Þjóðviljinn - 05.07.1974, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.07.1974, Blaðsíða 12
DlOÐVIUINN Föstudagur 5. júli 1974 Almennar upplýsingar um lækna- þjónustu borgarinnar eru gefnar i simsvara Læknafélags Reykja- vikur, simi 18888. Kvöldsimi blaöamanna er 17504 eftir klukkail 20:00. Kvöld,- nætur-, og helgar- varsla lyfjabúðaiReykjavik 5r 11 júli er i Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Slysavaröstofa Borgarspitalans er opin allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidagavakt á Heilsuverndarstöðinni. Simi 21230. Bretar viðurkenna ekki enn rétt til einhliða útfœrslu Segjast til viðtals um 200 mílur Dável fór á meö þeim Bresjnef og Nixon I Noskvu, eins og þessi mynd sýnir, en hún mun hafa veriO tekin í ráOstefnuiok. Auk þeirra má þekkja á myndinni þá Kosigin forsætisráOherra, Podgorni forseta og Grómykó utanrikisráOherra Sovétrikjanna. (Ljósm. APN) Yfirlýsing Brésjnefs og Nixons gegn U mhver fisskemmdum af völdum hernaðar CARACAS 4/7 — David Ennals, varautanrikisráOherra Bretlands lýsti þvi yfir á hafréttarráOstefn- unni i dag aO Bretar væru nú til viOtals um rétt strandrikja til þess aO taka sér 200 milna efna- hagslega lögsögu. Þótti þessi yf- irlýsing nokkrum tiOidnum sæta á ráöstef nunni, þar eO aOeins nokkrir mánuöir eru síöan Bretar fóru meö herskipum gegn tsiend- ingum fyrir aö þeir siöarnefndu tóku sér ekki nema fimmtiu milna fiskveiöilögsögu. Portúgölsk blöð sektuð LISSABON 4/7 — Tvö dagblöö I Lissahon, Capital og Republica, hafa veriö dæmd I sektir fyrir aö hafa hvatt tii óhlýöni i hernum, eins og þaö er látiö heita i dómnum. Er dómurinn kveöinn upp samkvæmt nýsettum lögum um prentfrelsi, sem hafa vakiö ugg margra um aö vera kunni aö i hönd fari ráöstafanir tii þess aö draga úr hina nýfengna portúgaiska lýöræöi. Sektarféö skiptir hundruöum þúsunda króna á hvort blað. Tilefni dómsins var að blöðin birtu fréttir af handtökum tveggja ungra liðsforingjai siðastliðnum mánuði, en þeir voru handteknir er þeir neituöu að taka upp störf póstmanna, er þá voru i verkfalli. Kváðust liðs- foringjarnir ekki vilja gerast verkfallsbrjótar. Yfirvöldin vilja meina að með þvi að birta fréttir af handtökunum hafi blöðin hvatt til frekari óhlýðni innan hersins. Blaðið Capital hefur ákveðið að áfrýja dómnum. Alþýðubandalagsins i Reykja- vik verður i Sigtúni við Suður- landsbraut i kvöld, frá niu til tvö. Avarp flytur Svava Jakobsdóttir. Dans og fleiri skemmtiatriði. Hljómsveit hússins leikur. Allt starfs- og stuðningsfólk Alþýðubanda- lagsins við byggða- og Greinilegt var þó á ræðu Enn- als að Bretar eru enn að miklu leyti við sama heygarðshornið, þvi að hann tók fram að Bretar gætu ekki viðurkennt rétt strand- rikja til að færa út fiskveiðilög- sögu sina með einhliða ákvörðun. Þá sagði Ennals að nauðsyn bæri til þess að ganga úr skugga um hversu mikið fiskimang væri eftir i sjónum, og einnig þyrfti að setja reglur um veiðileyfi og vieðikvóta bæði á úthöfum og með ströndum fram. Kemur greinilega fram af orðalaginu i ræðu Ennals að Bret- ar hyggjast ekki slaka á þeim kröfum sinum að fá að halda áfram fiskveiðum við strendur annarra þjóða. 1 leiöurum um Islensku kosn- ingarnar I sænska blaðinu Dagens Nyheter og I danska blaðinu In- formation er taliö liklegast, aö viö taki samsteypustjórn Sjálfstæöis- flokks og Framsóknarflokks. Information segir á þá leið, að „Amrikanar unnu kosningarnar á tslandi” i þeim skilningi, að vin- ir þeirra i Sjálfstæðisflokknum unnu mest á. Blaðið telur liklegt, að stjórnarmyndun verði falin Sjálfstæðisflokknum og liklega komi Framsóknarflokkurinn með honum og kannski muni sósial- Svava alþingiskosningarnar velkomið. Miðar verði sóttir á skrifstofu Alþýðubanda- lagsins, Grettisgötu 3. MOSKVU 3/7 — Tass-fréttastofan