Þjóðviljinn - 13.08.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.08.1958, Blaðsíða 5
M'ðvikudagur 13. ágúst 1958 — ÞJÓÐVILJINN (5 Gunnar Hellsíröm, leikan. leikstjón Meðal þeirra kvikmynda, sem sýndar voru á kvik- myndahátíðinni í Karlovy Charlie Chaplin Vestur-þýzka timaritið ..Die Kultúr skýrði nýlega frá því, að „Einræðisherrann“, hin fræga kvikm.vnd Chaplins, yrði bráðlega tekin til al- mennra sýninga í Vestur- Þýzkalandi. Mynd þessi hefur ekki áður verið sýnd þar í landi opinberlega, en sagt er að Hitler hafi séð hana á sín- um tíma. Komust í>jóðverjar á einn eða annan hátt yfir eitt eintak af myndinni á stríðsárunum og var höfð einkasýning á henni fyrir ein- ræðisherrann. Það f.vigir sög- unni að Hitler hafi fengið eitt af sínum frægu brjálæðis- köstum að lokinni sýningunni (og undrar það engan) og eftir það var „Einræðisherr- ann“ vandlega geymdur undir lás og slá. Vary í Tékkós'.óvakíu nú í sumar og töluverða athygli vöktu án þess þó að hljóta verðlaun. var sænska mynd- in „Sigrún á Sunnuhvoli". Sá sem stjórnaði gerð þeirr- ar kvikmyndar heitir Gunn- ar Hellström og er einn af yngstu kvikmyndaleikstjór- um Svía í dag, tæplega þrí- tugur að aldri Hann er kunn- ur leikari í sinu heimaiandi og viðar, hefur m.a. leikið meiriháttar hlutverk í tólf kvikmyndum, en myndir þær, sern hann hefur stjórnað. eru þrjár ★ LEIKARI OG LEIKSTJÓRI Gunnar Hellström kom fyrst fram á leiksviði árið 1950 og tveim árum siðar lék hann sitt fyrsta kvik- myndahlutverk, í myndinni „Kafbátur 39“. Af öðrum kvikmyndum, sem hann hefur leikið í, má nefna „Lilly 20 ára“ (52), „Marianne“ (53), „Göngehövdingen" (54) og' „Karin Mánsdotter“ (54), Frumraun Hellströms sem kvikmyndaleikstjóra var „Simon Syndaren" frá árinu 1954. Fjallar mynd þessi um ofdrykkjumann nokkurn, sem g'erist kraftaverkalæknir sér- trúarsafnaðar; vakti hún mikla athygli á sínum tima, þótti áhrifamikil og sterk og sýna umtalsverða hæfileika leikstjórans í kvikmyndagerð. Önnur kvikmynd Gunnars Hellströms var svo „Natte- barn“ frá 1956 og sú þriðja, myndin sem getið er hér í upphafi, . Sigrún á Sunnu- hvoli“, fullgerð i fyrra. Auk þess að annast leikstjórnina, fer Hellström með aðaihlut- verkin í öllum þessum þrem kvikmyndum, * LEIKUR í MYXD UM AUGUST STRINDBERG Gunnar Hellström hefur verið ráðinn til að leika eitt af hlutverkunum í kvikmynd, sem gera á eftir ævisögu sænska skáldsins August Strindbergs (höfundar „Föður- ins“. sem- Þjóðleikhúsið sýndi í vor), en á töku myndar þessarar verður væntanlega byrjað á hausti komanda. Kvikmyndahandritið hafa þeir samið Olle Mattson og Torsten Eklund, en leikstjðri verður Alf Sjöberg, einn af kunnustu kvikmyndaleikstjór- um Svía. Af kvikmyndum Alf Sjöbergs, sem hér hafa verið sýndar og eru einna kunnast- ar, má nefna „Hets“ (44), ,,Rya-Rya“ (49) og „Fröken Júlía“ sem hlaut aðalverð- launin á kvikmyndahátíðinni í Cannes 1951. I tímariti því, sem gefið var út í sambandi við siðustu kvikmyndahátíðina i Karlovy Varj' er birt stutt viðtal við Svallbæli æskulýðsins í Stokkhólmi, — atriði úr sænsku