Þjóðviljinn - 21.08.1971, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.08.1971, Blaðsíða 9
Laugardagur 21. ágúst 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0 Minnisvarði hins óþekkta sauðaþiófs Minnisvarði bins óþekkta sauðaþjófs var aflijúpaður á Sauðárkróki að viðstöddum menntamálaráðherra sendi- herra Dana, biskupnum, sýslu- manni Skagafjarðarsýslu og mörgu öðru stórmenni. Athöfnin hóíst með því að kirkjukór Saiuðárkróks söng lagið „Sé ég eftir sauðahvinn" eftir Stefán Ólafsson en sáð- an hélt menntamálaráðherra ræðu, þar sem hann sagði að kominn væi tími til að veita satiðaþjóifum fyrxi alda upp- reisn æru, því að þeir hefðu í rauninni veri'ð óbugaðir skæruliðar í þjóðemis- og stéttabaráttu íslendinga. Að svo mæltu afhjúpaði hann minnisvarðann, sem sýnir á stórbrotinn háitt eltingaleik í fjallshlíð: fremst hleypur sauðurinn, síðan sauðaþjófur með pott i hendi og aftast sýslumaðurinn, fulltrúi hinn,a dönsiku kúgara og arðræningj a, með öxi í hendi, reiðubúinn til að grípa þjófinn. Loks hélt sendiherra Dana ræðu, þar sem hann lýsti þvi yfir að tianska stjómin hefði ákveðið að stofma sérstakan sjóð til að bæta fyrir harða meðferð á fcauðaþjólfium á fyrri öldum Sjóðurinn héti „sauðaþjófa- sjóður“ og skyldi veittur úr honum á hverju ári húsa- leigustyrkur fyrir íslenzkan sagnfræðing í Kaupmanna- höfn, sem hefði það að starfi að kianna skjöl um sauða- þjófnaðarmál í dönskum sötfn- um. — Völundur. HLERAÐ Blaðið hefur hlerað, að Gylfi Þ. Gíslason ætli sér að byrja nýtt lif, og bú.a sig und- ir ný umsvif í íslenzku þjóð- félagi. Til marks um það ætlar hann að skipta um nafn og h-eita hér eftir Gylíi Þor- 'teinsson. RÚSSNESKIR ÚLFAR f SAUÐAGÆRU? Vamarmáladeild utanrilds- ráðuneytisins á í vök að verj- ast fyrir sauðfé. — Vísir. DUTTLUNGAR SPORT- MANNA Samkvæmt heimildum, sem venjulega eru taldar áreiðan- legar, bafa fulltrúar brasdl- íska knattspymuliðsins Santos staðfest, að hinn frægi Pele aetli ekki að ganga í KR. Það er ekki a.ð spyrja að dutlung- unum í þessum íþróttastjörn- um. AUGLÝSING Vér biðjum mann þann, sem telur sig vera fyrsta bindið af Stóru íslenzku al- fræðibókinni, að skila sér 'Sm fynst. Þjóðarbókhlaðan. Eins oft og bún giat fór hún inn í stofu með nótnabókina á grindinni og æfði sig á ein- hverju lagi. Þegar hún var orðin sæmilega leikin í því, kenndi hún Mary Jo og Peter textann og svo sungu þau saman. Þara voru sérlega leikin að syngja lagið „Lát rigna blessun yfir oss“, enda var það einna al- gengaista lagið á síðdegisihljóm- leikum þeirra. Peter var nú næstum fjöigra ára, Mary var sjö ára. Á hverj- um morgni tók Leonie þau í — Ekki á þessum sdóðum að minnsta kosti. — Nei, ekki á þessum slóðum, sagði hann. — Þú vaktir áhuga okkar telpnanna á tónlist, pabbi, og ég hef alltaf verið þér þakklát fyrir það. Mér finnst við ættum að leggja áherzlu á tónlistina í sumar, gera bana að hluta a£ lifi okkur. — Það ætti hún svo sem að vera, gatt er það. Þau gengu saman fram í eld- ætlum ekki að láta fötin ganga eins og vanalega. Leonie er búin að