Þjóðviljinn - 08.06.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.06.1968, Blaðsíða 3
Laugandagur 8. júní 1968 — ÞJÓÐVELJINN — SÍÐA 3 Robert Kennedy jarðaður í dag Robert Kennedy hlaut mjbg hlýlegar móttökur hjá andstæðingum kynþáttakúgunar í Suður-Afriku er hann var þar á ferð. Edward Kennedy í framboði? Hinn nýi merkis- beri Kennedyanna WASHINGTON 7/6 — Hinn 36 ára gamli öldungadeildar- þingmaður, Edward Kennedy, hefur nú tekið upp merki ættarkmar. Hann er sagður aðlaðandi persónuleiki, og bróðir hans, John, hinn myrti forseti, ballaði hann ein- hverju sinni bezta stjórnmiálamann ættarinnar. NEW YORK 7/6 — Meira en| 4000 manns gengu á stun’du hverri framhjá líkkistu Roberts| Kennedys í kirkju heilags Pat- reks í New York í dag og fyrstu sex stundirnar eftir að kirkj- an var opnuð vottuðu meira en 25 þús. manns hinum ,myrta öldungadeildarþingmanni virð- ingu sína á þennan hátt. Margir grétu er þeir gengu. fram hjá kistunni. Þetba var fólk aí öllum stéttum og kyn- þáttum og frá mörgum lönd- um. Löng biðröð var fyrir ut- an dómkirkjun.a og varð hún æ langri. Ættingjar og vinir skipt- ust á um að halda vörð við kist- una, meðal þeirra voru tveir elztu synir Kennedys, Joseph og Robert yngri, svo og Edward Kennedy öldungadeildarþing- maður, bróðir hins íátna. Um öll Bandaríkip blaikta fán- ar í hélfa stöng, og þar ríkir þjóðarsorg þar til útförin hef- ur farið fram. Hún hefst með minningarguðsþjónusitu í kirkju Heilags Patreks, að viðstöddum um 2500 manns, sem Kennedy- fjölskyldan býður. Búizt er við því að Johnson forseti verði viðstaddur. Að athöfninni lok- inni verður kistan flutt með jámbrautarlest til Washington, og þar verður Robert lagður til hvíldar við hlið bróður síns í Arlinigtonkirkjugarði. , Morðmálið og viðbrögð í 4 ýmsum löndum Kviðdómur í morðmálinu hef- ur þegar tekið til starfa og fjallar um málsupptökuna gegn Sirhan Sirhan en samkv. lög- um Kalifomíu bíður hans dauða- refsing eða ævilangt fangelsi fyrir verknað hans, eftir því hvemig á málavöxtu er litið. EOS ANGELES 8/6 — Kona sú sem lýst hafði verið eftir í sambandi við morðið á Ro- bert Kennedy, hefur gefið sig fram við lögregluna í Los Angeles. Hún kvaðst heita Kathy Fulmer, og vera 19 ára gömul. Hún kveðst hafa verið gripin móðursýki þegar skot- ið var á Kennedy, en hún kvaðst ekki neitt samband hafa haft við Sirhan þann sem ákærður er fyrir morð- ið. Lögreglan hefur leitað eftir ungri konu ljósklæddri, sem hefði lirópað: „Við höf- um skotið Kennedy“ um leið og hún hljóp út úr Ambassa- dar-gistihúsinu morðnóttina. Sumir telja að mordin á brœðr- uim hans muirm fætta Edwa-rd (Teddy) Kennedy frá virkri stjórn- mál'abaráttu, en fledri miikilu ©cu. þó þeirra skoðumiar aó ’hanm mumi taka u:pp þráð'inn frá John oig Robert og stetfína að því að verða forseti. Sumir viija að hann geÆi kosit á sér í framiboð nú þeg'ar, en reyndir fréttaskýr- endur eru sagðir álíta að hanin ætti að bíða til 1972 eða lengur. Þá er og situmgið upp á honum sem varaforsetaefni demókrata nú. Kemst þótt hægt fari Einn fréttaskýraindi se@ir að flesitir hafi aranaðhvort kutnnað vel við Robert Kennedy eða hat- að hann. Þessu sé öðruvisl farið með Teddy. Hann var of imigur til að lenda í þeim átöfcum, sem Robert lenti í á ‘ tímum Mc- Carthys, eða baráttu bans við spilliniguna í verklýðsfélögunum. Hinsvegar hafi Teddy alltaf haft meiri áhrif en bróðir hans í öld- undadeildimni fyrir saikir hæglétra persiónutöfra og samsitarfsvilja. Edward er sagður ekiki hafa haflt neitt á