Þjóðviljinn - 13.11.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 13.11.1969, Blaðsíða 6
w 0 SÍÐA — ÞJÓÐVTUINN — Piimmtudaieur 13. mávie(mlbier 1969. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL, Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). Zetu gardínubrautir. Ódýrasta og vinsælasta gardínu- uppsetningin á markaönum. meö og án kappa fjölbreytt litaúrval Skúlagötu 61 Sími 25440 Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 301 35. Volkswageneigendur Höfum fyrirlig'gjandi Bretti — Hnrðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum Iitum. Skiptum i einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VTÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. Sími 19099 og 20988. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJÓLASTILLiNGAR MÚTORSTILIINGAB LJÚSASTILLINGAR Simi LátiS sfilla f tima. Fljóf og örugg þjónusta. 13-10 0 ,Faðirinny í sjónvarpinu • Á laugardagskvöldið sýnir sjónvarpið hið fræga ieikrit sænska skáldsins Ágústar Strindbergs, Föðurinn, sem margir muna vafa- laust eftir síðan það var sýnt í Þjóðleikhúsinu árið 1958. — Á myndinni eru Espen Skjönberg f hiutverki riddaraliðsforingjans og Rut Tellefsen í hlutverki konu hans, Láru. úlvarpið Fímmtudagur 13 nóvember. 7.30 Fréttir. Tónleiloar. 8.30 Fréttir. Tónleiikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrei num daigbladanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Hugrún skáldikonia endar sögu sína aÆ „Önnu Dóru“. Tón- leikar. 9.45 Þinglfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleiikar. 10.10 Veðurfregnir Ttónleikar 11.00 Fréttár. Hjartad í mér er; Jötoull Jafcobsson tetour sann- an þáttiiHi og flytur ásamt ööruim. 11.35 Tónleákar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir Tónleitoaæ. 12.50 Á frívaktinni. Eydis Ey- þórsdóttir kynnir óskailög sjó- mianna,. 14.40 Viö, sem heima sitjum. Raignar Jóhannesson cand. mag. les „Ríku konuna frá Amerítou“ e£tir Louis Brom- fiiéld (23.). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréfctir. Klassísk tónMst: Julbard- kvartettinn ledkur Strengja- kvartett nr. 7 í F-dúr eftir Dvorák. Johin Ogidön leikiur Píanósónötu í d-moll op. 28 eftir RaiklhmainiinoifiL Sviss- nesk-ítalska útvarpshljóim- sivedifcin leátour kafla úr Sin- fóníu í Es-dúr efitir StaíLder; Armdn Jordan stjómar. 16.15 Veöurfregnir. Á bóka- martoaöiniumi: Lesiö úr nýjum biótoum. 17.00 Fréttir. Détt lög. 17.15 Fnamiburöark. í firönstou og spænsku. Tónleikar. 17.40 Tónlistartími bamanna. Jón Stefánsson söngkennairi sór um tímann.. 18.00 TónJeikar. 18.45 Veöuríregnár. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Bófcavaka. Umsjónar- menn: Indriði G. Þorsteins- son og Jóihainn Hjálmarsson. 20.00 Leifcrit: „Hundrað sdnn- uim gift“ eftir Viilhelm Mo- berg. Þýðandi: Hulda Val- týsdóttir. Deikstjóri: Gísli Halldórsson. Persónur og leifcenidur: Arvid Ailmström, ledkstjóri, Þarstednn ö. Step- hensen. Asta, toona hans, Guðlbjörg Þorbj amardótti r. Gustaf Foisberg ledtoari í leikfflafcki Almsiaröms Jón Aðiils. Lisa Södergren ledk- kona, Anna Guöamundsdóttir. Karison húsvörður, Valur Gísílason. Anderson sölumaó- ur auglýsdnga Baldivin Hall- dórsson.. 21.15 Píanóledkur í útvarpssai: Jónas Ingimundarson ledifcur. Þrjú tónalljóö op. posth. eftir Franz Sdhubert. 21.45 Ljóð eftir Grím Thomsen. Guðrún Ásmundsdóttir les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Spurt og svarað. Ágúst Guðttnundsson ledtar svara við sipuminiguni hlustenda. 22.45 Létt tóndist á síðkvöildi. Flytjendur: Joan Sutherlland, Peter Anders og Fílharmon- íusveitin í Vínarborg. 23.25 Fréttir í stuttu máii. Dag- slkrárflok. • Heiðmörk lokað fyrir bílaumferð • Fyrir sl. helgi var Miðunum við Silunigapoll, Jaðar og Vífils- staðd lokað, og meðan svo er, er tekdð fyrir bdfredðaiumferð um Mörikina. Vegimir um Heiðmörk eru aðeins gierðir fyrir sumarum- ferð, og þoíla etoki umferð þann árstílma sem frost og þíðviðri skiptast á, og er því nauðsyn- legt að hTffa þedm við bifredða- umferð yfír yeturinn og þar til frost er að miestu leyti farið úr jörð að vori. Þedr sem vilja ferðast um Heiðmörk meðan hliðin eru lotouð verða því, e£ þedr em á bíl, að sfcilja Mlinn etftir fyr- ir utan Wdð og nota girðingar- stigann (prfluna) siem næst er hliðinu til þess að fcottnast inn fyrir. (Frá Stoógræktarfélagi Rvíkur) • Norskt blað óskar eftir ís- lenzkum smásögum • Rithöfundasamband íslands hefur verið beðið' að korna á framfæri arðsendingu frá norska blaðinu Illustrert í Osló. Bllaðið hefur áöhuga á því að fá til birtingar smésögur eftir unga íslenzka höfunda, og er æskilegt að sögumar séu í norskri þýðimgu eða á öðru er- lendu máli. Að minnsta kosti er nauðsynlegt að fylgi þeim stuttur útdráttur á norstou. Þá skai fylgja sögunum stuttkynn- ing á höfundi og ijósmynd. Tilmæli þessi bérust fyrir nokifcru frá „Illustrert“ til is- lenzka sendiráðsdns í Osló, og heifur utanriikisráðuneytið heðið Ritlhöfundasambanddð að koma þeim á framfæri viö rithöf- unda. RAZNOIMPORT, MOSKVA RUSSNESKI HJOLBARÐINN ENDIST Hafa enst 70.000 Km akstui* samkvæmt vottopðl atvlnnubllstlópa Faest hjá flestum Hlólbapðasttlum á landínu Hvergl lægra verö ^ i flftíÆsíf SflWI 1-7373 TRADING CO. HF. SANDVIK SNJÓNAGLAR SANDVIK snjónaglar veita öryggi í snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. SANDVIK pípusnjónaglar eru framleiddir sérstak- lega fyrir jeppa, vörubíla og langferðabíla. SANDVIK snjónaglar þola sérstaklega vel malarvegi okkar. Gúmmivinnustofan h/f Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavík. Fornbókahúðin HVERFISGÖTU 64 — kaupir gamlar og nýlegar íslenzkar bækuir og skemmtirit. Einnig notuð íslenzk frímerki og póstkort. Til sölu mjög ódýrar bama- og unglingabækur. vd ERóezr K

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.