raða öllu á disfcana fyrir ofckur. — Af hverju? — Það er ný aðferð við að framreiða mat, eins og í borg- unum. Leonie kom inn með diskana frá bakveröndinni. Þeir voru hlaðnir gimilegum, köldum mat, þúfa af hænsnasaladi í spínat- kransi — Mikið er þetta gimilegt, sagði Callie. Jetta Carleton: í MÁNASILFRI 68 tíma og hún leit svo á að þau ættu að £á tækifæri til að koma fram og sýna hvað þau gætu. Hljómleikamir vom fyrir allia fjölskylduna, þeir hreinsuðu loftið af áhyggjum vinnud.ags- ins og komu öllum í rólegt og upphafið bugarástand fyrir kvöldmatinn. Kvöld eitt í júli kom fjöl- skyldan saman í setustofunni eins og vanalega. Callie og Matt- hew sátu hlið við hlið í sófan- um meðan tríóið lét blessunum rigna yfir þau. Að söngnum loknum klöppuðu þau. — Þetta gekk Ijómandi vel, sagði Matthew. — Þið eruð svei mér orðin duigleg, sagði Callie. — Við höfum líka lagt að okkur, sagði Leonie. — Hver veit nema við getum bráðum sungið þetta lag í kirkjunni. — Það væri prýðileg hug- mynd! — Eigum við að syngja nýja lagið okkar, Linnie frænfca? sagði Peter. — Já, rétt strax, eláfkan. Hún sneri sér að foreldrum sinum. — í dag erum við með spánnýtt lag. Komið þið krakkar, standið þama eins og við gerðum á æí- ingunni og gleymið nú ekki að leika. Bömin sneru baki að veggn- um, áhugasöm á svipinn. — Eruð þið til? sagði Leonie með barmonikuna reiðubúna. — Þið megið ekki byrja fyrr en ég kinka kolli. Hún lék for- leik, gaf merki og lagið hófst, Er þú brosir, er þú brosir brosir veröldin við þér ... Þau sungu af alvöru og á við- eigandi stöðum settu þaiu upp feikileg bros og ferlegar grett- ur. Matthew og Callie kiöppuðu hrifin. — Hneigið ykkur nú, skipaði Leonie. Þau hneigðu sig djúpt. Peter missi jafnvægið og stakkst kollhnís. — Ó, Peter, sagði bún ásak- andi. Drengurinn lá á bakinu og oarkaði fótunum upp í lofti'ð. Matthew laut hlæjandi yfir hann. — Hó. hó, svona tekur maður efcki á móti kiappi! Upp með þig, ellegar ég hjálpa þér til þeiss! Hann tók í fætuma á Pcter og lét hann standa á höfði. Mary Jo vildi líka standia á höfði og það tók Leonie marg- ar miínútur að fcomia reglu á hljómleikana aftur. — Jæja, nú sfculum við öll syngja saman. Eitt lag enn og svo borðum við kvöldverð. Svona — „Lát rigna blessun yf- ir oss“. Allir taka undir við- lagið! — Þetta var indælt! sagði Callie og gekk á eftir bömun- um fram í eldhúsi’ð. I — Mér finnst þetta svo skemmtilegt, sagði Lenoie við föður sinn meðan hún setti harmonikuna á sinn stað. — Ég þori að veðja að það eru ekki margar fjölskyldur sem gefa sér jafnmikinn tíma til að iðba tón- list og við gerum. — Nei, ég býst ekki við þvi. húsið. Callie var að setj-a olíu- lampann á bor'ðið. — Nei, mamma, ekki lampann, sagði Leonie. — Við borðum við kertaljós í kvöld. — Æjá, sagði Callie. — Ég var búin að gleyxna því. — Þau standa þama fyrir framan þig. — Ég sé það, en ég athugaði það alls ekki. Leonie kveikti á kertunum í silfurljósastikunum — sem Le- onie hafði gefið Callie í jóla- gjöf. í fölu skininu leit ósam- stætt postulínið bezt út. Damaskrákimar