móti þvi að lifa i skugga eldri bróður síns, en hann hafi hirasvegar uondð mikið í öldumigadeildinni. Hamn hafi haft þýðmganmiiklu hluitverki að giegna í málum eins og innfllytjendamál- um, hsrþjónusta, bargara,réitti <yg baráttu gegn glæpum. Mjög ungur maður Hæðst var að Teddy er hann gaf kost á sér sem öldungadeild- arþimgimaður í Massachuttes í stað Johns bróður síns, sem hafði yerið kjörinn forseti. Hann var þá aðeimis þrítuigur, en það er lágmarQæaildur til framtooðs en gagnrýnendur þögnuðu fljótilega. Margir sögðu að Teddy hefði meiri möguileika á að verða for- seti en Robert. Báðir heintu gam- an að þessuim samaraburði að því er Reuterfréttaritairi segir og á Teddy að bafa sagt eftirfiaramdi gaimiamsögu um þeitta eflni mieðam á sitóð Manharáðstefinumni í hitt- eðfyrra. „Ég sendi Bób efltiirfar- andi sikieyti: Er í Washimgjton, Johnsom er í Maraiila, Humlhprey er að saflrna aflkvæðum, þingið er flarið hedm. Hef tekið völdin. Teddy.“ Al&ir vita að ef óg tæki völdin yrði Botoby só síðasti sem ég léfli vita, bætti hamn við. Víða um himrn kaþólska heim verða suragnar sálumessur yfir Robert Kennedy. Blöð í Arabalöndum óttast bersýnilega að sú staðreynd, að morðingi Kennedys er af arab- ísku þjóðemi verði notuð í á- róðri gegn Aröbum. Jórdanska blaðið A1 Destour segir, að ekki megi finraa skynsaman mann í hinum arabíska. heimi sem rétt- Bandarísk forsetaefni h vött til að forðast fjöldafundi WASHINGTON 7/8 — Alríkislögreglán og bandaríska leyniþjónustan hafa hvatt alla frambjóðendur til forseta- og varaforsetaembættis að halda ekki fjöldafundi og reyna að komast hjá því að mannþröng myndist í kosnjngabar- áttunni. Tetldy ásamt konu sinni Joan — áhrifamikill á sinn hátt. Þetta þykir að vonum erfliður boðskapur til perslóina sem eiga mest undir því að raá til sem flestra áheyrenda. Sérfræðingar í Washington skýra frá því, að hverskonar öryggisráðs.tafanir verði sitraragari fýrir saikir morðs- inis á Rdbert Kenraedy. Getur verði að því áð~ kosndnigatoairáftta í Bandaríkjunuim verði í milkilu ríkari mæili en fi>rr háð í sjón- varpi. ★ ' Flestir íréttasikýrendiur efast samt um að framibjóðeradur muni láta. undan siíkum fjrrirmiælum, það muni og brjóta gegin þeirri bandaísku hefð, að fraimlbjóðend- ur ferðist uim og heilsii sem flest- um. Nelson Rockefleller, sem berst fyrir því að korraast í framboð af hálflu repúblikana, sagði í dag að ef ,,við getum ekiki gengið um götur og torg til að tala við kjós- | endur, þá er úti um þann þýð- ingairmMa lýðræðisrétt að við getuim fairið hvert sem við vilj- um og verið rneð fólkii.“ De Gaulle ásakar stjórnleys- ingja en óttast kommúnista PARÍS 7/6 — De Gaiulle, forseti Firakklands, játaði í sjón- varpsviðtali í dag, að hin pólitíska kreppa sem fór um landið í fyrri viku hefði freistað sín til að segja af sér, en hann hefði áfeveðið að vera áfram við völd vegna hættunn- ar á því að „moldvörpustarfsemi“ eyðilegði franska lýð- veldið. Um leið berast fréttir af átökum milli stúdenta, verkamanna og lögreglu um Renaultverksmiðjurnar. De Gauille lcom í dag -fram í sjióinvarpsviðtalii, som er fremur sjaldgæfluir vdðburður. Þegar hann var spurður að því, hvers, vegna stjórnin hetfðd ekki séð fyrir þá kirappu sem nú tröllrfður Fralak- landi, svaraði hann: ,,Þassi sprenging heflur oi'ðiö fyiir til- verknað eiinistakm höpa, sem gera uppreisn gegn mú<tímaþjóðfélaigi, hvort sem það er kapitalískt í vestri eða kommúnískt í aiustri. Þatita eru hópar sem vita eklci hvað á að koma í staðinn fyrir það þjóðféliag, sem þeir berjast geign, og leita fúUnæigiragar í nei- kvæði, eyðiOleigginigu, oflbdldi óg sitjórmíleysi.