Þjóðviljinn - 21.03.1959, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 21.03.1959, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓ-ÐVILJIXN — Laugardagur 21. marz 1959 þJÓÐVILIINN \ 6tprefandi: Sameinlngarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn. - Ritstjórar: Mekiiús Kjartansson, Siguröur Ouömundsson (áb.). — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaöamenn: Ásmundur Sígurjónsson, Guðmundur Vigfússon. ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson, Sigurður V. Friðbjófsson. — Auglýsingastjóri: Guðgeír Magnússon. — Ritstjórn, af- creiðsla. auglvsingar, prentsmiðja: Skólavöröustíg 19. — Sími: 17-500 (5 línur. — Askriftarverð kr. 30 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 2.00. Prentsmiðja Þjóðviljans. \ Alvarleg tíðindi að er staðreynd, sem ekki mun gleymast, að vinstri ‘tjórnin sveik loforð sín um 'ipttför bandaríska hersins. Pramsóknarflokkurinn o« Al- V.iýðuflokkurinn neituðu að af- -töðnum kosningum að fram- kvæma sína eigin tillögu og .ítanda við hátíðlega svardaga, cg þarf nú enginn að draga tengur í efa að fyrirheit þeirra íyrir kosningarnar 1956 voru ■ isvitandi blekkingar, ósann- jndi mælt af ráðnum hug til í ð gabba kjósendur. Slík framkoma þarf að hefna sín ftirminnilega, ef heiðarleiki og -iðgæði eiga ekki að verða út- ‘ægir eiginleikar í opinberu lífshættulegar morðstöðvar þessar eru, heldur til að benda á að íslendingar hafa fengið m.iög mikilvæga viðspyrnu á síðustu þrem árum. í baráttu íslenzku þjóðarinnar til að losna við erlenda hersetu er það að sjálfsögðu meginatriði að herstöðvarnar séu sem lítil- vægastar, áhugi hins erlenda kúgunarvalds sem takmarkað- astur; ef Bandaríkin teldu ís- land einn mikilvægasta stað- inn í styrjaldaráformum sín- um, þarf engum getum að því að leiða hvernig þau myndu bregðast við jafnvel einróma kröfum íslenzku þjóðarinnar unr brottför hersins. iijfi á íslandi. Qvo herfileg sem þessi svjk eru, verður tímabil vinstri stjórnarinnar þó ekkj talið undanhaldstímabil í baráttu ojóðarinnar gegn hersetunni, heldur náðist þá árangur sem getur orðið mjög mikilvægur ryrir alla framtíð. Með þátt- :öku sinni í ríkisstjórn tókst Alþýðubandalaginu sem sé að itöðva um þriggja ára skeið allar nýjar stórframkvæmdir sem hernámsliðið hafði í undir- júningi. Þegar vinstri stjórnin • ar mynduð var Bandaríkja- -tjórn sem kunnugt er búin að :a formlegt leyfi hjá fyrrver- f.ndi stjórn til þess að gera nikla herskipahöfn i Njarðvík, , rnikii áform voru uppi um kaf- bátastöð í Hvalfirði og kann- r.ðir höfðu verið möguleikar á gerð flugvallar á Suðurlandsund- írlendinu og hafnargerð í sam- oandi við þær framkvæmdir. 2n öli þessi miklu og stór- hættulegu áform voru stöðvuð i956 eftir að vinstri stjóm- ;n var mynduð. Síðan hafa 3andaríkin aðeins ■ lokíð þeim ■ erkefnum sem áður voru haf- ;n og framkvæmt viðhald. En hessi kyrrstaða hefur jafngilt bví að herstöðvunum á Jslandi hefur hnignað mjög stórlega á þessu tímabili, því á sama ‘íma hefur orðið einstaklega ör þróun í hertækni og feiki- 'egt kapp verið lagt á að full- komna aðrar herstöðvar Banda- ríkjanna; sérstaklega lögðu bandarísk stjórnarvöld mikla herzlu á að fullkomna . her- -töðvar sínar á Grænlandi eftir : ð stórframkvæmdir höfðu-ver- ;ð stöðvaðar hér, o« hefur þeim :.