Þjóðviljinn - 05.08.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.08.1970, Blaðsíða 2
2 SlBA — ÞJÓÐVILJTNN — Miðvikudagur 5. ágúst 1970 XV^NC^ í-v- .^j&//*'£' •• ;NV; wvwvw- ótínælendur grýttu hkfylgd í Belfust Myndirnar hér að ofan eru báðar teknar á bindindishátíðinni í Gal tarlækjarskógi um helgina. Slysalítil verzlunarmannahelgi Löfrreglumenn frá Reykjavik voru á tveimur af þeim sex útisamkomum sem haldnar voru um helgina, á Laugarvatni og Húsafelli. Á móti héraðssam- bandsins Skarphéðins við Laug- arvatn voru 5-6 þúsund manns í tjöldum, en þar af á að gizka helmingurinn fyrir utan sjálft Lögbanns- kröfunni f gærmorgun var kveðinn upp úrskurftur um lögbannskröfu bænda á vatnasvæði Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu vegna fyr- irhugaðra virkjunarframkvtemda við Laxá og var lögbannskröf- uimi^hafnað. Bændur ákváðu að hefja al- mennt dómsmál vegng þessara framkvæmda, og áttj að taka ijoátjjð, fyrir þar nyrðra í gær- kvóld. á sjúkra- bús eftir sfvs 4ra ára stúlka rifbeinsbrotn- aði og hlaut frekari meiðsli er Landrover bíll valt á Vaðlaiheiði, skammt ofan við Veigastaði. Var þetta á sunnudagskvöld. Stúlk- an var flutt á sjúkrahús á Ak- ureyri. f gaer rákust tvær fólksbif- reiðar á við Dvergastein í Kræklingahlíð, að sögn lögregl- unnar á Akureyri. Bílamir eru stórskemmdir. ef ekk; . ónýtir. Ökumaður annarrar bifneiðar- innar úr Hörgárdal, slasaðist og sömuieiðis farþegi í hinum bíln- um sem var frá Reykjavik. í>eir voru báðir fluttir á sjúkrahús. (Fylklngin Fundur verftur haldinn n.k. fimmtudagskvöld kl. 8,30 í Tjarn- argötu 20 með erindreka frá SUF i Noregi um norska námsmanna- hreyfingu og starf SUF aft verka- lýðsmálum. Skrifstofan og salurinn verða framvegis opin frá kl. 13—23.30. Félagar eru hvattir til aft mæta til starfa. ÆFR. 2 konur slasast f gærkivöfd urðu tvö slys hér í Reykjawfk. Um kil. 22.35 var kona að fara út úr ból við Naust en þá bar þar að strætdsvagn er lenti á hurðinni og klemrmdist konain á milli hurðar og stafs. Var lögreglunni eikíki kunnugt um. hve meiðli hennar hefðu verið alvarleg. Þá vairð það slys útá í örfirisey, er jeppi var að draga lyftara, að jámkrókur losnaði og fór inn um afturrúðu jeppans og út uim framrúðuna og slasaði stúlku, er í framisætinu sat. Lögreglunni var ekki heíldur kunnugt um hve mildl meáðsHi hennar hefðu verið. mótssvæðið og mun „aðstand- endum“ mótsins hafa þótt það nokkuð súrt í broti. Laugarvatn 15 lögreglumenn frá Reykjavík og Selfo9si voru á Laugarvatni og hafði blaðið tal af einum þeirra, Páli Eiríkssyni, aðalvarð- stjóra. Sagði hann að lítið hetfði borið á ölvun fyrr en á laugar- dagskvöld en þá voru 15 teknir til geymslu um stundairsakir. Nokkurt slark var á sunnudags- kvöldið eftir að íþróttamóti og hátíðahöldum lauk og voru þá 5 teknir í geymslu. Á sunnudags- morgun mætti fulltrúi sýslu- manns á Selfossá á mótið og sektaði hann menn vegna ölvun- ar. Afgreiddi hann þannig 13 manns á sunnudag og 4 á mánu- dag og þurfti hver maður að greiða 1000 kr. í sekt. Veður var ágætt á föstudag en á miðnætti byrjaði áð rigna og rigndi af og til yfir helgina. Engin vandræði urðu þó vegna veðurs. Páll tók fram að minna hefði verið um drykkju krakka sem rétt eru komin af ferming- araldri, en oft áður. Var sá yngsti 9em lögreglan handtók vegna ölvunar 17 ára gamall. Til fyrirmyndar vift Hreðavatn Leopold Jóbannesson veitinga- maður í Hreðavatnsskála hafði ekkert nema