k\*ikmyndinni ,,Marianne“. Hin kunna leikkona Marg'.t Carlquist, sem leikur aðalhlutverkið, er lengst til liægri á myndinni. Gunnar Hellström. Þar er Svíinn m.a. spurður urn álit sitt á núlifandi- kvikmynda- leikurum og leikstjórum. Af leikurunum kveðst hann hafa mestar mætur á Marlon Brando og Laurence Olivier en af leikstjórum er hann hrifnastur af Eliá Kazan. sér- staklega fyrir myndir hans „A Streetcar Named Desire“, „A eyrinni“ og „Austan Ed- ens“. Spurningunni „Hvaða vandamál eru einkennandi fyrir sænska kvikmyndagerð í dag?“ svarar Gunnar Hell- ström á þessa leið: —• Baráttan gegn kvikmynd- um þeim, sem eru undir með- allagi og villa um fvrir meiri- hluta áhorfenda. Við Sviai framleiðum u. þ. b. 35—-10 kvikmyndir árlega. en bví miður eru myndir í fyrr- neíndum fiokki í miklum meirihluta. Annað aðalvandamálið, sem ef íil vill verður unnt að sigtast á í náinr.i framtið, er samkeppnin við sjónvarp- ið. 1 því máli er ekkert ann- að ráð til en bíða þar til nýjabrumið er farið af sjór- varpinu og það hefur lilotið sín eigin fastmótuðu sér- kenni. Við getum aðeins f ýtt fyrir þeim málalokum á eirn hátt; með því að gera góðar kvikmyndir. Og það er í rauninni frumskylda okkar kvikmyndagerðarmannanna. Stærri myndir! Fljót af^reiðsla,! Áukaþing SÞ Framhald af 1. siðu átti fund með fulltrúum annarra Asíu- og Afríkuríkja. Hammarskjöld ræddi í gær við utanríkisráðherrana Grom- iko. Dulles og Lloyd. Fréttamenn í aðalstöðvunum efast um að tilkynnjng Banda- ríkjastjórnar urn brottför 1700 landgönguliða frá Líbanon hafi tilætluð áhrif á fulltrúa á auka- þinginu. Auðsætt sé að sú ráð- stöfun og konia Eisenhowers til að halda framsöguræðuna séu tilraun af hálfu Bandaríkja- stjórnar til að draga úf andstöðu Asiu- og Afríkuríkjanna við stefnu Vesturveldanna í málum landanna fyrir botni Miðjarðar- hafs. >-‘--- ■!-- --------------- Innbrot í sumarbústað „VELOXu pappír tryggir góðar myndir Allar okkar myndir ern afgreiddar í yfirstærð á „KODAK VEL0X" pappír Umboðsmenn fyrir KODAK Ltd.; Framhald af 12. síðu. stolið þaðan töluverðu af nið- ursuðuvörum og áfengi. Þar stal hann einnig jeppa og komst á honum austur að Þingvallavatni. Riffillinn, sem pilturinn notaði við „skotæfing- arnar" hjá Skálafelli, var einn- ig þjófstolinn. — Þýfið er allt komið í leitimar. nema áfeng- ið. Verziun MNS PETEESEN HJ. Bankastræti 4 — Reykjavík Auglýsið í Þjóðviljaniun í Stelnhringir, Hálsmen, 14 og 18 kt, guil. Trúlof un arhrtnglr, Frá Hressingarskálaniim Vegna viðgerða á e!d- húsi verður heitur" matur ekki fram- reiddur næstu sex vikurnar. Kaffi, kökur, smurt bráuð og ísréttir framreitt eins og venjulega. Hressingarskálinn. ið í sex vikur. ^voílaísúsið SKYRTAN T ’ Höíðaiúni 2, sími 1S593 hefur afgreiðslu á eftirtöldum stöðum: Efnalaugin Kjálp Bergstaðastræti 28, sími 11755 Efnalaugin Hjálp, Grenimel 12, sími 11755 Efnalaugin Glæsir, Hafnarstr. 5, sími 13599 Eínalaugin Glæsir Blönduhlíð 3, sími 18168 Efnalaug Hafnarfjaroar Gunnarssundi 2, sími 50389. Hann verður ekki

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.