Þjóðviljinn - 13.11.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.11.1969, Blaðsíða 8
g SÍÐA'— Þi3'(^VI!aJTON — Fimimtudaigur 13. nóvetmlber 1969. berginu tnínu sem tungls3jÓKið náði ekki til, þar sam brúðan frá saeigætissalainuin stóð enn i kassanum sínuim uppi á hillu. — Já, aiuðvitað er — drauga- gangur þar, saigði ég. — Þegar tunglið er iullt eins oig í kvöld, drýpur blóð af trjánum. Og draugalegir reiðmenn þeysa um garðinn og óp heyrast frá trénu þar sem þeir bundu mamninn hennar Sýr White og sitógu hann með svipum. Ég reyndi að sjá andlitið á Dawn Starr í tunigHs- Ijósinu. — Hann dó þar, skai ég segja þér, og það er sagt að það sé enn hægt að sjá hann bund- inn við tréð og heyra í honum stunumar og — óg gleyimdi mér í frásögunni — og ungmey teygir sig út um gluggann og bindur ástarhnút í sítt, svarf hárið. , Það var . bara einn gluggi í gamla Whitehúsinu og eikkert gler í honium, heldur brotinn hleri sem hékk á einni hjör og þser draugameyjar sem myndu halia sér útum glLuggann þann hefðu naumast sítt, siétt hár nerna þaer hefðu notað á það jámið hemnar Trudyar, en það var engin hastta á að Dawn Starr faeri að hugsa út í það. — Úff, bvíslaðá hún. — Gæt- um við fárið þangað einhvern tima að sjá? Héldurðu að James myndi koma með okkur? — Við höfum ekkert að gera við James, sagði ég. Þetta var of gott tækifæri til að láta það ónotað. — Við getum farið þang- að í kvöld. Ég skal fara með þér. ef þú vilt koana með mér til Martins m>eð bók. Ég he£ oft korndð þangað. Ég hafði ekíki séð Martin aila vikuna, og kannski gábti -hann greitt úr vanda mín-; um, ef ég gæti fengið að tala við hann stundarkom. — Vitaskuld karlinn sá? Gamli sérvitringurinn? Dawn Starr var staðin upp, en hún settist aftur á rúmdð. — Af hverju ertu að fá lánaðar bækur hjá honum? Mamma segir að hann. sé — — Martin er vinur minn. Ég fann skóna mína undir rúmi og settist niður til að fara í þá. — Hann er vinur minn og ég þarf að skila bókinni hans. Hann þarf kannski að nota hana. Við ræddum þetta dálitla stind. Svo losuðum við hlífina frá gtuigganum og skreiddumst út. Jaimes og Thompsonsstrákam- ir voru enn hjá ga.rðshliðinu að seigja drauigasögur, en þeir sáu okkur eifcki klifra yfir grindverk- ið. Og þeir sáu okkur ekki laumast fyrlr homið og yfir á stiginn sem lá. milli trjánna að húsi Martins. 59 HÁRGREIÐSLAN Hárgrreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð flyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 15 Það var hljótt í skóginum. Einu sinni vældii ugla en eng- ir, svaraði henni, og við gengum nær hvor annarri, næturþröstur kallaði og hermifugl reyndi að apa eftir honum og tókst það ekki mjög vél. — Ef næturþröstur kemur nœrri garðinum þínum, saigði ég, — þá áttu að benda á hann með fingrinum. E£ hann kemur ir.n í garðimn hjá þér og syng- ur, þá táknar það að einhver á að deyja. Nema þú bendir á hann með fingrinum og hræðir dauðann á burt. — Ég veit það, hvíslaði Dawn Starr og hélt fastar um hand- legginn á mér. — Og ef fugl sllær í gluggann hjá þér þá deyr einhver líka, hvíslaði óg. — Og e£ þú sópar út ruslið þitt efltiir myrkur, þá sóparðu burt einhiverjum ætt- ingja þínum. — Hver sagði þér þetta allt? Dawn Starr hélt um handlegg- inn á mér og titraði öll. — Vinur — vinur minn. Við þögðuim um stund, laedd- umst milili trjánna og hugsuð- um með okíkur að aillt þetta gæti komið fyrir cfckur sjálfar. Dawn Starr hrasaðd um gamla trj ánóft og datt endilöng. Hún reis upp, neri á sér hnéð og voi- aði. — Við skulum koma aftur heim, stundi hún. — Ég vil ékki sjá nednia drauga í kvöld. Við Skiulum koma heiim, Thotrpe! — Svona nú, komdu! Ég hélt í handlegginn á henni og hún titraði eins og hún væri þegar búin að sjá draug. — Bf þú giet- ur ek’ki gengið hraðar, þá fer ég ein heim til Martins og þú kem- ur eikkert með að gamHa White- býlinu. — Mér er alveg sama, vældi hún. — Ég vil ekki sjá neina drauga. Ég vil fara heim. — Fiarðu þá heim,, sagði ég. — En ef þú gerir það, þá skal ég segja mömimu að ég hafi ldtdð undir gluggann og séð þig vera að kyssa Soggum undir vínviðn- um. Ég skal lffca segja Neevy frænku. það. Ég hafði ekki séð neitt þvílíikt, en ég þekikti Dawn Starr, og ég SKÁLDSAGA EFTIR MARY DUTTON þekkti Soggum og ég hlýt að hafa farið nærri um þetta. Hún hélt í kjólinn minn og éiti mig þegar ég gekk á undan að húsi Martins. Fuilt tunglið kiam framundan trjánum og gerði kynjaskugga á