Þjóðviljinn - 18.03.1975, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 18.03.1975, Blaðsíða 16
DJODVIIJINN Þriðjudagur 18. marz 1975. Útlendingar framleiða fatnað úr íslenskri ull — enginn hönnuður hjá ísL framleiðendum Missum iillina óunna úr landi tJtlendingar eru nú farnir að framleiða ullarvörur úr islensk- um lopa eftir islenskum hug- myndum, og svo gæti farið ef ekki veröur að gert, að islenska ullin verði einvörðungu flutt út sem hráefni, I staö þess að unnin sé úr henni markaðsvara innanlands. í gær boöuðu til blaðamanna- fundar um þessi mál starfshópur textilhönnuöa og Kvenfélaga- samband Islands. A fundinum kom fram, að aðilar þessir telja að við islendingar séum að missa út úr höndunum á okkur hönnun á ullarvörum. útlendingar eru nú i Um þessar mundir er staddur hér á landi Tomás Mac Giolla, formaður írska lýðveldisflokks- ins, Slnn Fefn. En Sinn Feln er sem kunnugt er stjórnmála- armur irska lýðveldishersins (IRA). Mac Giolla er hér I boði Stúdentaráðs Háskólans og Fylkingarinnar, og hefur þessi heimsókn staðiö fyrir dyrum nú I rétt ár, en verkföll hérlendis sem erlendis hafa valdið seink- un á þvi, að af henni yrði fyrr. Tornás Mac Giolla kom hing- að til lands á laugardaginn og á sunnudag kom hann fram á al- mennum fundi I Stúdentaheim- ilinu, þar sem hann reifaði ástand mála á Norður-Irlandi, sem og I Irska lýðveldinu. 1 gær hélt hann svo fund með blaða- mönnum, þar sem ástandið á Norður-Irlandi var einkum til umræðu, en tilgangurinn með heimsókn hans hingað er fyrst og fremst sá að leita stuðnings við kröfur Irsku lýðveldishreyf- ingarinnar um að pólitlskum föngum verði sleppt úr haldi á Norður-írlandi, breskar her- sveitir verði kallaðar burt af strætum n-lrskra borga og að mannréttindaskrá fyrir n-Irska borgara verði komið I fram- kvæmd. Flokkur Tomás Mac Giolla er tiðum nefndur „Official Sinn Feín”, til aðgreiningar frá „Provisional Sinn Feln”, sem er hópur, sem klauf sig frá flokkn- um á flokksþingi (Árd Fheis) I janúar 1970. Var það I framhaldi af klofningi, sem varð innan IRAI desember 1969, en þá varð tilhópur sá sem kallar sig „Pro- visional IRA” og alræmdur er orðinn af hryðjuverkastarfsemi sinni. Tomás Mac Giolla hefur verið formaðurSinn Fein siðan 1962.1 flokknum eru um 5000 skráðir félagar I báðum hlutum Irlands. Flokkurinn var stofnaður árið 1905. I þingkosningum I Irska lýðveldinu I febrúar 1973 fékk Sinn Feln 8% atkvæða i tiu kjör- dæmum og tlu þingmenn kjörna. 1 stjórnarkosningum á Norður-trlandi sumarið 1973 Saigon, 17/3 ntb reuter — Yfirráð Saigonstjórnarinnar yfir miðhá- lendi Suður-VIetnam biðu alvar- legan hnekki i dag er allar gang færar flugvélar voru fluttar frá flugstöðinni við Pleiku þar sem Saigonherinn hefur haft aðal- bækistöðvar slnar um langt skeið. óða önn að koma sér upp eigin framleiðslu á ullarvörum úr Islenskum lopa og ullarefnum. Bentu fundarboðendur á, að það hlyti að vera framtiðarstefn- an i þessum málum, að islenska ullin yrði ekki flutt út sem hráefni handa útlendingum að vinna úr markaðsvöru. Ef islenskur lopi yrði fluttur út, væri það lág- markskrafa, að hann yrði þá einungis seldur með islenskum munstrum. Otflytjendur á lopa munu vera Gefjun, Alafoss og Islenskur markaður. Danir munu á slðasta ári hafa unnið ullarvörur úr 30 tonnum af (Local Government Elections) tryggði Sinn Fein kjör tlu ráð- gefandi fulltrúa úr sinum röð- um, en þeir neituðu siðan að taka sæti, fyrr en stjórnin hefði lokað fangabúðum, sem geyma pólitlska fanga. 