóð- í Stokkhólmi og var þar á- legar ráðstefnur og samkomur, verið sett log um rafveiðar. Þar kveðið að vinna að því að mót-1 sem ekki eru háðar til að reka á meðal í Þýzkalandi, Svisslandi og í Bandaríkjunum. (Frá upplýsingarskrifstofu SÞ) ið verði lialdið í Vínarborg sumarið 1959. Meðal austur- rískra stjórnarvalda ríkir það í Ilagskýrslum Sameinuðu þjóðanna fyrir 1957, sem nýlega eru komnar út, er talið, að árið 1956 hafi alls verið 315 milljón útvarpstæki í notkun í heimin- um og eru þá taldir með hátalar- ar, sem tengdir eru við „móður“- tæki. Af þessum viðtækjafjölda eru 160 milljónir í Norður-Ameríku (þar af 150 milljónir í Banda- ríkjunum), 82 milljónir í Ev- rópu. í Sovétríkjunum eru, sam- kvæmt opinberum skýrslum, 29,6 milljón viðtæki og þar af eru 22,2 milljónir hátalarar, sem tengdir eru ,,móður“-tæki. Áætlað er, að 1956 hafi verið 653 viðtæki á hverja 1000 íbúa í N.-Ameríku, 220 á Kyrrahafs- svæðinu, 199 í 'Evrópu, 148 í Sovétríkjunum, 94 í Suður-Ame- riku, 16 í Asíu, 15 í Afríku og 115 á hverja 1000 íbúa í öllum heiminum. 56 milljónir sjónvarpstækja Hagskýrslur SÞ telja, að 1956 manna lengií f Hagskýrslum Sameinuðu þjóðanna fyrir 1957, sem nýlega eru komnar út er margskonar fróðleik að finna, Þar er t. d. sagt frá því, að meðalaldur manna haldi áfram að lengjast. Þar kemur einnig frám, að í nærri ö’lum löndurrv heims verða konur eldri en karlar. Meðalaldur manna er lengstur í Ilollandi þar sem meðalaldur kvenna er 73,9 ár og karla 71. Konur, sem nú standa á sex- tugu geta búizt við að lifa 19,6 ár ennþá ef þæ>- búa á íslandi, 1.9,45 ár í Noregi, 19,3 í Banda- ríkjunum, 18,9 ár í Holiandi, 18,64 ár í Kanada og 18,61 i Sví- þjóð. pólitískan áróður eða auka hat- ur og' óvild miiíi þjóða. Heims- 1 mót æskunnar, sem hefur , , . f , ... j. . r ... . ... i Sextugur karlmadur a Isiandi barattu fyrir fnði og vmattu 1 rM) „ , . . 1 getur búizt við að hfa .18,2 ar ungs folks um allan heim að ■ ' , , , - r, . . ennþá, 18,39 ef hann byr ) Nor- takmarki, hljoti þvi að fa mni p ’ egi, 17,8 í Hollandi, 17,38 x Svi- hafi verið samtals 56 miiljónir sjónvarpstækja í heiminum. Þar af voru 45.000.000 tæki í N,- Ameríku, 8,6 milijónir í Evrópu, 500 000 í Asíu og Suður-Ame- ríku, en nokkur þúsund tæki í Afríku og á Kyrrahafssvæðinu. Reiknað er með, að 184 sjón- varpstæki komi á hverja 1000 íbúa í Norður-Ameríku, 21 í Evrópu, 7 í Sovétríkjunum og 4 tæki á hverja 1000 íbúa í Suður- Ameríku. Á árunum 1951—1956 jókst tala sjónvarpstækja í Bandaríkj- unum úr 15,8 milljón í 42 mill- jón tæki og í Bretlandi úr 1,16 milljón í 6,57 milljón tæki. í þessum tveim löndum var 87% allra sjónvarpstækja í heiminum árið 1956. Lönd. sem koma næst í tölu sjónvarpstækja eru þessi: Kanada 2.450.000, Sovétríkin 1 324.000, V-Þýzkaland 703.500, Frakkland 442.000, Ítalía 367.000, Japan 328.000, Kúba 275.000 og Mexíkó 250.000. (Frá upplýsingarskrifstofu SÞ) í Austurríki. Fundur Alþjcðanefndarinn- ar í Stokkhólmi gr.f út ávarp til æskunnar um alian heim. I því segir m. a.: „Það er ein- læg ós'k okkar, að allir, sem unna lífinu og hinni ungu kyn- slóð, — allir sem vilja ryðja hindrununum úr veginum til sátta og vináttu — leggi sinn skerf til baráttunnar fyrir aukmun skilningi milli þjóða. Þessvegna lýsum við yfir því, að þátttaka í sjöunda Heims- mótinu er heirnil öllum sem vilja taka þátt í þessari bar- áttu, án tillits til trúarlegra og pólitíslcra skoðana. Við lýsum yfir þeirri ótví- ræðu höfuðreglu, að engin stjómmálaleg eða trúarleg stefna muni vera ráðandi á þessu móti. Hugsjónir og tilgangur sjö- unda Heimsmótsins krefjast þess ekki að þátttakendur yfir- gefi eigin sannfæringu og til- einlci sér einhverja ákveðna stjómmálastefnu. þjóð, 17,1 í Danmörku og 16,9 í ísrael. Meðalaldur manr.a hefur lengzt að miklum mun i mörgum iönd- um frá því 1920. T. d. hefur væntanlegur aldur siuikubarna á Ceylon iengzt um 27.6 ár, 22,2 ár í Trinidad, 12,9 ár í Skoílandi, 12,4 í Finnlandi og 11 9 áv i Eng- landi og Véales. InnisetuverkfaU amarnia Fyrir nokkru lauk sjö vikna innisetuverkfalli 65 þúgúnd bankastarfsmanna í Argentínu. Verkfallið, sem hófst í janúar- lok lamaði alla banlcnstarfsemi í landinu. Milli fhnxn og sex þúsund menn voru handteknir vegna verkfallsins. Ástæðan til þcss að banka- menn framkvæmdu verkfallið með innisetu var að þegar þeir höfðu ákveðið að gera verkfall og komu ekki til vinnu, létu stjórnarvöldin sækja þá með hervaldi og flytja þá í bankana. Þá tóku bankamenn það ráð að haíast við í bönk- unum án þess að vinna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.