í dúknum (hiann var úr ekta hör, einnig gjöf frá Leonie) myndu'ðu silf- uröldur. — Er þetta ekki fal- legt?, sagði hún. — Jú, það er það, sagði Callie. Það er ósköp fallegt. En væna mín, verðurðu ekki þreytt á að haldia þessum dúk hreinum? Get- um við ekki borðað a)f vaxdúk svona hversdags? — Heyrðu mig nú, mamma. ég er margbúin að segja að ég tel það ekki eftir mér. Við ætt- um að leggja meiri áherzlu á umhverfi okkar og ef það út- heimtir meiri vinnu, þá er það ómiaksins vert. — Hvar er maturinn? sagði Mary Jo. — Það er ekkert á borðinu annað en diskar og það er ekkert á þeim. Eigum við að borða diska? — Borða diska, sagði Peter og þau riðuðu af hlátri bæði tvö. — Verið þið stillt, böm, sagði Callie. — Þið fáið mat. — Hvar er bann? sagði Mary Jo. — Úti á veröndinni. Setjizt nú bæði tvö og hagið ykbur vei. Við — Ég vona að þetta sé nóg, sagði Leonie með hógværa stolti. — Ég setti allt sem til var á 'ikana hjá okkur. — Þetta lítur ósköp vel út — alveg rétta magnið. — Já, það ætti að vera nó-g ísamt hinu — rauðrófunum, rifnu gulrótunum og eggjum a la Russe. Er þetta ekki litskrúð- ug samsetning! Það er álitið að litir bafi áhrif á matarlistina. — Þetta er að minnsta kosti gimilegt, sagði Matthew. Hann laut höfði og bað borðbæn. Hann var ekki fyrr búinn að segja „Amen“ en bílfliauta var þeytt bakvið húsið. — Hamingjan sanna! sagði Callie — Það er pabbi, hrópaði Pet- er. H-ann og Mary Jo þutu upp 'á borðinu án þesis svo mikið -•am spyrja og æddu út um dymar. — Já, það ber ekki á öðru, sagði Callie og ýtti stólnum sán- um frá borðinu. — Hvaða erindi hann í miðri viku? — Æ, skollinn sjálfur sagði Leonie. — Ég átti ekki von á honum. — Það bjargast allt. Við tín- um eitthvað saman sem á við. — E.n hænsniasalatið, — sagði Leonie döpur í bragði og var nú ein eftir við borðið. Þessistíl- færða, glæsilega máltíð — svo nákvæmlega samsett að eitt tíl viðbótar myndi eyðileggja heild- armyndina. — Úff, sagði húm og reis á fætur til að seekja aiuka- disk. — Hæ, Linnie flrænka. Ed haitraði inn og Peter hékk i statflnum hans. útvarpið Laugarðagur 21. ágúst. 7,00 Margunútvarp. Veðurfrcgn- ir M. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir M. 7,30, 8,30, 9,00, 10,00 og 11,00. Morgiunbœn kl. 7,45. Morgtunleikfimi M. 7,50. Morgunstund baiinanna M. 8,45: Sigrún Bjömsdóttir byrjar lestur sögunnar af Marselínó eftir Sanchez-Silva í býðingu Sigríðar Thorlacius og Femandez Rameros. Út- dráttur úr forustugreinum dagblaðanna M. 9,05. Til- kynninigar M. 9,30. Að öðru leyti leikin létt lög. 12,25 Fréttir og veðurfiregmir. Tilkynningiar. 13,00 Óskalög sjúMinga. Ása Jóhannesdóttir kynnir. 15,00 Fréttir. 15.15 Stanz. Bjöm Bergssom. sitj. þætti um umferðarmmál. — Ttómleákar. 16.15 Veðurfregmir. Þetta vil ég heyna. Jón Stefánssom leilcur lög samkvæmit óskum hlust- enda. 17,00 Fréttir. Á nótum æskunn- ar. Dóra Ingvadóttir og Pét- ur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 17,40 „Söguieg sumardvöl“, framhaildssaga fyrir böm eft- ir Guðjón Sveinsson. Höfund- ur les sjöunda lesibur. 