Þjóðviljinn - 21.03.1959, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.03.1959, Blaðsíða 3
Laugardagur 21. marz 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Skálatúnsheimilið bætir úr brýnni þörf - þyrfti að stækka Af ca. 600 fávitum á landinu er rúm á vist- heimUum fyrir 140-150 - / Skálatúni'eru 25 TaliS er aö alls séu um 600 fávitar hér á landi og' aö nauösynlegt væri aö 400—500 þeirra dveldu á sér- stökum heimilum. Rúm á vistheimilum fyrir þá eru þó enn sem komiö er ekki fyrir nema 140—150. Á Skálatúni er hæli fyrir 25 slík börn og hefur heim- ilið starfaö síðan 1954. Þaö er sjálfseignarstofnun er templarar gengust fyrir, — á morgun hefur þaö fyrstu merkjasöluna til ágóða fyrir starfsemi þessa. Um þörfina fyrir slík heimili ætti að vera óþarfi að f jöl- yrða, en þó vita engir aðrir en þeir sem reyna það sjálfir, hve erfitt er á allan hátt að hafa fá- vita á venjulegum heimilum. Oí't er hvorki aðstaða né geta til að láta þá njóta þeirrar um- hyggju sem þeir þyrftu með og í annan stað eru þeir mikil hyrði fyrir heimilin. , Það var umdæmisstúkan nr. 1 sem gekkst fyrir stofnun Skála- túnsheimilisins. Var það gert að sjálfseignarstofnun og sniðið eft- ir Elliheimilinu Grund. Það tók til starfa árið 1954 og það ár komu þangað 26 börn, af þeim fóru 7 og i dó, 1955 komu 5 en fóru 4, 1956 komu 9, fóru 2 1 dó, 1957 komu 6 en fóru 6 en 1 dó og .1958 komu 6 og dóu 4. Alls hafa komið á heimilið 58 börn. í stjómarnefnd heimilisins eru María Albertsdóttir, Guðrún Sigurðardóttir, Páll Kolbeins, Þorsteinn Þorsteinsson og Jón Gunnlaugsson. Yfjrlæknir heim- ilisins er Kristján Þorvarðsson. Blaðamenn litu inn í Skála- túnsheimilið nýlega og gátu gengið úr skugga um að allt virðist þar gert til þess að sem bezt fari um þessa óhamingju- sömu samborgara. Jón Gunn- laugsson, en hann hefur frá upp- hafi manna mest beitt sér fyrir þessu heimili skýrði frá stofn- un þess og rekstri og Kristján Þorvarðsson læknir ræddi þörf- Yfirlýsmg frá stjórn F.Í.M. Vegna greinar Gunnars S. Magnússenar í Tímanum 19. þ. m. viljum vid taka það fram að aldrei hefur komið til mála að Félag íslenzkra myndlistar- maima vítti Menníamálaráð Moskvusýningarinnar; ina fyrir slíka starfsemi og aukningu hennar. Á morgun fer í fyrsta sinn síðan heimilið var stofnað, fram merkjasala til ágóða fyrir starf- semina. Margir aðiiar hafa fyrr og' síðar lagt myndarlefia af mörkum til reksturs heimilisins — t.d. Barnaverndarfélag íslands gefið öll sængurföt — en það hrekkur ekki til. Á hælum rík- isins fyrir fávita er ekki rúm nema fyrir lítið brot af þeim sem þar þyrftu að vera Því er ástæða til þess að vænta þess að Reykvíkingar kaupi merki Skálatúns á morgun. Verður skíðalandslið Islendinga valið á sérstöku úrtökumóti? Austurrískur þjálíari mun þjálía það fyrir Olympíuleikina næsta vetur í fyrrakvöld komu íslenzku skíöamennirnir, sem þátt tóku í Holmenkollenmótinu, heim og í för meö þeim var Austurríski skíöakappinn Egon Zimmcrman, sem hér mun dveljast um tíma og þjálfa íslenzka skíðamenn. Fréttamenn áttu i gser tal við I af þeim sökum treystust skíða- Fyrsta þing Æskulýðsráðs íslands verður sett í éag Fyrsta þing ÆskulýÖsráðs íslands veröur haldiö í Reykjavík í dag og á morgun, 21. og 22. marz í skrif- stofu ráðsins að Grundarstíg 2. Til þingsetu hafa þrír kosn- ir fulltrúar frá hverju sam- bandi innan ÆRÍ rétt en þau eru: Bandalag íslenzkra far- fugla, Islenzkir Ungtemplarar, íþróttasamband Islands, Sam- band bindindisfélaga í skólum, Samband ungra Framsóknar- manna, Samband ungra Jafn- aðarmanna, Samband ungra Sjálfstæðismanna, Stúdentaráð Háskóla Islands, Ungmennafé- lag Islands, Æskulýðsfylkingin — Samband ungra sósialista. Æskulýðsráð íslands var stofnað hinn 18. júní 1958 af 9 samböndum en Iþróttasam- band Islands hefur gengið í ráðið síðan. Fyrsta stjórn ráðsins var kosin 8. júlí 1958 og skipa hana: Júlíus J. Dan- íelsson, formaður, Bjarni Bein- teinsson, ritari, Magnús Ósk- arsson, gjaldkeri, sr. Árelíus Níelsson og Hörður Gunnars- son, meðstjórnendur. 