Þjóðviljinn - 13.11.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.11.1969, Blaðsíða 4
^ SÍÐA — MÖÐVEEkHNN — Fltmirrrtudagur ÍS. növember 1969. — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust 19. Simi 17S00 (5 línur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.0A Treystu ekki málstað smum JJvers vegna halda menn að tveir ráðhemanna hafi s'taðið kófsveittir í hörkuumræðum um Búrfellsvirkjunina og orkusöluna til álhræðsl- unnar nær allan fundartíma neðri deildar Alþing- xs dag eftir dag, ef málstaður þeirra hefði verið eins augljós og sigurvænlegur og Morgunblaðið reynir að telja lesendum trú um? Hvers vegna gripu þeir ekki strax feginshendi tillögu Maignús- ar Kjartamssonar og Þórarins Þórarinssonar að láta fjóra þingmenn úr neðri deild, einn frá hverj- uim stjómmáliaíflokki, athuga framkomnar tölur og staðhæfingar beggja aðila? Hefðu ráðherramir treyst málstáð sínxxan og tölum hefðu þau vinnu- brögð verið langsamlega eðlilegust og skynsam- legust af þeirra hálfu. Geip Morgunblaðsins um viðureignina sjálfa er sem betur fer ekki eina heimildin; hin ýtarlegasta geymist í ræðuparti Alþingistíðinda og ge'fa menn þar væntanlega sannfært sig um síðar meir á hvora hállaði í þess- ari orrahríð. Eins mun reynslan næstu ár ólýgn- ust um sjálft deilumálið, gróða eða taþ íslend- inga af orkusölunni til álbræðslunnar í Straums- vík. En óvarlegt er af Morgunblaðinu að gefa í skyn að leiðindaatvikið í umræðunum þegar Jó- hann Hafstein varð sér til minnkunar og hreytti þeim orðum að þingmanni að sá hirti aldrei hvort hann segði satt eða logið, sé einhvers konar til- búningur Þjóðviljans. Það er óvarlegt að gefa slíkt í skyn meðan segulbandsupptakan áf ræðu ráðherrans er enn til, hvort sem hann kýs að strika þessi ómerkingsorð út úr þingtíðindunum eða ekki. Hér duga Morgunblaðinu engar dylgjur. Og Jó- hanni ráðherra er gerður tvíræður greiði með því að vekja enn máls á þessu leiðindaatviki. ^tökin um skipun rannsóknamefndarinnar urðu löng og hörð þegar við fyrri umræðu vegna þess að ráðheroamir fundu, að hér var stefnt að viðkvæmum bletti, að þeim meginþætti í stefnu ríkisstjómarinnar að framtíð íslenzks efnahágs- lífs velti á því að takist að ofurselja erlendum auðhringum orkuna frá íslenzkuim raforkuverum, þó á smánarverði sé. Það er meginatriði í stjóm- arstefnu SjálfstæðisflokksTns og Alþýðuflokksins, gegndarlaus oftrú á blessun erlendrar stóriðju fyrir íslendinga, samfara aðild að efnahagsbanda- lögum stórvelda; og vantrú á íslenzka atvinnu- vegi, vantrú á því að íslendingar megni sjálfir að skapa lífvænlegt þjóðfélag með íslenzkum at- vinnuvegum, einnig stóriðju, í eigu íslendinga sjálfra. Það var ofsatrúin á erlendá stóriðju sem ráðheroamir vom að verja. Það er vondur mál- staður, og þess vegna þraut þá rök. Þess vegna fóm þeir hrakfarir á Alþingi í viðureigninni um rannsóknamefndina, biðu ósigur sem tekið mun eftir um land allt. — s. kennara skert Ríkisstjórnin fylgir fast fram þeirri stefnu sinni aS balda niðri og sikerða Xaun vinnandi manna, ekki sízt rikisstaris- manna, enda eru henni þar hasg