Þjóðviljinn - 23.11.1971, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.11.1971, Blaðsíða 2
j 2 SÍÐA — ÞJÖÐ'VHiJIlNtN' — Þriðtjudagstir 23. nóveanlber 1®7I. (35. leikvika — leikir 13. nóv. 1971) Úrslitaröðin: 2x1 — 111 — 111 — 211 1. vinningur: 11 réttir — kr. 103.000.00 nr. 2493 nr. 5988 nr. 37707 nr. 49897 2. vinningnr: 10 réttir — kr. 4.400,00 (Vegna lélegs handrits er skráin birt án ábyrgðar) mr. 5987 nr. 24262* nr. 32130 nr. 41665 nr. 49097 — 8663 — 26119 ——r 34395* — 41703 — 49414 — 9520 — 25124 — 36045 — 44915 — 60775 — 10325 — 26599* — 36994 — 45905 — 61748* — 10338 — 27112 — 37245 — 46513 — 66898 — 14885 — 29798 — 37570 — 46543* — 70055 — 16985 — 30377 — 39387 — 46567 — 18362 — 22675 — 30731 — 40012 — 47981 — 19070 (* = nafnlaus) Kærufrestur er til 6. desember. Vinningsupphæ&ir geta lsekkað, ef kærur eru teknar til greina. Vinn- ingar fyrir 35. leikviku verða póstlagðir eftir 7. desember. Handbafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrr greiðsludag vinninga. GETRAUNIR reykjavík íþróttamiðstöðin — AUGLÝSING ísraelsk stjórnvöld bjóða fram nofckra styrki til framhaldsnátns eða rannsóknastarfa í ísrael há- skólaárið 1972-73. íslendingum gefst kostur á að sækja um styrki þessa, en ekki er vitað fyrirfram, hvort styrkur verður veittur íslendingi að þessu sinm. Umsækjendur skulu hafa lokið a.m.k. B.A.- prófi eða hliðstæðu háskólaprófi. Þeir skulu eigi vera eldri en 35 ára. Sá. sem styrk hlýtur, þarf að vera kominn til ísrael í júlíbyrjun 1972 til að taka þátt í námskeiði í hebreskú, áður en styrk- tímabiMð hefst. Umsóknum um styrki þessa skal komið til mennta- ■málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reýkjavík. fyrir 31. desember n.k. Tilskilin umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuney-tið, 18. nóvember 1971. Lausar stöður við VífílstaðahæUð Nokkrar stöður sjúkraliða eru lausar til umsókn- ar nú þegar. Einnig vantar starfsstúlkur á s’júkra- deildir. Upplýsingar veit£r forstöðukonan. Umsóknir óskast sendar stjómamefnd ríkisspátal- anna fyrir 1. des. n.k. Umsóknareyðublöð fást á Skrifstofu ríksspítalanna Eríksgötu 5. Reykjavík, 20. óvember 1971. Skrifstofa ríkisspítalanna. Lausar læknisstöður við Landspítalann. Stöður tveggja sérfræðnga, er gegna munu hálfu starfi hvor, við bæklunarsjúkdómadeild Landspítal- ans eru lausar til umsóknar. — Stöðumar veitast frá 1. janúar 1972. Umsóknum með upplýsingum um námsferil og fyrrí störf sé skilað til stjómamefndar ríkisspítal- anna fyrir 20 desember 1971. Umsóknareyðublöð fást á Skrifstofu ríkisspítal- anna. Eiríksgötu 5. Reykjavík, 22. nóvember 1971. Skrifstofa ríkisspítalanna. Rætt við drykkjusjúkling Við þörfnumst aðhlynningar og mannlegrar hlýju Niðri í h/úsi Hjálpræðishers- in, Herkastalanuim, fréttum við af manni. sem nýverið hafði lokið 10 mánaða dvöl austur í Víðinesi Sú dvöl hafði komið að litlu gagni. Nú og græða hana einhversstaðar inni