Þjóðviljinn - 22.08.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.08.1962, Blaðsíða 3
KÓR- INN KEMUR / r MANUDACINN fyrir hafnfirskar konur Næstkcmandi mánudag kcmur hingað til Iands í boði Fóst- bræðra finnski karlakórinn „Muntra Musikantcr". Kór þessi er talinn einn hinn bezti sem nú er á Norðuriöndum, og stjórn- andi kórsins tónskáldið Erik Bergman, mjög þekktur tónlist-1 armaðúr. Kórinn dvelst hér í tæpa viku. Hér sunnanlands mun kórinn aðeins halda einn samsöng og verður hann í Háskólabíói þriðju- daginn 28. þ. m. Meiri hluta aðgöngumiða hefur þegar v.erið Erik Bergman úthlutað til styrktarfélaga Fóst- bræðra, en sala þeirra miða, er cftir eru, verður væntanlega til- Arbæjarsafn dl- vei sóft s3. halgi kynnt á fimmtudaginn kemur. Kórinn mun fljúga til Akureyr- ar í boði bæjarstjórnar og halda hljómleika þar. Suður halda þeir með bifreiðum og snæða hádegis- ■verð í Bifröst í boði Sam'bands- ins. Auk þessa munu Fóstbræður sýna þeim hið markverðasta hér sunnanlands og ha’.da þeim að lokum veglegt kveðjusamsæti. Er rkki að efa, að þar verður tekið lagið. Söngskrá kórsins er harla frá- brugðin þeim er menn eiga að venjast frá kariakórum, t. d. mun Stravinskij ekki hafa verið fluttur hérlendis af karlakór áður. Einnig rná nefna Henry Purcell sem uppi var 1659— 1695, en eftir hann er flutt In These Deiightful Pleasant Groves, Qi.nnig The Silver Swan eftir Oriando Giibbons (1583—1625). BEíRiLÍN 21/8 — Undanfarna daga haía Verið úppþót í Vestur- Berlín i srennd við múrinn á mörkum borgarhlutanna. I gær- kvö’.d kom til íhörkuátaka mil’.i lögreglu og ung’inga í Vestur- Beriín o.g urðu alvarlegir á- verkar á mönnum. 27 manns munu hafa s’.asast í átökum þessum, þar á meðal 12 lög- reg’.umenn. Þá veittust Vestur- ber’.ínarbúar að bil sovézkra ihermanna sem voru á leið til varðstöðu við minnismerki um fal’.na sovézka hermenn í Vest- ur-Berlín. Herstjórar vesturveldanna í Vestur-Berlín áttu í dag fund með Willi Brandt borgarstjóra vegna óeirðanna i Vestur-Berlín og eru þeir sagðir sammá’.a Um að nauðsynlegt sé að koma í veg fyrir frekari átök. Fyrir u.þ.b. ári fluttist til1 Haínarfjarðar ung kona, ætt- i’.l ai’.stan úr Rangárvalla- sýslu, nánar tiltekið frá Haukadal við Heklurætur. Hún rak sig fljótlega á það að í Hafnarfirði var engin sér- verzlun fyrir konur, verzlun þar sem konur gætu keypt atlt til sinna barfa í klr°ðUm og ýmislegt smávegis tilheyr- andi fatnaði. Konan að aust- rn, sem heitir Sigrún Magn- úsdóttir, ákvað að reyna að ráða bót á þessu ófremdará- standi og fékk leigt lítið hús- næði að Strandgötu 31, þar sem nú er verzlúnin Sigrún,1 eina sérverzlunin fyrir konur í Hafnarfirði. Við heimsóttum Sigrúnu í verzlunina á dögunum og komumst að þeirri niðurstöðu að þar er öllu smekklega fyr- ir komið. Frúin kvaðst hafa veri.ð mjcg uggandi um fyrir- tækið í fyrstu, en raunin hefði. orðið sú að Hafnfirðingar hefðu tekið uppátæki hennar svo vel að nú hyggst hún færa út kvíarnar og bjóða ucoá meiri fjölbrsytni og bætta þjónustu. Þegar er í verzluninni nokkurt úiwal af barnafírthaði ' auk þess, sem áður er getið. Allar vörur verzlunarinnar eru 1. flokks, ýmist innlendur iðnaður eða innfluttar vörur, eða einsog frúin sagði: „Aðeins það bezta fáanlega er nógu gott íyrir hafnfirzkar konur“. Sigrún Magnúsdóttir fyrir innan afgrciðsluborðið í verzlun sinní. (Ljósm. G. O.). 