Þjóðviljinn - 02.03.1960, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 02.03.1960, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 2. marz 1960 f>jáeti!!g og eymd ríkjandi í borgimi |ý |f/. Áðalfundur VR Framh. af 12. síðu hæ'kkun á vísitölunni —- sem nú er ekki lengur greidd. En stjórnarlið;ð hafði auðheyri- leva ekld lesið frumvarpið og vissi hví ekkert um hvað það vnr a.ð ta1a! Vissi það eitt að það vnr á móti öllum umræð- um samþykktum um kjara- má’i ’! ■pr.nro-, rH,Arviar]jgjg hafði fap- pð f-’-’^-rstióranum í upohafi hóf það á'kafa snsV"-} á/.fnndinn og mátti s’íð- f-> «• fundinum ýmsa menn sem hp"1a litið erindi virðast e;e'K' 'f- fnndi verzlunarfólks eins 0nr Óskarsson „félags- málafu’Hrúa1' Revkiav.bæjar og pðra Inn á þennan fund gátu líka gengið hverjir sem vúd'i þ-- sem dyravarzla var nrr pkkert eftirlit með h'H hvorf bað væru félagsmenn P;-,;r q™. sátu fundinn. F»-''mha''lsaðalfundur verður h-idmn innan hálfs mánaðar nnr ]-,orf v-rzlunarfólk að vera v-1 á vovði í k’arq.málum sín- i'—i 0cr v-jpta vel á framhalds- aðrlfundinum. Sjúkmílaímngar Framh. af 12. síðu ár, fyrst á hestvagni og síðan í biíreiðum. Anton er fæddur 26. marz 1893 og verður 67 ára nú í þessum mánuði. Er fréttamað- ur haf'Si orð á þvi, að hann bæri aldurinn vel, brosti Ant- on og sagðist eiga bróður sem væri 76 ára og væri hann jafn unglegur. WMÍWAVWNUSTOfA OC VXJHUASALA Laufðsvegl 4la Sími 1-36-7J Rammalistar mvndarammar .go.tt úrval gott verð Inniöminunarstofan Njálsgötu 44 Framhald af 1. síðu meira og minna. Um 80 pró ,se n fe .»„&£*,Jaýgginguip bæjaiána ihru^du og þafa þ\| lah^l^tir.. : jbæjhroúar misst héimilí sín. ' Mannskæðir jarðsjálftar t síðasta mánuði fórust 47 manns í jarðskjálfta í Alsír og yfir hundrað slösuðust. Einnig fórust 60 manns í Perú í síðasta mánuði. Mannskæð- . asti jarðskjálfti aldarinnar gekk yfir japönsku borgirnar Tokio og Jokohama árið 1923, cg fórust þá 200000 manns. Árið 1755 lagði jarðskjálfti borgina Lissabon í Portúgal í rúst og fórust þá 30000 manns. 1935 fórust 35000 í jarðskjálfta í Indlandi, og árið 1940 fórust 30,000 í jarðskjálfta í Tyrk- iahdi. I jarðskjálftunum í San Francisco 1906 fórust um 500 manns. mmtiiimiuiimmmtiimiiiiiimiinii -E /-■ = i hans gœtti | | nokkuð hér | = Þjóðviljinn sneri sér í E = gær til Eysteins Tryggva- — = sonar, veðurfræðings, og E = spurðist fyrir um, hvort E = jarðskjálftans í Marokkó í E E fyrrinótt hefði orðið vart E E hér á jarðskjálftamælum. E = Eysteinn kvaðst ekki geta E E fullyrt um það fyrir víst, E = þar sem hann vissi ekki E = nákvæmlega á hvaða tíma E E jarðskjálftinn hefði orðið. = = Jarðskjálftamælar hér = E hefðu hins vegar sýnt lítil- E E íjörlegan kipp 15 mín. fyr- = = ir klukkan ellefu í fyrra- = E kvöld. Jarðskjálíti þessi = = hefði þó verið lítill saman- = E borið við þá, sem oft verða = = á aðaljarðskjálítasvæðun- = E um, t.d. í Japan. og greini- = E lega verður vart við hér á = E jarðskjálftamælum. = iiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiimii! Málarafékgið Framhald af 1. siðu í varastjórn eru: Ingi M. Magn- ússón og Árni' Guðmundss. og í trúnaðarmannaráði: Kristján Guðlaugsson, Magnús Stephen- sen. Símon Konráðsson og Þor- steinn B. Jónsson. Á félagaskrá eru 116 menn, þar af 94 á aðalmeðlimaskrá. Fjárhagur félagsins reyndist mjög góður á liðnu starfsári. Aukning sérsjóða félagsins nam á árinu tæpum 70 þús. kr., en alls var eignaaukning félagsins rúm- lega 103 þús. kr. Hrein eign fé- lagsins er nú 560 þús. krónur. SKIPA1ÍTG€R«> RIRlISIRS h 3 9 3 t WB B Herðabreið austur um land í hringferð hinn 7. þ.m. Tekið á móti flutningi i dag og á morgun til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals- víkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, íBakkafjajrðar og Kópa- skers. