Þjóðviljinn - 23.11.1971, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 23.11.1971, Blaðsíða 6
g SfÐA — KTÓÐVIIiJŒTTN' — IÞWðgtildagiuir 23. návemíbor 1971. I>ama sjást meðal annarra nokkrir fulltrúar Hafnfirðinga á landsfundinum. Einar Olgeirsson, Adda Bára, Gils Guðmundsson og Svava Jakobsdóttir eru fremst á myndinni. T Landsfundur Allþýðubandalagsins fagnar sérstaklega að teknn hefur verið upp sjálfstæð íslenzk utanríkis- stefna, en horfið frá undirlægjuhætti fyrri valdhafa. Einkum leggur fundurinn áherzlu á mikiTvægi þess ákvæðis málefnasamn- ings stjómarflokkanna að „vamarlið- ið“ skuli hverfa frá íslandi á kjortíma- bilinu, en harmar jafnframt þá ann- marka í málefnasamningnum. sem fel- ast í þvf að ísland skuli áfram vera aðili að NATO. Landsfundurinn hvetur flokksfélaga að vinna af alefli að því að tryggja brottför hersins oe ítrekar nauðsyn þess, að þjóðin verði vakin til öflugrar baráttu fyrir því að hreinsa landið af erlendum herjum og herbún- aði fyrir þjóðhátíð 1974. TT Landsfundurinn vekur athygli á þeirri þróun alþjóðamála að öfl þjóðfrelsis og sósíalisvna hafa styrkt mjög stöðu sína og haf'ið víðfeðma sókn á sama tíma og kreppa auðvaldsheims- ins og forysturíkis hans, Bandaríkj- anna, birtist æ ljósar m.a. í vaxandi atvinnuleysi, gjaldeyrisöngþveiti, hern- aðarósigrum og tilhneigingu til fas- isma. Sérstaklega vekur fundurinn athygli á þeirri þróun má'la í Evrópu, að dreg- ið hefur úr spennu, sem m.a. birtist i batnandi samikomulagshorfum um Berl- ín. Alþýðubandalagið telur sjálfsagt að Island taki upp stjómmálasamband við bæði þýzku ríkin og styðji að þau fái aðild að S.Þ. Þá lýsir flokkurinn stuðn- ingi sínum við þá hugtnynd að efnt verði tjl Öryger- ’ ^stefnu Evrópu. Al- þýðubandalagið teluT brýna nauðsyn að unnið verði að þvi að hemaðar- bandalöe verði leyst upp og ítrekar foá afstöðu flokksins að íslandi beri að seigja sig úr Atlanzhafsbandalag- inu. Albýðubandalagið ítrekar fyrri af- stöðu flokks'ins til aðildar íslands að viðskiptabandalögum og varar við því, að liandið ánetjist Efhahagsbandal'agi Evrópu eða erlendum auðhringum. TTT Alþýðubandalagið fylgist af á- huga með starfi þjóðfrelsishreyf- inga, róttækra verkalýðsflokka og sósí- alískra flokka, hvar sem er í heimin- um. Jafnframt fordœmir AB allar til- raunir einstakra flokka og .ríkja til að drottna eða hafa íhlutun um málefni annarra flokka og ríkja. Þá ítrekar flOkkurinn í því sambandi fyrri af- stöðu sína um stuðning við þjóðir Tékkóslóvakíu sem nú eru fjötraðar í hemám erlends valds. Tl/' Landsfundurinn leggur áherzlu á ■*•" • m'ikilvægi þess, að ísland taki upp sámband við hinar nýfrjálsu þjóð- ir Afrífcu. Asíu og rómönsku Ameríku. Sérstaklega fagnar fundurinn því að ríkisstjómin skuli hafa hafið samskipti við Einingarsamtök Afríkuríkja og stutt að Kínverska alþýðulýðveldið fengi sæti sitt hjá S.Þ. Alþýðubandalagið undirstrikar mikilvægi stuðnings þess- ara ríkja við málstað okkar í landhelg- ismálinu, en bendir jafnframt á nauð- syn þess, að íslenzk stjórnvöld sýni í verki hug sinn til hinna nýfrjálsu ríkja og hefji þegar raunhæfa aðstoð við þróunarlöndin með það að markmiði, að 1% þjóðartekna verðj varið til að- stoðar eigi síðar en 1980. Alþýðubanda- lagið styður þá baráttu nýfrjálsra rík’Ja að fá full yfirráð yfir eigin náttúm- auð'lindum og brjóta af sér fjötra við- skiptalegs arðráns. Landsfundurinn fordæmir styrjaldar- aðferðir Bandaríkjanna í Indó-Kína og lýsir stuðningi við frelsisbaráttu viet- nömsku þjóðarinnar, í framhaldi af því skorar landsfundurinn á ríkisstjóm- ina -að taka nú þegar upp stjómmála- sa’miband við Alþýðulýðveldið Norður- Víetnam og bráðabyrgðabyltingar- stjómina í Suður-Víetnam, sem hinn eina réttmæta fulltrúa alþýðunnar1 í því landi. Landsfundurínn fordæmir nýlendustefnu Portúgala í Afríku og lýsir samhug sínum við öfl þjóðfrels- is í „þriðja heiminum“. Skorar lands- fundurinn á ríkisstjóm íslands að sýna í verki samhug við s’jálfstæðisbaráttu nýlendnanna. Sérstafclega minnjr lands- fundurinn á þátt NATO í bemaði Portúgala í Afríku og fórdæmir hann ocr hemaðarofrfki Breta á Norður-ír- landi. Landsfundur Alþýduibanda- laigsins 1971 telur lausn húsnæð- ismálanma eitt af brýnustu verkefnum þjóðariirunar og stjómvalda hennar á komandi tfmum. Sú