Þjóðviljinn - 02.03.1960, Page 3

Þjóðviljinn - 02.03.1960, Page 3
Miðvikudagur 2. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Taka Island og Sovétríkin upp ferða- mannaskipti milli landanna í sitmar? f síðustu viku komu hingaö til lands tveir fulltrúar Irá sovézku feröaskrifstofunni Intourist til þess aö at.- liuga um möguleika á feröamannaskiptum á milli fs- lands og Sovétríkjanna á sumri komanda. Fulltrúarnir, sem hingað komu ■voru Nadzarofl', forst.ióri Norð- urlandadeildar Intourist, og Shavkin. Dvöldu þeir hér í þrjá ■daga og ræddu við forráðamenn Terðaskrifstofu ríkisins o.fl. að- ila. Héldu þeir aftur utan á laug- ardaginn. Samkvæmt upplýsingu Þorleifs Þórðarsonar. forstjóra Ferða- skrifstofunnar var bæði rætt um hópferðir og einstaklingsferð- ir á milli landanna. en frá hvor- ugu hefur verið gengið enn. Tal- að var um að koma á hópferð um miðjan ágúst þannig, að 50 islendingar færu héðan til Kaup- mannahafnar með íslenzkri flug- "vél og skiptu þar um vél við jafnmannmargan hóp frá Sov- •étríkjunum. er kæmi hingað í staðinn. Myridi islenzki hópur- inn fara til Moskvu og Lenin- grad og síðan suður á Krím- skaga. Þá var einnig rætt um ein- staklingsferðir á milli landanna. Gætu íslendingar þá annað im Strákarnif Jan og Kjeld Skeiíimtikraftar frá meginlandina hvort flogið til Helsingfors eða Kaupmannahafnar og farið það- an með skipi um Eystrasalt til Ráðstjórnarríkjanna. Þorleifur sagði, að ferðakostn- aður í Sovétríkjunum væri álika og á Norðurlöndum. Fæði. hús- næði og ferðir kosta frá 380 til 660 kr. á dag eftir því hve hótel- in eru dýr, sem gist er á. Ferða- kostnaðurinn á milli landanna verður hins vegar alltaf mikill. Taldi Þorleifur, að hægt myndi að ná samkomulagi um afslátt á fargjöldum héðan og' til Kaup- mannahafnar en fulltrúar Intour- ist ættu hins vegar eftir að at- huga upp á hvaða kjör þeir gætu boðið á móti. Væri nú beð- ið eftir svari l'rá þeim um það atriði. . Um væntaniega þátttöku kvaðst Þorleifur ekkert geta sagt ennþá, nokkrir hefðu að vísu spurt eftir ferðum til Sov- étrikjanna, en Ferðaskrifstofan hefði hingað til ekki getað boð- ið upp á nein ákveðin kjör. Full- trúar Intourist töldu hins veg- ar að allmikill áhugi væri í Sov- Þýzk irsynd- lisf kynnt Næsta menningarkvöld í þýzka bókasafninu að Háteigsvegi 38 verður haldið á morgun, fimmtu- dag 3. mar.z. og hefst kl. 9 e.h. í þetta sinn verður fjallað um þýzka myndlist. Verða fyrst sýndar kvikmyndir um Wilhelm Leibl (1844—1900), sem er einn af þekktustu realistisku málur- um, og Olaf Gulbransson (1873 til 1958), Norðmanninn sem varð teiknari hins satíriska vikublaðs ,,Simplizissimus“ í Múnchen. Svo verða sýndar 40 litmyndir af málverkum eftir þá iistamenn, sem sköpuðu expressionismann í þýzkri myndlist á fyrstu áratug- um þessarar aldar og hafa mik- il áhrif á nútimalist. étrikjunum fyrir ísiandsferðum. Hingað hefur einu sinni komið ferðamannahópur þaðan. Það var árið 1958. Þeir sögðu einnig, að ferðamannaskipti Sovétríkj- anna við önnur lönd færi nú ört vaxandi. Árið 1958 komu 530 þús. erlendir ferðamenn frá yfir 90 löndum til Sovétríkjanna en um 740 þús. sovétborgarar fóru þá til útlanda. Heimsóttu þeir rúm 70 lönd alls. Fullnaðar- tölur iiggja ekki fyrir um síð- asta ár, en þær munu ve: nokkru hærri en 1958. Fulltrúar Intourist töldu einn- ig. að til greina kæmi, að ís- lenzkir ferðamenn kæmu til Sov- étríkjanna