Þjóðviljinn - 05.08.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.08.1970, Blaðsíða 9
Miðtvfikiuidagur 5. ágiúst 1970 — ÞJÖÐVXIjJINiN — SÍÐA 0 Alþingiskosningar Fraimhald af 1. síðu. Mýtuir að 3íða að þivi að hinn nýi fundur verði baðiaður — 15. áigiúst er laugairdagurinn í nœstu vilku — ag að átovarðanir verði tefcnar þar, uim a) hrvort haldinn verður landsfundur í Sjélfsitæðisflokkn- um og á honum kosin ný forusta, b) hvort fflokksforustan stefni á nýjar kosninigar striax í haust, bá síðári hluta októbermánaðar og c) hvort haldinn verði iands- fundur í SjáMktæðisfflokknuim og á honum kosin ný forusta, sem fái sem sitt fyrsta verkieifni að ganga 1 gegnum kosningar * í haust. I áðurtilvitnaðri fiorustugrein Morgunblaðsins var lögð áherzlla' á að undirstrika bráöabirgðaeðii þess að Jóhann Hafstein skipaðd emibætti forsætisráðherra og for- manns flokksins. TöHdu fm ýmsdr likJegt að haldinn yrðd landsfund- ur fflokksins £ haust, og enn er hugsanlegt að svo verði. Telja aiU- margir flokksmenn Siéifstæðis- fflokksins óheppilegt aS eanga til kosninga áður en ljóst er hver stýrir málefnum ‘s.iálfstæðis- fflokksins. Vilja beir þrví halda landsfund áður en kosningar fára fram jafnvel hótt bær verði í haust. Annar möigiulleikinn er, að for- usta Sjálfstæðisfflokksins muni beita sér fyrir kosningum strax í haust án b®ss að halda lands- fund áður. Telja ýmsir að ráð- herrar SjálfStæðisflolkksms dnagi mjög í efa nauðsyn bess að efna til landsfundar fyrir kosningar; telja hins vegar möguleika á að treysta vaidaaðstöðu sína innan flokksins með bví að hafa kosn- ingar áður, b-e. beir telja að Sjálfstæðisfflokkurinn hafi möigu- leika á góðuim kosningiaúrslitum Unglingar hlusta á þjóðlög Táningamir bjöppuðu sér saman á danspallinum í Há- tíðalundi i Húsafellsskógi. Myndin er tekin á bjóðlega- hátíðinni. Meirihluti mótsgesta var unglingar en þó nokkuð var um að fuilorðið fólk með i börn tjaldaði í fjölskyldu- tjaldbúðunum. Útisamkomur Framhald af 2. síðu. Vagiaskógur íbrótta-, skógræktar- og bind- indisfélög efndu til útisamkomu í Vaglaskógi og fór hún fram í ljómandi góðu veðri. Nokkuð bar á ölvun þrátt fyrir það að þetta átti að vera bindindismót. Voru 15 fluttdr í fangageymslu lögxegkmnar á Akureyri á laug- ardagsnóttina og aills geymdir þar 20 mótsgesrtir um stundar- sakir. Talið er að um 3000 manns hafj sótt mótið. Atlavík Meiri mannfjöldi sótti hátíðina í Atlavík en nokkru sinni fyrr, eniia var veður þar með ein- dæmum gott. Fór samkoman vel fram og óhöpp urðu fá, þó brann eitt tjald en alvarieg siys urðu ekkí á mönnum í Atlavík um helgina. í haust. triðji möigiuleikinn — kosning- 0X og landsfundur Sjálfstæðis- flokksins — hefur verið ræddur áður. En niðurstaðan er semsé sú að stefnt sé að kosningum strax í haust af forustu Sjálfstæð isflokksins. Benda líka allar heimildir úr innstu herbúðuim 11 flokksdns til bess að sivo verði. Af hverju? spyrja mietnn, og benda á að saimlkvæmt !ögum burfa . kosningar ékki að fara fram fyrr en í júní næsta sumar. Svarið við spuminigunni er hins vegar augljóst. I fyrsta lagi er ástæðan innri vandaméi og valdastreita einstakra mamna í Sjálfstæðisfldkknum. t öðru lagi er um að ræða stárfeillldar 'efna- haigsaðgerðir, sem Sjálfstæðis- floikfcurinn telur nauðsynlegt að glera til bess að ná í einbverju aftur bví sem verkalýðssamitökin náðu fraim í harðvítugri kjara- baráttu sl. vor. Er meðal annars bent á í bessu samlbandi að Sjálf- stæðisflekksforustan telji betra að vera búin að trygigja sér nýja bandaimenn og renni hýru auga til Framsóknar, enda Framsókn nú óðum að búast til samlkvæmds með fhaldinu. Á forstfðu blaðsáns er bdrt við- tal við fonmiann Alþýðuibanda- lagsins Raignar Amalds um bessi