Þjóðviljinn - 23.03.1975, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 23.03.1975, Blaðsíða 17
Sunnudagur 23. marz 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 Hjördís Bergsdóttir velur gítargrip viö vinsæl lög Tökum lagið Halló þið! I dag tökum við fyrir lag og ljóð MEGASAR „Spáðu i mig”. Þetta lag er eitt af mörgum lögum á nýrri plötu MEGASAR, sem hann er að vinna að um þessar mundir og mun hún væntanleg á markaðinn áður en langt um liður. Þá mun ég aðeins byrja á þvl að kynna ykkur þvergrip i þættinum i dag, og bæta við nýjum gripum i næstu þáttum. Þið getið svo sjálf valið milli þess að nota þvergrip eingöngu, einföld grip eða hvoru tveggja. Þvergrip eru tekin þannig að visifingur er lagður þvert á háls gitarsins og merktur á teikningunni eftir sem áður tölustafnum 1. Síðan leggið þið hina fingurna eins og myndin sýnir. Þó ekkert hljóð komi út úr git- arnum að viti i fyrstu lotu þá gefist ekki upp en æfið og æfið þangað til þið hafið náð hljómnum. C V.- - ’ + ■ ir . Pl j J -J^-O - : ' Q — &*7 J • N 1 i — —1 -kl/ -J 1 1 1 1 1 1 ’ 1 r J M . 1 1 P* £ £7 0 o cq d -e F* b 7 £7 A E E7 m =4^ SPÁÐU t MIG C*cfc) E-hljómur A7~ htjómur ( DC ( D Q X D b ih) moLL 7 ©( ) ( D T © A A7 Alþýöubandalagið Kvöldvaka í Kópavogi. Bæjarmálaráð Alþýðubandalagsins i Kópavogi heldur kvöld- vöku á skirdag fimmtudaginn 27. mars kl. 20.30 i Þinghól Alfhólsvegi 11. Á kvöldvökunni verður fjölbreytt dagskrá til fróðleiks og skemmtunar; ávarp, upplestur, söngur og stutt kvikmynd. Sam- eiginleg kaffidrykkja án endurgjalds til tilbreytingar I dýrtiö- inni. Þeir stuðningsmenn Alþýðubandalagsins sem lengi hafa búið i Kópavogi eru sérstaklega velkomnir. Bæjarmálaráð. Tilkynningar um flokksstarfið skúlu hafa borist blaðinu fyrir hádegi daginn fyrir birtingu. Auglýs- ingadeild blaðsins tekur við tilkynningunum. Þær munu fnmvegis birtast á 10. siðu i 12 siðna blaði og á 14. siðu I 16 siðna blöði num. — Þjóðviljinn. Lausar stööur Finnska utanrikisráðuneytið hefur óskað eftir þvi að auglýstar væru á Norðurlönd- um fimm ráðunautastöður, þar á meðal ein staða i dýralækningum við norræna landbúnaðarverkefnið i Mbaia i Tahzaniu. Krafist er háskólaprófs i búvisindum. Nánari upplýsingar ásamt umsóknar- eyðublöðum fást á skrifstofu Aðstoðar íslands við þróunarlöndin, Lindargötu 46, herbergi 12, sem opið verður á mánudög- um og miðvikudögum kl. 17—19. Umsóknarfrestur er til 3. april n.k. Aðstoð íslands við þróunarlöndin. Vegna jarðarfarar Jóhannesar Eliassonar, bankastjóra verður bankinn lokaöur þriðjudaginn 25. mars milli kl. 13 og 15.30. Útvegsbanki íslands, Fiskveiðisjóður Islands. kvöldin eru kaldlynd útá nesi D A kafaldsbylur hylur hæð og lægð E7 fis kalinn og með koffortið á bakinu Gis7 Cis kem ég til þin segjandi með hægð Viðlag: E E7 A spáðu i mig D A þá mun ég spá i þig fis b7 spáðu i mig E7 A þá mun ég spá i þig nóttin hefur augu einsog flugan og eflaust sér hún mig þar sem ég fer heimulega á þinn fund að fela flöskuna og mig i hendur þér Viðlag. finnst þér ekki esjan vera sjúkleg og akrafjallið geðbilað að sjá en ef ég bið þig um að flýja með mér til omdúrman þá máttu ekki hvá Viðlag. og kvöldin eru kaldlynd útá nesi kafaldsbylur hylur hæð og lægð kalinn og með koffortið á bakinu kem ég til þin segjandi með hægð: Viðlag. |Til sölul I ódýrir, vandaöir | svefnbekkir I og svefnsófar aö öldugötu 33. I Upplýsingar I í síma 19407 I Auglýsið í sunnudagsblaði ÞJÓÐVILJANS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.