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. HEKLA vestur um land í hringferð hinn 8. þ.m. Tekið á móti flutningi á morgun og árdegis á föstu- dag tii. Patreksfjarðar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Súg- andafjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Húsavík- ur, Raufarhafnar og Þórshafn- nr. Farseðlar seldir á mánudag. LÖGFRÆÐI- STÖRF endurskoðun og fasteignasala Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi Sími 2-22-93. Krana og klósett-kassa viðgerðír Vatnsveita Reykjavíkur Símar 13134 og 35122 íþróttir Framhald af 9. síðu Árnasonar og , Þorgtpins Steiq- ðaup ínu og með yfirburðum þrátt fyrir tveggja ára fjarveru af ísnum, en neyddist tii að hætta vegna veikinda. Kristján hljóp utan keppni og ke~pnislaust 1500 m og náði sæmilegum tíma (ísl. mælikvarði) 2:57.9 mín. Framkvæmd mótsins var á- gæt síðari daginn. Margir áhorfendur lögðu leið sína niður á Tjörn, og nutu veðurblíðunnar og fegurðar skautaíþróttarinnar. Þá var einnig keppt í 1500 m hlaupi drengja, og urðu úrslit þessi; 1. Guðmnridur Einarsson, KR, 3:22.3 mín. 2. Ólafur Þorsteinsson, Sk. R. 3.26.7 mín. 3 Gunnpr Snorrason, S'k. R., 3.30.0 min E'tir keppnina afheuti Gísli Halldórsson form. ÍBR sigur- vegurunum verðlaunin, en. drengirnir fengu bækur í verö-’ laun. Mótinu var síðan slitið af Lárusi Salómonssyni, form. Skaptafplags Reykjavíkur, en *, aoist framkvæmd motsins ao þessu sinni. gTEIHIiðR”] Trúlofunarhrlngir. Stein- hringir, Hálsmen, 14 o* 18 kt. gull Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur verður mánudaginn 7. marz kl. 20.30 í Kaffi Höll. Stjórnin. M.s. Rinto Mótorvélstjóra- félag Islands heldur aðalfund sinn að Bárugötu 11 — sunnu- daginn 5. m.\rz — kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. fer frá Reykjavik til Færeyja og Kaupmannahafnar ca. 8/3. Tilhynningar um flutning ós'kast sem fyrst. Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN Konan mín. móðir okkar, tengdamóðir og amma, ÁGtJSTA G. TEITSDÓTTIR, Sörlaskjóli 36, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudáginn 3 marz kl 3 e.h. Vinsamlega sendið ekki blóm, styrkið þes- í stað hið göfuga starf er S.Í.B.S. vmnur Áf.hþór B. Jónsson, börn, tengdabörn og barnaböm. Eiginmaður minn og faðir okkar SVAFAR GUÐMUNDSSON fyrrv. bankastjóri, andaðíst í Esbjerg 16. febr. 1960. Otförin faefir farið fram í kyrrþey. — Þökkum samúð. Sigrún Þormóðs., Guðrún, Guðmundur Þormóður, Margrét. Þórður tók Prudon opnum örmum. „Eg hef oft hugs- að til þín, en ég vissi ekki hvar þú varst niður kom ■ inn. Ert þú ekki ennþá að fást við geimrannsóknir ? ‘ „Jú, og nú er svo komið að ég þarf á þinni hjálp að halda!“ „Á minni hjálo?“ „Já, einmitt“, svaraði Pru- don.“ Fremst í geimflaugarhylkinu var komið fyrir radíóstöð, sem á enn að senda út. En ég er hræddur um, að ef við bíðum öllu lengur, þá . .. .“ Þórður skildi hvernig í öllu lá. Hann átti sem sagt að reyna að finna flakið með því að hlusta eftir sendingum stöðv- arinnar. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.