18,00 Fnéttir á ensku. 18.10 Söngvar í léttum tón. Þýzkir lisitamenn leika og syngja. 18,25 Tilkynmingar. 18,45 Veðurlfregnir og daigskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir og tilkynningar. 19,30 Frá Skálholtsihátíð 25. f.m. a. Haukur Guðlauigsson leikur á orgel sálmalög eftár Pál Isólfsson og Johamn Sebastáan Baeh. b. Dr. Jóhannes Nor- dal flybur ræðu. c. Haukur Guðlaugsson leikur fantasíu í G-dúr eftir Bach. 20.10 „Lítill flugl“. Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Sigfús Halldórsson við undir- leik höfundar. 20,35 Smósaga vilkunnar: ,,Heimsókn“ eftir Róslberg G. SnædálL Edda Scheving les. 21,20 Vínartómar. Drengjakór- inn í Vínaxlborg syngur lög eftir Johann Strauss með Konserthlj’ómsveitinni í Vín; Ferdinand Grossmann stj. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Danslðg. 23,55 Fréttir í situttu móli. Dag- skrárlok. glettan sjónvarpið Laugardagur 21. ágúst 1971 18,00 EndurteMð eflni. Verk- fræði- og Raunvísindadeild Háskóla Islands. Þriðji kynn- ingarþóttur Sjónvarpsins um nám við H.í. Brugðið er upp svipmyndum úr Veikfræði- og Raunvísindadeild, sem er hin yngsta af deildum skól- ans. Umsjónarmaður Magnús Bjamfreðsson. Áður sýnt 19. febrúar 1971. Kristinn Halls- son syngur Iög eftir Áma Thorsteinsson. Guðrún A. Kristinsdóttir annast undir- leik. Áður flutt 5. október 1970. 18.50 Enslka knattspyman. Der- by County-Manchester Unit- ed. 19,35 Hlé. 20,00 Fréttir. 20,20 Veður og aiugHýsingar. 20.25 Smart spæjari. Spamað- aræðið. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Myndasafnið. M.a. myndir uim brúðuleikhús og stjómar- setur Sovétríkjanna, Kreml. Umsjónarmiaður: Helgi Skúli Kjartamssom. 21,20 Bandaríslkur skólakór. Bandarískir skóttamemar frá Rogers High Scool í New York-ríM voru hér á ferð síðastliðið vor, skemmta með kórsöng, kvartetts. og hljóð- færaleik. Lögin, sem fllutt verða eru þjóðlög og vinsæl dægurlög. 21.40 Beiskur sigur. (Dark Vict- » ory) Bandarísk bíómynd frá árinu 1939. Leikstjóri Ed- rnund Goulding. Aðalhlut- verk Bette Davis og George Brent. Þýðandd Ellert SSgur- bjömssom. Myndin greinir frá ungri auðmannsdióttur, sem hefur miMa uruun aif hesta- mennsku. Eitt sinn diettur hún af baki og við læknis- rannsókn kernur í ljós, að hún gengur með alvarlegan höfuðs j úkdóm. 23.00 DagsKrórlok. Feröatólk □ Tjöld, svenpokar, vindsængur, gastæki. D Einnig fyllum við á gashylki. O Ýmsar aðrar ferðavörur. VERIÐ VELKOMIN. Verzlunin BRÚ, Hrútafirði .. ............... ...ii .......... — Hvaða áhrif hefur þetta nýja kynæsandi meðal haft á þig, Villi minn? Indversk undraveröld. Nýjar vörur komnar m.a. BATIK-kjólaefni. gafflar og skeiðar úr tekki til veggskrauts. diskar og skálar mnlagðar með skelplötu lampar. stativ undir diska og vasa. brons-borðbúnaður. silkislæður. bréfa- hnifar og bréfastadiv könnur, vasar og margt fleira. Einnig margar tegundir af reykelsi og reykelsiskerjum. — Gjöfina sem veitir varan- lega ánægju fáið bér i JASMIN Snorrabr 22

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.