Þjóðviljinn - 10.09.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.09.1969, Blaðsíða 10
|0 SfÐA ÞJÓÐVTLJINN — Miðvitoödagur M. septentber 1909. SKÁLDSAGA EFTIR MARY DUTTON vindinn sem blés gegnum golu- göngin- Mamma var farin fram í eldhús og glamraði í disikum sem Neevy frænka og Donie höl'öu hlaðið upp í búrinu. . Eftir þetta var lítið um sam- ræður. Fljótlega fóru Donie og Neevy frænka og Elmer frændi heimleiðis t>g við settumst að í gamla, gráa goluhúsinu- Það rigndi um nóttina og það lak beint niður í rúmið mitt- Þeg- ar ég fór fram úr til að færa rúmið mitt, heyrði ég til James í sínu herbergi vera að færa rúm- ið sitt. Og það eina sem blés inn i golugöngin var rigning. Áður en pabba tókst að loka dyrun- trm, hafði regnið blásið inn um aðaldyrnar og út um bakdyrnar. Mamma stóð þama í náttkjóln- * um og horfði á pabba berjast við að loka hurðunum á móti roki og rigningu. — Við höfum að minnsta kosti rennandi vatn, sagði hún. Pabbí sagði að það væri þó að minnsta kosti gott að einihverjum þætti þetta fyndið. Það var eftir að vespan stakk pabba. Þegar hann hafði skriðið upp í rúmið haifði stór, rauð vespa beðið eftir honum milli rekkjuvoðanna- Alla nóttina var pabbi á þön- um, nuddandi á sér lendina og að setja fötur undir allt mögulegt og daginn eftir fjarlægði hann vespubúin, En dagurinn þegar við flutt- um í gamla húsið, var þrunginn fyrirheitum vonsins' og þrátt fyr- ir allt sem gerðist meðan við átt- um heima í goluhúsinu, fót- mér að þykja vænt um það daginn þann og alia tíð upp frá því þótti mér vænt um það. heitir dagar, kaldir dagar, regn- dagar og sólskinsdagar. Ný brekka til að hlaupa niður, nýtt blóm við rætur hennar, nýr leikur með James undir bleiku blómskrúði perurtrjánna i bakgarðinum, nýr heimur í gamalli bók og pabbi alltaf við höndina til að útskýra fyrir mér . • . Þetta voru góðir dagar- Einn daginn tók mamma fram kassa með dóti sem Eloise hafði sent okkur og fór að sauma páska- fötin okkar. Það var auðfundið hvaða stóru systur Eloise þótti vænzt um, því að hún var alltaf að senda okkur 6 eitthvað- Meira að segja þegar enginn átti afmæli eða neitt, þá kom stór kassi frá Bloise og alltaf var eins og jólin væru komin- Síðasti kassinn halfði verið full- ur af efnum í páskaföt handa okikur. Mamrna hafði breitt úr bláa flauelinu handa mér og dökk- græna ullarefninu handa James. Þegar hún var búin að sníða allt saman, dró hún saumavélina sína að svefnherbergisglugganum og fór að saurna- Ég sat á gólSinu og tíndi upp taupjötlur og horfði á fótinn á henni þenja fótstigið og ég ósk- aði þess að Eloi.se hefði aldrei þessu van.t sent bleikar silkibux- ur eins r>g þær sem hún notaði. I stað þess að senda alla þessa mörgu metra í blúndubuxur- Eioise átii mikið af bleikum silkifötum með blúndu og litlum sagt og svo fóru þær báðar að gráta . . . — Þú ert lánsöm lítil' stúlka. Pabbi stóð í dyrunum oghorfði á mömmu við saumavéliná. — Að eiga mömmu, sagði’ hann, — sem getur tekið taubút og nál og búið til fllík sem er eins og klippt út úr tízkublaði — • , — Og . að einhvef skuli vera svo hugulsamur að senda móður þirtni tau til að sauma úr. Mamma leit ekki upp frá saum- unum. — Það gerir allan mun- inn. Pabbi stóð þarna andartak í viðbót. Síðan fór hann út,' sett- ist upp í bílinn og ók burt- Hann fór að vinna daginn eft- ir. Hann fór að vinma eins og hann hafði sagt við mömmu þetta hræðilega kvöld 1 sögunarmyllu Wills Jackson upp með þjóðveg- inum. Hann var ekki lemgur heima á dagimm, en ég býst við að mömmu halfi þótt það betra- Hún var glaðari- Viku seinna var hún enn að sauma páskafötin okkar., Það var laugardaginn fyrir páska og ég heyrði hana syngja við saumana: Unaður og eilíf gleði uppistaða í þessum söng — Hún leit upp frá saumunum og út á blómstrandi runnana og það var hamingja í svip hennar. Ég stóð stuindarkorn í dyrun- um, horfði á hana og hlustaði- Síðan gekk ég yfir á pallinn bak- dyramegin- James lá á pallinum í sólskininu og var að lesa. Hann leit upp til mín og bar fimgurimn upp að vörunum og hnykkti til höfðinu í áttina að glugganum sem mamma sait við, og ég vissi að haain halfði líka verið að hlusta og notið þess. — Mamma er kátari, finnst þér ekki? Eklci eins reið. Viltu koma i fótbölta? — Ekki múna. James flletti síðu