Þjóðviljinn - 08.06.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.06.1968, Blaðsíða 8
I g SÍÐA — ÞJÖÐVIW'INN — Imiigardagur 8. Júní 1968. 31 Henni varð rórra. Hún fór að þakka hnnum stamandi, en um leið heyrðist hróp utanúr garð- inum. ■Homsley hljóp út og bolvaði því með sjálfum sér hve frú Salcott hefði vaíið óhent- ugan tíma til að birtast á svið- inu. Hann hafði setið á verði í þrjá tíma og einmitt begar hann hafði þurft að bregða sér frá, höfðu g^stir komið ti-1 Lakes. Peters stóð efst í stiganum sem lá frá bílskúmum og upp í fbúð Lakes. — Hann slapp frá mér, urr- aði hann. — Ég heyrði etoki nokkurt hljóð fyrr en þeir voru á leiðinni út. Þeir komu trú- lega upp stigann. Þeir hofðu laest á eiftir sér, en með sameiginlegu átaki tókst Homsley og Peters að brjóta upp hurðina. Það hafði bersýni- lega verið gerð húsleit í flýti' en með mikilli nákvaemni. Skúff- ur höfðu verið dregnar út, tepp- um 4úllað saman, púðar skom- ir sundur svo að fjaðratfók var um alla íbúðina. Lake lá við hliðlna á sófanum, höfuð hans hvíldi á fjaðrahrúgu, rétt eins og hún hefði verið látin þar í þeim tilgangi. Hann lá kyrr og það var blóðugt sár á enni hans yfir hægra auganu. Þetta var erfið stund fyrir Hprnsiey, hann fann þungt til ábyrgðar sinnar. Ef Lake væri nú dáinn....... En hann var ekki dáinn. Slag- æðin var í bezta laei og Hom- sley sendi Peters fram að sækja Vatn. Þegar haim kom til baka var Lake að komast til meðvit- undar. Hann var búinn að opna augun, en augnaráðið var flökt- andi og hann tautaði eitthvað fyrir munni sér. Homsley laut yfír hann til að heyra hvað hann sagði. — Páfuglar .... fjandans pá- fuglar. Hagstæðustu verð. Greið sluskilmálar. Veradið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sírni 21195 Ægisgötu 7 Rvk. 14. kafli Þegar læknirinn var búinn að rannsaka Lake, gaf tenn honum róandi spraiutu. Það var ek>ki fyrr en klukkan tiu næsta morg- un sem Hornsley gat spurt hann um það sem gerzt hafðd. LögreglufuUtrúínn horfði á plásturinn yfir hægra aúga Lakes og marið í kring og sagði dálítið hranaiega: — Jæja, herra Lake, var þetta ómaksins vert? Verkfræðingurinn brosti. — Ég hef ekki fengið svona góðan nætursvefn í heila viku. Og það sem meira er, bað sannaði kenn- ingu mína. — Fenigiuð þér ofurstann til að viðurkenna hvað hann ætlaði sér? — Hann viðurkenndi ekki nokkum skapaðasn hlut. Bn hann tók handritið. — Já, það Xftur út fyrir það. Homsley leit á rifinp sófann, sem Lake lá á, sundurskoma púðana og stólana. — Hver sló yður? — Auðvitað Ohap. — Ég spurði vegna þess að þér hafið fengið högg fyrir ofan augað. Ef kenning yðair er rétt, þá hefur Chap ekki beitt venju- legu aðferðinni. í tfyrri skiptin tvö beíndi hann högginiu að á- kveðnum stað á hvirfXinum. — Ég held satt að segja, að þeir hafi ekki mátt vera að þvi, að velta slíku fyrir sér. Þetta var svo sannarlega leiftur- sókn. — Það er bezt þér segið mér hvað gerðist. — Það er ekki miklið að segja. Dyrabjöllunni var hringt og þeir stóðu fyrir utan báðir tvedr. Ég reyndi að láta sem þetta væri kunrvngjaheimsókn, en Ofurst- inn bægði öllu slíku frá sér og þrumaði á mig: — Jæja, Lake, ætlið þér. að aíhenda handritið, eða eigum við að nálgast það sjálfír? Ég reyndli að tefja tím- ann með því að bjóða honum drýkk, og þegar ág fór að sækja glös, sá ég að hahn gaf mállaiusa húsdýrinu siínu merki. Og þar með var draumurinn búinn. Ég sá söl og tungl og stjömur dansa fyrir augunum á mér. Og á eftir vafcnaði ég með munninn fuilan af fiðri og fánn aö læknirinn vair að stinga í mig sprautu . En handritið 'var horfíð. — Hvair var það? Lake Isenti á skrifborðið sitt. — Læst niðri í skúfffu þama. En ég var með lykilinn á mér. Svo að þeir hefðu svo sem get- að fundið hann undir eins. Hornsley leif á viðurstyggð eyðileggingarinnar með van- þóknun í svipnum. — I>etta er vægast sagt óskemmtileg um- genigni. Mér finnst þetta heldur ólíkt ofurstanum, eins c»g ég þekiki hann, — -Ég efast um að offiurstinn hatö ráðið miklu um það. — Þér eigið við að þegar Chap sé kominn í ham, geti enginn stöðvað hann. Homsley kinkaði kolli. — Bn í hvaða til- gangi voruð þér strax sleginn niður? — Þér verðið að viðurkjenna, að það bendir til nokkumar and- úðar á því að svara spuming- um, sagði Lafce þuirrlega. — Bn ofurstinn er enginn heimskingi og veit vel að hann verður að svara þeim fyrr eða eíðar. — Hann kýs toið síðamefnda. Lake leit hvasst á hann. — Hef- ur hann