Þjóðviljinn - 08.06.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 08.06.1968, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÖÐVTLJINN — Laugaxdagur 8. júní 1868. ' Otgeíandl: SameiningarDokkui alþýðu - SósiaiistaDokkurlnn. Ritstjórar: ívar H. Jónsson, (áb.). Magnús Kjartansson. Sigurðux Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjóísson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann. Ritstjórn. atgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja: SkólavörðUstig 19. Sími 17509 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 120.00 á mánuði — Lausasöluverð krónur 7.00. Neitar ísal að semja? gtjórnendur alúmínframkvaamdanna í Straums- vík virðast staöráðnir í að eiga í stríði við verka- lýðshreyfinguna á íslandi. Enginn furðar sig á því að erlend auðfélög hafi hug á að standa sig í því stríði sem auðvaldsfyrirtæki eiga í alla sína daga, stríðinu við verkafólk sitt um. kaup þess og kjör. Hitt vekur satt að segja almenna furðu á íslandi að forráðamenn hinna erlendu framkvæmda í Straumsvík skuli hefja samskipti sín við íslenzka verkalýðshreyfingu á (þann hátt að ekki er annað sýnilegt en fyrir þeim vaki að brjóta niður ís- lenzk verkalýðsfélög og sundra þeim. Þess er skemmst að minnast að upp kom það hneyksli að forráðamenn syðra vildu fara að stofna svonefnt starfsmannafélag, sem átti þó ekki einungis að annast verkefni starfsmannafélaga svo sem venja , er á íslandi, heldur var tilætlunin að þar risi upp félag sem ísal gæti samið við um kaup og kjör fyrir alla þá sem í fyrirtækinu ynnu, rétt eins og hið erlenda auðfélag hefði setzt að í landi þar sem engin. verkalýðsfélög væru fyrir! Þessari ósvífnu fyrirætlun var tafarlaust mótmælt af verkalýðs- félögunum sem hlut eiga að máli, Verkamanna- félaginu Hlíf og Verkakvennafélaginu Framtíð- inni í Hafnarfirði. Stjórn Alþýðusambands íslands tók eindregið undir mótmæli verkalýðsfélaganna í Firðinum. Sama gerði stjóm Verkamannasaim- bands íslands. Afdráttarlaus andmæli við brölti þeirra ísalmanna komu fram í forystugreinum í Alþýðublaðinu, Tímanum og Þjóðviljanum. Innan verkalýðshreyfingarinnar og utan varð mönnum ljóst, að hér var kominn aðili inn í landið og inn í atvinnurekstur á íslandi sem virtist þess albú- inn þegar frá fyrstu skiptum sínum við íslenzka verkalýðshreyfingu að þverbrjóta lög og reglur og hefð um samskipti atvinnurekenda og verka- lýðshreyfingar á íslandi. Og undirtektir Alþýðu- sambandsstjómar og stjómar Verkamannasaim- bands íslands við kæru hafnfirzku verkalýðsfélag- anna voru líka svo eindregin, að skýrt kom fram hversu alvarlegum augum heildarsamtök íslenzkr- ar alþýðu litu þetta mál. j^ú virðast alúmínmennirnir þar suður frá ætla að bæta gráu ofan á svart. í tilefni af verk- fallsboðun Hafnarfjarðarfélaganna fyrir starfs- hópa sem vinna í Straumsvík, hefur Vísir það í gær eftir Ragnari Halldórssyni framkvæmdastjóra ísals að „það sé bara spursmál hvort við getum samið við þessi verkalýðsfélög", — það er Verka- mannafél. Hlíf og Framtíðina! Síðan lýsir fram- kvæmdastjórinn yfir því áliti sínú að allt starfs- fólk í verksmiðju eigi að vera í sama stéttarfélagi, , þ.e. Iðju í Hafnarfirði, og hafi Iðja í Reykjavík nú 1 fengið umboð til að semja fyrir þetta