Þjóðviljinn - 02.11.1958, Page 5

Þjóðviljinn - 02.11.1958, Page 5
■- Sunnu'dagur 2. nóvéraber 1&5S — ÞJóÐVILJÍNN (5 Lúðvík Jósepsson: P Mörg leyfi hafa veriS veiff á sarrta grund- velli og leyfiS fil Finnlands Koma ?,eisluR-irsjiiklinga vekiir uppnáot á öugvelli við París Alit komst í uppnám á Orlyflugvelli viö París fyrir nokkrum dögum þegar það spuröist aö’ sjö Júgóslav- ar sem þjáöust af geislunarsjúkdómi. höföu kornið þang- aö meö flugvél frá Belgrad. t Sjúklingamir sem tóku ■ veik-1 attuðust að sjúklingai'nir hefðu Alþýðublaðið sætti lagi þeg- ar það vissi, að ég var fjar- staddur úr bænum og hóf á- rósir á mig fyrir útflutning ó lýsi til Finnlands. Ásakanir blaðsins á mig eru algjörlega úr lausu lofti gripnar og furðu- lega heimskulegar með hiiðsjón af málsatvikum. Alþýðublaðið er oft ■ sein- heppið í málflutningi sínum eins og þegar fréttamaður þess einn birti þjóðinni þau stór- tíðindi, að vel gæti svo farjð að mikil síldveiði sctti þ.ióðar- búið efnahagslega á liausinn. Nú kemur sama gáfnaJjósið fram á ritvöllinn og ætlar að ná sér pólitískt niðri á mér fyiár þó ósvífni að hafa heim- iilað -sölu á 600 smálestum af lýsi fyrir 150 þúsund króna hæna verð fyrir framleiðendur lýsisins en hægt liefði verið að ffá á almennum markaði. Vegma hinna tilhæfulausu á- rása AlþýðubJaðsins á mig þykir mér rétt að upplýsá þessi atiiiði málsins: 1. Lýsi er eina útflutnings- vara okkar sem hefur stór- lækkað í verði á heimsmark- aði. Þannjg hefur lýsisverð fallið úr 80£ fob. pr. tonn sem það hafði lengi verið, niður í 62—64£ fob. Af þess- um ásfæðum hefur ekki þótt fært að neita lýsisframleið- endum um að selja nokkurn hluta af lýsisframleiðslunni í vöruskiptum fyrir hærra verð. 2. Þannig hafa verið veitt leyfi fyrir slíkum útílutningi í 15 tilfellum nú á rúmum 6 mánuðum. Margir aðilar hafa fengið þessi leyfi, en verðið á lýsinu hefur verið frá 74£ fob. til 98£ fob. 3. Nákvæmlega samskonar við- skipti og' nú voru lieimiluð við Finnland bafa nokkrum sinnum verið leyfð við Sví- þjóð ineð kindakjöí, einnig á þessu ári. Reynzt hefur mögulegt að selja í Svíþjóð kindakjöt fyrir rúmar 11,— kr. kg. fob. á móti kr. 8—9,— kg. fob. til. Bretlands. I Sviþjóð hefur þurft að kaupa í staðinn fyrir kjötið tilteknar vörur frá tilíékn- um úflytjanda þar. 4. I bréfi ráðuneytjsins til bankanna varðandi lýsis- söluna segir orðrétt: „Ráðuireytið óskar þess, að gjaldeyrisbankarnir veiti greiðsJuheimildir fyrir um- ræddum vörum. enda sé inn- flutningsverð þeivra sam- bærilegrt og frá öðriun lönd- inn. og heimildirnar’ veittar irmflvfjendum að iiðru Ieyti með sania hætti og alnrennt gerist." Samkvæmt þessu er augljóst, að vörur Þær, sem kaupast eiga frá Finnlandi í skipt- um fyrir lýsið verða að ver'a á sambærilegu verði og ann- ars staðar frá og innflytj- endur hér verða þeir sem bankarnir venjulega heimila innfluíning þessara vara. ingur. Eigandi Baltie getur hér ekki notið nejnna fríðinda fram yfir aðra, sem leyfi fá líl útflutnings og vcgtia vörukaup- anna frá Finn'andi hefur hann enga sérstöðu fram yfir aðra innflytjendur. Ég þoli vel að liggja undir ina vegna óltapps sem varð í kjarnorkuveri þar sem þrir unnu eru sagði svo illa hatdnir að þvi verði he’zt líkt við Jíðan þeirra Iliroshimabúa sem verst sýkt- ust eftir árás Bandarikjamanna 1945. þsgar 70.000 memi voru drepnir. liorið með sér geislaverkun. Þeir voru þannig búnir að e.kki var hægt að sjá á þeim nein geisl- unaxsár. Það var viðurke-nnt að hœtta hcfði getað verið á ferðum og áðuv en farþegum var hleypt í flugvé!:*'a aftur var hún ö!l ; hreinsuð. Flugfreyjur h<5fðr hjálpað | Júgóslavarnir voru á 'eið til þeim árásum vitsmunaveru Al-' sjúklingunum úr júgóslavnesku | Curicsiúkrahúsrins í Paris þýðublaðsins, að ég hafi fyrst I flugvélinrii án þess að hafa iiug- j ------------------------------- ætlað að setja islenzka þjóðar-1 mynd um hvað að þeim gekk. búið á hausinn með of mikiili I Þær fengu það fyrst að vita r Brezkur borgari beið b;:na á Kýpur i gær þegar spr:ni.ia síldarútgerð og siðan að þvinga biöðunum dagi.nn eftir. og urðu sprakk-undir bifreið hans. Tvær upp á landsmcnn mildu hærra verði fyrir útflutt !.vsi. en hægá var að fá á frjálsum markaði.. þá lostnar skelfingu. Engar s-ér- sprengi*»ger stakar varúðarráðstafanir höiðu mi’libili í urðu mcð stu' aðalsímstöðituti :rið :rðar og f’ug-freyjurr.ar Nikósíu í gæ.r. ízltur „geimfari44 í búiiiögi símim Þessar staðreyndir sýna að ásakanir Alþýðublaðsins eru staðlausar og út í hött. Hér hefur ekkert óvenjulegt gerzt, lieldur aðeins h'iðstætt því sem margsinnis áður hefur öðrum verið veitt os Alþýðuflokks- menn samþykkt og franrkvæmt. Það er svo annað mál hvort réttara sé fyrir íslendinga að selja t.d. kindakjötið allt til Bret’ands fyrir 8—9 kr. kílóíð og fá í staðinn frjálsan gjajd- eyri, eða selja nokkuð af því til Svíþjóðar f.vrir 11 kr. í skipfum fyrir ggðar vörur á heimsmarkaðsverði. Hið sa’ma er um lýsissöluna að serja. Það er spurning hvort t.d. hefði verið réttara að se’ija lýsið til Finnlands fyrir £62 f.o.b, í stað £ 80 og kaupa svo fyrir frjálsan gjaldeyri sömu yörurnar á sama verði og nú verður gcrt, En auðvitað hefð- um við þá fengið miklu minna magn af innfluttum vörum fyr- ir sama magn af útíluttum vör- úm. Allt fjas Alþýðublaðsins um Báltic Tr'ading Company er út í- hött og yfirleitt hreinn tilbún-1 Danskur doktor sviptur nafnbót sinni fyrir fals Það er í íyrsta sinn í um 500 ára sögu Haínarhaskóla sem slíkt keinur íyrir Hneykslismóli við Kaupmanna- hafnarháskóla út af veitingu doktorsnafnbótar er nú lokið með því að læknir sá sem nafn- bótina fékk hefur verið sviptur henni aftur. Læknirinn, Erik G. Christi- ansen varði doktorsritgerð sína sem fjallaði um jafnvægi hornr- óna i blóði mannsins fyrir u. þ. b. tveim árum. Nokkru síðar kom. í Ijós að hann hafði falsað skýrslur um tilraunir sínar til að láta lita svo út að niðurstöð- ur tiJraunanna hefðu komið heim við kenningu þá sem hann hélt fram og íærði rök fyrir. Málið þótti ligg’ja ljóst fyrir og það hefur því vakið nokkra athyglj hversu lengi háskólaráð- ið hefur verið að því að taka Framhald á 9. síðu. Fj’rstu tilraunir Bandaríbjanj^ima til að senda eldflaug til tunglsins mislieppnuðust, en önr- ur tilraunin tókst ]>ó betur en sú fyrri og ailar vonir standa til þess að fyrr en varír mnn| slík tilraun hepp^ist. Menn hafa velt því fyrir sér livers ve.gna Sovétríb’n hafa ekki ert reynt að senila tnng’.far út } geimjnn, þar sem ijóst er að hinar aflmikln eldflangar þeiri i ajttu að gera þeim það öliu auðveldara e-n .Ban dap’li jtraönnnra. Sú skýríng er tafin Síklegu ,t að í Sovétrikjumim sé nú lögð megináhcnda, á undlrWtning mannáferða út í gekninn eg sen <- ing ómannaðs geinifars til ’tur.glsins þvi lg.tln siíja á. hakannm a.m.k. um sinn. önnnr sbý,- ingin er sú að ■ sögn franska geimfarafræðings'ns AHierfc Dncroc". að vinnubrögð sovézkrt visindamanna eru með nokkuð öðrum hætti ■. en banda’ffskra starfsféH,'ra þeirra. t Sovétrik5- unum, segir hann, eru ekki gerfi, r kostnaðarsamar tihvusnir fyrr en livert c’nasta a+.tiði he ’- ur verið þnulhugsað út i yztu æsar, en í Ban daríkjnnutn er meira treyst á heppni v og síd- an lært af mistöknnum. Sennilega er nokkuð til í háðum sltýringnnum, cn hitt er liins vea- ar staðreynd að undirbúningur mannaferða út í geimlnn cr þc.ijar kominn af byrjunarstigi í So*- étríkjunum. Myndin sýnir sovézkan „geim.fa.ra1' í bímiinv! þeim sem vcmda á gegn þcim h»'t- unr sem Iiggja i leyni úti í geimnum, geislaverkun, Mtasveiflum, ildisleysi og svo framvegls.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.