Þjóðviljinn - 02.11.1958, Page 12

Þjóðviljinn - 02.11.1958, Page 12
4 bannar Paste Seght hafa afsalaS sér þelm f,vegna />ess póirHska moidvlSrls sem þyrlaÓ hefur ven'S upp um nafn mstf á vesturlöndum' Sovézk stjórnarvöld munu á engan hátt reyna aö meina Boris Pasternak aö fara úr landi til að sækja nóbelsverölaun sín. í bréfj til Krústjoffs forsætisráöherra segir Pasternak að hann hafi ekki látiö sér til hugar koma aö hann yrði „miðdepill þess pólitíska moldviöris sem þyrlaö hefur verið upp um nafn mitt á vestur- löndum“. Bréf Pasternaks til Nikita TASS verið faiið að lýsa yfir, Krústjoffs forsætisráðherra hljóðar þannig í íslenzkri þýð- ingu: „Kæri Nikita Sergeivitsj. Eg sný mér til yðar per- sónulega, til miðstjórnar Kommúnis,'iiflokks Sovétríkj- anna og t'I sovétstjórnarinnar. Af ræðsi sein félagi Semisj- astni hélt hef ég ráðið að rík- isstjórnin „myndi ekki táhna því að ég færi úr Sovétríkjun- um“. Það er mér alis ekki unnt. Eg er bundinn Kússlandi bönd- um átthaga, lifs og starfs. Eg get ekki hugsað mér að )ifa utan þess c,g úr tengslum við það. Hver sem misíök m;ín og glapsýnir voru, þá gat mér ekki til hugar komið að ég myndi verða miðdepill Jiess póiitíska moldviðris sem þyrlað hefur verið upp um mín mitt á vesturlöndum. Þegar ég varð Jiess var, til- kynnti ég sænsku akademíunni að ég afsalaði mér nóbelsverð- laununum af frjálsum vilja. í*að myndi jaíngilda dauða fyrir mig að fara úr föður- landi mlínu og ég fer þess því á leit að ég verði ekfei látinn sæta svo harðri meðferð. Ef út í Jiað er farið, Jiá lief ég lagt fram nokkurn skerf til sovézkra bókmcnnúi og gæti enn lagt þeim lið. B. Pasternak 1. nóvember 1958“. Hin opinbera fréttastofa SSovétríkjanna TASS gaf í gær út eftirfarandi tilkynningu: ingu: „í samtíandi við bréf lloris Pasternaks til Krústjoffs, sem birt er í blöðum í dag. hefur r að sovézk stjórnarvöld munu ekki leggja neinar tálmanir í veg Pasterrtaks ef hann lætur í ljós ósk um að fara til út- landa til að taka við þeim verðlaunum, sem honum hafa verið úthlutað. Frásagnir borg- 'arablaða um að Boris Paster- nak hefði verið neitað um leyfi til að fara úr landi eru upp- spuni frá rótum. Það hefur komið á daginn að Boris Pasternak hefur enn ekki sótt til neinna sovézkra stjórrtarvalda um leyfi til að fara úr landi, en þau höfðu ekki og munu ekki hafa neitt á móti því að veita honum slíkt leyfi. Vilji Boris Pasternak fara alfarinn frá Sovétríkjunum eft- ir að hafa rógborið félagskerfi þeirra og þjóðir í hinni and- sovézku bók sinni „Sívagó læknir“, þá munu stjórnar- völdin ekki aftra honum frá því. Hann mun fá að fara frá Sovétrjkjunum og kynnast öll- um .lystisemdum hinnar kapí- talísku paradísar* “. 