ð talsverðu leyti verið fengið ;jað hlutverk sem bækistöðv- ;inum hér var áður ætlað. Ár- ;ð 1956 voru a'.lar Hkur á að ísland ætti að verða eitt öfl- ugasta og mikilvægasta víg- hreiður Bandaríkjanna, einn .f miðdeplum nýrra styrjaldar- ataka ef til kæmi, en nú hafa Aöðvarnar hér dregizt langt : ftur úr mörgum öðrum. Og Kkert úreltist eins fljótt og rnorðtól og víghreiður. 4 þetta er ekki bent til þess að draga úr því hversu 17n því aðeins verður þessi árangur mikilvægur til frambúðar og forsenda nýrrar sóknar, að bandarískar stór- framkæmdir hefjist nú ekki á nýjan leik. Þess vegna eru Það fnjög alvarleg tíðindi að núver- andi ríkissjórn — sú auma minnihlutastjórn sem lofaði því við valdatöku sina að forðast athafnú- sem ágreiningi gætu valdið — skuli dirfast að heimila liernámsliðinu að reisa miðunarstöð í þágu hersins þegar á þéssu sumri. Sú stað- reynd er sönnun þess að Banda. ríkin hafa fyllsta hug á að fullkomna stöðvar sínar hér á landi. Hún sýnir að herstjórn- in telur sig nú hafa tryggingu fyrir því að herinn fái að dveljast hér áfram um langt árabil enn. Og hún ber því vitni að hermangararnir eru enn sem fvrr óðfúsir í að halda áfram að selja ættjörð sína og græða á niðurlægingu þjóðar- innar og þeirri lífshættu sem yfir hana hefur verið leidd. Lóranstöðin ái Snæfellsnesi er vísbending um Það að enn kunni bandaríska herstjómin að hugsa sér að gera Island að herbækistöð í fremstu viglínu, atómstöð og eldflaugasetri. Svik vinstri stjórnarinnar í hersetumálinu urðu her- námsandstæðingum mikil von- brigði, og agentar Bandaríkj- anna reyna stöðugt í áróðri sínum að iáta þau vonbrigði siiúast upp í vonleysi. Þau á- form munu þó ekki bera árang- ur; hernámsandstæðingar gerðu sér ljóst þegar í upphafi (þegar Sósíalistaf.lokkurinn einn barð- ist gegn hernáminu) að barátt- an yrðj langvjnn og erfið, og munu fáir hafa ímyndað sér að sigur ynnist í einu áhlaupi. Sú þjóð sem í sjö hundruð ár laut erlendu kúgunarvaldi veit að óbilandi þrautseigja og staðfesta og æðruleysi eru þeir eigin’eikar sem munu færa sig- ur. Þvi munu Islendingar enn sem fyrr hefja öflu.ga gagnsókn gegn áformum hermangaranna og halda af alefli í þann mik- ilvæga árangur sem þó náðjst jafnhliða svikum vjnstri stjórn- arinnar. Aðfarir Breta í Nya^alandi og Rliodesíu hafa vakið sára gremju rnn alla Afríku. 1 Accra, liöfuðborg Gliana, fyrstu brezku Afríkunýleiul unn&r, sem gerzt hefur sjálfstætt svertingja- ríki, fór mikill manngrúi hópgöngu til bústaðar brezlta stjórnarfulltrúans undir forustu Krobo-Edusei samgöngiunálaráðherra, sem sést borlnn á gullstóli vinstra megin á myndinni. Á spjöldunum stendur m. a.: „Látið Afríku vera!“, „Látið dr. Banda lausan!“, )(Burt ineð heimsvalAistefnuna!", „Gefið Austur-A fríku frelsi, ella fer Gliana úr Samveldinu!“ Epþáttastríð eða icsfnréttl Austur«Jiiríka á vegamótum gerðum. Engirm Afríkumaður má halda fund fleiri landa sinna en tólf nema með skrif- legu ieyfi yfirvaldanna. Brot á þessu ákvæði skal varða eins árs fangelsi. Loks er kveðið svo á í þriðja frumvarpinu, að Afríkumenn sem handteknir hafa verið fyrir „undirróður“ skuli hafðir í haldi eins lengi og yfirvöldunum sýnist án dóms og laga. Þingnefnd skaí fjalla um mál slíkra fanga á lokuðum fundum og skila áliti til dómsmálaráðherrans. Lög- reglunni er gefið vald til að handtaka Afríkumenn án handtökuheimiidar frá dóm- stólj. 