Þjóðviljinn - 08.06.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.06.1968, Blaðsíða 10
/ Tiílögur um nýtt leiðakerfi SVR tilbúið næsta haust □ Hálft annað ár er nú liðið síðan unclirbúningnr var hafinn að endurskoðun leiðakerfis Strætisvagna- Reykja- víkur — og enn má búast við að misseri líði áður en til- lögur um nýjar strætisvagnaleiðir sjá dagsins ljós. Þetta var upplýst á fundi borgarstjómar Reykjavíkuj- í fyrradag, en þá bar Guðmundur Vigfússon, borgarfulltrúi Alþýðu- bandalagsins, fram nokkrar fyr- irspumir um málið sem Gunin- laugur Pétursson, borgarritari, svaraði. Guðmundur spurði fyrst: Hve- nær má vænta tillagna þeirra um nýtt leið'akerfi Strætisvagna Reykj avíkur, er lengi hafa ver- ið boðaðar? Borgarritari svaraði því til að stefnt væri að því að tiRögumar yrðu tilbúnar næsta hiaust. Spurt var: Hefði ekki verið eðlilegt og hagkvæmt að nýtt leiðakerfi S.V.R. tæki gildi jafn- hliða hægri umferð? Borgarrit- ari svaraði því til að í fyrstu hafi ætlunin verið sú að .fylgja fordæmi Svía, sem tekið hefðu strætisvagnamál sín til endur- skoðunar um leið og þeir tóku upp hægri handar umferð í fyrra, en að nánar athuguðu máli og með hliðsjón af reynslu Svía hefði verið horfið frá þessu hér. Guðmundur spurði þá: Er ráð- gert að svonefndar endastöðv- 65. þing Stór- stúku fslands 216 kosið 65. þimg Stórstúku Islands var sett í gær í Templarahöllinni nýju við Eirfksgötu og sitja það nær 100 fulltrúa-r víðtsvegar af landinu. Er þingið að þessu sinni með nokfcru þreyttu sniði, þann- i g að meira er um almennar sam- komur og ferðalög en áður hefur verið. Ólafur Þ. Kristjánsson stór- templar setti þdngáð. Fimm félag- ar tótou sfórstúkustig og mdnnzt var látinna félaga. Síðan hófust hin eiginleigu þingstörf. Að þing- fuodi loknum gengíu þingfulltrú- ar undir fánum og einkennum til Hallgrfmstoirkju og hlýddu messu hjá séra.Jakobi Jónssyni, en síð- an var farið í ferðalag um Hafn- arfjörð, Krísuvfk og Hveragerði. Þingið heldur áfram í dag. Daginm fyrir sfórstúkuþingið var háð þing unglinigareglunnar i Templaraihöllinni, en sextíu baTTia- og unglingastúkur voru starfandi á vegum unglingaregl- unniar á síðasta ári með um 7000 félögum. Stórgæzlumaður er Sigurður Gunnarsson flv. skóla- stjóri. ar vagnanna verði áfram í mið- borginni? Borgarritari svaraði að endastöðvar sumra leiðanna sem nú eru í miðborginni myndu flytjast i útjaðra borgarinnar, t.d/ yrði eystri endastöð fyrir- hugaðrar akstursleiðar milli austur- og vesturborgarfnnar við gatnamót Langholtsvegar og Suðurlandsbrautar. og endastöð- in að vestan við Ánanaust. Þá væri gert ráð fyrir því að allt að 10 vagnar færu ekki lengra niður í bæinn en á Hlemmtorg og þar yrði, endastöð þeirra. Að lokum var spurt: Eru nokkrar ráðagerðir uppi um að kynna almenningi hið nýja leiðakerfi og gefa borgarbúum kost á að koma athugasemdum sínum og tillögum á framfæri, áður en Jeiðakerfið tekur end- anlega gildi? Borgarritaxi svar- aði: ForStjóri S.V.R. telur mjög eðlilegt að almenningi verði gef- inn kostur á að fylgjast með þeim breytingum sem fyrirhug- aðar eru. Bragi vann Addison ■ í 6. umferð Fiskemótsins í gærkvöld vann Bragi Addison, Friðrik vann Jóhann, Ingi vann Jón og Guðmundur vann Benoný. Freysteinn og Byrne gerðu jafntefli, og rússnesku stórmeistar- arnir Taimanov og Vasjukov sömdu um jafntefli eftir 27 leiki. Biðskákir urðu hjá Uhlman og Andrési og einnig hjá Szabo og Ostojic. Kynna sér islenzka húsagerS Hopur mektarmanna frá Bayern, framámenn í borg- arstjómamálum og við- skiptum, hafa dvalizt hér á landi undanfarna daga til að kynna sér íslenzka húsa- gerðarlist og skoða bygg- ingar hér á landi, bæði op- inberar byggingar og íbúð- arhús. Er þessí kynnisferð farin á vegum eins stærsta byggingafélags í Vestur- Þýzkalandi, ,,Neue Heimat", og stjórnað af framkvstj. þess. Fyrir utan ísland var farið til Danmerkur og Noregs. Þátttakendur hafa skoð- að Reykjavík og nágrenni og haldið fund með íslenzk- um arkitektum. Þeir létu mjög vel af dvölinni hér og því sem þeir hefðu séð. — sumir höfðu við orð að koma síðar í sumarleyfi, enda hafa þeir verið heppn- . ir með veður og voru í sól- skinsskapi er þeir lögðu af stað til Gullfoss og Geys- is í gær, en þá var mynd- in tekin. (Ljm. Þjóðv. vh). Laugardagur 8. júní 1968 — 33. árgairagur — 115. tölubilað. Fjörkippur hjá Sögufélaginu Fimm útgáfubækur koma út áþessa ári 560 hafa verið kærðir fyr- ir of hraian hægri akstur • í gær kom út á vegum Sögu- félagsins tíunda bindi af Al- þingisbókum íslands og nær yfir áratuginn 1711 til 1720 og er prentað i heilu lagi. • Það er Gunnar Sveinsson, skjalavörður, sem hefur séð um útgáfu þessa. Sögúfélagið hyggst gefa út fleiri bækur í ár eins og til dæmis Alþingisbækur íslands, XI. bindi — 1721 -’30, Safn til sögu Reykjavíkuri I. bindi og sjá þeir um útgáfuna Lárus Sig- urbjömsson og Lýður Bjömsson. Saga Heklugosa eftir Sigurð Þór- arinsson og Grænlandsannáll Björns á Skarðsá. sem Ólafur Halldórsson sér um útgáfu á. í stjóm Sögufélagsins eiga nú sæti: Forseti Bjöm Þorsteins- son, Agnar Kl. Jónsson, Bérg- steinin Jónsson, Bjötn Sigfússon, Einar Bjarnason,, Einar Laxness og Þórhallur • Tryggvason. Ætt- fræðinefnd skipa: Einar Bjama- son, Ingvar Stefánsson, Pétur Sæmundsen og Stefán Bjama- son. Útgáfuráð skipa: Ásgeir Pét- urssom, sýslumaður, Bjami Vil- hjálmsson, skjalayörur, Magnús Már Lárusson, prófessor og Sig- urður Líndal, forseti Hins ís- lenzka bókmenntafélags. Aðalviðfangsefni félagsins hafa jafnan verið útgáfa heimildar- rita og glíma við örðugam fjár- bag. Félagið hefur gefið út yfir 30 sagnfræði- og heimildarrit eims og Guðfræðingatalið, Lög- fræðingatalið, Læknatalið, Verk- fræðingatalið og Þjóðsögur Jórns Ámasonar og þannig mætti telja. — Þá gefur félagið út tímaritið Sögu. Þing L.S.F.K. hófst í Reykjavík í gær □ Frá því að hægri um- ferð hófst 26. mai sl. hafa 560 ökumenn í Reykjavík verið kærðir fyrir of