Þjóðviljinn - 10.09.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 10.09.1969, Blaðsíða 12
Framlag ríkisstjórnarinnar á ári: 150 þiísund krónur handa 2 þúsund miljónum manna □ Árlegar fastatekjur HGH á íslandi nema aðeins 150 þúsund krónum, en.þetta kemur fram 1 fréttatilkynningu, sem' blaðinu barst í gær frá Herferð gegn hungri og* er birt hér á eftir. Þessar tekjur HGH eru framlag ríkissjóðs og er þetta eina framlag opinberra stjórnvalda á íslandi til herferðarinnar gegn hungri og mætti sú upphæð sanrfer- lega vera rausnarlegri handa þeim tvö þúsund miljónum jarðarbúa, sem líða hungur og skort. Miðvikudagur 10. septemiber 1969 — 34. árgangur — 195. tölublað Að banna og banna ekki Boða algert stríð ! gegn síonismanum AMMAN 9/9 — Þjóðfrelsisfyllk- ing Palestínubúa hefur lýst því yfiir að bún sé að undirbúa al- gej*a styrjöld gegn Síonism- anjum utan Austurlanda og hefur hún varað alla ferða- menn og útlendinga við þva að ferðast tmeð ísraels'kum skipum eða fttugvélum. Tal.smað- ur Þjóðfrelsisfylikingarinnar sagði á blað'aimannafundi í Aiirum- an í dag að Þjóðfrelsisfylkingin gæti ekki ábyrgzt lif þeirra út- lendinga, sem* tækju sér far með ísraelskuim saimigöngutæikjuim. Hann sagði að nýtt sitig í bar- áttunni við Síonista og heilms- valdasinna væri nú að hefjast. Barátta Þ j óö f relsi s.h reyíi nga r- innar gegn „Síondstum“ utan aiusturlanda hófst í júlí í fyrra, þegar ísraelsk farlþegaflugvól var neydd til að lenda í Alsiír, og hefur hattdið áfraim siíðan. A mánudaiginn voru gerðar árásir á slkrifsitofur ísraeiskra félaiga víða í Evrópu. Fréttamaður Reuters segist hafa það eftir heimildum innan Þjóðfrelsisfylk- ingarinnar að hingað til hafi verið reynt að þyrma mannsttíf- um eftir cmegni, en því yrði nú haett. Hér hafa ferðazt að undan- fömu efilefu sovézkir mennta- menn, sem um leið korna hingað a vegum áovézk-íslenzka félags- ins í Moskvu. Á fundi með blaðamönnum í laugur Jónasson og Högni ÞórcT- arson. í framsöguræðu sinni gerði Gunnttaugur grein fyrir gamgi menntaskólamálsins frá upphafi, hivemig unnið hefði verið að íramgangi og undir- búningi málsins heima í hér- aði. Að lokum skýxði hamn frá viðræðum nefmdarinnar við menntamálaráðherra um skipu- lag og starfshætti skólans. Síðari framsögumiaðurinm, Högmi Þórðarson ræddi aðallega um hlutverk skólams í fræðslu- málum Vestfjafða og þá menn- inga-rlegu þýðingu, sem hann hefði' fyrir byggðarlagið. Báðir ræðumenn fluttu ríkisstjóinnimni óg öðrum þeim aðilum, sem unn- ið hefðu að farsælli lausn máls- ins, þakkir. Menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, ávarpaði fumdimm og gerði greim fyirir þeirri ákvörð- um ríkissitjórmiarimn'air að rnennta- skóli tæki til starfa á ísafirði haustið 1970. Öslkaði hann Vest- firðim'gum til bamimigju með )>emnam merkia áfanga í firæðslu- málum héraðsins og kvaðst þess fullviss, að þessi skóli ætti eft- ir að markia memk tímamót í menmimigairsögu byggðarlagsims. Nokkrar umræður urðu um málið og fögmuðu aliir ræðu- menm þeim merka áfanga, er ruáðst hefði í máhnu. Á ftmd- Fréttatilkynninig HGH fer hér á eftir: Á 6. þingi Æskulýðssambands íslamds, sem haldið var í Rvk. um mámaðamótiín maí-júmí s.l. var samþykkt sérstök regluigerð fyrir Herferð gegn humigri. í regluigerð þessari segir í 1. kafla um nafn og markmið: 1. — Nafn stofnumarinnar er Herferð gegn humigri. Heimili henmár og varmiarþing er í Reykjavík. Herferð gegn hungri er sjálfseignarstofnun og