tíðindi og kosningar í haust. Verður bví ekkd farið nánar út I bessi mál hér, en bent á að AH- býðubandialaigið á að ediga mögu- leifca til sigurs hvort sem kosn- ingar verða í haust eða vor. Al- býðubandalagsmenn þurfa að leggja á si>g mdkdð starf til bess að árangur náist en jarðvegurinn er til sitaðar. — sv. Flóttamenn Framhald af 12. síðu. kokkteiIa eða annað þess báttar — ekkert er líklegna en að ein- mitt sá maður sé spæjari. Rf meBtf1' 'rijj a fó hliðstæðu við slíka hreyfimgu, þá miá vísa til frönsku andspyimuhireyfinigax- inrfár á-’stnðsárunum, þar sem bæðj kommúnistar og kaþólska kirkjan áttu fulltrúa. Ég vil að vísu ekki bera saman stjórn Hitlers og Nixons, en benda á það, að ástandið er svo alvar- legt, að það þjappar öflum sam- an, sem annars væru ekki í kallfaeri. Við erum semsagt and- vígir hinu gríðarmikla valdi, sem hefur safnazt á hendur Pentagons. Ég skal nefna dæmi um það hve ástandið er alvarlegt. Nú eru í Kanada um 50 þúsund bandarískir flóttamenn, slíkt er einsdaemi. Hundruð manna eru í fangelsum fyrir að vilja ekki berjast í Víetnam. Á skrifstofu okkar koma daiglega nokfcrir menn til að spyrjia að því hivem- ig þeir ætitu að komaist hjá her- þjónustu. í San Fransisco eru ákærur gegn þeim, sem neita berþjórostu að sliga dómsikerfið, og svo er það viða. Og það hef- Ur færzt mjöig í vöxt eftir inn- rásina í Kambódju að menn skiluiðu herkvaðningairvottorðum1 sinum. En ég vil taka það fram í þessu sambandi, að við reyn- um nú að takmarka ekki' and- stöðuna gegn því að berjast í Víetnam við millistéttarsyni hvíta sem auðveldast er að ná til, því það verður aðeins tdl þess, að þyngri byrði er lögð á börn fátækari fólks, svarts og hvíts. Ég sagði áðan, að sjálfur væri ég andvígur hverskonar styrj- öldum og svo félagair mínix í WRL. En það væri rangt að segja að við hugsuðum með sarna hætti til allra styrjalda þótt við séum andvígir skipu- lögðu ofbeidi. Það er auðvitað mikill munur á þátttöku Banda- ríkjanna í striðinu gegn Hirtler og Víetnamstríðinu. Víetnam-. stríðið er sérstætt — það er í fyrsta sinn síðan í striðinu gegn Spáni að við eirum ótvírætt röngu megin. Ég vil ekki gera upp á milli styrjaldaraðila beinlínis, en ef menn verða að gera það, þá hljóta menn að hafa meiri mætur á Hanoi og Þjóðfrelsis- hreyfinigunni en Saigonsitjóm- inni. Og ég tel að frá lögfræði- legu sjónarmiði sé notkun benz- ínhlaups, eiturefna og ýmislegt fleira í stríðsrekstrinum í Ví- etnam meira en nóg tilefni til að dæma flesta bandaríska leið- toga fyrir stríðsglæpadómstóli eins og þedm sem sat í Niim- berg. Ég er nú að koma af fundi framkvæmdaráðs alþjóðleigra samtaka um afvopnun og frið (ICDP) í London. Það eru sam- tök friðarhreylinga sem óháð eru stórveldanum, fyllilega frjáls að því að bregðast við hverju því, sem þau aðhafast geign friði. Þau samtök hafa um hríð gefið út upplýsingarit um Víetnam- stríðið og um skeið gáfu þau út upplýsdngarit um Téfckósló- vakíu. Húsafell Framhald af 12. síðu. varðstjóri frá Borgamesi sagðist vera ánægður með hvemig mótið hefði farið fram, nema hvað meira hefði verið um drykkju en búizt var við. Umferðin gefck stórslysalaust, en 5 eða 6 um- ferðarhóhöpp urðu í nánd við Húsafell. Tveir bílar skemmd- ust mikið í Hálsasveit og skarst einn farþegi á höfðd. Var gert að meiðslum hans í tjaldi hjálp- arsveitarinnar að Húsafelli Fjöldi lögregluiþjóna var svip- aður og í fyrra, sagði Hörður, en ekki var kallað út aukalið núna eins og þá. Auglýst hafði verið algjört bann á meðferð á- fengis á mótinu og hafði lögregl- an afskipti af á þriðja hundrað manns eins og fyrr segir. Engin sérstök vandræði urðu vegna ölv- unarinnar, menn komu sér í mörgum tilfellum hjálparlaust í tjöldin, en óneitanlega setti