komið heim til sín síð- en hann ók héðan? — Nei. — Þagar hann birtist, verður Ohap einhvers staðar á örugg- um stað, ellegar þá að búið verður að ganga frá öllu með verjanda og tilheyrandi. Lake færðli sig til eins og hann fengi skyndilega verki. — Veslings Pat. Þetta verður erfitt fyrir hana, hvemig svp sem þetta fer. Homsley reis á fætur. Lake var fölur þótt hann hefði gert lítið úr lasleika sínum. Höfuð hans hvíldi þunglega á koddan- um einis og hálsvöðvamir bæru það ekki uppi. — Jú, við fáum aö vita meira um þetta allt í dag. Ég heff fengið skilaboð frá Mattson um að hitta harm við keppnissvæð- ið Mukkan hálfbrjú. — Svo snemrna? Rödd Lakes var fiull af aðdáun. Hann hef- ur ekki legið á liði sínu. — Það er dálítið opinber stað- ur til samræðna, en ég get bó að minnsta kosti treyst þvi að hitta hann þar. Hvað svo sem hann er með á prjónunum, þá er efcki líklegt að hann van- ræki páfuglana sína. — Ekki ef hann kemst hjá því. Lake gerði tilraun til að rísa upp, en Hornslev vamaði hon- um þess. — Þér hreyfið yður ekki. Þér eigið að gera það sem læknirinn segir og haffa yður hægan. — Þeir vonast efftir mér á Btöðdna í dag. — Þér megið treysta því að þér eigið frí í dag. — S. B. líkar það ekki. — S. B. líkar það enn verr ef þér getið ekki komið á laug- ardagskvöldið. Ég skal sjá um hanh. Homsley fór beina leið á út- varpsstöðina og útvarpssitjórinn reyndist óvenju lipur. Hann gerði þær breytingar sem með þurfti án þess að malda í mó- inn og Honnsley yelti fyrií' sér hvort nokkurt samband væri milli hugarástands hans og bréf- anna sem lágu eins og glóandi í vasa Homsileys meðan á sam- tialinu stóð. Hann hafði lokið Við þá leiðindaskyldu að lesa þau og þau höfðu ekki varpað neinu ljósd á málið, en á hinn bóginn höfðu þau aukið skilning hans á frú Salcott Brown, sem virtist svo liástemmd og tilfinn- ingairik en þó næstum brjóst- umkennanileg. Hún var bensýnd- lega klofin' manngerð. Hún var he lluð af Free, en full af holl- ustu við þennan tilgerðarlega r.áunga sem hún hafðd gengið að eiga. Homéley vissii að hamn myndi eÆXaust gleyma innihaldi bréfa hennar, rétt eins og sál- könnuður gleymir draumum sjúklinga sinna. En það yrði ekfci eins auðvelt fyrir hann að gleyima þeirri fyrirlitmiingu sem hann hafðd fengið á Salcott Brown við lestur þeirra. Hamn var skrýtinn fiugl, út- varpsstjórinn á sitöðinná 31 Z. Homsiey fór á lögregXustöðdna til að bíða eftir Peters yfíriög- regluþjóni og notaði tímann, til að hringja í einkaritara sinn, Jackie Teraine. Hvort sem mál- lausi Chap reyndist vera maður- inn eða ekki, var samt sem áð- ur margt sem greiða þurfti úr Og hún var rét/ta manneskjan tí'l að aðstoða hann við það. En þegar hann heyrði rödd hennar í símanum, vissi hann hvers vegna hann hafði hringt til hennar og það stóð í ósköp litiu sambandi við morðmólið. Hann komst í gott skap. Hann sá fallegan, heiðan himin, skær- grænar grasfflatimar í garðdn- um, glampandi sólina, sem þessa stundina stafaðd geislum sánum ó páfugla ofurstans og nýja vatoið. — Hampkolla, þér hressið og kætíð, sagði hamn og brosti út að eyrum þegár hann heyrði undrunaríhreiminm í rödd henn- ar. — Er allt í lagi með yður, Mikie? SKOTTA KROSSGATAN Lárétt: 1 flutningaiskip, 5 snjáð, 7 tónn, 9 úrgangur, 11 ending, 13 róg, 14 taJa, 16 komast, 17 spýja, 19 vottaði fyrir. Lóðrétt: 1 piltur, 2 samstæðir, 3 spott, 4 innyfli, 6 með fullu viti, 8 vend, 10 hljóm, 12 gegnsær, 15 þrír eins, 18 eims. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 Sigmar, 5 gor, 7 ám, 9 ríki, 11 kúf, 13 auð, 14 aflls, 16 11, 17 íma, 19 smáðar. Lóðrétt: 1 snákar, 2 gg, 3 mor, 4 Aría, 6 miðlar, 8 múl, 10 kul, 12 fflím, 15 smá, 18 að. HOLLENZK GÆÐAVARA IERA PLÖTUSPILARAR imi SEGULBANDSTÆKI RAFTÆKJADEILD — HAFNARSTRÆTÍ 23 S(MI 18395 GOLDILOCKS pan-eleaner i pottasvampur sem getnr ekkl ryðgað — Ég gerðd við vélimai í bílnum hans 'pabba þíns á meðan ég I>edð efftir þér, Skotta! BfLLINN Bifreiðaeigendur Málið bílana ykkar sjálfir. — Við sköp- um aðstöðuna. — Tökum bíla í bónun. Sími 41924. MEÐALBRAUT 18 — Kópavogi. ið við btla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BlLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145. Lótið stilla bílinn Önnumst hjóla- Ijósa- og móforstillingu Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. BIFREIÐAÞJÓNUSTA sem auglýst er í Þjóðviljanum gefur af sér góðar tekjur. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.