Þjóðviljinn - 05.08.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.08.1970, Blaðsíða 1
Meir hlaut mikinn meirihluta í traustsyfirlýsingu á þingi Mikill ágreiningur arabaríkjanna um afstöðuna til tillagna Bandaríkjanna um vopnahlé og viðræður ’f JERÚSALEM 4/7 — St'jóm Goldu Meirs hlaut mikinn meirihluta á þinginu í Jerú- salem í dag þegar greidd voru atkvæði um vantraust á stjórnina sem lítið flokks- brot hafði borið fram tillögu um vegna þeirrar afstöðu hennar að fallast á viðræður um vopnahlé og frið í Aust- urlöndum nær samkvæmt tillögum Rogers utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna. Þingimenn flokiks Meir. Saimein- aða verkamannaiflokksins, seim eru 56 að tölu gTeiddu atkvæði gegn vantraustinu, svo og fuilltrú- air nær aflra annairra flokka. Það var því fellt með 87 atkvæðuim gegn 2, fimim fulltrúar sátu hjá. en 26 'þingmenn íhaildsflokksins Gahals, sem tekið hefur þátt f samsteypust.iórninni sem stofnuð var rétt fyrir sex daga stríðið en hefur nú slitið stjómarsaimstarf- inu vom ekkii á 'þingfundinuim. Ráðherra Gahals sögðu sig úr stjöminni í tmorgun eftir að stjöm flokks þeirra hafði ákveðið að hætta stjómarsamstarfinu vegna alfstöðu Meirs og meiri- hluta stjómarinnar til bandarísku tillagnanna. Sem kunnugt er hafa Egj'ptar og Jórdanar falilizt á bandarísku tillþgumar, Egyptar vafalaust í samráði við sovétstjómina, en Nasser fotrseti dvaldist í Moskvu þegar þær voru bornar fram og málgögn hennar haifa mjcg ein- dregið sfutt tiMögumar. önnur arabaríki hafa lýst sig andvíg tiliögunum1, einkum írak, sem sætti í dag harðri árás i „Pravda". Háttsett nefnd írakskra Framhald á 3. síðu. •$>: Á þjóðlagahátíð í Húsafellsskógi Þjóðlagahátíðin í Húsafellsskógi um verzlunarmannahelgina reyndist skemmtileg nýjung. Myndin er tekin af pallinum meðan Kristín Ólafsdóttir söng við gítarundirleik, og sýnir mannfjöldann er á hlýddi. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.) á að alþingis- strax í haust Sjá frétt á baksíðu og myndir á 3. síðu. □ Allt frá bæj'arstjómarkosningunum í vor hafa verið raddir uppi um það í stjórnarherbúðunum að ætlunin væri að efna til kosninga í haust; þessi orðrómur tók nýja stefnu eftir fráfall Bjarna Benediktssonar og nú upp á síðkastið benda allar heimildir úr herbúðum Sjálfstæðisflokksins til þess að flokksforustan hyggist stefna á kosningar, sem verða þá síðari hluta október-mánaðar. Rétt að vera við öllu búinn — segir Ragnar Arnalds, formaður Alþýðubandalagsins, í viðtali um kosningar síðari hluta októbermánaðar Þjóðviljinn sneri sér í gær til Ragnairs Arnalds, formanns Alþýðuband ailagsins, og laigði . fyrir hann noklkirar spurnin.gar í sambandd við þá frétt sam er amnars staðar á forsíðunni urn líikurnar á kosningum í haust. Viðbúnir öllu — Samkvæmt fjölmörgum heimildum virðdst forusta Sjállstæðisflokksins greinilega steifna að kosninigum í októ- ber, sagði Ragna/r. Að vísu hefur enn eklki verið tekin formleg ákvöirðun um þetta innan Sjálfstæðisfílokksins, en það er tvímælalaust réttara aö vera við öllu húinn. Ég hvet Alþýðub an dal a.gsme.n n um allt land til þess að vera við því búpa að tilkynning verði. gefin út um kosningar alveg á næstu döguim. Þessi tíðindi um kosningar koma að vissu leyti á óvart, en eins og kunnugt er eiga kosningar að fara fram skv lögum eigi síðar en í júní- mánuði næsitkomandi. Ég ef- ast jafnvel um að Aíþýðu- flokikurinn verði búinn að koma sér upp nokkru ágirein- ingsimiáli við íhaildið fyrir kosningar ef þær verða í októ- ber! Ástæðan? — Hver heldor þú að sé á- stæðan til þess að Sjálfstæðis- flokikurinn telur hyggilegt að efna til kosninga? — Það er í fyrsta lagi hverj- um manni ljóst, að áfcveði forusta Sjálfstæðisflokksins að efna till kosninga í haust, er sú ákvörðun nátengd valda- baráttunni innan flokfcsins sjálfs. En í öðru lagi éfast ég efcki um. að ákvörðun um kosningair í haust er einnig í nánu samibandd við sigur verkalýðshreyfinigarinnar í hörðum kjaraétöfcum í vor. Ihaldsöiflin fóru þá hallofca og neyddust til að slafca á, en enginn þarf að efast um að þeir vilja ná því aftur sem verkalýðshreyfingin ávann sér þá. Ef kosiningar verþa í haust verða þær vafalaust að veru- legu leyti um það hvort launa- ftílk vill tryggja sér ávinn- inga fejarabairáttunnar í vor til langifiraima eða hvort al- menningur gefur fhaldsiölfflun- um umboð og svigrúm næstu árin til þess að hefja nýja atlöigu til þess að skerða lífs- kjör almenninigs. Kosningair, sem sfcellt væri á nú án frekari skýringa, hlytu að leiða hugann að keimílífcri skyndiákvörðu n: þegar kauipið féikkst hækfcað um rúm 12% eftir hörð verfc- föll sumarið 1961 og siðan liðu aðeins fáeinar , vikur, þair til gengi fcrónunnar var fellt sem nam næstum alveg sömu pró- senttölu. Munurinn er sá að nú vilja þeir fyrst láta kjósa, meðan fólk er enn í vimu af nýfenginni kjarabót, — og haifa svo frjálsar 'hendur á eftir. Flokksstarfið — Hvað er hellzt að frétt i Fnamhald á 9. síðu 17. júlí sl. hélt forusta Sjálf- stæðisfflokfcsins fund til þess að fjalla um ný viðhorf og vanda- máiL SjálfiStæðiisfl. eftir frá- falll Bjama Benediktsscnar. Var þannig frá fundinum saigt í for- ustugrein Morgunblaðsins 18. júln ,,1 gær hélt miðstjóm og þinigfiokikiur Sjálfstæðisflokfcsins fund um þau nýju viðhorf og þann mikla vanda, siem skapazt hefur vegna fráfalls formanns Sjálfstæðisfflokksins. Var fundur þessd haldinn til þess að helztu ráðamenn fflokkins gætu borið saman bækur sínar, en hins veg- ar var effcki að því stefnt, að á þetm fundi yrðu teknar neinar veigamiklar ákvarðanir, heldur var ákveðið að boða til nýs fund- ar fyrir miðjan ágúst“. Þannig Fnamhald á 9. síðu. Brotizt inn í mannlausar íbúðir Rannsóknarlögreglan tjáði Mað- inu að innbrotslþjófar hefðu far- ið inn í þrjár mannlausar fbúðir um helgina. Stálu þeir samtals 6 þúsund krónum í penimgum og útvarpstæki. Þá var bíl stolið Frá Samtúni en hann fannst ■'rírkru síðai’ inn í Hraunbæ og vantaði þá gírstöngLna í bílimn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.