gott eitt að segja um framkomj og umgengni fólks við Hreðavatn og í næsta ná- grenni um verzlunarmánnahelg- ina, er Þjóðviljinn hatfði sam- band við hann í gær. Hann sagði að fraimkværod' skáta á landsimótinu hefði að vanda ver- ið til mikillar fyrirmyndiar og sóma. Eins og j'afnan áður á landsmótum skáta heíðu fjöl- margir gestir heimsótt þá í búð- imar. Náði gestafjöldinn há- mark; á sunnudaginn, er rúm- lega 5000 manns komu á móts- svæðið, þannig að þann dag munu milli 7000 og 8000 manns hafa verið þar. Allt fór vel fraro, svo af bar, því að sögn þriggja héraðslögreglum-anna, sem störf- uðu við Hreðavatn í fjóra daga„ þurftu þeir ekki að hafa af- skipti af neinu nema þretn um- ferðaróhöppum í nágrenninu. Galtalækjarskógur Bindindismótið í Galtalækjar- skógi um helgina fór vel fram, enda þótt veður bafi skyggt nokkuð á mótsgleðina. Mótsgest- ir voru milli 3 og 4 þúsund og var framkoma þeirra með mestu ágætum. Mótið var sett á laugardags- kvöld af Ólafi Jónssyni, umdæm- istemplar, en hann var jafn- framt formaður móts®tjórnar. Síðan var dans gtiginn á tveim- ur stöðum og léku þrjár hljóm- sveitir fyrir dansinum. Á sunnu- dag var helgistund og barna- skemmtun og kvöldvaka var haldin á sunnudagskvöld og síð- j an dansað. Mótinu var slitið á mánudag Þetta var í 11. skipti sem bind- ; indismótið er haldið. Eru nú ' liðin 10 ár frá því að fyrsta mótið var haldið, en það var sumarið 1960 í Húsafellsskógi. Bindindismótið hefur verið hald- ið árlega í Galtalækj axskógi síð- an 1967. Bindindissamtökin hafa tryggt sér aðstöðu í skóglendi efst í Landssveit við Ytri-Rangá til 50 ára með sérstökum samningi við Sigurjón Pálsson, bónda á Galtalæk annarsvegar og hrepps- nefnd Landmannahrepps hins- vegar. Landssvæðið nær til ör- fokalands, sem ætlunin er að græða upp að nýju og er það starf þegar hafið. Það er Sumar- heimili tempLara sem er leigj- andi fyrmefnds landssvæðis. Auk þess að girða Landið, hefur ýmisiegt verið gert þar tii að bæta aðstöðu til dvaiar og móts- halds í skóginum. Sett hefur verið upp húsnæðismiðstöð, vatnsdælu og ljósavélum komið fyrir og fleira gert til urnbóta. Fraimhald á 9. síðu. Stjórn Uruguay hafnar manná- skiptum við skæruliðasamtök MONTEVIDEO 3/8 — Stjómin í Uru'guay hefur lýst því yfir, að hún muni ekki láta lausa póli- tíska fanga í skiptum fyrir út- lendingan.a tvo, sem skæruliðar rændu í Montevideo fyrir belg- ina. Mennirnir, sem rænt var, voru Bandaríkjamaðurinn Daniel Mitrone og Dias Gomides frá Brazilíu. Sá síðamefndi var sendiráðsritari við sendiráð Brasilíu í Urjguay, en Mitrone framkvæmdastjóri þróunarhjálp- ax. Þeir sem stóðu að ráninu, voru félagar úr skæruliðahreyf- ingunni. Tupamaros og kröfðust þeir að fá látna la.usa alfa póli- tísika fanga í landinu í skiptum fyrir mennina tvo. f yfirlýsingu stjómarinnar segir, að engir pólitískir fangar séu til í land- inu, og hér sé aðeins um venju- lega glæpamenn að ræða, sem ekki komi til mála að láta lausa. Á mánudag fór utanríkismála- ráðuneyti Bandaríkjanna þess á leit við stjóm Uruguay að hún stuðlaði að þvi af fremsta megni að fá Mitrone látinn lausan af mannúðarástæðum, því að bann hlaut skotsár, þegar honum var rænt og þarf læknisaðsitoðar við. Forsieti Uruguay hefur skýrt írá því, að bann muni gera allt, sem £ hans valdi standí tii þess að fá manninn látinn lausan. BELFAST 4/8 — Um helgina blossuðu upp óeirðir cftru hverju í Belfast. Víðsjár hafa magnazt þar mjög