staðreynd blasir við, að húsnæðiskostnaður allmenn- ings er hærri á Isliamdi en í ná- lægum löndum, er búa við svip- aðan efnalhag. Algengt er, að einn þriðji til helmingur dag- vinnuteikna láglaumafólks þurfi hér til að stanida undir hús- næðiskostnaði einum saman. Vaida þessu m.a. óhagkvæmar og úreltar aðferðir í byggingar- háttum, ófullnægjanidi lána- starfsemi og óeðlileg skattlagn' ing á byggingarefni.. Landsffiundurinn telur brýna nauðsyn á, að árlega verði tryggð framleiðsia íbúðarhús- næðis í samræmi við barfir þjóðairinnar. íbúðabygginigar þurfa að vena sem jafnastar ftá ári til árs, þainnig að forðað verði lægðum og sveiflum sem ýmisf sikapa íbúðarskoa-t eða &■ eðiiilega spennu í byggimigariðn- aðinum og þar með dýrari í- búðir. Að áliti landsfundarins ber að efla félagslega þætti byggingar- starfseminnar, svo sem verka- mannabústaðakerfið. byggiinigar- samvinnuifélögin og leiguíbúða- byggingar sveitarfélaga og fé- lagasamtaka. Gera þarf sérstakt átak af hálfu ríkis og sveitar- félaga til að útrýma skipulega og á sem skemmstum tíma lé- Jegu os éfhiaafiu húsnæðd sem HÚSNÆÐISMÁL notað er til íbúðar. Sinna barf sérstaMega húsnæöislþörf ungs fólks og tryggja öldruðu fóMci, öryrkjum og öðrum, sem við erfiðan fjárhaig búa, fbúðaiihiús- næði við verði og kjörum 1 samræmi við greiðslugetu. Landsifiundurinn telur að við fbúðabyggingar og Mnveitingar í framtíðinini sikuli lögð aukin áherzla á húsmæði með þróun- armöguleika og tillit tekið til nýrra leiða í Sambýlisháttum. Landsfundurinn tdlur, að jafinframt því sem lögð verði áiherzla á hærri ián og befri lánakjör til eignaríbúða, sé einnig óhjákvæmilegt að gera ráðstafanir til byggingar leigu- fbúða í veruilegum mæli, þann- ig að eðililegt vailfrelsi sé fyrir hendi um það, hvort flólk ’dll búa í éigin íbúðum eða leigu- íbúðum, sem séu bví öruggur samastaður. Húsaleiga í slík- um leigufbúðum barf að rrtíð- ast við eðlilegt hllutfall 'lauima- tekna. • Landsfundurinn felur ráð- herrum og þingfldldd Alþýðu- bandalagsins að beita sér fyrir því, að effitirfarandi ráðstafanir verði gerðar í húsnæðismiálum lain.dsmanna og framkvæmd þedrra tryggð m.a. með laiga- setningu frá yfisstandandi A.1- þingi: 1. — Byggingarsjóður ríkdsins verði 60010: með auknium teikjum, er verði edign sjóðsiins sjálfls og tryggi nauðsynlegan vöxt hams. 2. — Seðlalbamka og viðskipta- bönkum verði gert að kaupa árlega skuldábréf Bygigingar- sjóðs fyrir ákveðinn hiluita innstæðna og aiufeninigar sparifjór. 3. — Leitað sé eftir samning- um við lífeyris- og eftir- launasjóði um fjármögnun byggingarframfcvœmda. 4. — Að lán til íbúðafoyggdmiga geti n.umið allt að 80% a£ feostnaðairverði og lánstíminn lengdur. 5. — Að sveitarfélög, er byggja leiguíbúðir, eigi fcost á 2/3 hlutum kostnaðarverðs frá Byggingarsjóði gegn eigim framiagi að 1/3 hluta. 6. — Að almenn byggingafé- lög, er stafnsett yrðu á vefjum verkálýðs- og laiunþegafélaga til þess að byggja og reka leiguibúðir fyrir félagsmenn sína, eigi kost á sama láns- hlutfalli frá Byggingasjóði og sveitairféllög slcv. 5. lið enda verði reglum um líféyrissjóði breytt þannig, að þeim sé heimilt að fjármagna hluta verkalýðs- og launþegaféllaga. 7. — Að Byggingarsjóður verfea- manna og verkamannabú- staðakerfið verði eflt með hækfcuðum framlögum flrá sveitairféilögum og ríki. Lán til verfcamannafoústaða nemj 85% af kostnaðarverði og lánstími verði lengdur. 8. — Að rfkissjóður leggi fram tvöf alda þé upphæð, er sveit- arféllag átoveður að verja til íbúðaibygginga í því sfeyni að útrýma heilsuspillandi hús- naeði. 9. — Að vísitölubinding fbúða- lána verði afnumin í sam- ræmi við átovæði steflnuyfir- lýsimgar ríkisstjómarinmar. 10. — Að gerðar verði ráð- stalfanir til að læfeka byigg- ingairtoostnað með auknum rannsóknum, bættu sfeiiputegi, stærri byggingaráfönguim og ■ með ■ iþví að llétta tollum og sölustoatti af efni tál hóflegra íbúða. 11. — Að settar verði hömUmr við húsaleiiguoferi. 12. — Að gerð verði 10 ára á- ætlun um flbúðabyggingaþörf þjóðarinnar. Áæthinin sé endurskoðuð á 2jai árai fresti. Húsnaaðismiállastofnun rlkisins sé flailið að vinna að ílnam- tovæmd hennar í samstarfi við skipulagsylirvöld, sveitar- félög og aðite byggfingariðnað- arins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.