jörðina og kvöldið var hljóitt og kyrrt. Það vældu ekiki fleiri ugl- us’, og næturþrestir létu ekki tii sín heyra. Það var eins og kvöldið væri að bíða eiftir því að eitthvað gerðist. Þegar við komum fyrir bugö- una á stígnum vissum við að það sem við sáum fyrir framan húsíð hans Martims var lika þáttur í þessu umdarlega kvöldi. Stórt blys í laginu eins og kross haíði verið rekið niður í eitt af blóma- beðunum hans Martins og það brann. Það logaöi. Þama stóð það innan. um niðurtraðkaðar liljur og smjörblóm. Stóð uppúr moldinni og logaði með skaarum loga. Ekkert hreyfðist i garðinum hjá Martin nema loginn á þessu blysd. Loginn iðaðd og fllöfcti, ýmdsit- hátt eða lágt og reykur- inn stóð upp í loftið og það var þefur a£ brunnu tré og tjöru eins og þegar þeir voru að brenna úrgangsvið í sögun- armyUunni. — Hvað er þetta? spurði Dawn Starr. Hún hafði komið upp að hliðinni á mér þegar við gengum inn í gairðinn hans Mar- tins og við genguim krimguim krossinn og honfðum á hann og litlar sótagnirnar féllu úr reykn- urn og niðúr í andBit okkar. — Ég veit það ekki. Við hvísi- uðum ékkd lengur, í fyrsta sikipti síðan við skriðum út um glugg- ann. — Kannski sefti V Martdn þetta þarna til að hræða inn- brotsþjófa. Við skulum koma inn og spyrja hann. Ég bairði að dyrum hjá Mar- tin. Enginn kom til að hleypa otkkiur ,inn. Ég kalllaði og við stóðum þarna og bdðum en emginn svaraði. Martin var eikki hedima,. Ég opnaði dyrnar, því að Martin halfði einu sinni saigt að við mætturn gera það, ef við vildum sikila bókum eða fá fleiri bækur, og vdð fórum inn til að skila bókinni hans Martins sem ég hafði haft með mér. Ruggustólilinn hans Martins lá á hiiðinni og stofan hans ledt út eins og herbergið hans James þe^ar hann fór í skólann á morgnana. Ég setti bóki-na á borð og reisti rugigustólinri við og svo fórum við. — Nú sikulum við koma eð VTiiteskýlinu, sagði ég þegar við gengum a£ stað eftir stíign- um. — Við geturn gert það í leiðinni, það er svo situitt að fara. — Nei. Nei. Ég vil fara hedm. Dawn Starr þreif aftur í hand- legginn á mér og fór að gráta. — Ég vil ekiki sjá neina drauga í kvöld. Ég var að gera að gamni rnínu. Ég vil ekki fara þangað. Ég vil fara heim. — Ég stemd við það sem ég segi. Ég hélt ótrauð áfram — Og á morgun segirðu hvort sem öll- um að það hafi verið ég sem varð hrædd. Koimdu bara! Ég sneri mér við og beið etftir henni. — Ég ætla ekiki að fara með þér heim núna strax, svo að þú getur eins komið. Við læddumst milli trjánna og Dawn Starr vældi og titraði og togaði í handilegginn á mér. Jam- es hafði sagt að ég vissd fjand- ans vél að það væru engir draug- ar til og ég hafði trúað honum, en það var ekki víst að James heifði rétt fyrir sér. Þetta var á- gætt tækifæri til að sanna sjálfri mér að Jarnes hafði sagt mér sannleikann — og ágætt tækd- færi fyrir draugana e£ hann halfði éklki gert það. Og þannig stóð á því að við genguim beint að öillum sikaran- um undir hnotutrénu í White- garðinum. Drauigaskairanum. Við stönzuðum í fflýti bakvið stóran stikilsberjairunna og beygðum ofckur niður svo að við sæjumst ekki. Ég hafði ætiað að gera Dawn Starr hrædda, en efcki svona hrædda. □ Enn fást 4 af 7 úrvalsbókum Félagsmálastofnunarinn- ar hjá flestum bóksölum og beint frá útgefanda — Samskipti karls og konu. kr. 225,00 — Fjölskylduáætlanir og siðfræði kynlífs, kr. 150,00. — Kjósandinn, stjórnmálin og vaidið, kr. 225,00. — Efnið, andinn og eilífðarmálin, kr. 200,00. TRYGGIÐ YKKUR EINTÖK meðan til • eru á gamla verðinu. PÖNTUNARSEÐILL: — Sendi hér með kr.................. til greiðslu á ofangreindri bókapöntun, sem óskast póst- lögð strax. NAFN ............................................ HEIMILI ...........■................................ FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN Pósthólf 31 — Reykjavík — Sími 40624 FóiS þér (slenzk gólfteppi frá« lUtima lEPPAHUSie Ennfremur ódýr EVLAN feppi. Sparið tíma og fyrirtiöfn, og verrtiS á einum sfað. ISUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX1311 MÁHFEX hreinsar gólffeppin ú augahragði IIIHIM HRU Dag* viku- og mánaðargjald J 22-0-22 W7l BÍLALEIGAN MJALTJR" RAUDARÁRSTÍG 31 Svefnbekkir—svefnsófar fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkimir — bezta verðið. □ Endurnýið gömlu svefnhúsgögnin. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4. — Sími 13492. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.