Þjóðviljinn - 13.11.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.11.1969, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVXU'INN — Piirnmtudagur 13. ruivemlber 1969. Sigurbergur aftur með Sigurbergux Sigsteinsson, hinn snjalli handknattleiks- maður Fram og landsliðsins, kinnbeinsbrotnaði i leik FH og Fram fyrir skömmu og hefur verið frá keppni síðan. Það hefði verið mikill skaði fyrir landsliðið, i þeim átök- um sem framundan eru. ef SigurbergUr hefði ekki getað leikið, þar sem hann er tví- mælalaust einn bezti Iinu- og varnarleikmaður landsliðsins. ★ Annar ágætur handknatt- leiksmaður, Hafsteinn Geirs- son úr Haukum, mun hafa rifbeinsbrotnað í leik Fram og Hauka s.l. sunnudag og verður hann af þeim sökum frá æfingum um sinn. Nokk- urt hlé verður nú á 1. deild- arkeppni íslandsmótsins vegna landsleikjanna, svo ef til vill verður Hafsteinn búinn að ná sér þegar mótið hefst að nýju. Hafsteinn er mjög góður varnarleikmaður og einnig ágætur línuleikmaður og því væri það skaði fyrir Haukana að missa hann úr liðinu. — S.dór. Breiðablik sigurvænlegast í KRH-mótinu í knattspyrnu Knattspymumót 2- deildarlið- anna, sem KRH gengst fyrir, hélt áfram um siðustu helgi og voru leiknir 3 leikir. Mikið markaregn var í öllum leikjun- um enda var nokkuð um for- föll í þeim liðum sem töpuðu. Selfossiiðið sótti um að fó að taka þátt í þessu móti og var veitt það. Þeir léku sánn fyrsta leik I mótinu s.l. sunnudiag gegn Ármenningum sem sigr- uðu þá með 5 mörkum gegn engu. Að sögn vantaðli 7 menn í Selfoss-liðið og er þá til lít- ils fyrir þá að fcafca þátt í mót- inu, sem er hugsað sem æf- ingamót, ef menn geta svo ekki mæfct til leiks. I>á léku Haukar úr Hatfnar- firði gegn Breiðabliksmönnum og var um algeran einstefnu- akstur Breiðabliksmanna að ræða og sdgruðu þeir með 8 mörkum gegn engu. í Hauka vantaði þá leikmenn sem einn- ig eru í hiandknattleiksiiðinu en það var að leika þennan ■' sama dag. Grednilegt er að ■ Haukar jafnt sem önnur félög sem eru sivo óheppin að baía menn í báðum greinunum verða að fara að láta menn velja á milli. Öðruvísd er ekki árangurs að vænta. Þróttur lék gegn FH og sdigr- aði með 5 mörikum gegn engu, en Þróttarar höfðu helgina áð- ur tapað með sömu markaitölu fyrir Breiðabliki, fen nú munu flestir beztu leikmenn Þróttar hafa verið með og ámngurinn lét ekki á sér standa. Eftir þær tvær umferðir sem farið hatfa fram er gireinilegt að Breiðablik er sigurstranig- legast í keppninni, endia er Mð þeirra mjög gott, eins og hinn ágæti árangur þeirra gegn Ak- ureyringum fyrr í haust sýndi. CETRA UNASPÁIN Á getraunaseðli 16. viku eru nokterir skemmitilegir leikir og er helzt að nefna „Derby-ledteina“ Manch. City — Manch. Utd., en svo eru nefndir leiteimir miili liða frá sömiu borg. Einniig leik- uirinn Chelsea — Evetrton, en Chelsea hefur gengið mjög vei aið undanförnu. Á tötflunni mierkjum við heima og útileikina með V fyrir sig- ur, J fyrir jafntefli og T fyrir tap. Síðustu 6 ár eru hin hefðbundnu l-x-2 notuð. Strik etf lið- in hafa ekki leikið í sömu deild. Síðustu 4 heima- leikir Síðustu 4 úta. Síðustu 6 árin T VVT Burnley 2 Covenfcry VVJ T 1 X VJ VV Chelsea X Everton VJ VT 1 1 1XXX VTT V Derby 1 Sunderland VT J T 2 T VJ J Ipswich X C. Paiace J T J T - X X 1 X - J J VJ Liverpool 1 West Ham T J T J 2 x x 111 V V V V Manch. City X Manoh. Utd. T VT V - --x 2 x J VT V Newcasrtle 1 Nofcth. For. J J TT XX XX V J J T Sheff. Wed. 2 Sfcake T J T J 1x12x1 J TJ J Sauthampton 2 Leeds VJ J J 2-- 2x2 TT V V Totteiíham 1 W. Bromwich T J T T 2 1 1 xxx TJ VV Wolves 