heimatökin. Er þess skemmst að minnaist er ríkis- stjómin nedtaði s.1. vor að greiða ríkisstarismönnum um- samda vísi tatuuppbót á laun og braut þar með samninga mLUi hennar og B.S.R.B. Nú hafa borizt fyriirmæli frá fjármálairáðuneytinu til flestra skólastjóra um áfiramhialdandi brot á samningum og kjara- skerðingu kennara. Hefur rík- isstjómin ákveðið upp á sitt eindæmi að lengja matartima kennara, til að losna við að gTeiða álag fyrir kennsiu í há- degi. f kjaradómi segir skýrum stöfum að matartími sé milli M. 12 og 1, en ríkisstjómin hikar ekki við að hunza kjara- —------------------------$> IðnþinfHiH lauk á laugardaginn 31. Iðnþingi Islendinga lauk sl- laugardag og fór þá m.a. fnam stjómarkjör. Vigfús Sigurðsson húsasmíðameistari í Hafnariirði var endurkjörinn foirseti Lands- sambands iðnaðarmanna til næstu þriggja ára- Aðrir í stjóm sam- bandsins vom kjömir: Gumnar Gumnarason rafverktaiki, Reykja- vík, og Þorbergur Friðriksson málarameistairi í Keflav. Tómas Viglfússon húsasmíðameistari, sem átt hefur sæti í stjóm Landsam- bands iðnaðarmanna í 22 ár lét nú af störfum í stjóminni og vom hönium þökkuð störi hans í þágu samtaka iðnaðarmanna. I varastjóm sambandsins vam kjömjr Gissur Sigurðsson, Reykja- vík, Steinar Steinsson, Kópavogi, og Ólafur PáXsson, Hafearfirði- Næsta iðnþing verður haldið á Siglufirði á næsta ári. dóm og hefur úrstouxðað að matartími sé milli hálf tólf og hálf tvö, lengir matartim- ann um klufckutíma. Þetta hef- ur það í för með sér, að kenn- arar sem kenna í hádegi en hafa t.d. eyðu milli ki. 12,45 og 13.30 fá ekki álag fyrir há- degiskennslu og‘ greiðsJan fyr- ir eyðu feilur niður, þar sem hún er nú sögð í matartíman- um. Greiðsia fjrrir eyðu er 39.00 kr. og álag vegna hádeg- iskennslu er 24,00 kr. í bama- skólum og nokkrum krónum hærra í framhaldsstoólum. Nú á að hafa þetta óþægindaálag^ af kennurum. Hvað er það sem hundstungan finnur ekki? Árið 1967 var álag fyrir kennsiu í hádegi 56.00 kr.. en' ríkisstjómin lækbaði það í fyrra í bamaskólum í 24,00 kr. og samsvarandi í framhálds- stoólum. Það er reisn yfir rík- isstjóminni. Með lögum stoal land byggja, segja kennarar nemendum sínum, en ríkisvald- ið befur forusbu að brjóta lög- in. Og ekki er öll sagan sögð. Á undanförnum ámm hefur kon- um fjölgað mjög i kennaira- stétt, og kenna margar þeirra 2/3 af fullri kennslu. Hefur lítið verið um að þær hafi baft fasta autoatoennslu, en nokkuð hafa þær kennt í for- föllum annarra kennara. þegar hægt hefur verið að koma bví við. Hefur forfallakennslan verið greidd með eftirvinnu- taxta. Nú heifur ríkisstjómin ákveð- ið að svo megi ekki verða. Öll foríallakennsla og aukakennsla þessara kennslukvenna skal hér eftir greidd sem stunda- kennsla Er hér um að ræða ótvírætt brot á rétti kvenna i kennarastétt, en hvað líðst ekki Gylfa Þ. og Magnúsá frá Mel? Ef menn halda að auðvelt sé að hafa fé af ríkinu, og hafa í huiga malbikið sem keypt var á 5 mdljónir á Hafnarfjarðar- veg en reyndist gjörónýtt og hvarf á hálfum vetri, eða 13 miljónirnar sem fslenzkum að- alverktötoum var afhent fram- yfir