hrað- an akstur og hefur að sögn Óskars Ólaaonair yfirlög- regluþjóns mikið borið á því að fólk virði ekki hraðatak- 3 víti — 3 mörk! Úrvalið vann Schwarz-Weiss þrátt fyrir eitt sjálfsmark! Þrjú víti og í efaum leik, það skeður ektoi ailla daga em svo fór í leá'tonuim í gaarkvöld á milli úr- vals landsll'iðismefndar og atvinnu- mannaliósins Schwarz-V/eiss frá Vestur-Þý'zkalandi. Reynir Jóns- son tók allar víta&pyrmumar og skoraði glæsilega úr þedm öllum. Sigur úrvalsins sem kom ölluim á óvairt var ektoi óverðislkuldaður þótt leifcurimn hafi verið nokkuð jaÆn, en það segir sitt um ágæta ftiammiisitöðu úrvallsins því við reymit og stertot atvinmuimanmalið var að etja. Úrvailið átti góðam leik og aliir leikmierm. þess sýndu • fádæma dugrtað og érvetoni. Vöm þess stóð rig vel og etolki verður anm- að sagt en að nýliðinm Viktor Heligasom (IÐV) hafi þar staðið sig framiar vonum. Eyleifur réð miklu á miðju vallarims og tengdi vöm og sökn vel saman. í framlíminmi áttu Reynir Jótas- son og Kári Ámason sem er ó- _ missandi fýrlr lamdsliðið, góðam hjól lögreglunnar fylgjast með mörkin sem sett voru við gildistöku hægri umferðar. Sem kunnugt er var ökuhrað- inn lækkaður fyrst um sinn og gildix m.a. 35 km hraði miðað við klst. ails staðar í þéttbýli. Lágur ökuhraði er eitt af gmnd- vallaratriðum þess að umferð- arbreytingin gangi vel, en svo vírðist sem margir ökumenn á- líti sig fullþjálfaða í hægri um- íerð nú þegar og' hefur öku- hraði farið vaxandi á götum borgarinnar undanfamia daga. í fréttatilkynninigu sem blað- inu barst í gær, ítrekar lögregl- an, að engin linkind verður sýnd þeim ökumömium sem gerast brotlegir við settair reglur um hámarkshraða, hvorki í þétt- býli né utan þess. Heldur lög- reglan um land allt uppi mjög ströngu eftirliti með því að þess- ar -reg-lur séu virtar. Hraða- mælingar með ratsjá eru fram- kvæmdar oft á diag í Reykjavík, auk þess sem bifreiðax og bif- leik. Halldór Bjömsson stóð sig með ágætum og barðist upp á líf og dauða þótt mótherjartair sýndu enga miskunin. Þjóðver.iamir skomðu fyrsta miarkið á 26. mín. Miðherjinn Grenda skaiut löriigum jarðbolta í mark Sigurðar, sem hefði átt að geta varið.. Talsverða sök átti Sigurður einnig i öðru rmarkitau Stm úrvalið fétok á sig strax í byrjum síðari háMeiks,’ þegar hanin hljóp út og skildi markið eftir opið, os skallbolti frá vam- Fnamhald á 9. síðu. ökuhbaða bifreiða í Reykjavík hafa frá því 26. maí sl. 560 ökumenn verið kærð- ir fyrir of hraðan akstur. Hafa flestir þessara ökumanna hlotið sektir frá 40 kr. og upp í. 1500 kr., og ef um vítaverð eða ítrekuð brot er að ræða. eru menn sviptir ökuleyfi. Em þess m.a. dæmi,* að ökumenn hafa verið stöðvaðir á 80-90 km hraða á íbúðargötum. Enginn ökumaður hefur enn verið kærður fyrir ranga stað- setningu á akbraut, þess í stað hefur lögreglam reynt að leið- rétta mistök þeirra. Lágur öku- hraði getur komið í veg fyrir að óhapp eigi sér stað í þeim tilfellum er ökumönnum verða á yfirsjónir í akstrinum. Þetta er staðreynd, sem ökumenn verða að gera sér grein fyrir og hafa ávallt hugfast. 