2 Arisenal T J J V x 2 - - 1 x VVJ J Huddersíieid X Portsimoufch J T T J x 11 X X X <3 Björn Lárusson frá Akranesi skoraði tvö mörk í leiknum en annað var dæmt ógilt. Bermúda—fsland 3-2 Tap einu sinni enn □ Enn einu sinni hefuir íslenzka landsliðið í knatt- spymu tapað leik, og að þessu sinni gegn Bermúda, smáþjóð sem við höfum tvisvar sinnum sigrað. Þá eru þær orðnar fáar þjóðirnar sem við getum hugsanlega sigrað í knattspyrnu. Stóran þátt í þessu tapi á KSÍ- fomstan, með röngu mannavali í landsliðið í stað þeirra Ellerts Schram og Eyleifs Hafsteinssonar, sem ekki gátu farið með. Á það var bent hér í Þjóð- viljanum, að þeix menn sem næst ganga Eilert og Eyleifi í getu, í þeim stöðum sem þeir leika i landsliðinu, hatfi verið sniðgengnir við vai liðsins nú. en þar er átt við þá Þröet Btfef- ánsson, miðvörð ÍA, og Val Andersen, tengilið ÍBV-liðsins. f stað þessara tveggja manna voru valdiir menn, aem standa þeim að bafei hvað getu snert- ir. Því má sieigja, að upp hatfi verið skoTÍð edns og sáð var. Fipamlinan skorar tvö mönk, sem verður að teljast mjög gott, en vömin fær á sdg þrjú mörk svo að það er hún sem bregzt. Það voru Síkagamenn- irnir Bjöm Lárusson og Matt- hías Hailgrímsison sem skoruðu mörk landsiiðsins Og Bjöm meira að segja tvö, en annað var dæmit atf einhveinra hluifca vegna. Liðið mun leika tvo aufcaleiki í þessari viku eh kemur svo heim um miðja næstu viku. — S.dór. Um körfukmsttleik Sigurbergur Sigsteinsson Ný stjórn hefur verið kosin fyrjr körfuknattleiksmenn. For- maður hennar er Hólmsteinn Sigurðsson og kringum hann einvalalið. Allmangir menn létu nú af stöirfum í þágu KKÍ. Ummæli mín um formann KKÍ frá stofnun og hingað til á við um alla þá menn sem með honum störfuðu. Þessum manni, Boga Þorsteinssyni, hef ég kynnzt lítilsháttar og persónulega sé ég mjög eftir þedm rmanni úr forustunni. Starfsvettvangur hans var ekki eingöngu bund- inn Reykjavikursvæðinu, beld- ur náði ytfir allt landið. Það hefði ært óstöðugan að sdnna formiannsstöðunni í hjáverk- -<$> Einn heimsmeistar- inn hættir keppni George Cohen h-bakvörður enska landsliðsins hættir keppni Hinn frábæri hægri bakvöirð- ur úr ensika heimsmeistaralið- inu frá 1966, George Cohen lék sinn sáðasta leik s.l. mánudag. Þefcfca var einn af þessum kveðjuleikjum sem tíðkast á Englandd þegar frægir knafct- spymumenn hætta keppni. All- ir leikmenn í heimsmeistara- liðinu nema þrír voru mætfcir til að leika með sdnum gamla félaga í hans síðasta leik. George Cohen hefur átfc við meiðsii í hné að striða undan- farin ár og héfur nú gefið upp ail'a von um að ná sér, svo bann geti leikið sem atvdnnu- maður áfram. EOaust muna margir eftir þessum frábæra bakvetrði úr sjónvarpsmyndum þeim er sýndaæ voru hér á landi frá HM 1966. Nú síðast lék Cohen með Fulbam sem féll niður í 3. dedld á sdðasfca ári en hefur mikla möguleika að komast upp í ár, þar sem liðið hetfur staðdð sig mjög vel það sem af er keppndnni. ★ Eins og áður segir munu ali- ir þefcr leikmenn sem léku með í HM-liði Engiands 1966 hiafa leikið með í kveðjuleik Cohens nema Alan Ball, Jack Cbarlton og Roger Hunt sem ekki fengu sig lausa frá liðum sínum. Meðal áhorfendia var landsliðs- einvaldurinn Sir Altf R/amsey. Allur ágóði af leik þessum rann til Cohens sem viður- kenning fyrir hans mikla fram- lag til enskrar knattspyrnu. um, hvað þá eins og Bogi gerði, en bann tók þefcfca sem hverfc annað aðalsfcarf. Ég ætla að vona að sá helgi sfceinn sem Bogi sezt nú í reynist valtur og að bann taki aftur á ein- hvern hátfc þátt í sfcairfi körfu- knattledksmanna. Skrif