starf- gær sagði fararstjöiri, Sorokín, aðalritari félagsins, frá starfi Sovézk-íslenzka e félagsins, Hamn kvað það bæði vinna að Isilands- kynningu fy-rir sovézkan almemn- ing og styðja að kynningu á Sov- fagmiar þeirri ákvörðum rikis- stjórniairinna.r að memmtas'kóli skutti taka til starfa á ísafirði 1970, þakkair fumdurinn ö'llum þeim aðilum, sem átt hatfia þátt í þessari þýðimgarmiklu ákvörð- un og lagt hafa þessu máli lið á umdanfömium árum. Jafnfrarn,); leggur fumdurimn áherzlu á að umdirbúmimgi að byggingarfr'amkvæmdum skól- ans verðj hraðað eim® og tök eru á, sivo að hægt verði' að Ijúka fyrsta áfamga árið 1972, eins og lagt var til í tillögum menmta- sikólanefndarinnar og þingmamna Vestfjarða frá 26. janúar 1969. — Skorair íundurinn á þing- memn Vestfjarða að beita sér fyrir því að fjárframlög titt byggimgarframkvæmda við skól- ann verði stórlega aukim, svo að hægt verði að ná þessum á- fanga“. / Mennitamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, skýrði frá því á fund- inum, að bamm hefði skoðað væntanlegt húsmæði skólans í gamla harniaskóliahúsinu og litizt vel á bað, eimmiig kvaðst hamm hafa skoðað húsmæði bað hjá Hjálpræðishernum, sem kiomið hefur til orða ao leiigja fyrir heimavist við skólamn, og taldi hann það fullboðlegt til ]>eirra hluta, er það í gisti- og sjó- manmaheimiliinu. — H.Ó. ar á vegum Æskulýðssambands íslamds. 2. — Markmið stoínuniarinimar er að vinma að fræðslustarfsemi hér á lamdi um þróunarlöndin og vandamál þeirra: starfa að fj áröflumum til framkvæmdar á- kveðnum verkefnum í þeim lönd- um og í þeirra þágu; vinna að því að komið verði á öflugri op- imberri aðstoð íslands við þró- unarlöndin. 3. — Herferð gegn hungri rekur sjpLfstæð'a starfsemi í étríkjunum á íslandi. Félagið héldi jafnan upp á 17. júní. aif- mæli og árstíðir sem tengd eru merkum nöfnum í ísilenzku menningarlífi (innan tíðar verð- ur t.d. haldið upp á aflmœli Jó- hannesar úr Kötlum), sýndi kvikmyndir og héldi Ijósmynda- sýningar o.ill. 1 félaginu eru bæði einsitaikir áhuigamenn um íslenzk efni og fyrirtæki, skólar og aðrar stofnanir eiiga að því félagsaðild. Próf. Viktor Tsjépraikof, þeikkt- ur hagfræðingur, sagði 1 að það hefði verið ánægjulegt og fróðlegt að kynna sér íslenzk við- fangsefmi. Hann lét í Ijós ánægju með það, að Uitan ríkisráðherrar Norðurlanda hefðu tekið undir hugmynd Austur-Evrópuríkja um ráðstefnu um öryggismál í Evr- ópu, vænu Isla-nd og Sovétrikin þá kornin í einm bát í þeim efn- um. Hann taldi, aðspurður, var- hugaivert fyrir smáríki eins og íslamd að ganga í efnahagsbanda- lag, bœdi vegna þess að simatt riki væri jafnan ósjóilfsitætt í slíku bandallaigi vegna ofrikis stenkari aðila, og svo vegna þess að aðild torveldaði efnahagsleg tengsili þeSsi við ríki utan banda- la-gsins. Tsjeprakof taldi æstki- legra að reyna að koma á saín- evrópsku efnahagssáimstaiifi, sem gæti siprottið upp úr saimikom.u- lagi um örygigismál Evrópu. Ekki vildi hann meina að aitburðir í Tókkósló'vakíu torvélduðu ár- angur ráðstefnu um öryggismál, Jarðfræði ' Dr. Borodaéfskí, jarðfiræðingur, kvað það ánægjulegt íyrir mann úr sinni' stétt að saskja það land heim. þar sem sjá mætti í einu allt vopnabúr éLdfjaMastarfsemi — en sjálfur hefur hann femgizt við rannsóknir á gömilum eld- fjallalöndum. Hann kvað ís- lenaka jarðfræðinga hafa umnið mikiið starf af ka-ppi og áihuga og vonandi tækist þeim að finna einhver nytsöm jarðefni, þótt lík- ur fyi’ir því væru að