Þjóðviljinn - 23.11.1971, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.11.1971, Blaðsíða 5
Þriðjudatgur 23. móvernber 1971 — ÞJÖÐVIUINN — SÍÐA g Hér er kjörbréfanefnd að störfum. - Jónatansdóttir. Kjörbréfanefnd hélt að berast. Líklega hafa alveg um 200 - Á myndinni: Sigurður Magnússon, Helgi Seljan og Gróa fundi af og til allan Iandsfundinn því kjörbréf voru sífellt aðal- og va rafulltrúar verið á fundinum er flest var. Þessi mynd er tekin frá fundarstjóraborðinu og út í salinn. Fremstir á myndinni eru Guðmund- ur Hjartarson. Björn Xh. Björnsson, Jóhanncs Harðarson og Guðmundur Axelsson. Nefndanefnd gerði tillögur um þá sem skyldu verða i nefndum eða leiðandi í nefndum. Nefndir sem fjölluðu um stjórnmálaástandið, utanríkis mál, menntamál og æskulýðsmál voru opnar starfsnefndir — Myndin er af nefndanefndarmönnum á fundi; frá vinstri Helgi Guðmunds- son; Þormóður Pálsson og Margrét Guðnadóttir. Rætt um brottför hersins á landsfundinum: HERINN FER - EF VIÐ STÖRFUM VEL Brynjólfur Bjamoson lagðá noldorair spumingiar fyrir Lúð- v£k Jósepsson um herstödva- miálið á landsfiuindinum á laug- ardaigiinin. Svaraöi I/úðviik síðan sipurningunuim og í máli hans kom mieðal annars fram eftir- fainandii: — Ég giet eikilvi fuilyrt að það sé rétt haft eftir utanríkisráð- herra að fyrst skuli fara fram raskileg aibhugun á aðstöðu hers- ins hér á lamdi og síðan eigi að taika ákvörðun um brottför hans eða áframhaldandi dvöl hér sagði Lúðvík. En hér er haldið fram algerlega rangri túlkun málefnasáttmálains. í málöfnasámtningnum er fjallað um endurskoðun hervemdar- samningsins, en har er átt við endurskoðun san miðar að bví að herinn eigi að fara úr land- iinu í áfömguim á kjörtímalbiilinu. Orðalagið í málefnasátbmélan- um bendir ennfremur til boss að leiði endurskoðunin ekfci til birottflutninigs hersins skuíi Lúðvík. sagt „hervenmdarsamniniginum“ upp. Lúðvík sagði ennfremur: A bví er emginn vafi að ef ríó eigum að ná fiulllum sigri í þessu máli — sem er eitt enfiðasta máleflni ríkisstjómarinnar — verðum við að legigja af mörk- um mifcla virunu. Það verður að glæða þjóðemissfcilning á mdkiilivægi mólsins. Það sézt á Morguniblaðdnu og miálflutningi ihaldsaflajnna að þau telja sig vera í sókn og telja að með sama fraimferði verði undan látið í herstöðvar- miálinu. Og Morgunblaðinu gæti orðið að ósk s>nni, ef ekki verd- ur starfað sleitulaust til bess að vekja skilnimg á nauðsyn þess að herinn hverfi úr land- inu. V ið stoulum gera pkfcur grein fyrir því að FTamsóiknar- flokkurinn hefur gengið \1 móts við okfcur í bessu máli, en til þess að Framsóknamifinn standi ákveðið að ákvæði mál- efnasáttmiálains um brottför hersins verða heir að finna sterkan þjóðarvilja að baki kröf- unni um brottvísun hersdns. Lúðvík kvaðst telja víst að Einar Ágústsson, utanríkisráð- heirra, hefði eimlægan viljai í þessu miáli. Miklar umræður urðu um Mdklar umræður urðu um lög<*> flokksins á landsfundi Alþýðu- bandiailagsiins. Aðafega snerust umræðumar um endumýjunar- regluna svonefndu. Emidumýi- un'arreglan gierir ráð fyrir bví að mdðstjórnarmeinn skuli ekki gegna stöitfum lengur í mið- stjónn en þrjú kjörtímabil í röð. Fram kom lagaibreytingartiillaiga um að breyta reglunni þannig, að þeir sem fengju 80% at- kvæða eð'a þar yfir skyldu hljóta kosningu í miðstjóm enda þótt þeir hefðu þegar ver- ið þrjú ár samfleytt. Þessi til- laiga var felld með yfirgnæflandi meirihluta á landsfundinum. Þó var og felld breytinigiaxtil- laga um að þeir sem hefðu ver- ið aðaimenn í þrjú ár maettu nú færast í sæti varamanna. Þanmiig varð endumýjunarregS- an aligedlega ofan á á fUndinuan og þess veigna urðu mikler breytinigar á miðstjlótminni. í frófaranidii miðstjóm vom fjlólr- tán félagiar sem ekki vwru kjör- genigir á bessum landsfundi þar sem þeir hafa nú verið í 3 ár í miðstjóminni. í Þjóðviljanum einhvem naasitu daigia verður riakin umv ræða um lagabreytámgaimar. Þá verður næstu daga birt frekara efni frá landsfundinium siean bíður nú vegna þrengsla. fitt stærsta málið var grundvaliarstefnuskráin Eitt stærsta málið sem lá fyrir landsfundinum voru drög að stefnuskrá fyrir Aliþýðu- bandalagið. Drögin lágu fyrir fundinum í bæklingi sextíu síöur að stærð. Þeir Loftur Guttormsson og Ásgeir Blön- dal Magnússon gerðu grein fyr- ir stefnuskrárdrögunum á fund- ir.um á föstudaginn, síðan var málinu vísað tii stefnuskrár- nefndar. Á sunnudag skilaði hún áliti sínu með framsögu- ræðu Ólafe Jenssonar. Lagði Ólafur til fyrir hönd nefndar- innar að drögunum yrði vísað til miðstjórnar Alþýðubanda- lagsins. í samþykkt þeirri sem að lofcum var gerð um vísun til miðstjórnar segir meðal annars: „Miðstjórn sé falið að dreifa gögnum til aíhugunar, gagnrýni og tillögugcrðar til flokksein- inganna. Jafnfraimt kjósi mið- stjórn nefnd til að sjá um skipulegt starf og stefnuskrá.“ Samþykkt var samhljóða að vísa stefnuskirárdrögunum til miðstjórnar og tók landsfund- urinn þvi eniga afetöðu til efnisatriða stefnuskrárinnar. (SKEYTI frá landsfundi Alþýðubandaiags- ins til ANGELU DAVIS) TIL ANGELU DA VIS ANGELA DAVIS San Quentinfangelsi Kaliforníu U.S.A. Landsfundur Alþýðubandalagsins, flokks, sem á aðild að ríkiss'tjóm íslands, haldinn 19.-21. nóvember 1971, sendir þér baráttukveðjur og fullvissar þig um samstöðu íslenzkra sósíalista með þeim, sem berjast fyrir félagslegum framförum og réttlæti innan Bandaríkjanna sem annars staðar í heiminum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.