kostnaðarverð vegar- spottans við Elliðaárbretoku, sýn.a dæmin hér á undan að Magnús frá Mel heldur fast um aurana ef ríkisstarísmenn eiga í Mut. Skal neínt hér að lokum eitt dæmi enn, þvi til sönnunar. Þegar fyrirmælin bárust stoólastjórum um nýju kjara- skerðinguna fylgdu með endur- send læknisvottorð allra þedrra sem voru frá vinnu siðastlið- inn vetur vegna veikinda. og eru skólastjórar krafðir um nánairi skýringar á veikindum kennara. Á þetta einnig við um 'konur sem voru frá vegna bamsburðar. Skólastjórarnir eru krafðir skýringa af ráðu- neytisstjórum hvemig á ólétt- unni standi. Vottorðin eru ekki tekin gild. í umboði ráðherra krefjast þeir nánarj sikýringa á þunguninni. Trúlega þurfa þær konur, sem vinna hjá ríkinu, að fá í framtíðinni ráðherra-leyfi ætli þær að eignast bam. Eflaust verður leyfið selt háu verði og þeir sektaðir sem edgnast krakika án leyfis fjár- málaráðhexra. Kennarf. ÁVARP Fáár atburðir síðari ára hafa vaikið aðra eáns greimju og mót- mælaöldu um hetm allan og styrjöidin í Vietnam. Um allan hedm er þessari styrjödd mót- mæJt- og verða þau mótniæli háiværari með hVerju árinu setm líður. Það verður eiklkd sagt að þáttur ofckar íslendinga í þess- um mótmæluim sé sitór, né saim- úð ctotoar með hinni fámennu Asáuíþjóð, som heyr frelsds- stríð sdtt gegn hervæddasta stórveldi heims komná mitoið í ljós dags daglega. Það virðist eikíki rasJtia ró otokar nedtt sémstatolega mdlkið þó að við vltum að austur í Vietnam eru uinnin. hryllilegri grimmda;rverk en orð £á lýst og að þau eru unnin af bandamöininum okkar i AtJanzhafsbandalaginu, svo að segja má að vdð séum sdð- ferðilega samábyrg þessari slyrjöJd. Menningar- og friðarsamitök íslenzkra tovenna harma það hive Ktiill hlutur hinar ísilenzJDu þjóðar er' í þessu máli, sam,- tök oickar harrna einnig að hafa ekki getað gert medra fyrir hina hugrökiku vietnömstou þjöð en raium ber vitni. Viljum við hór drepa á hvað við höfum gert, jafnfraimt þv£ sem við heitum að veita öllum aðgerð- um sean aðrir aðilar standa fyr- ir fullan stuðning. Árið 1965 tousum við Vietnarrunefnd innan saimtaika oJckar, sú netod safnT aði nokkurri fjárupphæð Itl lyfjakaupa bainda bömum í Viebnam. Haiustið 1966 buðuim við hingað sænstou skáldkon- urtni, Söru Lidimiain, styrk til þess fengum við hjá 22 verka- lýðsfélögum í ReykjavSk. Við vortim aðilar að Hinni islenzJcu Vietnammefnd sem bauð hingað sendinefnd frá Vietnam árið 1967. Þá höfum við átt fulltrúa á Russell-réttarhöldum þeim er baJdin voru um styrjöJdiua í Vietnam í Svíþjóð og seánma í Danimörtou, ennfremur befur sami fulltrúi, RögnvaJdur Hannesson, rrrætt fyrir okkur á ráðstefnum sem StoJckJiéJtms- konfereinsimn hefur haldið. Einnig tókum við þátt í tvedm- ur alþjóðJegum Vietnaimráð- steflnaim sem Alþjóðasamfoamd lýðræðissinnaðra kvemna hélt, sú fýrri var í marz 1967, em sú sáðari í marz 1969, af þeárri ráðstefnu var send sendinefnd til Parísar með þá ástoorun sem fram hafði toomið frá öll- um dedldum ALK, að Banda- ríkin flyttu tafarlaiust aJllan sinm herafla firá Vietmam. Það er samitökum oktoar mák- ið fagnaðarefni að