fólk, starfs- ■ stúlkur í mötuneyti, hliðverði og kranastjóra! Hér 1 kemur fram enn sem fyrr brýn nauðsyn þeirra ísalmanna að kynna sér íslenzka verkalýðshreyf- ingu, og vonandi læra þeir með góðu venjulegar íslenzkar umgengnisvenjur við verkalýðsfélög. ' — s. 9 íslendingar taka þátt í HM í svifflugi í Póllandi □ Eins og getið hefur verið í fréttum Þjóð- viljans taka íslendingar þátt í heimsmeistara- keppninni í svifflugi, sem hefst í Póllandi í dag, laugardag. — íslenzku keppendumir eru Þórður Hafliðason íslandsmeistari í svifflugi og Þórhallur Filippusson, en auk þeirra em 7 land- ar aðrir í för með þeim. júní. Æíinigar hófusit svo strax þann 2. júní. Fararstjáriinn er keppendun- um tveimur tál ráðumeytis við undirbúning keppninmar dag hvem, auk þess sem hann á saati í aiþjóðadómi, þegar hann þarf að skera úr málum. HjáJp- armennirniir annasit um i'lugtœki keppeinda og edita þá á jörðu niðri þegar þeir fljúga af stað eÆtir þeim leiðuim sem keppnis- hvenm, keppnisdag, feiast í því að komast á sem skemimstum tíma efitir þeirri keppnisleið, sem á- kveðin hieifiur verið og gebur verið frá 100 km vegalengd og aMit upp i 400 km, ýimást eifitir þrihyimiogis braurtum, fram og til baka mllEli tveggja staða eða alis ótakmörkuð vegailengd í á- kveðna sitefniu. 1 þessu samibandi er vert að geita þess að íslleinzikit met í vegaiengd í svifffluigi 434 kílló- metrar setti Þórhallur Filippus- son á FM í Þýzkalandi 1960, er hann flaug frá Köin við Ríin ' og norður undir landamiaeri Danmerkur. Þátttaka í þessu HM í Pól- landi er mikil eða um 92 flugr menm frá 34 þjóðlöndum, em þar sem 3 hjálparmenn fylgja hverjum fflugmanni munu þama verða um eða yfir 600 menn á Hedmsmeisitairamót í svif'flugi em jafnaðariega haldin annað eða þriðja hvert ár ftð tilihlutam Fedération Aeronautique Imter- naitionale FAI (Alþjóðasiaim- bands flugmáiaféiaga), sem fei- ur framikvasmíj mótanna í hendur einhverju aðildarfélaga þess, en þau em eitt í hverju laindi. Hér á landi er það Fluig- máiafélag Isiands, sem er aðiii að FAI. Gegnir Flugimáiafólaigið því hluitverki landssamibands ‘þeirra er stunda eiinlhiverja girein flugfþrótta hérlendis, og vinnur að sínu leyti á sama hátt og ÍSÍ fyrir jarðbumdnar fþróttir. Að þessu sinni verður HM í sviffliugi háð í Pöllandi undir stjóm póflska fluigmálafélagsins við borgima Lezno, dagana 8. tii 23. júní. En áður en sjálf keppn- in hefst er skápuilögð sérstök asfingarvika dagana 2.-8. júní til þess að keppondumnir, sem eiru hvaðanæva úr veröldimmi, fái nokkur kynni af þeim svifflug- skilyrðum, sem í Póllandd eru. Einnig til þess að flugmemnirinnr geti kynmzt fluigtækjum sínum, en margir þeitra hafa ýmist al- veg nýjar svifflugur meðferðis eða leiigja sér þær f Póliandi. íslenzku þátttakendurnir. Frá vinstri: Sigurður Antonsson Sauðárkróki, Sigmundur Andrésson Ryík, Þórður Hafliðason Reykjávílt, Haraldur Ásgeirsson Akureyri, Þorgeir Pálsson fararstjóri Reykjav., Lúðvík Karlsson Reykjavík, Þórhallur Filippusson Reykjavík, Njörður Snæhólm Reykjavík og Stefán Guömundsson Reykjavík PIu gmáiafélag Isiands heifúr skráð 2 flutgmemm í þessaheims- meistarakeppni, eru það þeir: ^>órður Haifliðason og Þórhallur Filippussom, en auk þeirra eru 6 hjálparmemm, 3 mieð hvorum og 1 fararstjóri