í eyranu. Víðines er enginn staður fyrir mig. Og reyndar ekki fyrir drykkjusjúklinga. Þama erum við látnir vinna fulla stað. Veit ebki byað ég get verið hér lengi. Ég bef sótt um aðstoð frá bænum, þvi þetta er emginn. samastaður, ég er að verða vitlaus af þvi að vera hér. Það er einmanaleik- inn. Það sem ég þarfnast er vinna, til dæmis við smíðar innanhúss, húsaskjól, samvist- ir við menn óg læknishjálp. Ef ég finn svo einhvemtímia mannlega hlýju þá er mér borgið. Ég stend upp til að kveðja. Þeir karlmennimir vilja fá að vottfesta það sem ég bef hrip- að niður á sfcussamiðana Það á að treysta öUurn. segja þeir og hrista höfu’ðin, • þegar ég býðst til að lesa fyrir þá það sem ég hef hripað niður áður en þeir vottfesti það. Það er bankað á dymar meðan vottfestingin fer fram. Sjúklingurinn opnar og ýtir gestinum frá dyrunum og lok- ar aftur. Framan af ganginum heyrist tuldur og blótsyrði. síðan: Til hvers heldurðu að ég hafi verið að kaupa hana fyrir þig ef þú ... Éð kveð þau öfl þrjú með handabandi og fer. Frammi á ganginum situr sá sem vildi finna sjúklinginn. Fram undan strengnum skagar nokkuð, sem við vitum hvað er Hann er að bíða eftir færi til að af- henda það. Dvölin í Víðinesi hedrur greinilega ekki borið tilætlað- an árangur. — úþ Dqrykjkjumannahælið að Víðinesi. dvelur hann hjé Hernum, ein- mian,a og heilsuliaus. Herinn er enginn fyrsta flokfcs dvalarstaður. Húsið er mjög farið að ganga úr sér og býður ekki af sér sérlega góðan þokka. Steingólf ganga, eru með stórum slitblettum; tekjumar em ekfci það mikiar né vissar. að hægt sé að leggja í endumýjun, hvað þá umsfcöp- un. Þrátt fyrir þessa ammirmarka, eða, fcannsfci vegna»þeirrai, saefc- ir þangað fólk, sem hvergi á höfði sínu að halla. þvi þrátt fyrir allt hefur .,herinn“ náð því ætlunarverki að vera dval- arstaður fyrlr þá sem litils mega sin. f herbergi á þriðju hæðinni hittum við viðmælanda okkar, dirykfcjusjúklinginn. í herberg- inu eru auk hams, tvær mann- eskjur, kona og maður, vina- fólk drykkjumannsins, heim- ilislaus hjón Þau búa einnig á „hemum“, þvi þau ráða ekki við að keppa um húsáleiguna á hinum frjálsa markaði. Eftir góðar móttökur, sezt ég á rúmbríkiiía og hlusta á við- mælandann. Stundum talar bann hægt og festulega, stund- um hratt, stundum fellur hann saman. Þá bítur hann samam tönnum, kreppir hnefana og þegir þar til hann hefur sigr- azt á ekfcanum, svo þurrkar hann tárin úr augunum og heldur áfram. Vinir mannsins segja fátt, einstalka sdnnum skýtur konan bó inn orði og orði einlægt meS sama for- málanum: Ég ætti nú ekki að segja neitt, því mér kemur þetta ekki við. Þetta er því^. miður, hið almenna viðhprf okkar við vanda drykkjusjúk- linga. En sjúklingurinn hefúr orðið. — Það er ekki normalt að senda menn frá Víðinesi og beint út á götuna. Forstöðu- maðurinn sagði frá því í við- tali við blöðin, að enginn færi' frá Víðinesi án þess að búið væri að útvega honum