1 West- minster-kosningunum á N-Ir- landi 1974 myndaði Sinn Feln kosningabandalag með Mid-Ulster flokknum I fjórum kjördæmum, þar sem Berna- detta Devlin var aðalframbjóð- andinn (ogféll). I þeim kosning- um hlautþessi samsteypa 31.000 atkv., en meðlimir Sinn Feín skipulögðu þá baráttu Berna- dettu Devlin, sem byggð var á sameiginlegri stjórnmálaálykt- un þessara tveggja flokka. I framhjáhlaupi má geta þess, að eiginmaður Bernadettu er virk- ur félagi I Sinn Feln. Bernadetta Devlin i framboð A blaðamannafundinum upp- lýsti Mac Giolla, að Sinn Feln hygðist bjóða fram til kosninga ráðgjafaþings á N-lrlandi, sem fram munu fara einhvern tim- ann á næstu mánuðum, og að flokkurinn vonaðist til að ná þar 3—4 fulltrúum af 78. Það hefur nýlega komið fram að Berna- detta Devlin hyggst lika bjóða sig fram sjálfstætt til þessara kosninga. Þetta þing á svo aö koma saman til þess að reyna að mynda einhvers konar fram- tiðaráætlun fyrir N-Irland, en tillögur þess verða þá sendar bresku stjórninni. Klofningur sá, sem varð 19711 Sinn Feln, hefur orðið til þess, að flokkurinn („Official Sinn Fein”) hefur myndað sér skýra sósialiska stefnu, að undan- genginni ítarlegri þjóðfélags- analýsu. Flokkurinn lltur á sósialisma sem einu hugsanlegu lausnina á vandamálum trlands i heild og heldur uppi pólittskri baráttu samtímis i sex fylkjúm N-Irlands og 26 fylkjum Irska lýðveldisins. Stefna flokksins miðar að tafarlausri stöövun vopnaðrar baráttu, breytingu á Saigonstjórnin vðurkenndi loks i dag að þjóðfrelsisherinn hefði borgina Ban Me Thuoti algerlega á valdi sinu. Ban Me Thuot er stærsta borgin i miðhálendi landsins. Yfirstjórn Saigonhersins i mið- hálendinu var flutt frá Pleiku til islenskri ull. Einn útflytjenda mun hafa látið hafa það eftir sér opinberlega, að hanri teldi þetta æskilega þróun, þvi ekki væri hægt að framleiða úr ullinni hér- lendis,en fundarboðendur töldu að það hefði ekki verið reynt til hlitar. Þá kom fram á fundinum, að enginn islenskur textilhönnuður er starfandi hjá þeim fyrirtækj- um hérlendum, sem vinna fatnað úr ull. Verið er að vinna að þvi að stofna sérstakt félag fyrir textil- hönnuði, Félag Isl. textilhönnuða. Það er reyndar komið nokkuð á þjóðfélagsátökum á Irlandi, þannig að stéttarlegt eðli þeirra verði öllum ljóst (samstaða verkalýðs úr báðum trúarhóp- um), og að þvi að binda endi á hálfnýlenduitök breta I irsku efnahagslifi. Þá stefnir flokkur- inn að þvi að koma á fót sterkri alþýðuhreyfingu, til að berjast fyrir bættum lífskjörum hinna kúguðu stétta. Þessi markmið krefjast auðvitað aukinnar virkni fjöldans I pólitlskum átökum, og síðan 1968, þegar flokkurinn fór að beita sér I al- mennum velferðarmálum af auknum krafti, hefur pólitlsk meðvitund fólks I báðum rikjun- um aukist jafnt og þétt. Stjórn Irska lýðveldisins hef- ur ásamt Baráttusamtökum fyrir almennum mannréttind- um á N-trlandi, stefnt bresku rikisstjórninni fyrir Mann- réttindadómstól SÞ I Strass- bourg, vegna pyntinga og illrar meðferðar