350 menn teknir höndom í Aden 350 menn liafa verið handtekn- ir í brezku nýlendunni Aden ssðustu tvo daga vegna óeirða sem þar liafa verið og köstað liafa fimm menn lífið. Óeirðirn- ar liófust í mótinælaskyni við fangelsisdóma yfir tveim blaða- mönnum. Saimgöngum halái3 uppi svo lengi sem f|alSvegSr eru fœrir Mihil óánægja i NeskanpstaÓ meS að áætl- unaríerðum til Egilsstaða var Iiæft 1. okt. sl. Neskaupstað. Frá fréttarítara Þjóðviljans. Fyrsta október sl. var hætt öllum áætlunaríeröum bíla milli Neskaupstaöar og Egilsstaða og hefur þetta valciið mikilli óánægju manna hér. Martin Niemöller væntan- . sur innan skamrns Kemur hingað í boði samtakanna ,,Frið- lýst land" og heldur erindi Hinn heimsfrægi þýzki kennimaður og friðarsinni Martin Niemöller er væntanlegur hingað til lands innart skamms í boði „Friðlýsts lands“, samtaka rithöfunda og menntamanna. Frá þassu er skýrt í nýút- komnu tölublaði ..Friðlýsts lands“, blaði samtakanna. í blað- inu segir að stjómendum ,,Frið- lýsts lands“ sé ljóst, að milljónir 'M Aðalfundur Sósíalistaíéiags Kópavogs Sósíalistafélag Kópavogs heldur aðalfund siun á morgun, mánudaginn 3. nóv. 1958, kl. 8,30 í barna- skólanum við Digranesveg. DAGSKKÁ: 1. Ven.juleg aðalfundar- störf. 2. Vetrarstarfið. 3. Þjóðviljinn. Félagar eru beðnir að fjöl- menna á fundínn og mæta stundvíslega. Stjórn Sósíalistafélags Kópavogs. Ráðsjtöfun þessi hefur gert | naiklu erfiðara og dýrara að nota flugferðirnar milli Egilsstaða og Reykjavíkur. Allan mánuðinn síðasta hefur enginn snjór fallið hér og vegir því verið færir sem um hásum- ar væri. Þetta hefur einnig komið sér mjög illa í sambandi við pós.t- flutninga og vörusendingar með flugvélunum. Þetta hefur vakið ákafa óá- nægju hér og heíur verið kvart- að yfir þessu við báða þingmenn Ausýfirðinga og pósUUjámina, en ekkert frá þeim aðilum Landlégur vegna ógæfta Vestmannaeyjúm. Frá fréttaritara Þjóðviljans, Um 20 b'átar hafa stundað róðra héðan með línu. Aflj hef- ur vérið ’frá 3—6 lestjr, mest ýsa, þegar gefið hefur á sjó, en s.l. mánuð hefur lengst af verið landlega vegna ótíðar. Sveinafélag Hus- heyrzt. Við hér teljum að ekki megi minna vera en að sam- göngum sé haldið uppi milli Neskaupstaðar og Egilsstaða meðan fjallvegir eru færir. Martin Niemöller manna um heim allan heyi sömu baráttú og vér við að stilla ofsa stjómmálamannanna, bægjá tortímmgarhættunni frá þjóðuan sínum, lyfta oki hernaðarbrjál- æðisins af herðum þeirra og tryggja óskoraðan rétt þeirra til að lifa óáreittir við friðsöm skapandi störf. í þeim tilgangi að treysta böndin við þessa sam- herja í öðrum löndum hafi sam- tökin boðið heim þýzka biskupn- um Martin Niemöiíer prófessor, er gat sér heimsfrægðar fyrir djarfmannlega baráttu gegn naz- ismanum. Mun Niemöller koma hingað til lands innan skamms . og flytja hér erindi á végum „Friðlýsls lands“. Framkvæmdaráð „Friðlýsts lands“ I sama blaði er -ennfremur skýrt frá því, að á aðalfundi samtakanna fyrir skömmu hafi eftirtaldir 15 menn verið kosnir í framkvæmdaráð: Stefán Jónssctn, rithöfundur, frú Drífa Viðar, Gils Guðmunds- son, rithöfundur, Einar Bragi, skáld, séra Rögnvaldur Finnboga- son, Þorvarður