í eigin bifreiðum. Gætu þeir þá annað hvort ferð- ast yfir Finnland eða Póiland. iiiiiiiiililiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiimi 1 Fyrstmeð 1 LÁKI oq lífið Knattspyrnufélagið Þróttur -efnir ‘iil miðnæturskemml unar í Austurbæjarbíói n.k. föstudag og konia þar fram m.a. frægir skemmtikraftar frá meginlandinu. j I sambandi títiendingarnir eru þeir Jan barnaskólanna í - Karl og Fjölmr hlntn verðlaun = Morgunbiaðið og Alþýðu-= = blaðið birtu bæði í gær jj = frétt um aðalíund V.R. þar E = sem þau skýrðu m.a. frá E — því að Sverrir Hermanns- '£ jj; son hefði „skýrt írá utan- S — för sinni“ og því að Lands- = E samband íslenzkra verzlun- = — armanna væri nú komið í = E samband verzlunarmanna jjj E á Norðurlöndum. E E Á þessari frásögn var að- E E eins einn galli: Sverrir Her-E E mannsson fiutti þar enga E E slíka skýrslu. Það skal ekki E E dregið í efa að hann flytji E E VR skýrslu um utanfarar- E E reisu sína. en hann gerir E E það þá ekki fyrr en á E E næsta fundi. Þetta er raun- E — ar ekki í fyrsta skipti sem E E þessi blöð birta frásagnir E E af atburðum er aldrei hafa E E gerzt, og þetta er gott dæmi E = um vinnubrögð þeirra og E E áreiðanleik; fréttin er auð- E E sjáanlega skril'uð áður en E E fundurinn var hgldinn, og E E því ekki um fundinn eiíis E E og hann var, heidur fund-jjj E inn eins og þeir ætluðust = E til (!) að hann yrði. Þetta ~ E kalla þau að vera fyrstur = E með^fréttina! Listmálarinn: Eg býst við að íhaldið kaupi báðar þessar myndir af mér. Nýr vagn á sérleyfisleið, sem 150 þús. farþegar fóru sl. ár Bílasmiðjan smíðaði yfirbyggingu bif- reiðarinnar á mettíma Bílasmiðjan lauk í síöustu viku viö smíöi yfirbygg- ingar á nýjan almenningsvagn fyrir Sérleyfisbifreiöir Keflavíkur. Tók smíö yfirbyggingar þessarar skemmri tíma en dæmi eru til áöur hjá fyrirtækinu eöa tæpa tvo mánuöi. Hin nýja bifreið er einkum og Keflavíkurflugvallar og nem. ætluð til hópferða. Hún er af' ur f jöldi farþega á þeirri leið gerðinni Mercedes Benz og get- þúsundum vikulega. u r flutt' 42 farþega. f^,-nú tóif . tforkaupstefnan í Serleyfisbifreiðir Keflavikur, 1 sem eru eign Keflavíkurbæjar.! nlf f U ¥4 hafa annazt fólksflutninga á 4111 sérleyfisleiðinni Sandgerði — Keflavík — Reykjavík sl. 17 ár. 1 fyrstu hafði fyrirtækið á að skipa fjórum bifreiðum sem gátu flutt samtals S5 farþsga, en á síðustu árum hefur starfsemin aukizt svo, að nú á fyrirtækið 12 bifreiðir, sem' flutt geta 530 farþega í sætum. Daglegar áætlunarferðir á vegum SBK milli Keflavíkur og Reykjavíkur eru níu. Mun farþegafiöldi,. áð sögn fram- kvæmdastjóra . fyrirtækisins, hafa numið 150 þús. á leið 'þessþri á sþ árf Au'k þess 1 Dagana 6.—10. marz n'.k. verð- ur haldin hin árlega vorkaup- : steína í Frankfurt am Main, en það er mesta kaupstefna Vestur- i Þýzkalands. Alls munu um 20 þjó'ðir sýna framleiðsluvörur sínar á kaup- stefnunni, ýmist á sjálfstæðum sýningum eða samsýningum. Af einstökum vörutégúndum skipa vefnaðarvörúr 'og fatnað- ur mest rými á sýningunni eins og jafnan áður. Þá -vérðúrTiarna og mjög athyglisverð sýning ým- 'fef’ðuðust þúsundir manna með ts konar hljóðfæra,. svo. að eitt- bifreiðunum í hópferðum viðs- hvað sé nefnt. veear um landið. Þá hefurj Hér á íslandi hefur Ferðaskrif- SBK aunazt undaufarin tvö á.r, stofa rikisins umboð fyrir sýn- flutning st.arfsfólks bandariska -inguna og veitir upplýsin.gar um 