og er sá Þor- geir Pálssom fiugverkfræðinigur. Hjálparmienmimir eru: Njörður Snæhólm, Sigmiundur Jónsson, Lúðvík Karisson og Stefán Guðmúndsson, allir úr Sviffilug- félagi ísiands í Reykjavik og Sigurður Antomsisom úr Sviffiug- félagi Sauðárkróks og Haraldur Ásgeirsson úr Svifflugfélagi Ak- sviffiluguim og varð því að taká á leigu tvær pólskar sviflfiluigur af FOKA gierð, sem Fhigmála- féLag Póllands leggur til. Is- lenzka liðið notar hins vagar bíla, sem það hefur mieðferðis héðan að heiman. liðið för fLiigiieiðis tál Kaup- mannahafnar 29. maí þar sem það tekur vdð bíluinuim, sem fluttir voru þangað með skipi. Var svo ferðinni haldið áfram til Póliands og ásetlað .að vera komdð til mótestaðarirus þanm I. stjórimn ákveður í upphaifii hvérs keppnisdaigs. Er það hlutverk hjálparmannamna að kom-a flug- tæki og keppenda aftur til heimiavallar móteins, þegar hanm lenddr fjarri. Ammaðhvrot vegna þess að lokamairk kieppn- innar er fjarri heiimavelii eða að keppandi neyðist til að lenda annairs sitaðar. Verða þeiir því afit að aka humdruð kílómetra yfir dagimn. Keppruisatriðin, sem eins og fyrr segir, etru ákveðdm fyrir miótinu. Geirt er ráð fýrir þús- ujnidrwn áhorfemda á miótimu. Síðast var haidið HM í Emg- landi 1965 og þar urðu heimis- meisitarar Frakkinm Framcods Henry í „standard" flokki og Pölverjinn Jan Wroblewski í „opnum flokki“. ★ í Póllandi eru sviffluigssikil- yrði með afibrigðum góð og pólskir svdfifiluigsimienin .hafa um áraraðir verdð i ailra fremstu röð í þessari íþrióitt loftsins. ureyrar. Islendingarnir keppa báðir í „síandaixl" filokki, þar sem viss ákvæði eru um gerð og stærð sviffilugunnar, sem notuð er. Á mótinu er hims vegar keppt í tveimiur filokkum „sitamdard", sem fyrr getur, og . „opnum flokki“, en þar eru engin tak- mörfcuinarákvæðd um gerð fluig- tækis, s.s. víæniglhaf o.þ.h. Af kositnaðarástæðum geta Is- lendin gam ir ekki keppt í ei gin Aðalfundur málarameistara ' Aðalfiundur Málaraímedstara- félags Reykjavfkur var haldimn að Skipholti 70 og lauk mieð firamhaidsaðalíundi þ. 14. maá síðast liðimm,- Fonmaður félagsiins, Kjartam Gísiasom, fiLutti skýrslu stjóm- arinmar frá liðnu starfsári, sem var 39. starfsár félagisáns og eitt umÆangsmesita i sögiu þess. Féiagið átti 40 ára ajfimæii 26. fiebrúar sl. og var geifiið út vandað Qjfimæiisibiað a£ tóimarit- irau ,,Málarinn”, er féiagið hetfur getfið út á undamtfömuim árum. Einm stjöimairm0nina Ösflcar Jóíhannsson varaifbrtrn.., baðst undam enduirkosningu, en tveir menn voru kosnir í stjómána tii næstu tveggja ára, þeir Bmiil Sigurjóinsson varafiartmaður og Eimiar G. Gummamssom gjalidlkeri. Fyrir í stjóminmfl eru Kjartam Gíslasom fortmaður, Guðmund- ur G. Einamsson rítari og Ság- urður A. Bjömnsson meðstjóm- amdd. Húsmæður t HENK-O-NIAT, ÚRVALSVARA FRÁ Óhrelnlndi og blettir, «vo sem (itublettlr, eggja- blettir og blóSblettir, hverla ð augabragðt, ef notaS er HENK-O-MAT í forþvottinn eða til aS leggja í bleyti. Siðan er þveglð ð venju- legan hðtt úr DIXAN. NOREGUR, SVÍÞJÓÐ 13. —27. júlí Fararstjóri: Hallgrímur Jónasson Vearð kr. 17500. Ósló - Bergen . Sunmmærisalpar - Finmskógar - Vármland. FERÐASKRIFSTOFAN IEEEEB2D LAUGAVEG 54 SiMAR 22890 & 13648

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.