Örnólfsson, kenn- ari, Jónas Árnason rithöfundur, frú Sigríður Eiríks, hjúkrunar- kona, Jökull Jakobsson, rithöf- undur, Ólafur Pálmason, stud. mag., Jón úr Vör, skáld, Ragnar Arnalds, stud mag., Magnús Á. Árnason, listmálari, Þorsteinn Valdimarsson, skáld og Gunnar M. Magnúss, rithöfundur. Á fyrsta fundi framkvæmda- ráðs voru eftirtaldir menn kjörn- ir í stjóm þess: Jón úr Vör, Jónas Árnason og Ragnar Arn- alds. Fundurinn samþykkrti að hefja útgáfu blaðs og kaus þá Einar Braga, Bjarna Benedikts- son frá Hofteigi og Ragnar Arn- alds í ritnefnd þess. Yfirtekur bægarsjóður iiiíia Skulafun 2? ,Sparnaðariicfndiir leggur til að Helgasonar um J>að verði framkvæmd Inga I?. kallaudí anna. sviði hitaveitumál- gagiu ara Sveinafélag húsgagnasmiða er 25 ára í dag. Fyrsti formaður þoss var Helgi Jónsson, núver- andi formaður er Bolli Ólafs- son. Eins og frægt er orðiö hefur íhaldið tæmt sjóði Hita- veitunnar svo gjörsamlega að fyrirtækið er alls ómegn- ugt að standa af eigin rammleik undir þeim fram- vjg umræður um reikniííga sem kvæmdum sem ráðrst er í á þess veg'um, auk þess sem, íram fóru i bæjarstjóminni í meuferöin á fé liitaveitunnar hefur staðiö í vegi fyrir júní si. íagði ingi R. Hsigason öllum meiriháttar framkvæmdum í hitaveitumálum. fram tiiiögu um að bæjarsjóður yfirtæki Skú'atún 2 og greiddi mi skrifstofuliúsnæði ýmissa Hitaveitunni ándvirði þess.., í- bæjaistofraua. Af fé hilaveit-, haldið vísaði þá tillögunni til nnnar heftir farið til þessara bæjarráðs, sem síðar sendi hana framkvænvJa hátt á annan tjl „sparnaðarnefndar“ Þessi meðférð íhaldsins á sjóð- um Hitaveitunnar ol’i því m.a. að húseigendur í Höfðahverfi áttu þess engan kost að fá hita- veitu lagða í hveríið 1957 nema með því að leggja eigið fé fram sem Uin til framkvæmdasma. Lagði hver húseigandi fram 5 þúsund krónur í þessu skyni og fengust franikvæmdir áðeins liafnar með því móti. Yfirgripsmesta eyðslan á fé Hitaveitttnnar í óskildar framkvæmdir fór fram í sam- bandi við kaup og byggingu hússins Skúlatún 2, en það er tug íniitjóna á sama ííma og framkvæir dir i hitaveitumál- um liafa verið litlar sem eng- ar. Bæjarfiilltrúar Alþýðu- bandalagsins kafa gagniýiit j þett.a framferði íhaldsins I haiðlega ir.nan bæjarstjórnar og krafizt þess að bæjársjóð- iif keypti liúsið af Hitaveiá-, uiuii iig fé liennar þannig' los- i að ■ til þeirra framkvæmda j sem yfirstaudandi eru eða að- Herðið schinca í Happdrætfl Þjóð^Ojons Nú liíí'ur „sparna*ai'<iefnd“ skilað áliti cg leggur liún ein- dregið til ad farid vefði að ráðuin Alþýðubandalagsins: Bæjarsjóður yfirtaki eignina frá og' ireð nsestu áramótuin og' fari um leið fraiii skulda- jöfnun milli bæjarsjóðs og og Hitaveítunnar, en bæjar- sjóður hefur orðið að lána Hitaveitunni fé til alira nauð- syrJegustu úigjalda el'tiV að búið var að leika fjárhag hemiar eins og' raun ber vitni, Framhald á 9, síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.