Þjóðviljinn - 13.08.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.08.1958, Blaðsíða 1
__________________ 1 Á 6. og 7. síðu eru viðtöl j við nokkra sjómenn, tek- in á Raufarhöfn. — IiVEÐJUR HEIM ÚR SILDINNI. i Eisenhower og Gromiko reifa málxzi á aukaþingi SÞ x dag Annar vill eftirlif meS úfvarpssendingum, hinn me3 broftför erlendra her)a Eisenhower Bandaríkjaforseti og Gromiko, utanríkis- ráöherra Sovétríkjanna, verða fyrstu ræöumenn þegar aukaþing SÞ kemur saman í dag til aö ræöa ástandiö í löndunum fyrir botni Miöjaröarhafs. í gær var birt tillaga sem Gromiko mun leggja f.yrir þing- ið. Hún er á þá leið að Hamm- arskjöld verði falið að efla eft- irlitssveitir Sf> í Líbanon og senda eftirlitsmenn til Jórdans. Hlutverk þeirra á að vera að sjá um að Bandaríkjaher verði á brott úr Líbanon og brezki her- inn úr Jórdan. Fréttamenn i Washington segja að Eisenhower muni leggja til að SÞ setji á laggirnar sér- staka stofnun til að fylgjast með ástandinu í löndunum fyr- ir botni Miðjarðarhafs, meðal annars útvarpssendingum. Vest- urveldunum er mjög illa við út- varpssendingar Sameiningarlýð- veldis araba til annarra araba- iikja Standa saman Abdul Jafar Jumur, utanrik- isráðherra íraks, kom til New York í gær til að sitja aukaþing- ið. Hann sagði fréttamönnum, að sendinefnd hans myndi hafa nána samvinnu við sendinefnd Sameiningarlýðveldisins og krefjast þess að herir Banda- ríkjanna og Bretlands verði þegar i stað á brott úr Líbánon og Jórdan. Utanríkisráðherra Saudi Arab- íu sagði við komuna til New York að stjórn hans væri urn- hugað um að erlendir herir yfir- gæfu sem fyrst iönd araba. Við getum ekki sætt okkur við er- lent hernám Libanons, Jórdans né nokkurs ai-abarikis,. sagði hann. Saudi Arabía mun standa með Sameiningarlýðveldi araba. Eiga í vök að verjast Fréttamenn í aðalstöðvum SÞ spá því að Bandaríkjamenn og Bretar muni eiga erfitt upp- dráttar á aukaþing'inu. Ljóst sé að fulltrúar flestra Asíu- og Af- rikuríkjanna, sem alls eru 28, styðji sjónarmið Sovétríkjanna Vísifaia hækkar 3.4 sl Sig'urjón og Eberg ineð bátinn er þeir nota til vatnamæling- anna. — Ljósm. Sig. Blöndal. •— Sjá 3. síðu. ---------------------------------------:-------------------^ Kauplagsnefnd hefur reiknað út vísitölu framfærslu- Kostnaðar í Reykjavík hinn 1. ágúst s.l. og reyndist hún vera 202 stig, og hefur hækkaö um 3,4 stig. Kaupgreiðsluvísitalan fyrir tímabilið 1. september til 30. nóvember 1958 er 185 stig aamkvæmt ákvæðum 55. gr. laganna nr. 33/1958, um út- flutningssjóð o.fl. Vísitalan hefur þannig hækk- að um 3,4 stig. Vegna hækk- unar á matvörum hækkar hún um 0,9 stig, aðallega vegna hækkunar á saltfiskverði úr kr. 6 í kr. 7 kg. Olíuverð hækk- aði á tímabilinu um 22 aura lítrinn og gerir það 0,4 stiga hækkun. Verðhækkun á fatn- aði hækkar vísitöluna um 1 stig og er það aðallega vegna hækkuiiar á tilbúnum karl- mannafatnaði. Loks eru það svo ýmis útgjöld svo sem 13 dauðacf óra- strætisvagnagjöld, sána og tób- ak, sem hækkuninni valda. að herir Bandaríkjanna og Bret- iantte’eigi áð hafa sig a brott úr Líbanon og Jórdan þegar í stað. Gromiko ræddi í gær við Lal, aðalfulltrúa Indlands, sem síðan Framhald á 5. síðu. Friðrik vann skákina við Cardoso í fimmtu umferð Friðrik Ólafsson vann skák sína við Cardoso í fimmtu umferö á skákmótinu ' Portoros. Tal vann Filip og Sang- uinetti vann Neikirch. ar í Herréttur í Amma.n, höfuð- borg Jórdans, dæmdi í .gær orj0 0 þrettán liðsforingja til dauð.a, tefli. Eins og skýrt var frá liér í blaðinu í gær, lauk biðskák þeirra Friðriks Ólafssonar og Matanovic úp 3. umferð skák- mótsius i Portoros með jafn- tefii. Úrslit annarra biðskáka í þeirri umferð urðu þau, að Averbach vann Neikirch og Sherwin vann de Greiff, en jafntefli gerðu Sanguinetti og Cr.rdoso, Fisher og Rossetto. 