í bókinni sinmi. — Kannsiki á eftir. James flór afltur að lesa- Ég rölti niður að hlöðunni til að tala stundarkorn við Fjandaikorm. Fjandakom myndi þó altént horfa á mig og hlusta. Fjandakorn var kýrin sem Elm- er frændi halfði komið með í skiptum fyrir gljáfægðu grænu eldstóna hermar mömrnu. Hún hét eiginlega Brúnika, en enginn kall- aði hana það nema mamma- Pabbi fóðraði hana og mjólkaði og allt það, og á hverju kvöldi heyrðist til hans neðan úr hlöð- urnni: — Frá með_fótinn, fjanda- kornið, hrópaði hann. — Stattu kyrr, fjandakomið. Og auðvitað kölluðum við hana það líka. Fjandakornið stóð við hliðið og horfði í áttina' að póstkassanum og jórtraði- Stöku sinnum sveilfl- aði hún halanum og sló sjálfa sig í baikhllutann með honuim, en ann- ars hreyfðist fátt, á henmi- — Ertu líka einmana, Fjanda- kom? Ég teygði mig gegnum girð- inguna og>strauk henmi um gran- irnar. Þær vora viðkomu eins og bláa flauelið sem Eloise hafði sent. — Nú væri gaman að ganga um skógana með paibba, sagði ég- — En þabbi er ekki heima- Hamm fór yfir trjábolimn á Litla Lúter til að finna timbur handa Will gamla Jackson. Ég tíndi handfylli af bláum gæsablómum og rak þau gegnum grindverkið í áttina að Fjamda- komi. Hún leit ekki einu sinni á þau- Ég hélt þeim fyrir fram- an hana og fór að syngja til að hún liti á mig. — Pabbi er að leita að timbri handa Will gamla Jacksom vonandi kernur hanm bráðum — — Uiss! James kom gangandi til mín. — Að syngja fyrir belju! Hann teygði sig yfir grindverk- ið og náði í skóflluna sem stóð upp við það. — Við skulum koma yfir að hnetutrjánum og grafa aðra holu. Einm laugardagimn hafði James Páskarnir hljóta að hafa verið í apríl þetta ár, en þó hefðu þeir líka getað verið í hlýjum marz- Ég yrði ekki sex ára fyrr em í nóvember og. ég tók naumast eft- ir því að árstíðirnar og mánuð- irnir þreyttu um svip. Aðeins því að alls konar dagar komu og fóru, HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauatungu 31 Sími 42240. Hárgreiðsia. Snyrtingar. • Snyrtivarur. Fegrun arsérfraeðingux é staðnum. Hárgreiðslu. og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 vösum og á vösunum stóð: KJÁN- INN ÞINN og ýmislegt þess hátt- ar. Á einu parinu stóð: ÉG ELSKA KARLMENN- Eloise átti falleg föt og marga vini. Flestir vinir henmar sem komu með henni til okkar voru fallegar stúlkur eins og hún sjálf. Einu simni ha/fði karlmaður ekið henni til Strawne í stóra, svarta bílnum símum og þau höföu farið með mig og James til Vellco á kjötkveðjubá- tíð. En maðurinn kom aldrei oft- ar með hemni. Sennilega vegna þess sem mamma sagði við bana- Mamma hafði komið inn í her- bergið mitt þegar við vmrum komin heim af kjötkveðjuhátíð- inni um kvöldið, og ihún hafði sagt að hún vissi ekki hvArt BH- oise ætti að koma með karlmenn sem hún þekkti til Strawne, vegna þess að þegar svona roskinn og vel stæður maður væri annars vegar, þá kymni fólk að misskilja það, og Bloise halfði hlegið án allrar gleði og sagt að hún vonaði fyrir guðs skuld að fólk misskildi það. „Ekki svo að skilja að mér sé ekki sikítsama“, hafði Eloise AXMINSTER býSur kjör viS allra hœfi GRENSASVEGI 8 SIMI 30676. F6» þér íslanzk gólfieppi frái EINUM STAÐ Ennfretnur ódýr EVLAN fepp?. Sparfó tíma og fyrirhöfn, og verzftS ó eirwm sfa& ISUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAVÍK PB0X1311 wMaHifiiw ZUtíma BKA.WS A-1 sósa: Með kjöti, mcíf fiski. með hverjn sem .er BUÐIN SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stœrðum og gerðum. — Einkum, hagkvœmar fyrir sveitabcei, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstáklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069 HÚSAÞJÓtaUSTAN s.f, málningarvinna ÚTI — INNI / Hreingerningar. lagfœrum ýmis- legt s.s. qólfdúka. flísalögn mós- ailí, brotnar rúður og fleira Þéttum steinsteypt þök. — Bindandi tilboð. ef óskað er. SÍMAR: 40258 og 83327 i Buxur - Skyrtur - Peysur • Ulpur - o.mJI. Ó.L. Laugavegi 71 - Sími 20141 KÓPA V0GUR Blaðbera vantar í Kópavog. ÞJÓÐVILJINN, sími 40-319. -----r, —.... HÚSEIGENDUR Tek að mér að skafa upp og olíubera úti- hurðir og hverskonar utanhúss viðar- klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738. Klapparstíg 26 Sími roöQO Condor

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.