Þjóðviljinn - 02.03.1960, Page 11

Þjóðviljinn - 02.03.1960, Page 11
Miðvikudagur 2. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið Skipin □ t dag er miðvikudagurinn 2. niarz — 62. dagur ársins — Ö'skWlaKur — Ttihgl í hásuðri •;kl. 16.26* Ardegisháflíeði kl. 8.21. Síðdegisháflæði kl. 20.41. ÚTVARPEÐ I DAG: 12.50—14.00 „Við vinnuna". Tón- leikar af plötum. 18.30 Ötvorpssaga barnanna: rfMamma skilur allt“. 18.55 Framburðarkennnsla í ensku. 19.00 Þingfréttir — Tónleikar. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvars- son cand. mag.). 20.35 „Sezt ég á fákinn frásta“. Dagskrá að tilhlutan Dands- sambands ísl. hestamanna. Bjarni Vilhjálmsson cand. mag; og dr. Broddi Jó- hanncsson búa til flutnings. 21.30 „Ekið fyrir stapann", leik- saga eftir Agnar Þórðarson; IL kafli .Sögumaður: Helgi Skulason. 22.20 Úr heimi myndlistarinnar (Björn Th. Björnsson list- fræðingur). 22.40 „Kvöld í New York": Hljóm- sveit André Kostelanetz o.fl. leika. Dettifoss fór frá Keflavík 27. f.m. til Aberdeen ,Imming- ha.m, Amsterdiam, Tönsberg Lysekil og 27. f.m. til Hamborgar, Rostock og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kóm til Néw York !29. ‘ f.m. frá Réyk.javík.'Reykjafóss: ‘fór frá Fáskrúðsfirði 27. f.m. til Dublin, og Rotterdam. Selfoss kom til Reykjavíkur 28. f.m. frá Gdynia. Tröllafoss kom til Reykjavíkur í gær. Tungufoss fór frá Gauta- borg í gær til Reykjavíkur. Drangjökull var við Skagen i fyrradag á leið til Ventspils Langjökull er í Ventspils. Vatnajök- í Kaupmannahöfn. Rostock. Fjallfoss kom til Ham- boigar 29. f.m. Fer þaðan til Hull og Reykjavkur. Goðafoss kom til Reykjavíkur 28. f.m. frá New York. Gul'foss fór frá Akureyri Hv.assafeJ er i Gdyn- ia. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell losar á Breiðafjárð- arhöfnuhi. Dísarfell er væntanlegt til Rostock á morgun. Litlafell er væntanlegt til Reykjavikur íi morgun. Helga- fell er væntanlegt til Reykjavík- ur í dag. Hamrafell kemur til Reykjavikur í dag. vt Hekla er á Aust- fjörðum á norðurleið. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á suður- leið. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík á morgun til Breiðafjarðai’- og Vestfjarða. Þyrill er á Aust- fjörðum. Herjó’fur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vest- mannaeyja. Edda er væntanleg kl. 7.15 frá New York. Fer til Stav- angurs, Kaupmanna- hafnar og Hamborg- ar kl. 8.45. Leiguvélin er vænt- anleg kl. 19 frá London og Glas- gow. Fer til New York kl. 20.30. Millilandaflug': Milli- landaflugvélin Hrím- faxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.30 i dag. Vænt- anleg aftur til Reykjavkur kl. 16.10 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsa- víkur og Vestmanna.eyja. Á morg- un er í eetlað að fljúga tll Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópa- skers, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Dagskrá Alþingis miðvikudaginn 2. marz 1960, kl. I. 30 miðdegis Sameínað Alþingi: 1. Fyrirspurn. ■— Ein umr. 2. Dvalarheimili í heimavistarskólaum, þáltill. — Hvernig ræða skuli. 3. Jarðbor- anir í Krýsuvík og á Reykjanesi, þáltill. — Ein umr. 4. Hagnýting faiVskipa.flotans, þáltil — Ein umr. 5. Fiskveiðasjóður Islands, þáltill. — Ein umr. 6. SiglufjarðarveguT, þltill. —•—- Ein umr. 7. Sam- starfsnefndir launþega og vinnu- veitenda, þá’till -— Ein umr. 8. Raforkumál, þáltill. — Ein umr. 9. Þjóðháttasaga Islendinga, þál.- till. — Fyrri umr. 10. Bústofns- lánadei’d, þálti’l. — Fyrri umr. II. Fjarskiptastöðvar í islenzkum skipum. — Ein umr. 12. Lög- reglumenn, þáltill. — Ein umr. 13. Rr.fmagn á 4 bæi i Hú.navatns- sýslu, þálti'l. — Fyrri umr. Listamannaklúbburinn í Baðstofu Na.ustsins er opinn í kvöld. Æskulýðsráð Reykjavíkur • Tómstunds- og félagsiðja mið- vikudaginn 2 .marz 1960. Lindargata 50 Kl. 4.30 e.h. Tafl- klúbbur. Kl. 7.30 Ljósmynda- iðja. Kl. 7.30 Flugmódelsmíði. Kl. 7.30 Taflklúbbur. KR-heimilið Kl. 7.30 e.h. Bast- og tágavinna. Kl. 7.30 fri- merkjaklúbbur. Laugardalur (iþróttahúsnæði) Kl. 5.15, 7.00 og 8.30 e.h. Sjó- vinna. GolfskáUnn. Starfsemin í Go'f- skálan i n fellur niður þessa viku. Tímarit Hjúkrunarfélags lslands , 1 .tb’. 