Þjóðviljinn - 21.08.1971, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 21.08.1971, Qupperneq 5
Laugardiagur 21. ágiúst 1971 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA g Stríðsandstæðingar Washington: „Myndi Jesú bera á sér herkvaðningarskírteini?“ Merki hreyfingarinnar: Engin leið önnur til hjálpræðis. — Niðurdýfingarskírn Til hægri: Jesúfólk í Ástardal. Á Iþessum orðum hefst frá- sögn sænsks blaðamanns. Sig- frids Leijonhufvuds, um sér- kennilega „trúarívakingu“ sem bandarisldr fjölmiðlar hafa lát- ið sér mjög títt um að undan- fomu. Maægt ungt fólik, sem áður rétti upp tvo fingur, en það er meriki friðarsinna. benda nú vísifingrinum einum til himins. — Halló bróðir, ertu kristinn? Oh, wow! Ldfaður sé Drottinn! Engdnn veit hvort Jesúhreyf- ingin er nolkikuð annað en tázku- Slugia. Hún er varila nema eins árs gömul í Kalíforníu. Hin fjölmörgu „neðanjarðarblöð“ hreyfingarinnar segja að í fylk- inu séu meira en 200 stór- kommúnur fyxir „bjálfa Jesú“, eins og þeir em nefndir, ednnig af þeim frelisuðu. Það er fyrst og fremst í vesturríikjum lands- ins og suðurríkjunum sem hreyfingin hefur náð fötfestu. En hver stórborg á sér sitt Jesúkaffihús og Jesúbúðir, sem innréttaðar em í „hugleiðslu- Stórf jölsfey?d an 1 New York ber miklu medra á sértrúarflokknum Hare KS’ishna', 'Sðm er umdir búdd- istoum áhrifum — það fólk gengur um í rauðgulum búning- um með hérbúsk á annars nauðrökuðu höfði. Jesúfölkið er hinsvegar mjög likt hverjum öðmm hippum. En í tfriðar- kröfugöngum má stundum sjá þá með plaköt sem á er letrað „Mundi Jesús bera herkvaðn- ingarskirteini?“ eða „Jesús er brú yfir úfin vötn“. En einnig í sjálfiu New York ríki hefiur þessi hreyfing skotið í Wasliington. Sérkennileg bandarísk trúarvakning: JESÚBYLTING EÐA JESÚTÍZKA □ „Englar vítis“ hafa að vísu ekki látið umtumast til réttrar trúar, en svo mikið er víst, að um Kalifomíu brun- ar nú annar mótorhjólaflokkur í Jesú nafni. Gogo-stelpur, Maigdalenur okkar tíma, dansa nú fyrir Jesú, svo hundr- uðum slkiptir. Fjöldinn allur af ungu fólki hefur kastað frá sér LSD og fer nú „í reisu“ með Jesú. Tughúsundir síðhærðra bandarískra ungmenna líta á Jesú Krist sem „superstar“, en ekki aðeins nafn á rokkóperu. rótum. í Freeville, skammt frá hinum þekfcta Cornell-háskóla, er forvitni ferðamanna vakin með stóm skilti sem á er letrað „LOVE INN“. Þetta er stór hlaða sem hýsir um 20 fasta- gesti og oft jafnmarga skyndi- gesti. En „Love Inn“ er ekkert syndairinnar hreiður og vekur ekki nedna skeMingu meðal ná- grannanna. Þetta er stórfjöl- skylda sem telur sig Undir verndarvaeng Krists. Meðlimir hennar em oft boðnir í nálæga skóla til að tala um hættur eiturlyfjaneyzlu, og meirihluti Kristin kommúna í Freeville. þeirira talar þar af edigin reynslu. Jesúrokk — Það getur verið að skóla- stjórarnir trúi því ekki að svörin sé hjá Kristi að finna, en þeir halda að okkur takist það sem þeim sjálfum hefur mistekizt, segir foringi hópsins, Scott Boss. Hann er um þrí- tugt, áður plötusnúður í New York borg. Nú tekur hann upp trúarlegar rokkmúsfkÚagskrár i' Freeville, sem dreift er til um 30 útvarpsstöðva í landinu. Hann er einn þeirra sem í senn vinnur að vinsældum jesúrokks- ins, og um leið sér hann ný- frelsuðum Mjóðfæraleikurum fyrir vinnu.. Nú sem stendur er Jesús „nafn sem selst“ en Ross etfast mjög um að áhugi rokkstjam- anna fyrir firelsaranum vari lengi. Margir innan „kerfisins" telja það ágætt, að Muti þeirrar æsku, sem mjög hefiur reynzt erfitt að innlima, hvort sem var vegna pólitískrar róttækni, eða nýrra nautnameðala, tdlur sig nú hafa fundið guð. Þó er hrifningin dræm á ýmsan hátt. fhalldssamt fólk hefiur andúð á lifnaðarfiáttum Jesúfólksins og síða hárinu. Frjálslyndari menn innan kirknanna hafa ýmiugust á Mnni algjöru trú á bókstaf biblíunnar,-'sem einkennir mik- inn Muta Jesúhreyfingarinnar. Gjafir — En margir hugsa sem svo, að betta sé bó mikið betra en eiturlyf. 