mín um körfuknafctleik- inn í vetur munu skiptast t þrennt: f fyrsta lagi skrif um þá leiki er fram fara og mun ég alveg eins skrifa um yngri flokkiana sem þá eldri. f öðru lagi pistlar um mál- efni körfuknattleiksíþrófcfcar- innar vítfc og hreitt. f þriðja lagi mun verða far- ið yfir undirsfcöðuiatrjði í körfu- knatfcleik og sdðair farið í atriði um körfubolta sem undiiritað- ur hefur sjólfur gerfc afchiuganir á. Vonasfc ég til að þau skirdf Mjófci ekki samþykki ailra og verði þannig grundvöllur rök- ræðna. Undirstöðuatri ðin eru að miklu leyti unnin úr eftir- töidium bókum, nema annað sé tekið friam: Biddy Basfcetball, Defensive and offensdve Basfc- etbail, höf: Franfc Mc Gudre, BasketbaH Methods, höf: Pefcer Newell og John Bennington. Þeim siem viija kynnaisfc körtfu- bolfca eða læna eins og hœigt er atf bókum, er bent á að farið verður yfir undirstöðuafcriðin í sunnudagsblöðunum. UPPHAFH) Uppbatf körfunnar Tr> er að finna í borginni Sprdngtfield £ Masisachiuseifcs í Bandaríkjunum. Höfundur þessarar ,, íþrótta- greinar hedtir James A. Nai- smdfch. Hann vann við íþrótta- kennsiu þar í borg. Huigmynd er bann með í kollinum, hug- mynd að íþrófct er veifcti ait- orkueömum strákum gieði og vinnu. Þessi íþrófct var körfu- boitinn. f upphafj voru öli tæki og allar reglur gerólíkar því sem garisfc í diaig. Ekkert Fmmlhald á 7. síðu. Stúdentspróf þreytt á Gaza- svæiinu undir umsjá UNESCO Hinn 30. septemlber sl, kom starfsmaður hjá Menningar- og visindastoifnun Samednuðu þjóð- anmia (UNESCO) frá Kaíró til Gaza-svaeðisdna, seen Israedar haifla á valdi stfnu. Hann hatfði meðferðds innsdgllaðan böggiul með 5109 prófsOdrteinum hainda netmendum, som tefcið' hötfðu próf á Gazasvæðinu og ftengið það dæmfc í Katfró. Ufcbýting þessara prótfsiktfr- tedna markiaði veiheppnaðar lykitír þeirrar vdðieifcni UNESCO að leysa eáfct þedrra vandamóla, sem komiu upp eftir ótfrið ísra- eia og Arabarfkjanna í júní 1967. í 20 ár hetfur UNESCO átt^ samvinnu við UNRWA (Hjálp- arsfcotfnun Sameánuöu þjóöanna fyrir Palestínuflótfcamenn), sem rekur skóla á svæðinu og hjálpar bömum flóttamanna til að ná stúdentsprótfi. En her- taica Gaaasvæðisdns f júní 1967 leiddi til þess, að menntastaóla- nemar ó svæðánu áttu þess etoki lengwr kosfc að taka lolcaprófið, sem vedtti þeim heimáid. tái inn- göngu £ aralbístoa hástaóla. Að beiðni UNRWA hóf for- stjóri UNESCO, René Maiheu, samningsviðræður við ísnaeiste og egypzto stjómvöld í því sikynd að fá þau til að failast á tilraiunajpróf undir etfltórliti UNESCO. Maiheu ábyrgðisfc, að tilraunaiprótfvertoetfnin, sem samin skyldu í Kaíró, yrðu send til Gaza innságluð um Kýpur, og' aö verketfnunum yrði sddl- að til Kairó rnieð nótovæmlega sama hæfcti. UNESCO ábyrgðisfc ldtoa. að eónungis starfsmenn sfcoílnunar- innar skyldu hafa á hendi flutndng prótfverketfmanna og bera ábyrgð á þedm, og aö etfni verketfnanna veeri í samræmi við bugsjónir og sfcainflsireglur UNESCO, sem bæðd ísraed og Aralbístoa samlbandslýðveidið hatfa samlþytokt. Meö þessu móti reyndist unnt að efna til prófa í þedm 16 stelólum sem menntamála- róðuneytið í Gaza hetfur lótið redsa. Prótfiin fóim fram umdir eftórlifci 19 stanflsmanna UNE- SCO fró 9 lönduim, PróÆstoínteinunum, sem vonu afhent um mánaðamótin sept- emlber-okfcólbier, fylgdu umsólkn- areyðuþlöð frá egypzkum há- siiólum, sem opnuðu hinum 5109 arahístou nýsfcúdentum nýja framtíðanmöguleitoa. (Frá S.Þ.). Buxur - Skyrtur - Peysur - Úlpur - o.m.fl. Ó.L. Laugavegi 71 - Sími 20141

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.