Þjóðviljinn - 10.09.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.09.1969, Blaðsíða 3
t Wið?wfeuda®«p tO, septömíber 1969 — í>JÓÐVT£JTNN — SÍÐA J Mesta árás ísraels á Egypta síian \67 TEL AVIV 9/9 — UmlOO egypzkir hermenn 'féllu í nótt, að sögn talsimanns ísraelska hersins í Tel Aviv, þegar skriðdrekar frá ísrael gerðu láðs- og lagar árás við Súezflóa. Útíör Ho Chi Minh gerð í Hanoi / gær HANOI 9/9 — Útför Ho Chi Minh var gerð í Hanoi í dag, og voru meira en 100.000 manns komnir saman á Ba Dinh torginu til að vera við- staddir athöfnina. Skriðdrekamir gerðu árás á 50 km langia víglínu við Súez- flóann í nótt og stóð árásin yf- ir í tíu klukkuatuindir samfleytt eða allt fram til hádegis í dag. Þetta ©r mesta árás, sem Israels- memn hafa gert á Egypta síðan sex daga styrjöldinni í júní 1967 lauk. Samkvæmt frásögn ísraelsmanna olli árásin miklu tjóni og þeir eyðilögðu her- bækistöðvar Egypta, ratsjár- stöðvar, eldflauigastöðvar, víg- vélar og varðstöðvar. Hins veg- ar hefðu þeir engu tapað nema einni fluigvél. sem Egyptar hefðu slkotið niður, og einn ísra- elsmaður hefði særzt lítilshátt- ar. Einungis landher hefði svar- að árásánni, en hvorki fiugvél- ar né floti Egypta hefðu skor- izt í leikinn. Egyptar gáfu ekki út yfir- Noregur lýsinigiu um árásina fyrr en mörgum klukkustundum eftir að hún var afstaðin. Þeir sögðu að ísraelsmenn hefðu missit þrjár fluigvélar, tvö skip, og mikið mannfaU hefði orðið í liði þeirra, en þessiu var neitað í Tel Aviv. Þetta er í fyrsta skipti sem skriðdrekar frá ísrael fara yfir á vesturbakka Súezskurðar, og sögðu ísraelsmenn, að árás þessi væri svar við síendurtekn- um árásum Egypta á þessu svæði. Aðalritari kommúnistaflokks- ins, Le Duan, hélt úfcfararræðuna og las iupp erfðaskrá Ho Ghi Minh, sem hinn látni þjóðarleid- togi hafði saimið 10. maí, níu dögum fyrir 79. a'fmælisdag sinn. Meðal Víetnamanna vonu fuilltrú- ar erlendra ríkja, þ.á.m, sendi- nefnd Sovétríkjanna undir for- ystu Kosygins forsætisráðh erra og sendinefnd frá Kína undir for- ystu Li Hsien-Nien, varaforsætis- ráðherra. Að lokinni ræðu Le Duans var hlleypt af 21 fallbyssy- skoti. Samkvæmt frásögn út- Lögregla Brasilíu leitar ránsmanna Framhald af 1. síðu. þeirra kynni að vísu að valda nokkrum erfiðleikum á þinginu, og þess vegna yrði að taka upp meiri þingaga. En hann sagði að Verkamanniaflokkurinn gæti ekki myndað stjónn nema ein- hver borgarafiokkurinn sliti samviinniu við hina og færi að styðja Verkamianniaflokkinn. For- menn allra borgaraiflokkanna lýstu því yfir að þeir teldu að stjórnarsamvininan ætti að balda óbreytt áfram (Haegri flokkur- inn hefur sex ráðherra og hver hinma stj ómarflokkanna hefur þrjá). Gunnar Garbo, formiað- ur Vinstri flokksins taldi þó að kosninigaúrslitin sýndu að stjóm- in ætti ;að tak.a meira tilli-t til sjónarmiða Verkamamnaflokks-. íns. Trygve Bratteli, íormaður Verkamannaflokksins dró það í efa að stjóim borgaraflokkanna hefði nægilegan meirihluta kjós- enda. í norskum blöðum er litið á kosninigamar sem mikinn sig- ur fyrir Verkamannaflokkinn en ósigur fyrir Vinstri flokkinn og SF-flokkinn. — Arbeiderbladet sagði í leiðara að Verkamianma- flokkurinn væri sigurvegari kosnimganna og vaeri siignrinn meiri en flestir flokksmenn hefðu búizt við. Dagbladet. blað vinstri flokksins, var á sama máli, og sagði að kosning- arnar væm hinar verstu ófarir fyrir vinstri flokkinn. Blaðið sagði að þegair stjórn flokksins kæmi sa-man til fundar á mánu- dag ætti hún að ræða um það hvort flokkurinn ætti ekki að sl’íta stjórnarsamstarfi við hin-a borgaraflokkana vegn.a úrslit- anna. Formaður flokksins sagði þó að flokkurinn myndi vera á- fram í