vinnu og húsnæði En ég fékk hvor- ugt. Hvorki vinnu né búsnæði, aðeins bevíg uppá læknishjálp. Því ég fór þaðan sem sjúk- lingur. Þeir töluðu um að ekki væri alltaf hægt a@ vera að keyra mig í bæinn til læknis. Læknishjálpin kemur þangað uppeftir hálfcmánaðarlega, en ég er eymaveikur og má ekki vinna I kulda. Ég vil lát at- huga á mér höfuðið, og nú er búið að tafca æð hér úr hend- inni á mér, eins og þú sérð, vinnu vió að steypa steina og hlaða hús og fáum fyrir það 300 kr á dag. Maturinn er af- ar bágborinn. Það vantar í hann vítamín. Okkur vantar líka vítamínspratur. Þangað uppeftir vantar einnig hjúkrun- arfólk. Aðstaða til að stunda tómstundaistöirf, eða eittbvað það sem við höfum áhuga á að gera í frístundum, er eng- in. Ég er búinn að vena þama í 10 mánuði núna og hef ekki fengi'ð neina lækningu. Ég hef heldur ekki fengið tækifæri til að gera neitt, sem ég hef áhuga á. Lokuð hæli fyrir drykkju- menn er engin lausn á þeirra vanda. Ég er alveg hissa á ‘eins góðri manneskju og Öddu Báru. að mæla með slíku ÖH einangrun fyrir okkur, sem er- um drykkjusjúkir. er mjög slæm. Það er eins og að setja fugl í búr. Það ætti að hætta að hugsa um þessi lokuðu hæli. Frekar ætti að reisa stöð þar sem menn fengj u að koma inn undir áhrifum, og þeim yrði hjálpað yfir fyrsfca hjallann með lyfjagjöfum. Þar ætfcu menn síðan að fá að dvelja þar til þeir væru lausir undan nautninni. Aðhlynning og mannleg hlýja, það er það sem máli skiptir fyrir okkur og störf sem við höfum ábuga á, þar sem við getum umgengizt fólk. Þetta á ekki að vera eins og þama uppi í Víðinesi. Mig hryllir við tilhugsuninni, að hafa verið þama í lo> mán- uði og. .. Þangað fer ég aldrei aftur. Hingað er ég svo kominn, því ég hef enigan annan sama- Sveinafélag pípulagningamanna Fundur um kjaramálin verður haldinn að Skip- holti 70 íimmtudaginn 25. þ.m. kl. 9 e.h. Stjórnin. HAGSTOFA ÍSLANDS flytur í dag í Alþýðuhúsið, inngangur írá, Ingólfss/træti. — Afgreiðsla á 3. hæð hússins. * p’tpri 4ptr0l Haigstofan er lokuð í dag vegna flutnings- ins. Nýtt símanúmer Hagstofunnar: 26699. ■ Hjúkrunarkonur Borgarspítalinn hefur ákveðið að efna til NÁM- SKEIÐS fyrir hjúkrunarkonur. sem ekki hafa starfað að hjúikirunarstörfum um lengrj tíma, en hefðu áhuiga á að hefja störf á ný. Námskeiðið hefst 5. jam. n.k. og stendur yfir í 4 vikur. Umsóknir skulu hafa borizt forstöðukonu spítalans fyrir 10. des. n.k. og gefur hún nánari upplýsingar um námsikeiðið í síma 81200 ’milli kl. 13 og 14. Reyikjavík 19.11. 1971. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. MFA MENNINGAR- OG FRÆÐSLU S AMBAND ALÞÝÐU. Verkalýðshreyfingin og stjórnmálin Opinn umræðufundur um verkalýðsihreyfiniguna og stjórnmálin verður haldiinn miðvikudaginn 24. nóvember kl. 20.30 í fræðslusal MFA. Laugavegi 18, III. hæð. Frumtnælendur: Jón Snorri Þorleifsson og Guðmundur H. Garðarsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.