síðustu daga eftir að írskur kaþólikki, 19 ára gamall, féll fyrir vopni brezks hermanns í átökum í síðustu viku. Piiturinn, Daniei O’Hagen var jarðsunginn í gær og hundmð manna og kvenna fylgdu lík- vaginum í kirlcjugarðinn rétt ut- an við Belfast. Líkfylgdin nam staðar á stað þeim við New Lodge-Road, þar seim pilturinn var skotinn og var staðurinn merktur með sveig í fánalituim írska lýðveldisins. Á miðri ieiðinni í kirkjugarð- inn hófu nokkrir mótmiælendur grjó'tkast að líkfylgdinni. Herlið og lögreglla sikámst þeigar í sitað í leikinn cig skildu deiluaðiiai, en kaiþólskir hvöttu trúbræður sína að auðsýna stillingu, sem þeir og gerðu utan nokkurra manna, sem köiluðu ókvæðisorðum að mót- roælendum og herliði. Yfirrn.aður brezku hersveitanna á Norður-írlandi hatfði áður hvatt fó'k til að forðast óeirðir, einkum beindi hann miáli sínu til foreldra og lagði fast að þeim að gæta barna sinna, en 10 börn innan við 16 ára aildur hatfa verið tekin höndum síðustu þrjá daga. Á sunnudag kom til óeirða í Belfast og einniig í Londonderr-y. Segir í fréttaskeytum, að þær hafi byrjað með því, að hundruð kvenna og bama hafi ráðizt að hermönnum til að móibmæla hinni roiklu táragassnotkun þeirra, en táragas er mjög hættulegt böm- um og öldruðum borgurum. Um 200 kalþólskar konur lcikuðu inn- keyrsfu að herstöð einni í Belfast og tók það hermennina u.þ.b. þrjár klukikustundir að fá þœr á brott. Um kvöldið voru miklar óeirðir í bóðum borgunuim og beitti herliðið óspart táraigasi að venju og skaut viðvörunarsfcotf- um að mannfjöldainum. Það kvöld voru 13 manns handteknir. Á mánudag, eftir jarðarför piltsins kom enn tll óeirða og köstuðu kaþólsikir grjóti, flöekuim og öðm lauslegu að henmönnun- um, og munu tveir hermenn haifa særzt. Brezkd herinn hefur ítrekað, að hver sá, sem beiti benzínspreng-í- um í átökum verði sikotinn til bana. Svo sem fram hetfur komið áður var því lýst yfir atf háTfu hersins, að Damiel O’Hagen hafi verið skotinn vegna þess að hann hafi virt bannið að vettugi, en hins veigar hatfa sjónarvotta.r greint frá því, að hann hafi alls dkki varpað sprengjuim né heldur haift mótmœli í frammi, er ha.nn féll fyrir vopni brezks hermanns í síðustu viku. Risuþotu rænt til Kúbu í fyrsta sinn Harðir bardagar eru háðir enn / nánd við Phnom Penh MIAMI 2/8 — Risaþotu af gerð- inni Boeing-747 var rænt á sunudaginn í fyrsta skipti í sö'gu flugvélarána, þegar ræn- ingi nokkur ógnaði fluigstfjóra vélar á leið frá New York til San Juan í Pueirto Rico með í skiammbyssu og glasi með nitro- glyserini og neyddi hann til að sitetfna til Haiwana á Kúbu. Fidel Castro forsætisráðherra Kúb'J var staddur á flugvellinum, þeg- ar þessi stærsta flugvél heims lenti með 378 menn um borð, og gaf sjálfur skipun um að hún skyldi taka sig til fliugs á ný. August Wátli'ins, flluigstjóri risa- SAIGON 4/8 — Harðir þardag- ar eru enn háðir í Kambodju milli hersveita stjómanna í Saig- on og Phnom Penh sem njóta stuðnings bandarískra i,ráð- gjafla“ og bandarískra flugvéla, þj óðf relsishersins. í dag var skýrt frá því í Sadg- on að vígstaða stjórnarherjanna hefði batnað í dag þegar skæru- liðar hefðu verið hraktir úr hér- aðshöfuðborginni Kompong Thom sem er fyrir norðan höf- uðborgina Phnom Penh og bandarískar flugvélar hefðu gert harðar árásir á stöðvar skæru- liða í námunda við þorpið Sko- un sem talið er sérlega mikil- vægt hemaðariega. Saigonherinn er sagður hafa SfftýSnbajidalag- iðí