1 Æskulýðsráði Islands eru nú öll æskulýðssamtök í land- inu, að undanskildum tveimur, og kemur það fram innanlands og utan, sem sameinaður aðili Jslenzks æskulýðs. Þátttaka í ÆRl hefur engin áhrif á inn- anfélagsstarfsemi hlutaðeigandi sambanda. \ fuiltrúa Skíðaráðs Reykjavíkur og suma af skíðamönnunum. Eimi af beztu skíðainönniim heims. Egon Zimmerman er 25 ára gamall Austurríkismaður, frá Innsbruck, og er nú einn af beztu skíðamönnum Ausurríkismanna og þá jafnframt í hópi beztu skíðamanna heims. Á heims- meistaramótinu í f.yrra var hann valinn til að keppa í stórsvigi fyrir Austurríki, en var jafn- framt undanfari í brunkeppn- inni. Og þar náði hann öðru'm bezta tímanum, svo að Austur- ríkismenn nöguðu sig í handar- bökin fyrir að hafa ekki valið hann í brunliðið. í vetur hefur hann svo jafnan verið í efstu sætunum, hvar sem hann hefur keppt. Sagði Eysteinn Þórðar- son, að hann væri sérstaklega góður brunmaður og hefði mjög góðan stíl. Hinjfað til iands kemur Zimrn- erman á vegum Skiðasambands íslands og á hann að þjálfa iandslið íslendinga, sem sent verður á Olympíuleikana næsta vetur. Átti að velja það að af- loknu íslandsmótinu. er fram skyldi fara á Siglufirði um páskana, en því hefur nú verið aflýst, vegna innflúenzufarald- urs, er,þar gengur nú, svo og mislingafaraldurs á ísafirði, en Héraðslæknirinn á Siglufirði kemur í veg fyrir landsmót skíðamanna 1959 menn frá ísafirði, úr Þingeyjar- sýslu og Akureyri ekki til að sækja mótið. I ráði er hinsveg- ar að halda mót í Alpagreinun- um um páskana á Akureyri og velja skíðamennina úr á því móti. Mun Zimmerman fara til Akureyrar í da£ og verður hann þar við þjálfun og á ísafirði fram í maí. M“iðsli Eysteins ekki alvarleg. Eins o" frá hefur verið ságt hér í blaðinu meiddi Eysteinn Þórðarson sig í fæti á æfingu í Áre í Svíþjóð, þar sem hann ætlaði að keppa. Hann sagði, að það meiðsli væri þó ekki alvar- legt, leggpípan hefði að vísu sprungið, en læknirinn hefði sagt sér að hann yrði orðinn jafngóður eftir mánuð. Eysteinn fór utan um miðjan febrúar og keppti, eins og kunn- ugt er bæði í Chamonix í Frakklandi og svo í Holmen- kohen. Náði hann frábærum árangri, þeim langbezta, sem ís- lenzkur skíðamaður hefur náð á erlendum stórmótum. Lét hann vel yfir ferðinni, en sagði þó, að mikið hefði rignt í Noregí og svo snjólítið verið í Holmen- kollen, að sjálft hefði legið við að þurft hefði að aflýsa keppn- inni. Kristinn Benediktsson frá ísa- firði, sem einnig náði mjög góð- um árangri í Holmenkollenmót- inu, sagðist hafa verið úti sið- an í nóvemberbyrjun og keppt á nokkrum móturnf bæði í Mið- Evrópu og á norðurlöndum. Lét hann vel yfir dvöl sinni erlend- Siglufiröi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Skíöamóti því scm hér átti aö vera um páskana hefur nú verið frestaö til næsta árs. vegna einnig að gefnu tilefni að fé- lagsskapur sá, er kallar sig Fé- lag íslenzkra myndlistarnema, er okkur að öllu óviðkomandi Stjói-n Félags íslenzkra niyndlistamianna. Eins og kunnugt er af fyrri fréttum hefur inflúenzan