Þjóðviljinn - 23.11.1971, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.11.1971, Blaðsíða 12
Þriðjudaglur 23. nóvemiber 1971 — 36. árgangur — 267. tödublað. ívandræðum vegna hálku Það fer ekki milli mála að það sjónvarpsefni, sem beðið hefur verið eftir með hvaðmestri óþrey.ju á undanförnum árum er Áramótaskaupið, sem síðastliðin 4 ár hefur verið í umsjá Flosa Ölafssonar. I»að er til marks um vinsæld- ir skaups Flosa, að það þótti stórfrétt þegar það kvisaðist íit um helgina að Sjónvarpið hefði sett „stopp“ á Skaupið í nriðj- um klíðum. Þjóðviljinn ha£ði saimlband _nð Fkiisa í gær, en iiann hafði m,a. sagfc í viðtali váð Vísi, að ihatnn „Borgarstjórn samþykkir að hefja imdirbúning og fram- kvæmdir við byggingu lækna- miðstöðva í Árbæjar- og Breið- holtshverfi“. í framsöguræðu sinni sagði Margrét, að það hefði varla far- ið framhjá neinum hinar miklu umræður, sem orðið hetfðu um læiknaskortinn í landinu. En það væri ekki bara úti á landsbyggð- inni siem er læknaskortur, hér í Beykjuvík er einnig um mjög KARACHI og N. DELHI 22.11. Útvarpsstöð Pakistanstjómarinn- ar skýrði svo frá í dag, að Ind- verjar hefðn hafið stórárás á, landamærum Austur-Pakistan, án formlegrar stríðsyfirlýsingar, en talsmenn stjórnarinnar í Nýju Delhi vísa þessu gersamlega a bug, ög segja indversku her- mennina hafa ströng fyrirmæli um að fara ekki yfir landamæri ríkjanna. 1 freghum útvarpsins í Karaelú byggist við að skauipið yrði flutt, þótt etfcki yrði það í Sjónvarp- inu — Já, ég hef eiinfaidlega þá trú að mér hafi tekizt betur núna en áður, og fiinnst þess vegna andsikoti sikítt að stinga þessu huiganflóstri mímu niður á kistu- botn, bara sisona. Svo er lilca í þe.ssu handriti fjailað um„akt- úe-la“ hluti, líðandi stund, svo gamamið er orðið ónýtt etftir áx- ið. — Hvað olli því, að sjónvarp- ið hafnaöi handritiiniu — pólifcik eða eifctihvað pensónulegÆ? einkanlega er sikorbur á heimil- islæknum. Aðeins eru starfandi 22 lieim- ilislæknar í Reykjavík. Þar af eru aðeins 2 yngri en 40 ára. og 11 af þessum 22 hófu störf sem heimilislæknar fyrir 1964. Eng- inn læknir hefur hafið starf sem heimilislæknir í Reykjavík siðan 1968. En búsettir læknar í Reykjavík eru 192. Þannig vinna 90% þeirra að öðrum störfum sagði aö níu indverslkar her- deildir og tvær skriðdrekasveitir befur ráði23t tii atlögu gegn Pak- istanher í Jessorehéraði, mann- fall hefði orðið miikiið á báða bóga, og bardaigarnir stæðu enm ytfir á mánudagskivöld. Indverska fréttastotfan PTI hélt því hins vegar fraim, að í tordaga hefdi slegið á þessum slóðum mdEli skaeruliða Bangla Desih og Pak- istafnBiheirs, og fréttasicýrendur FnamhaM á 9. sáðo- — Það er allveg útilokað. Mér hefur alltaf fajlið einstaikilega vel við ailla. sem ég hef þurft að eiga skipti við í sjónvarpinu og verð að segja það, að sumir, sem þar startfa eru hæifluisitu starfs- kraifitar, sem ég hefi hitt, þann tíma, ’sem ég hef verið að vas- ast í sjóbísneas. Ég býst bara við að forráða- mömmum sjónvarpsins finnist ekki viðeigamdi að vera aðgant- ast með menn og málefni á spauigilegan hátt á hátíðastundu eins og gamlárskvöld, glensið og Framihald á 9. síðu. en almennum lækningum. Um næstu áramót verður hægt að velja um 11 heimilislækna í Reykjavík og af þeim eru 5 um sjötugt en 5 á bezta aldri. Þá vaknar sú spurning, aif hverju stafar þefcta, sagði Mar- grét. Vi'ð læknakennarar við Há- skólann erura ósakiaðir fyrir að útskrifa aðeins sérfræðdnga, en að mímu áliti er þetta ekki rétt- mæt ásökun. Við kennum að sjálfsögðu það nýjiasta í læknis- fræðum og hvemig læknar starfa. en það íyrirkomulag, sem nú er á heimilislækninigum, er erlendar fréttir Innrás í Kambodja Skriðdrekasveitir og þúsund- ir þungvopnaðra hermanná Saigonstjórnar ruddust í dag inn í Kamibodja til að hlaupa undir bagga með stjómar- hemum þar, en hann er mjöig aðþrengdur vegna sóknar Norður-Vietnama og skæru- liða Þjóðfrelsisfylkingairinnar. Hermönnunum er ætlað að rjúfa herkvína um höfuðborg- ina Phnom Penh og korna í veg fyrir birgðaflutninga slcæruliða eftir Ho Ohi Minh veginum. Herinn telur fimm þúsund manns, og eftir nokkra daga verða tíu þúsund til viðbótar sendar inn í grannlandið. Ef allt „fer að vonum“, hyggj- ast herforingjarnir í Saigon láta liðsmenn sína