sovéska skýrir svo frá aö Banda- rikin og Sovétrikin hafi oröiö demókratar styðja slíka stjórn, meðal annars vegna áhuga sins á að halda áfram hersetu í Kefla- vik. Blaöið telur liklegt, aö menn reyni aö flýta sér við stjórnar- myndun. Beri tilþess tvær ástæö- ur. önnur sé sú, að verðbólgan knýi mjög á um ráðstafanir,og hin sé þjóöhátiðin. Dagens Nyheter segir, að ís- land hafi bæst i hóp þeirra landa, þar sem kosningar leiddu ekki til skýrra úrslita, þar eð 30 þing- menn séu sitt hvorum megin. Blaðið gerir allitarlega grein fyrir flokkakerfinu á Islandi og mismun á þvi og á öðrum Norður- löndum. En þvi er þó bætt við, að i Noregi hafi baráttan gegn Efna- hagsbandalaginu leitt til að- stæðna nokkuð skyldra þeim, sem réðu siðustu stjórnarmyndun á Islandi; fulltrúar dreifbýlis og rótttækni, — miðflokkur og vinstrisósialistar, tóku saman gegn hægriflokki og hægfara sósialdemókrötum. DN telur liklegt, að tveir stærstu flokkarnir myndi stjórn sem fyrr segir. Ættu Sjálfstæðis- flokkur og Framsóknarflokkur að geta náð samkomulagi i efna- hagsmálum um ráðstafanir gegn ADDIS ABEBA 4/7 — Margt er á huldu um ástandið i Eþiópiu. I höfuðborginni ganga sögur um að herinn haldi enn áfram hand- tökum, enda þótt Haile Selassi keisari beygði sig fyrir mörgum af kröfum hans i gær. Einnig er hermt að herforingjarnir krefjist þess aö mynduð verði ný rikis- stjórn. Keisarinn samþykkti i gær að láta alla póltiska fanga lausa og skipaði auk þess nýjan herráös- forseta, sem er hernum meira að skapi en sá fyrri. sammála um yfirlýsingu, þar sem hvatt er til þess aö einskis veröi látiö ófreistaö til þess aö þeirri stöðugu verðbólgu, sem riki á tslandi. „Og óskir Fram- sóknarflokks um stöðvun verð- lags og kaupgjalds og almennan niðurskurð liggja nær stefnu Sjálfstæðisflokksins en núverandi samstarfsflokka Framsóknar.” Þá er talið að Keflavikurherstöð- in verði ekki ágreiningsefni milli þessara tveggja flokka. hindra umhverfisskemmdir af völdum hernaöar. Er bent á þaö i yfirlýsingunni aö miklar tækni- framfarir geti nú gert mönnum fært aö valda verulegum breytingum á umhverfinu, til dæmis á loftslaginu, og ekki sé hægt aö útiloka þann möguleika aö sú tækni yröi hagnýtt I hernaöi. Slikar aðgerðir gætu haft við- tækar, langvarandi og alvarlegar afleiðingar fyrir velferð mann- kynsins, segir i yfirlýsingunni. Séu rikin þvi sammála um að gripa beri til hinna áhrifarikustu ráðstafana til þess að hindra að reynt verði að breyta umhverfinu i hernaðartilgangi. Þá segir að ákveðin hafi verið þegar á þessu ári sérstök ráðstefna Bandarikj- anna og Sovétrikjanna um þetta vandamál. Þeir Bresjnef og Nixon undirrituðu þessa yfir- lýsingu á nýafstaðinni ráöstefnu sinni i Moskvu. Unglingar og börn sem störfuðu fyrir Alþýðubandalagið i Reykjavik við borgar- stjórnar- eöa alþingiskosningarnar eiga kost á ókeypis ferð Þingvallahringinn. Farið verður með langferðabilum frá Sigtúni við Suðurlandsbraut klukkan tiu næsta sunnudag og komið til baka fyrir kvöldmat sama dag. Þátttakendur þurfa að láta skrá sig á skrifstofu Alþýðubandalagsins, simi 2-86-55, og hafa með sér nesti. Fararstjórar standa fyrir söng og leikjum. — Stjórnin. Alþýðubandalagið i Kópavogi FERÐALAG TIL SKAFTAFELLS Alþýðubandalagið I Kópavogi efnir til feröar I Skaftafell dagana 6. — 7. júlí. Farið veröur frá Þinghól laugardaginn 6. júli klukkan 8 árdegis og komið heim sunnudaginn 7. júli um klukkan 23:00. Þáttak- endur hafi með sér tjöld. Verð farmiöa er kr. 1.500,00. — Farmiöar óskast sóttir I Þinghól fimmtudag og föstudag kl. 18 — 23. — Allar nánari upplýsingar i simum 41279, 40853 og 41746 frá kl. 18—23. Fjölmennum i ferðina. KOSNINGA- HÁTÍÐ Norðurlandablöð spá: Samstjórn íhalds og Framsóknar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.