17'vrópskir landnemar eru það fjölmennir í Rhodesíu, að Afríkumenn geta lítt varið sig. í Nyasalandi eru aðstæður aðr- ar, landnemar aðeins um 7000 talsins og samgöngur erfiðar. Þar hafa Afríkumenn búið um sig í Mjsukufjöllum norðarlega í landinu, koma þaðan í flokk- um og -gera Bretum ýmsar skráveifur. Þeir brjóta brýr, brenna brezka búgarða og spilla uppskeru á plantekrum landnema. Misukufjöllin eru giljótt og full af heHum, þar sem Afríkumenn geta falið sig um daga fyrir könnunarvélum Breta. Koniir og börn færa skæruliðunum fréttir og mat. Herflugmönnum Bi'eta hefur verið falið að fylgjast sérstak- lega vel með ferðum Afríku- kvenna, og í fyrrad. var' skýrt frá því að brezkir hermenn' hefðu skotið áfríska konu til bana. ¥»að sem nú er að gerast r ■- Nyasalandi og Rhodesíu er Frambald á 11. síðu 17’réttimar frá nýjasta ókyrrð- ■*■ arsvæði Afríku, Nyasa- landj og Rhodesíu, eru líkar frá degi til dags. Rjtskoðun Breta sleppir fáu til umhejms- ins öðru en berum tölum, svo og svo margir Afríkumenn hafa verið skotnir til bana fyr- ir mótþróa við brezkan her og lögreglu, svo og svo margir tugir Afríkumanna hafa verjð handteknir og fluttir í fanga- búðir. Reynt er að fela sem vendilegast bakvið embættis- mannastíl opinberra tilkynn- inga átakanlega sögu af bar- áttu vopnlausrar þjóðar, sem krefst þess að fá að ráða sjálf framtíð sinnj, við erlenda yfir- gangsmenn, komna til þess að sölsa undir sig land og vinnu- orku innborinna manna. T gær færðist kastljósið um ■*■ stund frá Nyasalandi til nágrannalandsins Norður- Rhodesíu, þar voru menn að kjósa sér þing. Þær kosni-gar skýra að nokkru, hvers vegna Nyasalandsmenn vilja allt til vinna að losna úr sambands- ríki með Rhodesíuunum báð- um, sem stofnað var að þeim fornspurðum. í N-Rhodesíu búa 2.100.000 Afríkumenn og 71.000 Evrópumenn Á kjörskrá í kosningunum í gær voru hinsvegar 22.000 Evrópumenn cn einungis 8000 Afríkumenn. Og ekki nóg með það, Evrópu- menn fá 14 þingmenn kjörna en Afríkumenn ekki nema átta. Að auki skipa svo brezkir emb- ættismenn átta konungkjörna þingmenn úr sínum hópi. Þannig er kosningafyrirkomu- lagið í því fylki sambandsrík- isins, þar sem réttur Afríku- manna er rýmstur. T/"osningaundirbúningurinn var ■*■*• af hálfu fylkisstjómar brezkra landnema fólginn í því að banna Zambjaflokkinn, sem berst fyrir auknum réttindum Afríkumanna og hafði skorað á fylgismenn sína að taka eng- an þátt í kosningunum. For- ustumenn flokksins hafa verið teknir höndum, og komjð hef- ur til blóðugra átaka milli Af- rikumanna og brezks liðs. Perth lávarður, samveldis- málaráðherra í brezku stjórn- inni, hefur verið á ferð í N- Rhodesíu og lagt blessun sína yfir þessar aðgerðir. Sömuleið- is hefur hann lýst yfir fullu samþykki við þær ráðstafanir brezku yfirvaldanna í Nyasa- landi og Suðui’-Rhodesíu að lýsa yfir neyðarástandi og' banna öll stjórnmálasamtök Afríkumanna. tjórn brezkra landnema í Suður-Rhodesíu leggur nú fram á þingi hvert frumvarp- ið af öðru um lagasetningu tjl að þrengja kosti Afríkumanna. Eitt miðar að því að banna fyrir fullt og allt fjölmennustu stjórnmálasamtök Afrlku- manna, Þjóðþingsflokkinn. Arrnað frumvarp felur í sér afnám málfrelsis og funda- frelsis. Samkvæmt Því skal það • varða misserls fangelsi, ef Afríkumaður sýnir evrópsk- um embættismanni „óviður- kvæmilegt viðmót“ í orði eða

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.