Kópavogi ic Alþýðubandalagið í Kópavogi fer sína árlegu skemmtiferö heigina 15. ágúst n.k. Farið verður á Hveravelli. Á Lagt verftur af stað á laugar- dagsmorgun og komið heim á sunnudagskvöld. Upplýsingar vcita Kristmundur Halldórs- son, sími 41794, og Eyjólfur Ágústsson, sími 40853. mikinn viðbúnað í námunda við friðlýsta svæðið á vopnahlés- mörikunum þar sem búizt sé við hörðum árásum þjóðfrelsishers- ins. Enda þótt stjómarberirnir telji sig hatfa tryggt sór yfirxáð yfir Kompong Thom var enn barizt um borgina í nó'tt og skasruliðar hafa víðar látið til sín taka í Kaimbodjn sem þeir hafa reyndar að mestu leyti á sínu valdi, stjórnarherinn í Phnom Penh og hersveitir Saig- onstjómarinnar ráða aðeins yf- ir helztu borgunum og sumum köflum þjóðveganna. Ástandinu í Kambodju svipar því mjög til þess sem ríkt hefur árum saman í Suður-Vietnam. Forsætisráðhsrrð farinn ekn 1 gær barst Þjióöviljanum etftir- farandi fréttatilkynning frá for- sætisráðuneytinu: Jóhann Haflstein, forsætisráð- herra, er farinn utan til þess að sækja fund forsætisráðherra Norð- urlanda, sem haldinn verður í Þrándheimi 6. ágúst n.k. Maðnr skotinn tii hana í óeirSum í Connecticut HARTFORD 1/8 — Kynþóttaó- eirð'ir hatfa staöið yfdr í svert- ingjahverfi borgarinnar Hartford í Connecticut í þrjár nætur í röð, cg var lýst yfir neyðarástandi og úfcgönguibanni í nótt. LögreglLan skaut 28 ára gamilan mann til bana eftir að útgöngubannið hafði verið sett. Hann fékk skot í bringuna, þegar lögreglan hótf skothríð gegn unglingum, som voru að ræna verzlun. Um það bil 20 manns voru tefcnir fastir fyrir að hafa brotið útgöngu- bannið. Sex menn haía særzt síðan ó- eirðimar hlótfust, þar á meðal þrír lögregluþjónar, og yfir 125 hafa verið handteknir. Að sö'gn lög- r&glunnar var einn hinna hand- teknu leyniskytta. Yfirvöld borgarinnar hafa beð- ið um a.m.k. 100 manna liðstyrk frá þjóðverðinum til viðbótar við þá 500 lögregluþjóna, sem standa á verði í sveitingjaíhverfinu. þotunnar, skýrði svo frá flugvél- arráninu, að ræningi'nn heíði staðið upp úr sæti sánu á fyrsta farrými tveimur situndum eftir brottffluig vélarinnar frá New York. Hamm var skegigjaður og líktist mjög hinum látna byCtf- ingarmanni Cihe Guevara í útliti. Hann var klæddur í khaki-skyrtu og með alpahúfu á höfði. Ræn- inginn dró upp skammbyssu og litla flösfcu og sagði fluigfreyjunni, Ester de la Fueinte, að ferð hans væri heitið til Havanna. Fellibylur veldur miklu tjóni í Texus CORPUS OHRISTI 4/8 — Að minnsita kosti 18 mianns létu lífið, í fellibylnum Celia, sem. æddi ytfir Texas á miánudag með alllt að 260 krn hraða á kilukkustund. Eitt dauðaslysið varð á Kúlbu, en hin á meginlamdinu, en end- amileg tala þeirra, sem léfcust og særðust i ofviðrinu, er ekki fcumn ennþá og heldur ekki hve mikið tjón varð. Sum héruð, þar sem fellibylurinn varð sem mestur, litu út í dag eins og þau hefðu orðið fyrir lotftárás. Þessi tfellli- bylur er hinn þriðji á þessu ári og mun hann vera hinn versti, sem geysað hefur í tíu ár. 1 borginni Corpus Christi, sem er ein þeirra staða, sem verst urðu úti, voru alMar þyggingar annað hvort eyðilagöar eða mdkið skemmdar, þök höfðu fokið víða, rúður voru brotnar, tré rifin upp með rótum. og síma- og raf- magnslínur rofnar. LögreigluþÍQn- ar setrf upp hindiranir til að koima í veg. fyrir áð yfirgetfin hús og rústir verði rænd. tfrArar"" samsa

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.