á föngum I fanga- búðum á N-Irlandi. Vitnaleiðsl- ur hafa þegar farið fram og er úrskurðar dómstólsins að vænta innan tiðar. Sagði Mac Giolla Irsku stjórnina hafa verið tvi- stigandi I þessu máli, og þvl hefði stefna Mannréttindasam- takanna komiö fram lika, þann- ig aö ef Irska stjórnin hefði fallið frá sinni ákæru, þá hefði málið samt haldið áfram fyrir Mann- réttindadómstólnum. Þetta hefði þvi veitt stjórninni nauð- synlegt aðhald, svo að bæði málin biðu úrskurðar dómstóls- ins. Mannréttindasamtök N-Ir- lands létu mjög til sin taka 1967—69, en þegar Provisional IRA fóru að láta æ meira á sér kræla i sambandi við hryðju- verkastarfsemi, þá dvlnaði mjög áhrifamáttur samtak- anna. Mac Giolla sagði hinsveg- ar, að i þvi millibilsástandi, sem skapast hefði við vopnahléð á N-Irlandi nú, væri farið að kveða meira að þessum sam- tökum og þau væru á góðri leið með að ná aftur sínum fyrri áhrifum. strandarinnar um helgina og stuttu siðar voru allar flugfélar og þyrlur hersins fluttar frá flug vellinum Cu Hanh sem er þar i nágrenninu. Þetta er mikill ósig- ur fyrir herinn þvi frá Pleiku hef- ur öllum hernaðaraðgerðum á miðhálendinu verið stjórnað og veg, og eru þegar 11 félagsmenn þar I, allt konur. Sem dæmi um stöðu sllkra hönnuða var nefnt, að einn hafi verið ráðinn fyrir nokkrum árum til eins ullarvöruframleiðanda en honum hefði búin slik aðstaða og greidd það lág laun, að hann hætti störfum. Annað dæmi var og til nefnt. Snýr það að framleiðslu á kápu, sem Isl. hönnuður vann að. Fyrir hugmyndina að kápunni voru greiddar 10 þúsund krónur, en kápa þessi hefur verið fram- leidd i allt að 80-90 þúsund eintök- um. Málaferlum, sem snerust um það hvort hönnuðurinn ætti að fá Ráðherrar i vopnasmygli Hann sagði, að hryðjuverk beggja aðila á Irlandi hefðu orð- ið til þess að eyðileggja mögu- leikana á sterkri pólitískri bar- áttu fjöldans, fólk hefði ekki lengur þorað að taka þátt I kröfugöngum eða annarri opin- berri fjöldabaráttu af ótta við að verða skotspónn hermdar- verkamanna. Þetta ástand þjónaði þvi ekki málstað Ira, heldur drægi úr baráttuþrótti þjóðarinnar I heild, og þjónaði þar með hagsmunum hinna bresku nýlenduherra. Og hefur komið I ljós, að árið 1969 veittu þrlr breskir ráðherrar með leynd 170.000 pund til vopna- kaupa aðskiljanlegra hópa á N-lrlandi. Tveir þessara ráð- herra voru sem kunnugt er dregnir fyrir rétt, sakaðir um ó- löglegt vopnasmygl, er upp komst, og öllum var sparkað úr stjórninni. Um þátt breta i þvl, að viðhalda vopnaðri baráttu á Irlandi fram á þennan dag, kvað Mac Giolla erfitt að segja, en margt benti til að þeir hefðu haft þar fingur I spilinu, til að hindra pólitlska lausn Irska vandamálsins, sem væri þeim litt að skapi. Pyndingar i fangeisum Siðustu ár hefur Sinn Feín einkanlega beint kröftum slnum að pólitlskri baráttu á N-Irlandi, bæði til að vekja sameiginlega stéttarvitund verkalýðs úr hópi kaþólikka og mótmælenda, og þá ekki slst til að binda endi á fangelsanir og misþyrmingar breska hersins á n-Irskum borg- urum. Sagði hann breska herinn hafa beitt grimmdarlegustu pyndingaraðferðum við yfir- heyrslur, bæði likamlegum (rafmagnspyndingum) og sál- fræðilegum. Tók hann sem dæmi það athæfi að fangi væri látinn standa upp við