Þjóðviljinn - 18.03.1975, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 18.03.1975, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 18. marz 1975. ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 15 Hefnd ekkjunnar Hannie Caulder med RAQUELWELCH skærer et hak i skæftet forhvermand, hun nedlæggersom kvindelige dusordræber HANNIE Spennandi ný bandarisk kvikmynd með Raquel Welch i aðalhlutverki. Leikstjóri: Burt Kennedy. Aðrir leikend- ur: Ernest Borgnine, Robert Culp, Jack Elam. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýbd kl. 5, 7 og 9. Sími 32075 Sólskin Ahrifamikil og sannsöguleg bandarisk kvikmynd i litum um ástir og örlög ungrar stUlku er átti við illkynjaðan sjúkdóm að striða. Söngvar i myndinni eru eftir John Den- ver — Leikstjóri: Joseph Sar- gent. Aðahlutverk: Christina Raines og Cliff De Young. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Hertu þig Jack Keep it up Jack Bráðskemmtileg bresk gamanmynd i litum með tSLENSKUM TEXTA. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. KJARVAL & LÖKKEN BRÚNAVEGI 8 REYKJAVÍK apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka vikuna 14.-20. mars er i Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 virka daga. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Aðótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30 laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar t Reykjavlk — simi 1 11 00 t Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00. lögregla Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Ilafnarfirði—simi 5 11 66 læknar Slysavarðstofa Borgarspital- ans: Slysavarðstofan er opin allan' sólarhringinn. Simi 8 12 00. — Eftir skiptiborðslokun 8 12 12 Kvöld- nætúr- og helgidaga- varsla: I Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Mænusóttarbólusetning Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæmisskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. Kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur Deildin er opin tvisvar i viku fyrir konur og karla, mánudag kl. 17-18 og föstudaga kl. 10-11. fh. — Ráðleggingar varðandi getnaðarvarnir og kynlifs- vandamál. Þungunarpróf gerð á staðnum. félagslíf Kvenfélag Hreyfils heldur aðalfund sinn miðviku- daginn 19. mars kl. 8,30 i Hreyfilshúsinu, inngangur frá Grensásvegi. Venjuleg aðal- fundarstörf, skemmtiatriði á eftir. Mætið vel og stundvislega. — Stjórnin. Nemendasamband Löngumýrarskóla minnir á fundinn i Lindarbæ miðvikudaginn 19. mars kl. 8,30. — Ostakynning o.fl. Doktor Sigurður Þórarinsson, prófessor, flytur fyrirlestur á vegum íslenska mannfræðafé- lagsins miðvikudaginn 19. mars kl. 20.30 i Lögbergi, Háskóla Is- lands, stofu 101. Fyrirlesturinn fjallar um breytingu byggðar i ljósi öskulagarannsókna. — 011- um er heimill aðgangur. Páskaferðir: 27. mars Þórsmörk, 5 dagar, 27. mars. Skiða- og gönguferð að Hagavanti, 5 dagar. 29, mars. Þórsmörk, 3 dagar. Einsdagsferöir: 27. mars kl. 13. Stóri-Meitill. 28 mars kl. 13. Fjöruganga i Kjalarnesi. 29. mars kl. 13 Kringum Helgafell. 30 mars. kl. 13. Reykjafell Mosfellssveit. 31 mars. kl. 13. Um Hellisheiöi. Verð: 400 krónur. Brottfarar- staður B.S.Í. — Feröafélag tslands, öldugötu 3, simar: 19533—11798. krossgáta Lárétt: lxx 2 reyna 6 tré 7 ótraust 9 lengd 10 gana 11 fóður 12 1500 13 verja 14 skartgripur 15 viðburður. Lóðrétt: 1 gjálfra 2 flösku 3 bók 4 keyrði 5 rangfæra 8 fugl 9 ilát 11 lykkja 13 vanþóknun 14 gala. Ækf > 1 GENGISSKRÁNING Nr.49 - 14. marx 1975. Eininc Kl. 13.00 Kaup Sala , urw SkráC frá 14/2 1975 i Bandaríkjadollar 149, 20 149, 60 13/3 - i Sterlingapund 360, 10 361,30 10/3 i Kanadadollar 149, 10 149,60 14/3 100 Danskar krónur 2738,70 2747,90 * - 100 Norakar krónur 3039,50 3049,70 * 100 Sœnekar krónur 3775, 00 3787,60 * 13/3 - 100 Finnsk mörk 4248,10 4262, 30 _ 100 Fran.kir írankar 3534,40 3546, 20 . 