ver- ið allútbreidd á Siglufirði und- anfarið. I tilefni aif því var boðað til fundar 19. þ.m. með læknum bæjarhis og mótsnefnd landsmótsins. Þar var rætt um hvort ástæða væri til að fresta landsmótinu vegna in- flúenzunnar. Árangur fundar- ins varð sá, að ekki þótti á > stæða til að fresta mótinu af þessum sökum, þar sem veikin væri mjög í rémim og hélt mótstjórnin annan fund um kvöldið þar sem dregin voru út rásnúmer kepnenda. Héraðslæknirimi hafði þó látið í ljós þá skoðun að fresta SINFÓNllJHLIÖMSVEIT ISLANDS Tónleikar í Þjóöleikihúsinu n.k. þriðjudagskvöld kl. 8,30. Stjórnandi: Dr. Thor Johnson. Einleikari: Þorvaldur Steingrímsson. Viðfangsefni eftir: Bacli, Sibelius og Effinger. Aðgöngumiðasala ! Þjóðleikhúsinu. bæri mótinu, en ekki taldi hann ástæðu til að banna mótið, enda hefur hann engar ráðstaf- anir gert til að hefta útbreiðslu veikinnar og hvorki sett á sam- komubann né samgöngubann hér. Að fundinum loknum mun héraðslæknirinn, sem þolir illa að láta í minni pokann, ^egar hafa hafizt handa um að hindra mótið eftir öðrum leiðum. Mun hann m.a. hafa hringt til ísa- fjarðar og Akureyrar og mál- að ástandið hér dekkri litum en ástæða var til, og jafnvel látið í það skina að hann hefði bannað mótið. Árangur þessara hringinga héraðslæknisins var sá, að keppendur frá þessum stöðum tilkynntu mótsstjórn á föstu- dagsmorguninn að þeir myndu ekki mæta til leiks. Þegar mótsstjórninni bárust þessar fréttir þótti óhjákvæmi- legt að fresta mótinu, og fréttamaður útvarpsins beðinn að senda frétt um það í há> degisútvarpið. Af einhverjum misskilningi var sagt í útvarp- inu að orsök frestunarinnar væri einnig snjóleysi, en það er algerlega úr lausu lofti gripið; hér er nægur snjór fyrir hendi. Mótstjórn og aðrir áhuga- menn skíða'þróttarinnar hafa undanfarið lagt á sig mikla vinnu við undirbúning mótsins; sú vimia hefur verið unnin fyrir gýg og fjárhagslegt tjón Skíðafélagsins af þessu brölti liéraðslæknisins mun nema um 10—15 þús. kr. Skákþingið hefst í dag í Breiðfirð- ini Ásgrímssýning Framhald af 1 síðu. eins og áður hefur verið skýrt frá. Framan af árum var það venja Ásgríms Jónssonar að ha’da sýningu á verkum sínum um páskana, og var slíkt tal-* inn mikil viðburður. Þótti því rétt að minnast þessarar venju hans, þegar ríkið nú í fyrsta sinn sýnir þessa stórfenglegu gjöf. Listferill Ásgríms nær yfir meira en hálfa öld. 1 safni hans eru verk frá öllu þessu tímabili. Elzta myndin á sýn- ingunni er máluð árið 1899, en yngsta myndin, sem einnig er a sýningurmi, er frá árinu iSkákþing Islands verður sett 1958. Á sýningunni er einnig í dag (laugardaginn 21. marz) kl. 3 í Breiðfirðingabúð. Meðal keppenda í Landsliði eru Ingi R. Jóhannsson, Ingvar Ásmundsson, Arinbjörn Guð- mundsson og Ingimar Jónsson frá Akureyri. 1 meistaraflokki eru 20 þátt- takendur og verða tefldar 9. umferðir eft/ Monradkerfi. Meðal þekktra skákmanna, sem þar tefla eru Stefán Briem Þórður Jörundsson, Sigurður Jónsson, Bragi Þorbergsson og Jón Ingimarsson frá Akureyri. SOGcC siðasta myndin, sem Ásgrímur má’aði úti, olíumálverk af Heklu, máluð 17. september 1957, og ekki fulgerð. Þar er e;nnig mynd, sem á þá sögu, að listamaðurinn gerði að henni frummyndina um aldamótin, en viðfangsefnið er Sturluhlaup, saga af Kötlugosi. Þetta við- fangsefni var ríkt í huga Ás- gríms og hin siðustu misseri tók hann til við þetta verkefni á ný og iiró í þessa mynd síð- asta pensilfarið um það leyti sem hann kvaddi vinnustofu sína fyrir fullt og allt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.