36. árg„ er komið út: Efni blaðsins er m.a.: Ársskýrsla HFI, Heimsókn í farsóttarhús í Eng- landi. Þegar slvs ber að höndum. Frá samvinnu hiúkrunarkvenna á Norðurlöndum, Bréf frá Konsó o.fl. TÓMSTUNDAiaöLD ARMANNS I kvöld kk 7.30 veröur tómstunda- kvöld í félagsheimili Ármanns við Sigtún og eru þar tafl- og frí- merkjaklúbhar auk þess sem kennd er bast og tágarvinna. Þá verður einnig kvikmyndasýning kl. 8.30. Ákveðið hefur verið að halda þessari tómstundaiðju á- fram i vetur og er þátttökugj.ald 25 kr. fyrir allan tímann. Rafnkelssöfnunin Til aðstandenda þeirra ,sem fór- ust með m.b. Rafnkeli. Frá E.J. kr 100. Berklavörn Hafnarfirði Bazar verður ha’dinn í Sjálf- stæðishúsinu fimmtudag kl. 8.30, Dómkirkjan. Föstumessa i kvöld kl. 8.30 (miðvikudag). — Séra Jón Auðuns. Laugameskirkjan. Föstuguðþjón- usta I kvöld kl. 8.30. — Séru Garðar Svavarsson. Ilallgrímskirkja. Föstumessa I kvöld kl. 8.30. Séra Lárus Hall- dórsson. Æ. F. R. Málfundanámskeiðið heldur á- fram í kvöld kl. 9. Umræðu- efnið: Bæjarmál Reykjavíkur. Leiðbeinandi Guðmundur J. Guðmundsson. Framsögumaðug Lórenz Rifn Kristvinsson. — Nefndin Félagsfundur. Félagsfuúdm’ verð- úr i félagsheimili ÆFR i kvöld og hefst kluklcan 9. Frummæl- endur: Lúðvík Jósepsson og Jóhannes úr Kötlum. Auk þesa verða rædd brýnustu verkefni ÆFR. — Stjórnin. Ársliátíðin. Nú er verið að undir- búr, : rshátíðina. Fylgizt með auglýsingum.— Skemmtinefndin. . 3potiö yður iib.up á mllli inargra verzlana1 UOftl)OðlA 4 ÖtlUM P •' 's • /ckí _ A. .- Í \StS) - Auafejrst'rasti; Trúlofanir Giftingar Afmœli SÍÐAN LÁ HtJN STEINDAUÐ 16. dagur. handar þegar við erum á leið- inni til London. En hann var á vinstri hönd. Ég held þú verðir að taka í neyðarhemil- inrt, Manciple." „Nei takk, ég hef ekki efni á að greiða sektina“. „Eða er hann kannski hægra megin, þegar maður er á leið heim frá London?“ „Vertu nú rólegur, Blow; við höfum um annað að hugsa. Hann er sjálfsagt til hægri þegar maður snýr bakinu að eimreiðinni eða fremsta vagn- inum, ef um rafknúna lest er að ræða, en til vinstri handar ef maður snýr í hina áttina. Og þú veizt mæta vel að við getum ekki verið á leið frá London. Og við erum komnir út fyrir bæinn.“ „Æj á“, sagði dr. Blow. „Þetta er svo ruglingslegt allt saman. Ég vona að þú sért með farmiðana, Manciple. Og greiddirðilj aukagjald fyrir tryggingij? Ég las einhve'rn tíma um slys, þar sem aðeins tveir af hinum slösuðu voru tryggðir og annar var með tryggingarskírteinið undir hatt- bandinu sínu“. „Þú ættir sjálfur að stinga skírteininu undir hattbandið þitt“. „Heyrðu, Manciple, stund- um er fyndni þín mjög óvið- eigandi. Ég er alls ekkert taugaóstyrkur, það máttu bóka“. Þeir sátu þögulir nokkra kílómetra; Manciple var að reykja pípu og Blow át pip- armyntukökur. Svo sló próf- essorinn úr pípunni sinni, hag- ræddi sér í sætinu og tók til má’s. „Ég hef verið að hugsa um þessa ungfrú Fisk, Blow“, sagði hann. „Á hverju getur svona kvenmaður lifað? Varla getur hún tórt á þessari lús sem hún fær léða hjá ná- grönnunum. Á Ækkar dögum vinnur enginn sér inn peninga nema með því að vinna. Mér finnst þetta mjög kynlegt“. „Eigum við ekki að íinna eitthvert annað umræðuefni?