100 Belg. frankar 432, 90 434,40 14/3 100 Svissn. frankar 5999.60 6019,70 * _ 100 Gvllini 6282,00 6303,00 * 13/3 100 V. -I>ýzk mörk 6417,10 6438,60 14/3 - 100 Lirur 23, 57 23,65 * 13/3 100 Austurr. Sch. 905,90 908,90 14/3 100 E8CUdOS 619, 50 621,60 * 13/3 - 100 Peeetar 266,80 267,70 1473 100 Yen 51,71 51,88 * 14/2 100 Rcikningskrónur- . Vöruskiptalönd 99,86 100.14 - 1 Reikningfldollar- Vöruskiptalönd 149,20 149,60 * Breyting frá síðustu skráningu. ______________________________________________________J skák Nr. 56 Hvitur mátar i öðrum leik. Lausn þrautar Nr. 55 var 1. Bf5. Og nú kemur sko aldeilis þula: 1.. ..KÍ1 2. Bg4 — Kf2 3. Bd2 — Kg3 4. Bel. eða 3.... Kfl 4. Hf4 1.. .. Kf 3 2. Kgl — Ke2 3. Bc2 — 1.. ..Ke2 2. Kg2 — Kel 3. Bd3 — Kdl 4. Hal. 1.. ..Kel 2. Kg2 — Ke2 3. Bc2 — Kel 4. He4. hjartakrossgáta minningarspjöld Minningarspjöld flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum Sigurði M. Þorsteinssyni simi 32060 Sigurði Waage simi 34527 Magnúsi Þórarinssyni simi 37407 Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 mungát 5 aaa 7 lögg 8 au 9 gnauð 11 en 13 arka 14 rás 16 krúsina. Lóðrétt: 1 málverk 2 nagg 3 gagna 4 áa 6 puðara 8 auk 10 arfi 12 nár 15 sú. Lausn á siðustu krossgátu. I = H, 2 = A, 3 = P, 4 = D, 5 = R, 6= Æ, 7 = T, 8 = 1, 9 = 1, 10 = L, II = A, 12 = N, 13 = Þ, 14 = 0, 15 = K, 16 = E, 17 = Ú, 18 = J, 20 = Ý, 21 = M, 22 = Ð, 23 = U, 24 = Ó, 25 = Y, 26 = F, 27 = G, 28 = 0 , 29 = É, 30 = B, 31 = V. — Iivað, á að fara að loka strax? Hvers konar næturklúbbur cr þetta eiginlega? — Næturklúbbar verða lika að loka einhverntima. Annars geta þeir hæglega orðið að morgun- verðarklúbbum. • útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttirkl. 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Siguröur Gunnarsson les „Söguna af Töta" eftir Berit Brænne (14). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atr. Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir Jakobsson flytur þáttinn. „Hin gömlu kynni” ki. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þátt með frásögum og tónlist frá liðnum árum. Hljómplötusafnið kl. 11.00: Endurt. Þáttur Gunnars Guðmundss. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynbingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Ahrif kvenna á lög um al- m annatryggingar. Adda Bára Sigfúsdóttir veður- fræðingur flytur erindi. 15.00 Miðdegistónleikar: ls- lenzk tónlist. a. Lög eftir Elias Daviðsson, Hallgrim Helgason og Ingunni Bjarnadóttur. Guðrún Tóm- asdóttir syngur Elias Davlðsson leikur á pianó. b. Sinfónia I f-moll „Esja” eft- ir Karl O. Runólfsson. Sin- fóninuhljómsveit Islands leikur, Bohdan Wodiczko stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatlminn. Anna Brynjúlfsdóttir stjórnar. 17.00 Lagið mitt. Berglind Bjamadóttir stjórnar óska- lagaþætti fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla I spænsku og þýzku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Upphaf heimspekilegrar hugsunar. Jón Hnefill Aðal- steinsson fil. lic. flytur sið- ara erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins.Sverr- ir Sverrisson kynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina. Bjöm Þorsteinsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.20 Myndlistarþáttur i um- sjá Magnúsar Tómassonar. 21.50 Tónleikakynning. Gunn- ar Guðmundsson segir frá tónleikum Sinfónluhljóm- sveitar Islands i vikunni. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passlusálma (44) 22.25 Kvöldsagan: „Færey- ingar” eftir Jónas Arnason. GIsli Halldórsson leikari les fimmta hluta frásögu úr , .Veturnóttakyrrum”. 22.45 Harmonikulög. Veikko Ahvenainen leikur. 23.00 A hljóðbergi. Sagan um Dauðadal (The Legend of Sleepy Hollow) eftir Wash- ington Irving. Ed Begley les. 23.50 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ^ sjónvarp 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Helen — nútimakona Bresk framhaidsmynd. 4. þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 3. þáttar: Helen kannar möguleika sina til að halda áfram efna- fræðinámi. Henni verður ljóst, að fyrra nám hennar er orðið úrelt og kemur henni að litlum notum. Henni er þó gefin von um úrlausn. Frank kemur i heimsókn, og þau gera sitt besta til að komast að sam- komulagi, en allt kemur fyrir ekki. Að nokkrum tima liðnum er Helenu tjáð, að hún geti fengið skólavist og vinnu i tengslum við námið. 21.30 Hver er hræddur við óperur? Að þessu sinni er flutt efni úr „Rigóiettó” eftir Verdi. Joan Sutherland velur efnið og kynnir. Þýð- andi er Jóhanna Jóhanns- dóttir. 22.00 Heimshorn Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússón. 22.30 Spámenn og dýrlingar Heimildamynd frá Egypta- landi um moskur og forn grafhýsi, þarlend. Þýðandi og þulur Öskar Ingi- marsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.