11111111111111Ell111111111111111111111111111ÍTl hernámsliðsins milli Kef'avíkur hana. iLiiiiiiiiiiiiiinuiiiiiiiiiiiiuiiiiiHiiiiii iiiiiifiiiiiniiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumi við söngmót Reykjavik í og Kjéld, 12 og 14 ára gaml- fyrravor var að tilhlutan ir söngvarar frá Danmörku, og fræðsluráðs efnt til samkeppni Austurríkismaðurfnn Collo, “undramaður í hljóðfæraleik. íslenzkra tóns'kálda um ný' ís- lenzk sönglög Alls bárust Stróksrnir tveir eru kunnir keppninni 34 lög eftir 7 höf- víða á meginlandinu og einn- ig hér á landi, þar sem þeir hafa sungið inn á hljómplötur sem víða hafa farið. Collo leikur á 17 hljóðfæri, hvorki meira né minna! Klæðist hann þjóðbúningum margra þjóða og leikur lög frá ýmsum lönd- um á hin margvíslegustu hljóð- færi. En hann mjög eftirsótt- ur skemmtikraftur. Á skemmtuninni, sem vænt- anlega verður endurtekin (þó aðeins í örfá skipti), leikur hljómsveit Árna Elfars, en kynnir verður Haukur Morth- ens. unda. Fræðsluráð tilnefndi í dómnefnd dr. Róbert A. Ottós- son, frú Guðrúnu Sveinsdóttur og Ingólf Guðbrandsson, söng- námstjóra. Úrslit keppninnar voru gerð kunn á fundi fræðslu. ráðs fyrir skömmu. Ekki þótti ástæða til að veita 1. né 3. verðlaun, en eftir tillögu dóm- nefndar voru veitt tvenn önnur verðlaun. Verðlaunin lilutu Karl O. Runólfsson fyrir lag við þulu eftir Theodóru Thorodd- sen og Fjölnir Stefánsson fyrir íslenzk rímnalög fyrir tvær söngraddir. Hlutu þeir kr. 3000.00 hvor Fleiri slíka sigra! Fylgi stjórnarílokkanna í Iðju hefur hrapað úr 64% sem það var í fyrra, í 57% nú, og verða slík umskipti á einu ári vart nefnd annað en hrun. Samt virðast stjórnar- flokkarnir hafa átt von á enn harkalegri málalokum, þvi Visir sagði í fyrradag að þetta mikla áíall væri „glæsi- legur sigur“, og Morgunblaðið segir í gær að það lýsi „mikl- um yfirburðum" að hrinda þannig frá sér félagsmönnum. Alþýðublaðið er það hófsam- legt, aldrei þessu vant, að það forðast öll slik hreysti- yrði en talar í staðin hrein- skilnislega um „fylgisaukn- ingu kommúnista“. Engin ástæða er til að am- ast við því þótt íhaldsblöðin telji úrslitin í Iðju sigur fyrir sig. Guðjón M. Sigurðsson má hins vegar minnast þess sem Pyrrus konungur mælti forð- um eftir hliðstæð málalok: „Vinni ég annan slíkan sig- ur er úti um mig.“ Þið sretið stolið! Verzlunarálagning hefur verið lækkuð að hlutfallstölu þótt hún haldist óbreytt að krónutölu, og nú ræða íhalds- blöðin mikið um það hversu hörð stjórnarvöldin séu við stétt kaupsýslumanna; þeir verði sannarlega miklu að fórna ekki síður en aðrir. En við kaupsýslumennina sjálfa er sagt að þeir eigi auðvelt með að bæta sér þetta upp. Heildsölunum er tjáð að þeir geti gefið upp hærra inn- kaupsverð, falsað faktúrur ögn betur en þeir hafi g'ert, og þar með hafi þeir tryggt sér aukna álagningu; og það í gjaldeyri. Við smásalana er sagt að ríkisstjórnin .ætli að ieggja á nýjan söluskatt sem kaupmenn eigi að innheimta — og að ómögulegt sé að hafa el'tirlit með því að hon- um verði öllum skilað! Það er ekki, í. gamræmi við kerfið að segja kaupsýslu- ’ mönnum þannig að auðgast í laumi og í trássi við lög. Hvers vegna ekki að fella úr gildi lög þau sem banna fakt- úrufalsanir og söluskattsþjófn- að á sama hátt og ökur hefur nú verið gert að einni virðu- legustu atvinnugrein í land- inu? — Austri. /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.