koma stórum herstyrk fclíkunnar í Phnom Penh til hjálpar, en það lið er nú innikróað rösk- lega hundrað kílómetrum norður af höfuðborginni. Allt virðist þó benda til að atlaga þessi verði vindhögg og her- inn muni grípa í tómt, því að enn hefur hann ekki rek- i ist á andstæðinga til að berj- ast við. Wallenberg stytti sér aldur STOKKHÓLMI 22/11 — Auð- valdið í Svíþjóð stokkar nú spil sán á ný, eftir sj álfsmorð Marc Wallenbergs, umsvifa- mesta fjármálam anns NorÖ- urlanda. Með dauða hans er formlega bundinn endir á valdaferil Wallenbergfjöl- skyldunnar, sem hefur ráðið lögum og lofum í sænsku efnahagslífi um áratuga skeið, og stfjómað beint og ó- beint nær helmingi hins ,,frjálsa-vinnumarkaðs“ í Svi- þjóð. Af ættinni eru nú að- eins tveir menn á lífi sem eitithvað kveður að, það er faðir og fööurbróðir hins látna, en þeir eru teknir að gamlaist mjög, og geta ekki baldið merki Wallenbergannia á lofti öllú lengur. M-arc WaUenberg var bankastjóri Enskilda Banken, og við stöðu hans 'tekur nú Hians Munck atf Rosenschöld, kunnur fjár- málamaður og auðikýfingur. 1 síðustu viku seldu tólf bát- ar síld í Danmörku og Þýzka- landi. Var samanlagður afli Seinnipart sunmudagsins sl. miyndaðist mikil ísin.g á veg- um hér summanlands. Frétfta- maður Þjóðviljans kom með áætlunarbifreið otfam úr Borg- arfirði síðla suninudagsins <>g sóttist ferðin afar seint vegna glerhálku. Einma versti fcafl- inm var ftrá Botnsskála að Hálsi í Kjós, en áætlumar- bifreiðin var 1 klst. og 15 mín. að aka þessa leið, sem er pirrj 20 km. Þá var slæmur kaifli við Tíðaskarð og var einn bfll fcaminn útaf vegimumum þar, en ammar bíill hafði verið yfirgetfimn úti í vegkantimum. Áætlunarbiifreiðin ramn útatf i beygju einmi á Kjalamesinu iþeirra 619 tonit fyrir rúmlega 10,6 milj. króna. Þannig seldu Þórður Jónasson þótt hamm væri á mjög hægri ferö, en bilstjóranum tókst að ná bílmum aiftur upp á veg- inn, þar sem svo heppilega vildi til að slétt víu’ utan vcgar. Myndin sýnir er öku- maður áætlunarbifreiðar Sæ- mumdar í Borgamesi er aö ráðfæra sig við Sæmund f talstöð, em Sæmundur var noikkuð á undam á leið úd Reykjavílkur. ökumaðurinn varð að brjóta umferðarregl- ur og ók mikið á vinstra kanti til að fylgjast betur með vegarbrún. Var lofsvert hve mikla gætni hamn sýrndi við þessar erfiðu aðstæður. (Ljósm. sj.). EA 44,6 tonn fyrir 747 þúsund fcr., FífiH GK 66,8 tonn fyrir 263 þúsund fcr., Vörður ÞH 58,6 tonn fyrir 1,086 þúsund kr., Hilmir SU 75,3 tonn fyrir 1,420 þúsund kr., Sveinn Sveinbjörns- son NK 62,6 tonn fyrir 1158 iþúsund kr., Börkur NK 71 tonn fyrir 1076 þúsund kr., Magnús NK 39,5 tonn fyrir 735 þúsund kr., Gissur hvíti SF 50,3 tonn fyrir 940 þúsund kr., Jörundur III RE 29,4 tonn fyrir 538 þús- und kr., Álftafell SU 21,6 tonn fyrir 310 þúsund kr., Súlan EA 25,6 tonn fyrir 102 þúsund kr. og Guillver NS 50,6 tonn fyrir 1184 þúsund kr. Hæsta meðal- verö er kr. 23,41 á kg. Vikuma 8 til 13 nóvemiber seldu 20 síldarskip 769 tonn af sfld 'fyrir 12,7 miljónir kr. Vináttufélag Vinóttufélag Islands og Kubu verður stofnað á fundi, sem haldinn verður í Lindabæ uppi lcl. 20.30 í kvöld. Þar munu þeir Ásmundur Sigurjónsson ogÞröst- ur Haraldsson flytja erindi, en að þeim lokum verða félag- inu sett lög og kosin stjórn. Slcorað er á þá, sem áhuga hafa á að gerast félagar, að fjöl- menna. Framhald á 9. sií’ðu íslenzkir sildarbátar er veiða síld í Norðursjó selja sildina jöfnum höndum í Skagen og Hirtslials á Jótlandi. Er Skagen nyrzti bær á Jótlandi og telur um 10 þúsund manns. Myndin liér aö ofan er frá Skagen og sýnir danska sjómenn landa kolaafla á markaðinn í Skagen. í baksýn er ísverk- smiðjan «g kassavcrksmiðjan. ADEINS 22 HEIMILIS- LÆKNAR í REYKJAVÍK Tillögu AB í borgarstjórn um læknamiðstöðvar vel tekið í fraimsöguræðu Margrétar Guðnadóttur lyrir tillögu er Alþýðubandalagsfulltrúamir í borgar- Sitjórn flytja um að komið verði upp læknamið- stöð í Árbæjar- og Breiðholtshverfi í Reykjavík kom fram, að aðeins eru starfandi 22 heimilis- læknar í Reykjavik og að enginn læknir hafi kom- ið til starfa sem heimilislæknir í borginni síðan 1968. Tillaga AB hljóðar á þessa leið: mikimn læknjaskort að ræða, Harðir bardagar í Austur-Bengal

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.