hún leiðinlegan swip á mótið. E.r augljóst að gera verður sér- stakar ráðstafanir ef hægt á að vera að auglýsa „hátíð fyrir alla j fjölskylduna' að Húsafelii um I næstu verzlunarmannahelgi. Golda Meir Framhald af 1. sáðu. stjómarfulltrúa kom í dag til Mosfcvu tiil viðræðna við sovét- stjómina. Ákveðinn hefur verið fundur arafoarfkjanna í Tripoli, höfuð- borg Lifoyu, en í kvöld var enn óljóst hvaða. arabaríki myndu senda fulltrúa þangaö. Alsírstjóm hefur þegar tilkynnt að hún muni enga fulltrúa eiga á fundinum og hefur lýst sig algerlega andvíga samningum við Israelsmenn sem hefðu t.d. í för meö sér að bund- inn yrði endi á sikærufoernað Palestínuarafoa. 1 bandarísku til- lögunum er gert ráð fyrir þriggja miánaða algeru vopnahléi mieðan samningar fiari fram um varan- legan frið. Tillögurnar munu ekki gera ráð fyrir að Israels- mienn afsadi sér hinum hemumdu landssvæðumi, fyrr en þá að loka- samningur uirrt frið hefur verið gerður og ísraelsmenn telja tryggt crðið að þeir geti búið í friði með nágrönnum sínum. Mývatn Framhald af 5. síðu. yrði því éhentug, og bitmýið fræga lét varla sjá sig, þótt talsvert væri af lirfum þess og púpum á botnl Laxár. Þótt aðalrannsóknunum sé nú lcfcið að sinni, verður reynt að fylgjast áfrarn með breyt- ingum á ástandi lífsins í vatn- inu fram á haustið og hafa nokkrir menn verið fengnir til að taka vikuleg svifsýni, sem verða svo rannsökuð af vis- indamönnunum. Það ber ekki að líta öðru- vísi á þessar rannsóknir ofck- ar þarna í sumar en sem und- irbúning miklu víðtækari t>g nákvæmari rannsókna, sem á- kveðið hefur verið að fram- kvæma á vatnakerfi Mývatns og Daxár vegna fyrirhugaðrar nývirkjunar í Laxá við Brúar, sagði Helgi, en þær rannsóknir munu vara í mörg ár áður en endanlegar niðurstöður liggja fyrir. Það voru náttúrugripasöfnin á Akureyri og Neskaupstað sem efndu til rannsóknanna á vatna- svæði Mývrrtns og Laxár í sum- ar og veittu Kísiliðjan h.f. og Skútustaðaihreppur styrki til þeirra. Emnig hefur verið sótt um styrk til Laré’-rfrklun. en srar ekki borizt enn við þairri umsókn. Umsóknarfrestur Framhald af 12. síðu. Lögbirtingafonaði, venjulega með 4 vikna fyrirvara“. Auglýsdngar um framangreind pró&ssorsembætti og dósents- stöður voru sendar Löghirtánga- blaði til birtingar 14. júlí s.l., en uimisóknarfrestur var til 10. ágúst. Jafnframt voru aiuglýsingamar sendar Rikisútvarpinu til birting- ar og lesnar í auglýsingatíma þess 15. júlí. Orðalag auiglýsinganna er í samræmi við óslkir verfcfræði- og raunvísindadeildar. Ráðuneytið hefur ákveðið að framlengja umsóknarfrestinn um framangreindar stöður tíú 25. ágúst.“ Viðtalvið Ragna,» Framhald af 1. síðu. af fflokksstarfii Alþýðubanda- lagsins? — Eftir siveátarstjlómarkosn- ingamar í voru og hin hörðu kjaraátök í júní haifa menn verið í sumarleyfum síðustu vikumar. Hins vegar mun undirbúningur að væntanleg- um kosningum hetfjast næstu daga um allt lamd. Um næstu heligi veröur kjördæmisróð- stefna á Vesturlandi, um miðj- an mánuðinn á Vestfjörðum og síðar í mánuðinum baaði á Norðurlandi eystra og á Suð- urlandi. Eiginmaður minn og faðir oktoar BJARNI M. JÓNSSON, fyrrverandi nánisstjóri, andaðist 1. ágúst. Anna Jónsdóttir, Guðmundur Bjarnason, Einar Bjarnason. FósturmóðiT mín og amma RAGNHEBDUR BJÖRNSDÓTTIR, frá Eskifirði, nú til heimilis að Kóngisbatoka 4, Reykjavík, andaðist á Borgarspítalanum aðfaranótt 4. ágúst. Fyirir hönd vandamanna Ása Ásmundsdóttir. Faðir oktoar BJÖRN G. JÓNSSON, framkvæmdastjóri Tónlistarfélagsins, er lézt 26. júlí, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni mið- vitoudaiginn 5. ágúsit kluktoan 13,30. Sveinn Björnsson Jón Björnsson Guðmundur Ingj Björnsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.