“ sagði dr. BIow. „Ég vil ó- gjarnan vera ruddalegur, en hvernig er hægt að gera sér hugmynd um holdarfar kven- mannsins undir öllum þessum spjörum? Kannski er hún óeðlilega mögur“. „Reyndu nú að skilja þetta, Blow. Ég er að reyna að finna ástæðu. Eins og þú kannski mjanst er búið að myrða frú Sollihull; og hvað eftir annað skýtur þessari ungfrú Fisk uþp í íbúðinni þinni undir alls kpnar hlálegu yfirskini. Rista brauð, ekki nema það þó! Tókstu eftir því að hún var ekki með neitt smjör? Og allir vita að.ristað brauð er ekki gott, þegar það er smurt í köldu ástandi". „Hún hefur ef til vill ætlað að taka af smjörinu mínu“. „Og svo þetta kjötsax. Það þarf ekkert kjötsax til að losa um gluggakeng. Vasahnífur dugar til þess. Ég hef oft og mörgum sinnum komizt þann- ig inn í Magdalen skólann. En kjötsax er gott til þess aff stinga fólk niður!“ „Það er lika hægt að nota það til að ná smásteinum úr hrosshófum". „Og svo er enn eitt, Blow. Hún risti þessa dýnu sundur. En hún var ekki að leita að neinu úri. Hún var sjálf með armbandsúr. Undir erminni. Ég tók eftir því.“ „Sástu hvort frú Sollihull átti það?“ „Nei. En ég vil aðeins vekja athygli þína á því að lykillinn að þessu leyndarmáli er í íbúðinni þinni og trúlega í rúmdýnunni.“ „Hvað erum við þá að gera til London, Mancip’e?“ „Vegna þess að lásinn finn- um við ef til vill í London. Það ér lítið varið í lykil ef Mlásinn vantar. Lykillinn verð- ur að standa í Iás.“ „Ekki -éf það er klukkulyk- ill“, sagði dr Blow. „Fyrir- gefðu þessa. fyndni mína, Man- ciple. Ég verð alltaf svo létt- ur í skapi í járnbrautarlest. En þú hefur sjálfsagt rétt fyr- ir þér, laukrétt. Hún er alls ekki það sem hún sýnist vera eða þykist vera. Það var illa gert af henni að eyðileggja þessa rúmdýnu, þótt hún væri ekki í notkun Ef til vill þarf ungfrú Engell að nota hana. Ég vona bara að hún sé dug- leg að sauma, Það verður líka feikna fyrirhöfn að koma fiðr- inu í hana aftur. Ég man þeg- ar við smurðum styttuna af stofnanda háskólans með tjöru og helltum yfir hana fiðri — ég er búinn að gleyma hvers vegna það var. Ég fann fiður í hárinu á mér í margar vik- ur á eftir, þótt ég þvæi það mjög oft.“ „Ef þetta gengur til eins og ég vænti, þurfum við á dýn- unni að halda sem sönnunar- gagni. Þú verður að kaupa nýja dýnu handa ungfrú Eng- ell, Blow. Hún verður líka að fá nýtt gasáhald, Blow. Lög- reglan 'er mjög nákvæm í vinnubrögðum; hún leggur allt mögulegt fram í réttinum. Jásja, nú erum við víst komnir til London ...“ „Angelico stræti?“ sagði lög- regluþjónninn. „Farið með vagni þrettán til Piccadilly Cirkus og gangið upp Shaft- berry Avenue — eða með: vagni sjö til Oxford r-trætis og farið úr við Soho torg“. „Önnur gata til vinstri hand- ar“, sagði lögregluþjónninn á Piccadilly Cirkus. Varið ykkur þegar þið farið yfir götuna. Þið eruð ekki uþpi í sveit, vinir mínir“. „Hvað er að tarna“, sagði dr. Blow. „Hann vitnaði í Mac- auley, Manciple“. ,,Ef þú hefðir tekið betur eft- ir þvi livaö hann sagði en skeytt minna um hvernig hann . sagði það, hefði þessi leigubill ekki rétt verið búinn að aka á þig. Hann haíði íyllsta rétt til að senda þér tóninn eins og' hann gerði, bílstjórinn sá arna“. „Já, ójá. Við megum ekki láta nokkur skammaryrði eyðileggja fyrir okkur ferðalagið, Man- eiple! Og hér er sco sannar- lega Angelico stræti! Það virð- ist vera mikið af atvinnulaus- um piltum hér í hverfinu. Við skulum biðja einhvern þeirra að vísa okkur á Angelicp strætis umboðið. Hm . . hérna hér, ekki vænti ég að þér vild- uð gera svo vel að gera mér greiða?" Á h-'r-rinu á Angelico stræli. 0„ Comton stræti stóðu á að gizka tuttugu ungir menn og töluðu saman. Þeir voru all- ir'með hendur í buxnavösum og" sígarettur í munnvíkúnum; og' beir töluðu næstum án þess áð hreyía varirnar; Þeir notuðu næstum eingöngu einsatkvæðis- orð og málíar þeirra var dul- arfullt og torskilið. Dr. Blow gerði sér i hugarlund að ein- hverjir þeirra væru eí til vill Éftir Kenneth Hopkins illl. ' i •ií íSlí- it .GsU Á i3,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.