1 Kalífomíu býr nokk- ur hluti af stórfjölskyldum Jesú í villum með sundlaug, sem efnaðir stuðningsmenn hafa lánað eða jafnvél gefið. Það eru stórfjölskyldumar og Jesúhippamir sem hafa vakið mesta athygli En það er og verulegur Muti af venjulegri millistéttaræsku, sem hefur hrifizt af hreyfingunni. Oft heldur þetta fóik áfram að fara i kirkju, því Jesúhreyfingin gerir ekki mun á einstökuim kirkjudeildum og sértrúaxlflókk- um. Blanda En meðal Jesúfólksins er mjög fáa þeldökka unglinga að flnna, eins og reyndar meðal hippa. Þetta er dæmigerð miðstéttar- hreyfing, og ungir blökkumenn af millistétt eru bæði fáir, og öft virkir í Mannréttíndahreyf- ingunni eða róttækari samtök- um blökkumanna. Jesúhreyfingin er ekki skyn- semistrú. Hún fær sumpart lánað frá dulfræðum fíknilyfja- manna Þá hefur Jesús komið í staðinn fyrir stjömuspáfræði og hugleiðsluleit austurlenzkra trúarhragða sem um stund hafa verið í tízku. Enn eitt einkenni hreyfingarinnar er bókstafstrú heittrúarmanna og heilagsanda- tal Hvítasunnumanna. Allt þetta blandast saman í sælli trú hinna nýfrelsuðu. Blöð í Bandarfkjunum hafa gert mikið veður úr hreyfimg- unni. Time, sem kemur út í sextán miljónum eintaka um allan heim, lagöi 12 síður af máli og myndum undir grein sem blaðið netfndi „Jesúbylting- in“. Hið róttæka kaþólska tíma- rit, Ramparts. leggur ágúst- hefti sitt og að verulegu leyti undir sama efni, en fyrirsögnin er f allt öðrum tón: Grooving on the Blood og the Lanub. Time lýsir hraða útbreiðslu hreyfingarinnar með hrifningu sem jaðrar við óskhyggju. En Ramparts vekur athygli á ýms- um afturhaildstilhneiginguim: inn- an hinnar nýju vakningarhreytf- ingar. Söluvara Sú staðreynd, að blöðin og aðrir fjölmiölar gera svo mikið úr Jesúhreyfingunni sem raun ber vitni, segir fleira um það hve góð „söluvara" slfkf' efm er heldur en það, hver er raun- veruleg þýðing þessarar nýju tilhneiginga æskunnar. Það *er enn ekkert hægt að fullyrða u-m það, hvort hér sé um að ræða eitthvað annað en tfzkufyrir- bæri meðal Muta þeirra ungra Bandarikjamanna, sem tekur sér stöðu utan við venjulega lífshætti þar í landi. En flestar líkur benda samt til þess, að meirihluti hinna nýfrelsuðu missi sjónar á Jesú þegar fjöl- miðlar og tízka bjóða upp á nýja „súperstjömu“. Vegna þrítugrar kjallaragreinar Fágæt má sú lesning vera sem er jafn flreistamdi og gömul dagblöð eða þá sendi- bréf. Þegar þú hefiur fiyrir framan þig það sem þóttu merkileg tíðindi og þýðingar- miest deiluefini á hverjum degi fyrri áraituga, virðist svo sem all'ir hlutir færist ótrúlega ná- lægt. Smáatriðin bregða á leik í litsbrúðugri fjölibreytni, og firæðimannlegar frásagnir, siem inni í knöppum skilgreining- inni í knöppum skilgreining- um verða í meira lagi dauf- legar. (Segi þó enginn, að án þeirra verði kom-izt). Undirritaður kemst í svo viðkvæmt skap vegna þess, að á dögunum finnur hann í kisitu up'pd á geymslulofti nokbur tölublöð af Tímanum frá stríðsvetrinum 1942. Sjélf- sagt eru þetta ekki merkilegri sýnishorn af íslenzkri blaða- mennsku en hver önnur, en þegar þau nú eru fyrir augum manna duga þau ágæta vel til að skemmta lesiandanum með nálægð andrúmslofts sem er horfið, en þó fýllilega innan seilingar. En það var reyndar ekki ætlunin að reka áróður fyrir þlaðaleit á háaloilltum sem tómstundagamni. Á þessi gulnuðu Tímaiblöð er nú minnzt vegna þess, að þar var að finna grein, sem 'mun vera dágóðuir vitnisburður um menninigarástand tímabilsins og huigarfar; ef til vill giæti hún velt einhverju utan á sig eins og blautur snjóbolti í hlíð. Þann fyrsta desemiber heflur ónatfngreindur maður skriifað kjallaragrein (svíflur þó andi Jónasar flrá Hriflu yf- ir vötnum eins og fleira í þessum blöðum) og nefnist hún „Bóklestur alþýðu". Þar er eirnn partuir um skáldsögur og er þá