Þjóðviljinn - 21.08.1971, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 21.08.1971, Qupperneq 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVHjJINK — L<augardaguir 21. ágúst 1971, Sjónvarp næstu viku Sunnudagur 22. ágúst 1971. 18.00 Helgistund. Séra Bjarni Sigurðsson á Mosfelli. 18.15 TvistiU Tvistill og Lappi tína ávexti. Þýðandi: Guðrún Jörunds- dóttir. Þulur: Anna Kristín Amgrímsdóttir. 18.25 Teikniimyndir Loftvama- Bangsi — Tré-skurðlæknir- inn. Þýðandi: Sólveig Egg- ertsdóttir. 18.40 Skreppur seiðkarl. 9. þátt- ur. Merki bogmannsins. Þýð- andi: Kristrún Þórðardóttir. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Frá New Orleans. Þýzk mynd um borgina New Or- leans í Lousiana-fylki í Bandaríkjunum og aldalanga sögu hennar. Brugðið er upp gömjjum myndum og svipazt um eftir frönskum áihrilfum. Þýðandi: Sonja Diego. 20.50 Frá tonlistarkeppni í Briissel Sigurvegarinn, My- riam Fried frá Israel, leikur fiðluikonsert e- Mendelssahn. (Bvrovision — Belgíska sjón- varpið). 21.30 Dyggðimar sjö. Klofinn í herðar niður. Brezikt sjón- varpsleiíkrit úr flokki, sem á frummálinu nefnist „Seven Deadly Virtues" og er hlið- stæður leikritaflokknum „Dauðasyndimar sjö‘‘ Höf- undur: David Hopkins. Að- alhlutverk: George Cole, Terence Alexander og Mary Kenton. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 22.20 Dagskrárlok. Mánudagur 23. ágúst 1971. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Gaddavír 75 og Ingvi Steinn Sigtiyggsson Hljóm- sveitina Gaddavír skipa: Rafn Sigurbjörnsson, Bragi Bjöms- son og Vil'hjálmur Guðjóns- son. 20.50 Gabriel og Armando. — Mynd frá Sameinuðu þjóöun- um um tækniþróun í Colum- bíu. Fylgzt er með tveimur ungum mönnum, sem eru að afla sér þekkingar og búa sig undir hagnýt störf í þágu landsins. Þýðandi: Sonja Diego 21.10 Nana. Nýr framhalds- Ceríð góð kaup Herrajakkar kr. 2700,00. Terylenebuxur herra kr. 900.00. Bláar manchetskyrtur kr 450.00. Sokkar með þykkum sólum, tílvaldir fyrir sára og sjúka fætur og einnig fyrnr íþróttafólk. Sendum gegn póstkröfu. LITLI-SKÓGUR Snorrabraut 22 — Simi 25644. Feröafólk Heitur matur í hádeginu og á kvöldin. Grillréttir, kaffi og smurt brauð allan daginn. □ Esso- og Shell.benzín og olíur. □ VERIÐ VELKOMIN! Staðarskáli. Hrútafirði BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlngotu 32 MÓTORSTILLINGAR '.ISSTIlllNGAfl. LJÖSASTILLINGAR Lál ó stilla i tíma. Æ Fljót og örugg þjónpsta. I 13-10 0 myndaflokfeuir frá BBC, — byggður á hinni heimsfirægu, samnefndu skáldsögu eftir franska rithöfundinn Emile Zola. 1. þáttur. Leikkonan. — Leikstjóri: Jahn Davies. Að- alhlutverk: Katharine Scho- field, Freddi Jones, Roland Curram, Peter Craze og John Bryans. Þýðandi: Bríet Héð- insdóttir 21.55 Smáheimur fx-umeindanna. Mynd um Niels Bohr-stofn- unina í Kaupmannahöfn og vísdndastörtf, sem þar eru unnin. En stofnun þessi, sem er ein atf fremstu kjameðl- isfræðistofnunum heims, á hálfrar aldar afmæli um þessar mundir. Þýðandi: Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 24. ágúst 1971. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Kildare læknir. Gervinýr- að 4. og 5. hluti. Þýðandi: Guðrún Jörundsdóttir. Efni 2. og 3. hluta: Kildare og Gille- spie njóta lögfræðilegrar að- stoðar við val sjúklinga, sem fá eiga meðferð í gervinýr- anu. En ásóknin vex stöðugt. Kildare fær boð um að hraða sér til heimilis eins sjúkl- inganna, sem yfirgefið hefur sjúkrahúsið í leyfisleysi. 21.20 Sjónarhom. Umræðuþátt- ur. Ný framhaldsmynd hefst í sjónvarpinu á mánudag: Nana, eftir samnefndri sögu Emile Zola. Myndin er af Katharine Schofield í hlutverkl Nönn. Preminger Aðalhlutverk: — Jeanne Crain, Madeleine Carrol og George Sanders. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdótt- ir. Verið er að halda uppboð á ýmsum munum, og meðal þeirra er blævængur, sem fundizt hefur í húsarústum. Til sögunnar kemur þá ald- urhnigin kona, og kveðst eiga hann. Til þess að sanna mól sitt, leitar hún til gamals lá- varðar, og þau taka í sam- einingu að rifja upp sögu Moxris og Ridhard Leech. — Þýðandi: Ellert Sigurbjöms- son. Flugvél, með 5V2 miljón sterlingspunda í gulli innan- borðs, lendir á litlum einka- flugvelli. Vopnuð varðsveit bíður, til þess að taka á móti íarminum og fiytja hann í Englands-banlca. En óboðnir gestir bíða átekta í felum. 21.50 Eriend málefni. Umsjón- armaður: Asgeir Ingólfsson. 22.20 Dagskrárlok. Laugardagur 28. ágúst 1971. 18.00 Endurtekið efni Tcikni- myndir. Þýðandi: Sólveig Eggertsdóttir. 18.10 Andrés. Mynd um róður með trillu frá Patreksfirði — Aðalpersónan er Andrés Karisson frá KoliLsvík, 67 ára gamall, og hefur stundað sjó írá fermingaraldri. Umsjón: Hinrik Bjamason. Fyi-st sýnt 6. október 1968. 18.50 Enska knattspyrnan II. deild. Walsall—Aston Villa. 19.40 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Dísa Dísarafmæli I. Þýð- andi Kristnín Þórðardóttir. 20.50 Sitt sýnist hverjum. Mynd um sjónhaeíni manna og dýra. Sýnt er, hvemig sjónheefni tegundanna lagar sig etftir þörfum og aðstæð- um, og hvemig ólíkar teg- undir sjá hluti í „misjöfnu ljósi“. Þýðandi og þulur: — Karl Guðmundsson 21.25 Gróður í gjósti. (A Tree grows in Brook- lyn) Bandarisk bíómynd frá árinu 1945, byggð á sögu eftir Betty Smitih. Leik- stjóri: Elia Kazan. Aðalhlut- verk: Dorothy McGuire, Joan Blondell og James Dunn. — Þýðandi: Öskar Ingimarsson. Myndin lýsir lífi lítillar fjöl- skyldu í Brooklyn. Fjáhagur- inn er fremur bágborinn og fjölskyldufaðirinn drykkfeJld-f ari, en góðu hófi gegnir. Hánn dreymir þó stöðugt stóra drauma um stanfsframa og betri afkomu. 23.30 Dagskrárlok. Brezkt sjónvarpsleikrit úr leikritafiokknum Dyggðirnar sjö er í sjónvarpina annað kvöld og nefnist það Klofinn í lierðar niður. 22.10 tþróttir M.a. mynd frá Evrópumeistaramótinu í frjálsum iþróttum. (Nordvis- ion .— Firmska sjónvarpið). Umsjónarmaður: Ömar Raign- arsson. Dagskráriok. Miðvikudagur 25. ágúst 1971. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Steinaldarmennimir. Þýð- andi: Sólveig Eggertsdóttir. 20.55 Á jeppa um hálfan hnött- inn. Fjórði áfangi ferðasög- unnar um leiðangur, sem far- inn var landleiðina frá Ham- borg til Bombay. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 21.25 Blævængurinn. (The Fan). Bandarlsk bíómynd frá ár- inu 1949, byggð á leikriti Óskars Wilde. Lady Winder- mere's Fan. Leikstjóri: Otto þessa merkilega blævængs. 22.45 Dagskrárlok. Föstudagur 27. ágúst 1971. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og aúglýsingar 20.30 1 veiðihug. Sovézk teikni- mynd. 20.40 Á austurfjöllum.' Norsk þjóðlög sem varðveitzt hafa í Guðbrandsdal. Farið er í heimsókn til aldraðra systkina, sem lengi hafa búið á afskekktum slóðum. og stytta sér stundir með söng. Þýðandi: Jón Thor Haralds- son. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 21.00 Gullræningjamir. Nýr, brezkur sakamálamyndaflolck- ur, m bíræfið rán og vægð- arlausan eftirieik. 1. Muti. Gullránið miikla. Aðaílhlut- vesrk: Peter Vaugíhan. Artro r r Utsala - Utsala 10 — 60% áfsláttur. O.L. Laugavegi 71 — Sími 20141. RÚ5KINNSLÍKI Rúskinnslíki i sjð litum á kr. 640.00 pr meter. Krumplakk í 15 litum, verð kr 480 pr. meter. Sendum sýnishorn um allt land. LITLI-SKÓGUR Snorrabraut 22 — Sími 25644. Húseigendur Sköfum og endumýjum hurðir os útiklæðningar Vinnum allt á staðnum. Sími 23347. Volkswageneigendur Qöfum fyrirliggjandj BRETTI — HURÐIR — VÉLALOK og GjcyMSLULOK á Volkswagen i allfiestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.