Þjóðviljinn - 22.08.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.08.1962, Blaðsíða 2
Þeir fundu brátt fieiri ávísanabúnt, og Þórður ákvað að vekja Duncan. Gamla mannium brá mjög, og hann ílýtti sér að skoða peningaskápinn og greip í tómt. Hann lét fallast niður á stól. Vertu ekki áhyggjufullur, sagði Þórður. Ég var búinn að segja þér, að ég tryði ekki, að Joe hefði drukknað. Hann hlýtur að vera hér á skipinú með peningána þína. Hásetinn kom nú með fleiri ávís- anahefti glottándi. Hann hefur týnt helmingnum af þeim, bjáninn sá arha. í dag er miðvikudagurinn 22. ágúst. — Symphóríanus. — 'Ctingl í hásúðri kl. 7.11. Árdeg- isháflæði kl. 11.23. í skipln 24. eki, Næturvarzla vikuna 18. tt ágúst cr í I,augavegsap< sími 2-40-48. Hafnarf jöröur: Sjúkabifreiðin: Sími 5-13-30. -3» Skipaútgerð ríkisins irHekla er væntanleg til Kaup- I1 mannahafnar í kvöld frá Stav- * -angri. Esja er í Reykjavík. Herj- j-,®lfur fer frá Reykjavík kl. 21 í vjiSvöld til Vestmannaeyja. Þyrill ;för frá Reykjavík í gærkvöldi. til -Norðuurlandshafna. Skjaldbreið fra Reykjavík á morgun til reiðafjarðarbafna. Herðuubreið ýkr í Reykjavík. ijöklar ;;:ji'3Öjiapgajökull lestar á Norður- ( íands- og Vestf.iarðahöfnum. Langjökull fer frá Fredrikstad í dag til Rostock, Norrkþping og Hamborgar. Vatnajökull er á leið ti.l Hamborgar, fer þaðan tii Amsterdam, Rotterdam og Lon- don. Skipadeild SlS Hvassaíell er á Akureyri. Arnar- fell er á Sauðárkrók. Jökulefll fór 20. þ.m. frá Fáskrúðsfirði til Manchester og Grimsby. Dísarfell fór 21. .þm. frá Siglufirði til Hamborgar og Riga. Litlafell S kemur til Reykjavíkur í dag frá S Austfjörðum. Helgafell er í Vent- spils. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 26. þ.m. frá Balumi. )| Eimskip: 11 Brúarfoss fór frá N.Y. 17. þm. til 0 Rvíkur. Dettifoss er í Hamborg. (l Fjallloss kom til Rvíkur 18. þm. ('frá Vestmannaeyjum og Gauta- borg. Goðafoss fer frá Hamborg 23. þm. til Rvíkur. Gullfoss fór Jifrá Leith 20. þm. til Reykjavíkur. Lagaríoss fór frá Kalmar 20. þm. til Jacobstad, Vasa, Ventspils og Aabo. Reykjafoss fór frá Kefla- vík 18. þm. til Cork, Rotterdam, Hamborgar og Gdynia. Selfoss l'fór frá Dublin 17. þm. til N. Y. Tröllafoss kom til Rotterdam 19. þm. fer þaðan til Hamborgar, i Gdynia. Antverpén, Hull og R- jiyíkur. Tungufoss fer frá Vopna- (ifirði;f kvöld til Gautaborgar og Stokkhóíms. i Hafskip: ( Laxá er í Gravarna. á Siglufirði. Rangá er flugið Loftleiðir I dag er Þirfinnur karlsefni væntanlegur frá N.Y. ki. 5.00. Fer 'til Oslo og Helsingfors kl. 6.30. Kemur til baka frá Oslo kl. 24.00. Fer til N.Y. kl. 1.30. Eiríkur raqði er væntanlegur frá N.Y. kl. 8.00. Fer til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Staíangurs kl. 7.30. Leifur Eiríksson er væntan- i legu.r frá Stafangri, Kaupmanna- f höfn og Gautaborg kl. 23.00. Fer | til N.Y. kl. 0.30. Fluafélag' íslands: J Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í dag. Væptanlegur aftur til Reykjavíku.r kl. 22.40 í kvöld. Gullfpxi fer til Oslóar og K-hafnar kl. 8.30 í dag Væntan- legur oftur ti.l Rvíkúr kl. 22.15 . í kvöld.. Flugvélin. fer ti.l Glas- 1 gow og. K-hafnar klukkan 8 í fyrramálið. Innanlandsl'Iug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- úreyrar 2 ferðir, Vestmannaeýja 2 féi'ðir. Hellu. Isafjárðar, Horna- fjarðaf ' og Egílsstaða. Á morgun er áætíað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Vestmannaeyja 2 ferðir, Isafjarðar, Kópaskers, Þórshafn- ar ög Egilsstaða. ( Hjónaband Sl. laúgardag voruu gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Guðný Bern- hard öldugötu 33 og Guðmund- ur H. Magnúson rafvirki Vífils- götu 22. Heimili ungu hjónanna 1 verður á Blómvallagötu 13. rf Á alþjóðlegu haustsýning- unni í Frankfurt, sem haldin vcrður .2. til 6. september næsfkomanði, : cr búizt við Iraupsýslumönnum hvaðan að úr heimimim. Um það bil 2500 aðilar muhu sýna þar vörur sinár og eru þeir frá um það liil 25’ þjóðum. ' Af hinum margvíslegu vöru- teguhdúm, er þavna -verða sýndar,' má t.d. nefna mikið úrval af; allskonar vefnaðar- vörú. svo sem rúmfötum, bofðdúkúfri og annarri vefn- aðarvöru t’.l heimilisþarfa. Kiæðagerð hefur upp á að bjóða mikið úrval af kven- fatnaði og karlmannafötum, einnig nærfatnaði og allskon- ar barnafötum. Á haustsýningunni munu einni.g verða sýndir skartgripir aliskonar, hvort heldur er gull eða silfur eða aðrir dýrir málmar, einnig mikið úrval af úrum og öllu því, er til vinar- gjafár má nota.' ur úr Svartaskói|j Riunu- sýna hiriar ''íðffæáJMrlStjítíg sínar í öllúm stæfðuin 7S>£. ' gerðum, svo og ýmsir fram- leiðendur aðrir limfr þýzku. •• ' • --- Þeir er kaupa viljá glervor- ur, postulín, keramík og aðraf vörur í þeim •flokki’ munu finna hér ýmislegt.er freistað getur kaupandans.- Vert-er og- að geta um sérstaka sýningu, er nefnist á ensku' .-.The ■Ideal Form“. Verða þar sýndar vör-- ur, er sérstakur dómstóll hef- u.r valið sem dæmi um frá- bær vörugæði, og ætti það að geta orðið kaupendum góður leiðarvísir. Auk þess, sem hér er nefnt hefur sýningin upp ú að bjóða margvíslegar vörutegundir, sem of langt yrði upp að telja. Sýningin hefst sem fýrr seg- ir 2. september næstkomandi og stendur í fjóra daga: i 20 ný;ar bœkur frú Schön- bergske á þessu hoiusti syni Forseti Islands afhenti í gær á Rafnseyfi málverk - af Jóni Sigurðssyni. Málverkið er gjöf frá Páli. Guðmundssyni bónda í Leslie, Sask, Kanada. Páll hefur áður gefið messuvíns- könnu úr silfri til Bessastaða- kirkju. Páll Guðmundsson er fædd- Jóni Sigurðs- af forseta Páli hefur vegnað vel, enda er hann hinn mesti atorkumaður. Málverkið af Jóni Sigurðs- syni er gert eftir ljósmynd. Indriði Einarsson spurði Jón Sigurðsson eitt sinn, hvaða mynd hann teldi bezta af sér. „Ætli það sé ekki sú, þar sem ég ligg fram á lappir míar“. svaragi Jón og því var sú ur' á Rjúpnafelli i Vopna firði, bróðir Björgvins, -tón- -Á^jlrfeýiraff'Vv^íl. Málverkið þeir er gert af-HalÍdóri Péturssyni, skálds. Um skeiö voru saman kaupamenp í Möðrudal á Fjöllúm. Páll og Ásgéir for- seti. Páll flutti vestur um haf árrið 1911. og hefur lengst af ve'riö körnbóndi í ". Leslie. en Jón Sigurðssoft var lang- afabróðir Halldórs. (Tilkynning frá forseta- skrifstofunni, 21. ágúst 1962). * -¥• * Þjóðviljanum hefur borizt yf- irlit um helzty, útgáfubækur , danska r.útgáfufyrirtækisins Dc;t Schönbergske Forlag í Kaup? mannahöfn á þessu hausti. Af bókum þessum eru 6 eft- ir danska höfunda: Skáldsögur eftir Leif Ahm, Arne Weih- rauch, Hans Jörgen Lembourn og Carl H. Paulsen. Þá er 6. bindið í safnverki Palle Laur- dngs, Danmerkursögu, og nefnist þetta bindi „Greve- fejde og Reformation". Þá er loks að nefna nýja útgáfu á sjálfsævisögu H. C. Andersens. Aörar bækur Schönbergske eru þýddar, m. a. nokkrar útlendar skáldsögur. Ein þeirra er eftir Nicholas Mon- sarrat, önnur eftir Francoise Sagan, þriðja eftir Birgittu Stenberg o. s. frv. Alls eru taldar í yfirlitinu 20 bækur. ★ ★ ★ ® Verzlananöfn eiga ekki að gefa vill- andi upplýsingar Blaðinu hefur borizt bréf, þar sem vikið er að nöínum verzlana sem . gefi. villandi.,. upplýsingar um þann várrifng' er þær hafa á boðstólum. Bréfritari nefnir tvö dæmi um verzlanir á Skólavörðu- stígnum: „Sportvöruhús Reykjavíkur selur skrifstofu- vélar o.fl. ólíkt sportvarningi og Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar selur málverk og vatnslitamyndir" •; v. Ennfreiri- ur segir í bréfinu: „Verzlun- arheiti eiga að vera éi.ns kon- ar „ljósviti“ viðSkiþfalífsins, en villandi nöfn sem að of- an greinir leiða viðskiptavini í aðrar hafnir en efni standa til hjá eigendum ofangreindra fyrirtækja og viðskipti tapast þar af leiðandi.“ ★ ★ ★ Þrjú ný hefti af Veðráttunni 1961 eru komin út. Það eru yfirlit yfir þrjá síðustu mán- uði ársins, október, nóvember og desember. iJ 12 ’ i ÞJÓÐVILJINN ‘ 0:.,l '40 "ftgci.'ól- Miðvikudagur 22. ágúst 1962 .'líiíiíifiqqáHí I iát-i a" 5lJIV»lOlA -** S96 . 1' .. •• ,72 JivOiIÍ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.