vísu tak- markiaðar í svo ungu landi. En hann kvaðst vilja m-inna á það, að. leit sovézki'a jarðíræðinga hefði oft staðið árum og ára- tugum saiman áður en eithvað það fannst í jörðu sem uim mun- aöi, og að enn væri rmargt ónann- saikað í sambandi við yngri eld- fjallaíiög. Alliirí létu • ferðallamgar yol af ferð sinmi og kynnum við Islend- inga og kváðust miundu segja frá reynslu sinni heima bœði á vett- vangi sitarfs sfn'-, og sovézk-ís- lenzka féíaigsins. samræmi við miarkmið sitt. Hún starfair í tengslum við „Free- dom from Humger Campaign", sem starfrækt er af Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO), en getur einn- ig starfað í samvinnu við aðr- ar alþjóðlegar stofnanir. Ástæðan fyrir því að HGH eru settar ákveðnar starfsregl- ur með reglugerð, er sú, að framkvæmdainefnd HGH, sem starfað hefur allt frá 4. þimgi ÆSÍ í apríl 1965, bótti sýint, að starfsemin yrði það viðamikil á komandi árum. að ramminn um starfsemina yrði að vera ákveð- inn. Mánudaginm 8. september sl. var síðan haldinm stofnfumdur stofnumarinnar Herferð gegm hungri. Sigurður Guðmundsson form. HGH gaf stutta skýrslu um störf fram'kivæmdanefmdarimmiair á þessu ári, en á fundinum var dreift skýrslu þeirri, sem fram- kvæmdamefndin lagði fyrir 6. þirng ÆSÍ og náði sú skýrsla að mestu yfir starfsemi HGH fram til þess tíima. Einnig var á fundinum lagt fram uppkast að stofngrundvelli, sem firam- kvæmdanefndin heíur unnið í vor og sumar og skoða má sem framtíðarsta'rfsgrundvöll. Enn- fremur var gerð greirn fyrir fjár- hag HGH, en einu tekjur hans nú er árl. styrkur úr ríkissjóði að uppliæð kr. 150.000jfl0. Þá var og á fundinum kosin sjö manna stjórn Herferðar gegn hungri, en hana skipa eft- irtaldir menn: Atli Freyr Guðmundsson er- indreki, Björn Þorsteinsson stud. mag., Guðmundur Alfreðs- son stúdent, sr. Jón Bjarman æskulýðsfulltrúi, Markús Örn Antonsson fréttamaður, Sigurð- ur Guðmundsson skrifstofustjóri og Svavar Gestsson blaðamaður. Aðalfuind stofnunarinniar sikal arnniars hialda í jianúairmánuði á,r hveirt. Rétt tíl setiu á aðalfundi I ei-gá þeir menn, sem sikipa full- trúaráð HGH og ÆSÍ“. Ekki minnkar tvísýnian í 1.- deildarkeppniinni við þessi úr- slit, því þrátt fyrir jafnteflið geta Eyjamenn enn blandað sér í baráttuna um efsta sætíð og náð 14 stigum. Framarar aft'ur á móti eru kornnir hættulega nærri fa'llbarátitunn'i, því þeir eiga aðeins einn leik eftír og geta því ekki hlotið nerna 11 sti-g. Vestmanniaeyinigar vortu ollu nær sigri í þessium leik, því marktækifæri þeirra í síðari hálflei'k voru mun opnari en Framara, ef eitt tækifæri þeirra er uindianskilið en þá munaði ekki nema hársbreidd að þeim tækist að skora. Að söon var leikurinn mjög þófkenndur og heidur leiðinlegur á að horfa og Sveitastjórnir á Vesturlandi þings Næsfckomiandi laiugaidag, 13. þ.mi. kl. 4 síðdegis, gengst Sám- band ísllenzkra sveitarfélaga fyrir fundi í Borgarnesi með sveiitar- stj órna rmönnum í Vesturllands- kjördæmi til kynningar á kjör- dæmissamitökum sveitarfélaga. og til undirbúnimgs að stofnun slífcra samtaika í Vesturiaindskjöi’daamd. í Vesturlandskjördaamd eru 38 hrepþar og einn kaupstaður, Akrajíes. Kaupmaður í verzluninni Ha,v- ana við Skólavörðustig setti ný- lega sikilti á gangstéttina framan við verzlun sína með aiuglýsingu um að hánn hefði heitar pyttsur til söliu. I gaer kom svo á vett- vang lögre’gla í fuilllu'm ski-úða og heimtaði slkiltið á brott á þeiim forsendum að það truflaði