stjóm. SF-flokkurinn beið einndg mikinn ósigur í kosnimguinum og hefur stjóm hans gefið í skyn að hún sé fús til að taka upp viðræður við Verka- mannaflokkimn. Kommúnistar hafa gefið svipaða yfirlýsingu. RIO DE JANEIRO 9/9 — Lög- regila Brasilíu er nú að leita að stúlku úr einni af þekktustu auð- mannafjölskyldum lamdsins og átta karlmönnuim, sem grunaðir eru um að hafa staðið á bak við ránið á hinum 61 árs gamla sendiherra Bandaríkjanna. G. Burke Elbriok. Sendiherrann var látinn laus a sunnudaigsikvöld eins og ráns- mennirnir höfðu lofað eftir að stjóm Brasiiiíu hafði sleppt fimmtán pólitískum föngum úr Hitaveitan Framhald af 1. síðu. uim vatnsflóðs þessa. Not- uðu slökkviliðsmenn dælu- bíl tii þess að dæla heita vatninu aif planinu og tókst þannig að forða þvi að það fflæddi yfir al'ia lóðina um- hverfis stöðina. Á m-ynd- inni sjást memn að störf- um viið aö hrednsa aur og leðju a£ slökkvistöðvarplan- ■ inu, sem flóðið hafði borið með sér. — (Ljósm. Þjóðv. E.Á.) haldi. Hanm hafði þá lærið fangi í 77 kiluikkustundir. Strax á mánudaigsmorgun urmkringdi lög- reglan svo hús eiitt, þar sem tallið var að sendiherrann hefði verið í haldi, og handtók þar nokkra imenn, sem grunaðir voru um þátttökiu í ráninu. Tíu menn hafa nú verið handtekriir en sagt er að sjálíir ránsmennimir hafi ekki náðst enn. Hinir 15 fangar, sem sleppt hafði verið úr haldi, flugu strax til Mexíkó og fengu þar hæli sem pölittslkir flóttamenn.. Þeir héldu biaðamannafund þar sem þeir lýstu því yfir að þeir myndu halda áfram að berjast gegn ein- ræði, heimsvaildastefnu og öllu arðráni í Brasilíu. Þeir voru ekki fyrr kormnir úr iandi en stjórn Brasilíu gaf út tvær tilskipanir, í annarri stóð að stjómin hefði rétt til að dæma hvem. óæski- legan Brasilíubúa í útlegð og i hinrni voru hinir fimmtán stjórn- arandstæðimgar dærmdiir til út- legðar. Tailsmaður stjórnarinnar sogði að von væri á þriðju til- skipuninni og væri þár mælt fyrir um ströng viðurllög við allri undirróðui-sstarfsemi. Húsavík Fraimihaild af 1. síðu. hún telji loks að vandamólið sé milU læknanna á staðnum og beri því að íara þá leið að reyna að ná sáittum miilli þeirra, að því er Þorgerður Þórðardóttir tjáði blaðamanni Þjóðviljans í gær- kvöld. Sagði Þorgerður að svai-- bréf sjúki-ahússtjórnarinnar yrði til athugunar á nefndarfundi í gærkvöld og var ekki ljóst er blaðið frétti síðast hverjar uröu niðurstöður þessa fundar. Enginn sótt um starfið Eins og greint hefur verið frá i blöðum miðaðist uppsögn Daní- ais Daníalssonar við 1. október næstkoima.ndi. Var embættið aug- i lýst til umsóknar og rann um- sóknarifresturinn út 1. septemiber. Blaðaimaður af Þjóðviljanum jhafði samband við landlæknis- embættið í gær, og var upplýst þar að enginn hefði enn sótt um það embætti sem Daníel Daníels- son skipar. varpsins í Hanoi var meira en ein miljón 'manna samankomin víða um borgina til að kveðja hinn, látna leiðtoga. r Vopnahlé misjafnlega virt Þjóðfrelsisfylkingin hefur nú eins og kunnugt er gert þriggja sólarhriniga vopnahlé vegna út- fararinnar. og hefur herlið Biandaríkjamanna í Suður-Víet- nam viirt vopnahléð og forðast allar árásir, en hins vegar mun her leppstjórnarinnar í Saigon ekki hafa farið að fordæmi þeirra og gerði hann saimkvæmt eigin frásögn margar árásir í dag. Þessi hegðun sýnir greini- lega að deilur eru nú milli Bandaríkjastjórnar og lepp- stjómarinnar, og getur það haft mikla þýðimgu fyrir gang styrj- aldarinnar í framtíðinni. Talsmenn Bandaríkjastjómar í Washington sögðu að stjómdn vomaðist til að sú ró sem nú ríkir í Víetnam héldi áfram eft- ir að vopmahléinu lýkur. og Band’aríkjamenn hefðu ekki í hyggju að gera neina