1 sambandi við afmælisdag Reykjavíkur voru 18. ágúst sl. nokkur hátíðahöld að Árbæ. Til skémmtunar lék Lúðrasveitin Svanur u.ndir stjórn Þóris Sigur- björnssonar og einnig sáu Ár- menningar um g’./mu og- 'þ.ióð- , dansasýningu. Séra Bjarni Sig- urðsson á Mosfelli gaf sarnan í kirkjunni 40. brúðhjónin á árinu, sem liðið er, síðan kirkjan var opnuð. Veðrið á laugardag var heldur leiðinlegt og ekki sérlega margt um manninn, hinsvegar var á- gætt veður þar á sunnudag og safnið fjölsótt. Alls komu yfir helgina um 1200 manns að Árbæ. Heyndi að brjóta upp peningaskáp Aðfaranótt mánudags var brot- izt inn í hannyrðaverzlun Þuríð- ar Sigurjónsdóttur og gerð tilr. til þess að brióta upp peninga- skáp. Meitlaði iþjófurinn í sund- ur lamirnar á skápnum en náði honum ekki opnum að heldur og varð að gefast upp við svo búið. Er skápurinn stórskemmdur. LEIPZIG 19/8 — Frá fréttar. Hóíel þessarar borgar, sem oftast eru setin af holdugum kaupmörnum eða pólitíkusum, gista þessa dagana sundstjörn- ur álfunnar. 10. Evrópumcistara- mótið í sundi, dýfingum og sundknattleik var sett hér í gær. kvöld. Opnunarliátíðin fór fram á aðalíþróttaleikvangi borgar- innar, og gengu þar inn undir þjóðfánum þátttakendur frá 23 löndum. Forseti Sundsambands Boðoð til landsfundar Evrópu (LEN) Béla Rajki, setti mótið, en á eftir fylgdi lífleg dagskrá undir kjörorðinu „skvettugangur“. Siðustu þátttakendur mættu á föstudagskvöld o.g gærdagurinn var notaður út í æsar til að liðka limina eftir þreytandi ferðalag og kanna um leið keppnisaðstöðuna. Undirbún- ingur er hinn bezti af hálfu gestgjafanna en mótið sjálft Sportforum, ekki langt frá mið- biki borgarinnar. Aðal keppnis- laugin er auðvitað 50 metra ’.’öng, og við hliðina laug fyrir dýfingar og sérstök laug fyrir sundknattleikinn auk æfinga- svæðis. ÖU Norðurlönd senda lið tit keppni, og munu Svíar vera fjölmennastir, enda taka þeir þátt í sundknattleiknum. Það vekur athygli að Vestbur-Þjóð- fer fram í íþróttamiðstöðinni Framhald á 4. síðu. Tveir bílaþjéíar staðnir að verki ÍT'íf'íhS<ul3flrf*i:SnS» * hÁ Aðfaranótt mánudags var gerð tilraun til þcss að stela bifreið á Drangavegi. Vaknaði maður nokk- ur við ókennilegan hávaða fyrir utan hús sitt og fór út í g'.ugga. Sá hann þá tvo menn, sem voru að fara inn í bifreið sambýlis- manns hans. Illjóp maðurinn út ■ og náði í bílinn, er þjófarnir voru að rcyna að renna honum , í gang. Lagði annar þeirra á flótta en hinn var svo drukkinn, að hann gat ekki forðað scr. Lögreglan hafði síðar hendur í hári flóttamannsins og játaði hann á sig verknaðinn. Þrátt fyrir mikið annríki og langan vinnudag flestra í Nes- kaupstað var fundur Samtaka hernámsand- stæðinga þar i kaup- staðnum í fyrrakvöld ágætlega heppnaður. fundur í Neskaupstoð - nœstu daga Framsögumenn á fundinum voru þeir Þóroddur Guð- mundsson rithöfundur frá Sandi, Kjartan Ólafsson og Ari Jósefsson skáld. Auk þeirra tóku til máls Hólmfríð- ur Jónsdóttir og Björn Bjarnason frá Skorrastað. Stefán Þorleifsson spítalaráðs- maður var fundarstjóri og mælti hann nokkur orð í lök fundarins. Á fundinum var kjörin 20 manna héraðsnefnd hernáms- andstæðinga í Neskaupstað. f gærkvöld, þriðjudag, var fyrirhugaður fundur á Seyð- isfirði. í kvöld, miðvikudag, verður fundur haldinn á Vopnafirði og framsögumenn þar Ari Jósefsson og Þóroddur Guð- mundsson, auk heimamanna. Fundur verður einnig hadinre í kvöld í Höfn, Hornafirði, Framsögumenn verða Kjartan Ólafsson og Rögnvaldur Hannesson og ef til vill fleiri. Annað kvöld, fimmtudag, er ráðgert að halda fundi a Laugurn í Suður-Þingeyjar- sýslu og í Suðursveit í Skaptafellssýslu Miðvikudagur 22. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.