heldur en ekki hvat- skeytslega vikið að Halldóri Laxness, eins og þá var mdkil tízka bæði í Mogga og Tíma og víðar. Þessar fjölur ilma sem hór segir: „Hailldör Kiljan Laxness hefir verið stórvirkastur í þesisari grein, og tðku hann margir höfundar til fyrir- myndur um fáránlegt ogsóða- legt orðaval, fyndnislausa kaldlhæðmi og girályndiar ádedl- um um alllt, sem fcðrunum er heiiagt .. Efnið í sfcáldsögum Kiljans og þeirra, sem hann öpuðu er lítið annað en þynnri og þynnxi útþymndr á tveimur vísuorðum Bóilu- Hjálmars: „Eru þar fJestir aumimgijar, en illgjarnir þeir sem þetur mega“ .... Kiljan þynnir þetta út áratugum saman í margar bækur, og lætur þessa lýsingu ná til alllra manna, hvar sem er á landimu, til allra tíma. Skáld- sögur hans eru fluillar af ó- geðslegum lýisingum á úlflgrá- um ömurleika hversdagsiífs- ins .... Gráthroslegt er að hugsa um að Kiljan skuli télja stg máisvara hinna £á- taéku og kúguðu. Enginn hef- ur ausið íslenzka bændur og verkalýð öðrum eins óþverra- skömmum og níði, til þess hefir hann varið öllum sínum kröftum í áratugi og meiri pappír og prentsvertu en flest góðskálLd tm fagurra veirka“. Vafalaust miuna allmargir lesendur Halldörs Laxness skrif sem þessá, eða þeklkja þau óbeint af ómdldum svör- um hans um þaiu, sem komdð hafa á bæfcur. En samt sem áður er fróðlegt til þess að hugsa, að þessi sbuli haifia ver- ið rfkjandi tónm, eða allavctga algemgastur tónn, í ritsmíðum um þann ritböfund. sem þá þegar hafði sfcrilflað Sjélflstætt fólk og Heimstjós. Ef við ber- um þessi sfcrif saman vdð rnn- sagnir um bætour, sem nú eru settar saman, þá sýnast hlut- föll reyndar alllt önmur. Það eru færri undantékmingar á því að verbum höfunda sé ékki sýmd eimhverskonar kurteisi. Það er að visu skrif- að mjög dræmlega í hægiri- málgögn um þá höfunda, sem fást með einum hætti eða öðr- um við þjóðlflélaigslega gaign- rýnd (ef þá wokkuð er skrifað), en menn reyna þó allajafnan að sýna viðledtni til sanngimi gagnvart „listrænnd firammi- stöðu“, jafnvel þótt það sé þeim þvert um geð. Á síðari árum er það varía nema einn höfumdur sem heflur Meypt mörrnum í amnam eims ham og Halldór gerði hér áður fyrr, og það er Guðbergur Bergs- son. Emigimm veit hvað átt hefur flyrr en másst heflur, á Geir bdslkup Vídalín að hafla sagt eftir að andslkotanum hafði verið kiippt út úr trú- arjátningunni og stfðan laumað inn í hana atftur í þamæstu útgáfu Ekki svo að skilja, að ég vilji sakna þeirrar blindu skapvonzbu, sem áðumefnd kjallaragrein er dæmigerður fulltrúi fyrir. En ég hefi grun um að í þann tíð hafi menn í raun og veru tékið meira mark á orði rithöfund- ar en nú. Sú fúlmennska í andanum, sem nú var vitnað til, er ékki imerlkáleg í sjálfri sér heldur sem einskonar vitnisburður og minnisgripur einmitt um þetta. Okkur skilst, að fyrir nokkrum ára- tuigum hafi rnenn laigt mikllu meira persónulegt kapp í mat sitt t.d á nýjum slcáldsöigum, borið hana saman við sín eigin viðhorf af miklu meiri ástríðu en við eigum nú að venjast. Bókmenntalestur virð- ist orðinn öðru vísd nú, lík- lega umburðarlyndari. sem er [L^ILD©^[K5 em<mm IFDSTDILtL ágætt, en um leið þrengri, sérhæfðari, og slappari. Menn sýnast miklu fiemur hikandi við að tatoa hmnskiptna, per- sónulega afstöðu til bóto- menntaverka (og á ég þar auðvitað ekki við það eitt að menn skrifi um bækur). Þeir Mka í lemgstu lög við að fella dóma, bíða eftir þvi sem aðrir segja, skjóta eigin afstöðu á bak við þokukennt margræði ýmissa nýrri verka — og þar fram eftir götunum Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hetfur — en það er ékki beðið um eilíft líf fyrir Meypidóma í garð„öðru- vísi“ rithöfunda. heldur þann virka áhuga á þvtf sem skrifa* er, sem gefur miinmim rét+ til að andmæla eða f«sna bókmenntaverkum af skyn- samlegu viti Arni Bergmann. i i t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.