12. þing Landssambands fram- haldsskólakennara var sett í gær í Vogaskóla. Form. cambandsins, Ólafur S. Ölafsson, seftl lifngi'ð og bauð fulltrúa og gesti vel- komna. Gylfi Þ. Gísilason, menntamála- ráðherra, ávarpaói þimgið, og til- kynnti að menntamálaráðuneytið hofði þá um daiginn ritað L.S.F.K. og B.S.R.B. bréf þar sem sikýrt var frá þedrri ákvörðun ríkisstjómar- inna að héðan í frá talki. allir kennarar sem ráðnir voru fyrir 1952 lauin stov. 18. launafdokki. Það þýðir í reynd að um 30 kenn- arar hæfcka um einn og tvo launaifloiklkía. Þá fluttu ávörp fulltrúar frá kennarasaimtöfcunum í Noregi og Srfþjóð. Að lokum ávarpaði Skúli Þorsiteinsson, forrn. Sarmibamds ísl. bamakennara, þimgið og færði L. S.F.K. fagra blómalkörfu í tilefni af 20 ána afrmælinu nú i sutnar. Fonseti þingB'ins var kœiimn Guðmundur fórnaði á stór- meistarann og vann sigur í 5. umferð á Fiskemótinu tefldi hinn ungi íslandsmeistari í skák, Guðmundur Signrjóns- son, glæsilega fórnarskák gegn hinum heimsþekkta stórmeistara Szabo frá Ungverjalandi, og vann Guðmundur í 40 leikjum. Skák þessi dró að sér athygli allra áhorfenda á skákmótinu, og hér fá lesendur Þjóðviljans að sjá hvernig hún tefldist: 1. d4 d5; 2. c4 c6; 3. Rf3 Rf6; 4. Rc3 e6; _ 5. e3 Bd7; 6. Bd3 Bxc4; 7. Bxc4 b5. 8. Be2 Bb7; 9. a3 a6; 10. b4 Bd6; 11. 0—0 0—0; 12. Bd2 de7; 13. Dc2 e5; 14. Hael Hac8; 15. Rgs h6; 16. Rge4 Bb8. 17. Rg3 Hfe8; 18. Rf5 De6; 19. Bxe5 Rxe5; 20. Rd4 Dd7;' 21. Rb3 c5; 22. Rxc5 Hxc5; 23. Bxc5 Rf3; 24. Bxf3 Bxf3; 25. Re2 Re4; 26. Rg3 Rxd2. 27. gxf3 Rxf3; 28. Kg2 Dc6; 29. e4 Rxel; 30' Hxel Bg3; 31. Hxg3 He5; 32. Hdl Hxc5; 33. Hd8 Hh7; 34. De2 f5; 35. Hd4 Hc4; 36. Hxc4 Dxc4. 37. Dxc4 Bxc4; 38. Kf3 g5; 39. exf5 h5; 40. Ke4 c3. flndreas Papand- reú var rændur KHÖFN 7/6 — Skjalamöppu sem m.a. hafði að geyma ýmis skrif og skjöl var í nótt stolið úr bifreið hins gríska útlaga- stjómmálamanns, Andreasar Papandreous í Kaupmannahöfn. Engin verðmæti voru tekin úr bílnum og engin verðmæti voru í skjalatösikunni og telur lög- reglan því að henni hafi verið stolið af stjómmálaástæðum. Andreas Papandreou er sem kunnugt er leiðtogi Miðflokka- sambandsins gríska og starfar nú erlendis að þvi að fella her- foringj.asijómin'a. Kristinn Gíslason, og ritari Snorri Jónsson. Þingfulltrúar og gestir þágu síðan kaffi í boði borgar- stjórans í Reykjavík, en fúndi var haldið áfram í' gærkvöld. Þinginu verður haldið áfram i daig kl. 2 og lýkur á morgiun. Þíóðbúningur og kvensilfur Skemmtileg sýning er í Máls glugganum þessa dagana: ienzkir þjóðbúningar og kv silfur. Það er skartgripaverz Jóns Dalmannssonar sem s ir, en það fyrirtæki hefur lö um haft smíði silfurs á þjóðb ing að sérgrein. Drengjabúni urinn hér að ofan er meðal J sem sýnt er í glugganum. (Ljósm. Þjóðv. Á.Á.). i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.