vegg með báðar hendur uppréttar, hetta væri dregin yfir höfuð honum og slðan settur I gang hávaði, sem staðurinn hefur mikla hernaðar- þýðingu. Hersveitir þjóðfrelsisaflanna héldu uppi samræmdum hernaðaraðgerðum austan við Saigon um helgina og er markmið þeirra sagt vera að stöðva alla umferð á landi frá miðhálend inu til höfuðborgarinnar. Það hefur vakið mikla reiði á Vesturlöndum að lögreglan i Saigon skaut til bana um helgina franskan blaðamann, Paul Leandri að nafni en hann starfaði fyrir frönsku fréttastofuna AFP. Að sögn lögreglunnar var hann prósentur af sölu, tapaði hönnuð- urinn. Þá minntust fundarboðendur á allsendis óviðunandi fyrirkomu- lag, sem viðgengst þegar boðað er til verðlaunasamkeppni um ullarmunstur og fatagerðir af framleiðendum. Fyrirtækin áskilja sér rétt til þess að hagnýta allar hugmydir sem fram koma, jafnt þótt þær séu verðlaunaðar eða ekki. Með þvi afsalar sér hver sá sem þátt tekur I slikum samkeppnum höfundarrétti að hugmyndinni og eignarhaldi yfir flikinni. -úþ Tomás Mac Giolla, formaður Sinn Feln byggðist á hátlðnihljóðum. Hefði komið I ljós við rannsókn- ir á föngum, sem hefðu orðið að þola slika meðferð, að tvær vik- ur á eftir þjáðust þeir af sterk- um geðklofaeinkennum, sem enn væru merkjanleg sex mán- uðum eftir slika pyndingu. Ástandið i fangabúðum á N-Irlandi sagði Mag Giolla væg- ast sagt hroðalegt og að aðbún- aður allur miðaði að þvi að brjóta niður fangana á sál og llkama. I Long Kesh fangabúð- unum, þar sem ástandið væri áberandi verst, hýrðust fang- arnir margir saman I þröngum, köldum og hriplekum klefum, matur væri mjcg lélegur og af skornum skammti og æfinlega kaldur. Þeir sem ekki væru þjakaðir af sífelldri vosbúð vegna þakleka, byggju þá I staðinn við rottugang og þrengsii Einkallf væri hlutur sem ekki þekktist I þessum fangabúðum. Ofan á þetta, sagði Mac Giolla, bættist svo grimmdarleg meðferð fanga- varða á flmgunum. Hann sagði, að það væri mannúöarkrafa, að þessum ,'angabúðum yrði tafar- laust lokað, og að I gangi væri sterk alþjóðleg barátta til að þrýsta á bresku stjórnina að gera það. Long Kesh er glæpur gagnvart öllum íbúum N-Ir- lands, sagði hann. Að lokum sagði Mac Giolla, að ef ekki yrði fyrirsjáanleg lausn á vandamálum N-Irlands á næstunni. og ef ekki yrði bund- inn endir á fangelsanir al- mennra borgara, án sannan- legra sakargifta, mætti búast við að öfgahópar tækju aftur til við hryðjuverk sín, sprengju- árásir og morð á saklausu fólki. Tomás Mac Giolla ræddi I gær við Magnús Kjartansson og hélt slðan af landi brott snemma i morgun. Rúnar Armann Arthursson kallaður til yfirheyrslu út af frétt- um sem hann hafði sent úr landi. Sinnaðist honum við yfirheyrend ur, rauk út I fússi og ók burt i bil sinum. Varðmaður við hliðið hóf skothrið að bllnum með þeim af- leiðingum að Lenandri lést. Kollegar Leandri i Saigon lýstu þvi yfir að Saigonstjórnin bæri alla ábyrgð á láti hans. Frönsk blöð eru á einu máli um að at- burðinum verði best lýst með orð- inu morð og alþjóðasamband blaðaútgefenda hefur krafist þess að opinber rannsókn verði gerð á morðinu. Tomas Mac Giolla, formaður Sinn Fein: Leitað eftir stuðningi yið málstað Irlands Pleiku yfirgefin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.