stórárás eftir vopnahléð svo framarlega sem þjóðfrelsishreyfingin byrj- aði ekki á bardögum að nýju. Hins vegar sagði dagblaðið „New York Times“ að deila Nixons og Thieus um vopnahléð væri niaumast til þess fallin að fá Þjóðfrelsisfylkiniguna á þá skoð- un, að Bandarikjastjórn og leppstjómin í Saigon hefðu neinn áhuiga á frekara vopnahléi. — Nixon forseti hefur boðað ráð- gjafa sína *til fundar um Víet- mam-styrjöldin'a á föstudag. Fðtakaupstefnu lýkur í kvöld Á öðrum degi — mámudag — haustkaupstefnunniar „íslenzkur fatnaður“ í Lauigairdalshöllinni nam vörusala um 4 miljónum króna en þann dag- sóttu full- trúar 25 fyrirtækja kaupstefn- una. — Tvo fyrstu daga kaup- stefnumnar seldust þvi vörur fyrir samtals um 9 miljómir króna. Á öðrum degi vorkaupstefn- unnar í apríl s.l. mam vörusala rúmlega 2,5 miljónum króna og samanlögð vörusala tvo fyrstu daiga þeirrar kaupstiefnu mam tæpum 5 miljónum króna. Klukkan 15 í gær var tízku- sýning á kaupstefnunni og verð- ur hún endurtekin á sama tíma í dag. — Haustkaupstefnunni í Lauigardalshöllinni lýkur í d’ag klukkan 18. SKIPAmfitRB KIKISINS M/S BALDUR fer vestur um land til Djúpa- víkur 16. þ.m. Vörumóttaka diag- lega til Patreksfj arðar, Tálkna- fjarðar, Bíldudáls, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, Bolung- airvíkur, ísafjairðar, Norður- fjarðar og Djúpavíkur. M/S HER.ÐUBREIÐ fer austur um land til Akur- eyrar 20. þ.m. Vörumóttaka dag- lega tíl Breiðdalsvíkur. Stöðvar- fjarðar, Fáskirúðsfjarðar, Reyð- arfjarðar, Eskifjarðar. Norð- fjarðar, Mjóafjarðar. Seyðis- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar. Baikkafjarðar, Þórshafn- ar, Raufarhafnar. Kópaskers, Húsavíkur, Akureyrar, Ólafs- fjarðar og Siglufjarðar. M/S HERJOLFUR I fer til Vestmannaeyja, Homa- fjarðar og Djúpavogs 24. þ.m. VÖrumóttaka daglega. pp n+o6s!jj©AH Húsvörður Njarð víkurhreppi Starf húsvarðar við íþróttahúsið í Ytri-Njarðvfk. er hér með auglýst laus til umsóknar. Allar upplýsingar um starfið gefur sveitarsfjóri eða verkfræðingur Njarðvíkurhrepps í síma 92-1202. — Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirriuðum, pósthólf 121, Keflavík, fyrir 20. þessa mánaðar. Sveitarstjóri Njarðvíkurhrepps. Námskeið i sjúkrahjálp í Landspitalanum . Námskeið í sjúkrahjálp hefst í Landspítalanum 10. nóvember 1969. Umsóknareyðublöð fást h’já forstöðukonu Landspítalans. er lætur í té allar frekari upplýsingar. Umsóknir skulu hafa borizt forstöðukonu Latid- .spítalans fyrir 23. september 1969. Reykjavík, 8. september 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar í Landspítalann. — Allar nánari upplýsingar gefur forstöðukonan á staðnum og í sírpa 24160. Reykjavík, 8. september 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur Þeir nemendur búsettir í Reykjavík, sem hafa lok- ið landsprófi miðskóla með meðaleinkunninni 6.00 eða hærri eða gagnfræðaprófi með meðaleinkunn- inni 6,00 eða hærri í íslenzku, dönsku, ensku og stærðfræði og hafa hug á að stunda framhaldsnám við gagnfræðaskóla í vetur, skulu gefa sig fram í Fræðsluskrifstofu Reykjavikur fyrir 14. sept. n.k. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Deildarhjúkrunarkona óskast Deildarhjúkrunarkonustaða er laus til umsóknar í Landspítalanum, handlæknisdeild. Nánari upp- lýsingar gefur forstöðukonan í síma 24160. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjómarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 25. septémber n.k. Reykjavík, 8. september 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. T !9D)|JDIUnJOADU|D d jEugoq nja D|nq Jipunsnq - *6op i jDÍJÁq DpsD^ng avina avina avina I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.