Þjóðviljinn - 13.06.1976, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 13.06.1976, Blaðsíða 26
26 SÍÐA —l>JOOVILJINN Sunnudagur 13. júni 1976 STJÖRNUBIÓ Funny Lady ÍSLENZKUR TEXTI Afarskemmtileg heimsfræg ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlut- verk: Omar Sharif, Barbara Streisand, James Caan. Sýnd kl. 6 og 9 Ath. breyttan sýningartima. Flaklypa Grand Prix Álfhóll Missib ekki af þessari bráö- skemmtilegu norsku úrvals- kvikmynd. Sýnd ki. 4. Miðasala frá kl. 1. 3-20-75 Paddan Bug Æsispennandi ný mynd frá Paramount, gerð eftir bókinni „The Hephaestus Plague”. Kalifornia er helsta land skjálftasvæði Bandarikjanna, og kippa menn sér ekki upp við smá skjálfta þar, en það er nýjung þegar pöddur taka að skriða Ur sprungunum. Aðalhlutverk: Bradford Pill- inan og Joanna Miles. Leikstjóri: Jeannot Szwarc. tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.9 og 11 Maöur nefndur Bolt endursýnum þessa frábæru karate-mynd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. Litli prinsinn Ný barnamynd gerð eftir sög- unni ,,The Little Prins” eftir Antoniene De Saint Expery, sem komið hefur út í Isl. þýðingu Þórarins Björnsson- ar. Tónlist eftir Frederich Loewe. Aðalhlutverk: Richard Kiley og Steven Warner. tsl. texti: Hersteinn Pálsson. Barnasýning kl. 3 HAFNARBÍÓ 16-444 Ofstæki Spennandi og sérstæð, ný bandarisk litmynd um trúar- ofstæki og það sem aö baki leynist. Aðalhlutverk: Ann Todd, Pat- rick Magee, Tony Beckley. Leikstjóri: Robert Hartford- Davies. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. NÝJA BÍÓ 1-15-44 Meö djöfulinn á haelL'num. ÍSLENSKUR TEXTI. Æsispennandi ný litmynd um hjón i sumarleyfi, sem verða vitni að óhugnanlegum at- burði og eiga siðan fótum sin- um fjör að launa. í myndinni koma fram nokkrir fremstu ,,stunt” bilstjórar Bandarikj- anna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói Höttur og kappar hans. Mjög skemmtileg og spenn- andi ævintýramynd með is- lenskum téxta. Barnasýning kl. 3. AUSTURBÆJARBÍÓ Njósnarinn ódrepandi (Le Magnifique) Mjög spennandi og gamansöm ný frönsk kvikmynd I litum. Jean-Paul Belmondo Jacqueline Bisset ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Astríkur og Kleópatra Islenskt skýringatal HÁSKÓLABÍÓ 2-21-40 Myndin sem unga fólkið hefur beðið eftir: ._ V ‘f M '31 *** