Þjóðviljinn - 22.08.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.08.1962, Blaðsíða 9
 .r>Y/HY.'iM>w^ ■ ................... <\\<><)»<\r' ' • ' s" : ; ■ liiiii / ■ V&M :^&x:¥:;:::>¥: ;’::x-.::-.:>W<;:::': ■ < Frá íþróUaskólanum í Reykjadal. Gabor (t.v.) og Cot leiöbeina írjálsíþróttamönnum, þeir verða háðir kennarar á námskeiðinu um næstu helgi. 1. DEILD. KR-ingar léku gegn Akureyr- ingum í 1. deild á Akureyri á sunnudag, veður var mjög gott og leikurinn hinn skemmtileg- sitt af hvérju Bengt-Göran Fernström (i ★ í landskeppni Svía og ítala nú á dögunum kom sænski 1 hlauparinn Bengt-Göran Fern- ström mjög á óvart, er hann varð næstur á eftir Ove Jons- # son i 200 im hlaupinu á undan f Olympíusigurvcgaranum Berr- uti. Fernström hefur nú sann- að að þessi frammistaða var engin tilviljun, því að s. 1. sunnudag vann hann það af- rek að sigra hinn snjalla ^ bandaríska hlaupara Ulis Williams í 400 m hlaupi á 47,8 j' sek., WiIIiams hljóp á |sama fúna. t*t Á sama móti sigraði Ovc* <! Jonsson í 200 m hlaupi á 21.0 (» sck. en Paul Drayton frá, ('Bandaríkjunum varð annar ái J, sama túna, og Ottolina Italíu 1 |i þriðji á 21,2. Hayes, Bandar. j (• sigraði í 100 m hlaupi á 10,51 < og Ova Jonsson varð annar I á 10,7. Boston sigraði í 1101 p grindahlaupi á 14,6 og ‘ t Thomas í hástökki 2,05. i ★ Þýzki knattspyrnudómar- (• inn Albert Dureh hefur á- 11 kveðið að hætta dómarastörf- ( um, en hann er nú orðinn (i fimmtugur að aldri. Síðan (• 1937 hsfur hann dæmt um 1200 leiki þar á meðal 24 ■ I ’.andsleiki. Nómskeið fyrir íþrótta- kennara í Reykjadal Um næstu ihelgi, 24.—25. ágúst, efnir íþróttaskólinn í Reykjadal til námskeiðs í frjálsum íþróttum í samráði við útbreiðslunefnd FRÍ. Nám- skeiðið er fyrir íþróttakenn- ara, leiðbeinendur félaga og frjálsiþróttamenn. Tveir cr- Icndir þjálfarar, Vernon Cot og Simoni Gabor, verða kennarar á námskeiðinu. Eigenslur og stjórnendur í- þróttaskólans d Reykjadal, Hösku’.dur Goði Karlsson og Vithjálmur Einarsson. hafa síð- ustu vikur rekið sumarbúðir iþar efra. Þangað hefur sótt fjöldi pilta 'hvaðanæva af land- inu og þessi starfsemi gengið mjög vel nú sem áður. Stjórn- endur skólans hafa nú í sumar bryddað upp á ýmsum nýjung- um. og er þetta námskeið ein þeirra. Námskeiðið er fyrst og fremst æt’.að íþróttakennurum, sem myndu vilja rifja upp og bæta við þekkingu sína um þjálfun og tækni. í öðru lagi er það fyrir leiðbeinendur Um í- Héraðsmót Ungmennasam- bands Skagafjarðar var haldið á Sauðárkróki dagana 10. 11. og 12. ágúst 1962. Mót þetta var þríþætt: Sveinamót, drengjamót og í þriðja lagi aðalmót sam- bandsins í frjálsum íþróttum, þar sem háð var stigakeppni milli þátttökufélaganna. Þátt- takendur voru alls um 35 frá þremur félögum. I stigakeppn- inni sigraði Umf. Tindastóll með 96 stigum og vann þar með verðlaunabikar mótsins í þriðja sinn. Umf. Höfðstrendingur hlaut 75 stig. Á sundmóti sam- bandsins, sem háð var 8. júlí á Sauðárkróki, hlaut Umf. Tinda- stóll 95 stig. Samanlagt hafði því félagið 191 stig úr báðu.m þessum mótu.m og hlaut því verðlaunabikar, sem veittur er fyrir sigur í þessum mótum sameiginlega, nú í þriðja sinn. 1 lok mótsins kepptu stúlk- ur úr Höfðstrendingi og Tinda- stól í handknattleik og sigruðu þær fyrrnefndu með .4:1 marki. Sigurvegarar í hver ri grein urðu þessir. Stangarstökk Ólafur Guðmundsson T. 2.80 Iíiiluvarp Ólaíur Guðmundsson T. 14.69 Framhald á 10. síðu. þróttir, og í þriðja iagi fyrir starfandi íþróttamenn. sem fengju þarna góða aðstöðu til æfinga og nytu kennslu fær- ustu þjá’.fara. í samráði við útbreiðslunefnd FRÍ hefur tekizt 'að fá banda- riska jþjálfarann Vernon Cot til að kenna á námskeiðinu. en auk þess kennir þar uqgverski þjálfarinn Gabor. Ávörp og er- indi flytja; Þorsteinn Einars- son iþróttafulltrúi ríkisins, •Lárus Halldórsson form. FRÍ, Stefán Kristjánsson iþrótta- kennari Qg þeir félagar Hösk- uldur og Vilhjálmur. Námskeiðið stendur aðeins þrjá daga. frá föstudagsmorgni 24. ág. til sunnudagskvölds. Dagskráin verður mjög ásetin þessa þrjá daga: erindi flutt, verklegar tækniæfingar, um- ræðufundir. skoðaðar íþrótta- kvikmyndir og filmræmur. Þátttökugjald verður kr. 450, er þar innifalið fæði og kennsia. Tekið er á móti um- sóknum á skrifstofu ÍSÍ, Grundarstig 2. Reykjavík. — Simi 14955. Skrifstofan veitir allar upplýsingar um námskeið- ið. asti, áhorfendur voru mjög margir. Mikil forföll voru í liði KR eg vantaði þá Hreiðar, Bjarna, Hörð, Svein, Garðar og Heimi, en í lið Akureyringá vantaði Magnús Jónatansson og lék Jakob Jakobsson í staðinn. í fyrri hálfleik sóttu KR-ing- ar meir og áttu þrjú góð mark- færi en Akureyringar aðeins eitt. í síðari hálfleik höfðu Akureyringar fremur undirtök- in og urðu fyrri til að skora, iþá voru 18 mínútur til leiks- loka, Skúli Ágústsson skaut aji stuttu færi í horn marksins. KR-ingar jöfnuðu er aðeins 4 mínútur voru eftir af leikrv- um, Ellert skallaði yfir vörn ÍBA, og Gunnar Felixs. skoraði. Dómarinn Jönindur Þorsteins- son, ráðfærði sig við línuvörð- inn, Einar Hjartarson um það hvort Gunnar hafi verið rangr stæður og dæmdi síðan mark. Skömmu síðar i'engu KR-ingar gott tækifæri að skora sigur- markið, en þeim tókst ekki að nota það ,leiknum var lokið — En sagan er ekki þar með öll, því að áhorfendur áttu bágt með að una þessum 'rslitum og ruddust inn á völlinn og létu ófriðlega, þeir veittust að dómara og línuverði fyrir að hafa ekki dæmt ógilt markið sem KR setti. Það munu eink- um hafa verið gamlir leikmenn úr liði IBA, sem hættir eru að leika, sem höfðu sig þarna f frammi, en liðsmenn úr ÍBA komu dómara til hjálpar. f Um helgina fóru fram tveir leikir í 2. deild Islands- mótsins í knattspyrnu. 1 Hafn- arfirði vann IBH Breiðablik með 1:0, og í Kcflavík vann ÍBK Reyni í Sandgerði 4:1. Þn'r liggja og boltinn utan vailar Sveinar: 89 m hlaup Ólafur Guðmundsson T. 899 m hlaup Ólaíur Guðmundsson T. 2.30,0 Hrstökk Ólafur Guðmundsson 1.59 Langstökk Ólafur Guðmundsson T. 5.98 Frá Ieik Akurnesinga og Fram á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld. Þórður Þórðarson var mjög mark- sækinn að vanda, hér tókst vörn Fram að bjarga í horn: Þórður, Halldór Lúðvíksson miðv. Franí j | I j j og Geir markvörður. j Miðvikudagur 22. ágúst 1962 ÞJÓÐVILJINN — (9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.