1 4. umferð vann Matanovic Tal eins og greint var frá í vær, Larsen vann Neikirch og Panno vann Cardoso, en Glig- Sauguinetti gerðu jafn- v. Pachmann Szabo Sherwin Neikirch de Greiff Fuerter Benkö, Rossetto, Sherwin og de Greiff hafa teflt þrjár skák- ir hver, hinir aliir fjórar. 18. 19. 20. 21. iy2 iy2 i i y2 0 v. 1-700 bandanskir landgönguliðar íluttir ‘ brot! en 13.000 eru kyrrir Horfur voru á því í gær aö þrjár sendinefndir frá Líb- anon myndu krefjast þess að fá að sækja aukaþing Sí» í New York. í Ein nefndin fer á vegum ríkisstjórnarinnar í Líbanon og fyrir henni er Charles Mal-’ ik utanríkisráðherra. Uppreisn- armenn hö.fðu tilkynnt að þeir myndu ekki sætti sig við að Malik kæmi fram fyrir hönd Líbanons á þinginu, vegna þess að hann átti manna mestan þátt í því að fá Chamoun for- seta til að kalla bandaríska herinn í landið. Uppreisnar- menn liafa sent aðra nefnd á sínum vegum til New York. Loks er þriðja nefndin, sem skipuð er persónulegum áhang- endum Chamouns. Ófullnægjandi Holloway aðmíráll, yfirmað- ur bandaríska hersins í Líban- on, tilkynnti í gær að hanit hefði líomizt að þeirri niður- stöðu eftir viðræður við Cham- oun að öryggi Líbanons værii nú tryggara út á við og inn á við en verið hefði. Þvi hefði fyrirskipun verið gefin um aö ein sveit barydarískra land- gönguliða, 1700 menn, skyldi yfirgefa landið. Brottflutningur hennar hefst í dag um samal leyti og aukaþing SÞ kemun saman í New York til að ræðai ástandið í löndunum fyriH botni Miðjarðarhafs. Saeb Salaam, foringi uppreisn-* armanna í Beirut, sagði í gæffi Framhald á 11. síðu 286.509 tunnur höíðu ver~ ið saltaðar í íyrrakvöld Þeim var gefið að sök að hafa undirbúið uppfeisn gegn IIuss- ein kouungi. Tólf aðrir voru I einnig dæindir til dauða, en dómunum bre> tt þegar í stað í 15 ára til ævilanga þrælkunar- vinnu. Blað í Damaskus skýrði frá því í gær að þangað væru komnir fjórir háttsettir for- in.gjar úr Jórdanslier, sem beð- ið hefðu um hæli sem póli- tískir flóttamenn, Undanfarnar vikur hefur Ilussein Jórdanskonungur látið handtaka f jölda manna, bæði hermenn og óbreytta borgara. Rtaðan ferðirnar eftir 4 fyrstu var þessi: um- 1,—2. Averbac.h 3 V. — Petrosjan 3 V. 3. Benkö 2Vo V. 4.-9. Bronstein : 2V> V, — Friðrik 2VÓ V. — Gligoric 2V3. V. ' — Matanovic 2 V, V. — Panno 2V2 V. — Tai 2V2 V. 10,—13. Filip 2 V. — Fisher 2 V. — Larsen. 2 V. _ Sanguinetti 2 V. 14. Rossetto iy2 V. 15,—17. Cardoso VÁ V. Siglúfirði í gærkvöld. Frá fré'taritara Þjóðviljans. Er.n er bræia og þoka á mið- unum og liggja nú um 140 skip hér inni, I gærkviild (mánudag) nam heildarsöltuntn á öllu landinu 28G 509 tunnum. Síidin skiptist þannig á sölt- unarstaði: Daivík Djúpavík Eskifjörður Hjalteyri Ilrísey Húsavík Norðfjörður 17983 tn. 641 — 2691 — 4509 — 3204 — .13035 — 2519 — Ólafsfjörður 12607 — Raufarhöfn Reyðarfjörður Seyðisfjörður Siglufjörður Skagaströnd Vopnafjörður Þórshöfn Bolungavík Isafjörður 80868 — 215 — 4573 — 126529 — 2514 — 7851 — 4577 —, 644 85 — Súgandafjörður 547 — Einstakar söltunarstöðvar á Siglufirði; Ásgeirsstöð 8475 tn. Samv.fél. ísfirðinga 5162 — Njörður h.f 4597 — Söltunarstöðin Nöf 8176 — Þóroddur Guðm. 5491 —, Sunna h.f. 7910 — Reykjanes h.f. 8435 —1 Dröfn h.f. 4866 —« Egiil Stefánsson 100 —• ísl fiskur h,f. 8574 —• ísafold 4422 —• Jón Hjaltalín 4642 —t Kaupfél. Sigifirðinga 7423 —■. Kristinn Haildórsson 1205 —• Hafliði h.f. 7852 —. Ólafur Ragnars 3611 —• Sigfús Baldvinsson 6241 —9 O. Henriksen 9100 r-» Gunnar Halldórsson 7871 —» Hrímnir h.f. ‘ 5429 Pólstjarnan 6702 mm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.