um- ferðina. Sýnast það undarleg vinnubrögð að meina kaupmönn- um að strlla litlu sfciltí á gang- stéttina en leyfa á 'sama tíma öðrum kaupmönnum að girða út í miiðja götu í miðbænum og lítið um þá kn.attspymu sem menn komá tíl að sjá. Tvívegis áttu Eyjamenn eins upplögð marktækifæri og þau gerast bezt og rúllaði bolti'nn eftir marklán- urani ,en í bæði skiptin tókst • S.l. fimmtudag 4. septemibsr hófst í Reykjavík fundiur nor- rænna ráðgjaifai'verkfræðinga. Fundinn sátu 14 verkfræðing- ar, þrir frá hverju landanna Danmörku, Noregi og Svíþjóð, einn frá Finnlandi og fjórir frá Islandi. Fundurinn var svokalliiaður RINORD-fundur, en slíkirfund- ir eru haldnir árlega tií sikipt- is í Norðurlöndunuim fimm og sitja þá fuiltr. félaga ráð'gjafar- venkfræðiniga í þessum löndum. Á fundinum héf í Reykja- vík var m.a. rætt um sam- ræmingu inntökuskilyrða í fé- lög náðgjafarverkifræðinga á Norðurlöndum, S'amiræmdngu siðareglna þessara félaiga. svo og skiigreiiningu á hugtakinu óháðun ráðgjafairveiikfræðingur.' Auk þessa eru svo kynningar- érindi frá Norðurlöndunum 5. Þátttakendur ráðstefnunnar fóru teppa þannig umiferð jafnvei ár- um saiman, eins og bent var á liér í Þjóðviljanum fyrir skömmu, og vair þá birt mynd af grunninum sem staðið heifur ó- hreyfdur langan tíma við Aðal- stræti. Nær væri umferðarlög- reglunni að reyna að losa þann umferðartappa en að vera að elt- ast við auglýsingasjkilti uppi. á gangstétt. Hér á myndinni sjést Magnús Einarsson löigreglluvarð- stjóiri og Grétar Berglmann kaup- maður í Havana ræða máiið í' gær. (Ljóisim. Þjóðv. R.H.) Frömurum að bjarga á síðustu stuhdu. - í Vestmaniniaeyjaliðinu bar Valur Andersen af en hjá Fram voru þei,r Jóhainnes Atlason og Elmair Geirsson beztu menn. í kynnisferð um Suðurliand á- samt íslenzkum starfsþræðruim. Búrfellsvirkjun var sfcoðuð, en auk þess var stattdrað við í Hveragerði við Gullfoss og Geysi og á Þingvöllumi. Fund- inum lauik á laugardaigsmorgun. Fulltrúar af Islánds hálfu í þessari ráðstefnu voru fðlagar í Félagi ráðgjafarverklfiræðinga, en það félag var stofnað árið 1961. Formaður félagsins er Haufcur Pétursson, verfkfræð- ingur, og var hann fundarsitjóri þessa RINORD-fundar. Félaigar í Félagi ráðgjaforverkifræðmga geta þeir verkfræðin.giar orðið, sem vinna einvörðungu ráðgjaf- arstörf í sinni sérgrein og hafa gert urn nokkurt áraibál og eiga en,ga httutdeild í veiriktaka- eða söluiþjónustu á sama siviði. (Fréttatilkynning frá Félagi rúðgjafai'verkfræðinga). Sovézkir menntamenn á ferð: Efnahagslegar og jarðf ræði- legar vangaveltur um Isiand Fjölmenni á mennta- skólafundi á ísafírði ÍSAFIRÐI 9/9 — Menntaskólanefndin á ísafirði efndi til borgarafundar 1 Alþýðuhúsinu á ísafirði í gœrkvöld. Var fundurinn fjölsóttur þrátt fyrir mjög óhagstsett veður. Formaður nefndarinnar, Gunnlaugur Jónasson, setti fund- inn og bauð menn velkomna, einnig flutti hann kveðjur fjarstaddra aðila, sem hugðust taka þátt í fundinum en gátu ekki 'komizt vegna siamigönguerfiðleika. bví í gær var versta veður um alla Vestfirði og tepþtust allir fjaílvegir síðdegis í gær. Gunnttiauigur kvaddi Jóbann' inum var , samibykkt svohljóð- Einvarðsson bæjarstjóra til að andi ályktun: annast fundarstjóm. . „Almennur borgarafundur, Framsöguræður fluttu Gunn- haldinn á Isaifirði 8. sept. 1969, SÍÐUSTU ÍÞRÓTTAFRÉTTIR 0 HJÁ FRA.’Vl Í.B.Y. Fundur norrænna ráðgjafar- verkfræðinga í Reykjavík i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.