Vietnaim- nefind Veröandi skuli hafia tek- ið frumfcvæði um að tafca þátt í þedm alþjóðJegu aðgerðum, sem nú fara fram um heim all- an. til þess að £á fraimgengt kröfunni um brottflutning Bandaríkjahers frá Vietmaim. Við lýsum yflr fyllsta stuðn- ingi við kröfiuna um algeran, tafar- og skiJyrðisJausan brott- flurtniimg bamdarískra hersveita og bandaimamna frá Vietnam, og við sJcorum á aJlar félags- konur í samtökum okkar að tafca virJoam þátt í þeim frið- araðgierðum, sem nú sitamda yf- ir og ná muirwi hámaíriki tneð útiflundi á Amarfhóli 15. nov- emiber n.k. Með féJagskveðju. f.h. Menmdngar- og friðarsaim- tafca fclenzkra kvenna, María Þorstelnsdóttir. m 1 FR UjMM m ' VIETNAM StuSnmgsyfirlýsing Blaðinu barst eftirfarandi fré Verðandd Um ailan heim hljóma nú háværar raddir um, að styrj- öldinni í Víetnam verði að linna. FlokJcar friðarsinna í Bamdarikjunum uindir forustu ýmissa beztu mamna þjóðarinn- ar bera xneð síautonuim þunga fram kröfuna uim: Algeran, taifar- og skiJyrðis- lausan brottflutniing banda- risfcra hersveita firá Víetnam. Við undirrituð lýsum fylJsta stuðningi olckar við þessa bamdarísku og aJþjóðlegu kröflu. Baldur Öskarsson, form Sam- bands ungra frainsóknarm. Bjami Guðnason, prófessor. Elías Jónsson, form. Félags ungra framsóknarmanna. Gliðjón Jónsson, form. Félags jámiðnaðarmanna. Halldór Björnsson, starfsmaður Dagsbrúnar. Halldór Guðmundsson, staris- maður Alþýðubandalagsins. Högni Óskarsson, læknanemi. Ingimundur Erlendsson, starfs- maður Iðju féi, verksmiðjuf. Ingvar Sigurgeirsson, kennara- skólanemi. Jón Snorri Þorleifsson, form. Trésmiðafélags Reykjavíkur. Kristján Bersi ólafsson, ritstj. Magnús E. Sigurðsson, form. Iðnnemasambands Íslands. Magnús Torfi Ólafsson, verzl- unarmaður. Margrét Auðunsdóttir, form. Starfsstúlknafél. Sóknar. Ólafur Ragnar Grímsson, hag- fræðingur. Ölafur Jónsson, bókmennta- gagnrýnandi. Ragnar Stefánsson, jarðskjálfta- fræðingur. Sigurður Líndal, hæstaréttar- ritari. Sigurður A. Magnússon, rithöfundur. Sigurður Magnúson, varaform. Alþýðubandalagsins í Rvtk. Sigurjón Björasson, sálfræð- ingur. Sigurjón Jóhannsson, fréttastj. Tömas Karlsson, ritstjórnar- fulltrúi. Vigdís Finnbogadóttir, mennta- skólakennari. Vilborg Dagbjartsdóttir, kennari. Þórarinn Guðnason, Iæknir. S; Þorsteinn frá Hamri, skáld. Þorsteinn Pétursson, starfsm. FuIItrúaráðs verkalýðsfél. Þorsteinn Valdimarsson, skáld. örlygur Geirsson, form. Samb. ungra jafnaðarmanna. Abvörun til söluskattsgreiðenda í Hafnaríirði og Gullbringii- og Kjósarsýslu. Atvinnurekstur söluskattsgreiðenda í Hafnarfirði og Gull'bringu- og Kjósarsýslu verður undantekn- ingarlaust stöðvaður án freikari viðvarana ef ekki hafa verið gerð full skil á söluskatti, hvemig sem hann er tilkotninn fyrir 15. nóv. n.k. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 11. nóvember 1969. Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið! „ATCRM0" — tvöfalt einangrunargler úr hinu heims- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. ATERMA Sími 16619 kl. 10 -12 daglega.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.