“ Um leið salkaði de GauMe Komimú'niistfftllolklkiinn um að reyna að siteypa sór með fjöllda- kröÆugönguim. Hann. nefndd fJoltok- inn ekld með.naflnii en talaði um hreyfliinigu, sem reyndii að ná-vöid- um við tvísýnar aðsitæður, og beitti lcröifum verkamanna - og kennara fyi-ir sig undir því yfir- skyni að hún vildi bæta kjör þeirra, en í raun rótflri stefndj hún að því að nieyða florsetann til að segja aif sér. Þessi var flurðuleigur inngang- ur forsebans að kosnimgabaráttu, sem leidd verður till lykta f lok þessa mánaðar. Hann lauik máli sínu á því að í þessum kosnimig- um sé öllu til hætit og ef niður- stöður kosndnganina verða slæmar þá sé öTiu lokið, að hans dómi. Holdur dregur úr verkföllu'm 1 Fraikklandi, þótt vinna hafli ekki haflizt að nýju í mörgum þýð- toganmiikilum greinum. Stúdentar og * verkamenm börðust við lög- regTu í skýjum táragass uim yfir- ráð yfir Renault-þflaverksmiðjun- um. Tóilf menn sTösuðust þegar þúsundir verkarmanma og stúd- enta reyndu að. reka lögregluna frá fyrirtækimu, en húm haflði lagt það umdir sig í dögun í morgun. * 3000 löigreglumemn köstuðu tára- gassprengjum gegn stiúdemitum og verkamiönnum, og þedr svöruðu með grjót- og fllöslkukasti meðan þeir sóttu íraim tiT stöðva lögreigl- umimar. Til átiaika kom og í flleiri bílaverksmdðjum. Stúdemtiasam- bandið (UNEF) heTdur því fram, að stjómim notfæri sér tiiltöluiega róTegt tSmaibil fram að boðuðum kosndngum til að beita þá vemka- rnenn sam erfiðastir reynasit valdi. Robert var vel fagnað í Krakow í Póllandi. læti slíka glæpi. Egypzka stjórn- arblaðið A1 Ahram skrifar í dag að harma beri morðið á Robert Kenmedy, sem hefði orðið frá- basrt forsetaefni hefði hamn borið gæfu til að taka eins réttmæta afstöðu til Palestínu- vandamálsins og til Vietnams. Sovézkur fréttaritari í Banda- ríkjunum, Kondrasjof, segir, að borgarstjórinn í Los Angeies, Sam Yorthy, hafi fetað í fót- spor lögreglunnar í DalTas með því að h-alda því fram að morð- ingi Kenraedys hiafi haft sam- bönd við kommúnista. Dallas- lögreglam hefði dreift svipuðum upplýsingufn um Oswaid, sem sakaður var um að hafa myrt Kennedy forseta. Hreinsun hjá Tékkum PRAG 7/6 Blöð í Prag skýrðu frá því í dag, að um 250 mamms hefði verið vikið úr tékiknesku leyniþjónustiunni. Reiðh/ólaskoðun / Reykjavík Lögreglan í Reykjavík og Umferðar- nefnd Reykjavíkur efna til reiðhjóla- skoðunar og umferðarfræðslu fyrir börn á aldrinum 7,- 14 ára. Mánudagur 10. juní: Langholtsskóli Laugalæk j arskóli Miðbæjarskóli Þriðjudagur 11. juní: Laugarnesskóli Melaskóli V esturbæ jarskóli Miðvikudagur 12. júní: Vogaskóli Austurbæjarskóli Breiðagerðisskóli Fimmtudagur 13. júní: Hlíðaskóli Álftamýrarskóli Hvassaleitisskóli kl. 09.00- 11.00 kl. 14.00-15.30 kl. 16.00-18.00 kl. 09.00-11.00 , kl. 14.00-15.30 kl. 16.00-18.00 kl. 09.00- 11.00 kl. 14.00-15.30 kl. 16.00-18.00 kl. 09.00- 11.00 kl. 14.00-15.30 kl. 16.00-18.00 Föstudagur 14. júní: Árbæjarskóli kl. 09.00 -11.00 (Skoðun fer fram við félagsheimili framfarafélags Árbæjarhverfis). Börn úr Landakotsskóla, ísaksskóla, Höfða- skóla og Æfinga- og tilraunaskóla Kenn- araskóla íslands mæti'við þá skóla, sem eru næst heimilum þeirra. Þau börn, sem hafa reiðhjól sín í lagi, fá viðurkenningarmerki lögreglunnar og um- ferðarnefndar fyrir árið 1968. Lögreglan í Reykjavík. Umferðamefnd Reykjavíkur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.