Þjóðviljinn - 23.12.1964, Síða 22

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Síða 22
NYJA KIRKJAN í KREPPUDAL Á kirkjuturni krunkar einmana hrafn, brýnir gogginn á krossinum, svipast um eftir æti, alltaf samur og jafn. Krunk, krunk, segir krummi, soltinn og klóasár, og litast um af turninum, sem er tuttugu metra hár. Nú kæmi mér ekki á óvart, þótt einhverjum væri spurní Hvar í veröldinni er hann, þessi veglegi turn? Þetta er nýja kirkjan í Kreppudalssveit; guðshús ei mörg ég glæsilegri veit. Það var í smíðum í þrjú eða á fjórða ár, og kostaði, að sagt er, fullgert ógrynni fjár, (þótt sóknarnefndin og aðrir hreppsbúar ynnu ótalin handarvik í þegnskylduvinnuj* Þegar kirkjan var vígð var í Kreppudal mikið um dýrði fjöldi manns var til altaris og fimm krógar skírðir. Og gestirnir skoðuðu guðshúsið hátt og lágt, og töldu það flestir einstakt á allan hátt. Um hringingu klukknanna kváðu menn upp þann dómt að leitun mundi á klukkum með jafn klingjandi hljóm. Þá voru og margir yfir sig hrifnir af altaristöflu, sem kvenfélagið ga’f. Nánustu ættingjar gömlu hjónanna í Gröf færðu kirkjunni dýrindis kertastjaka að gjöf. En silfurbikarar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.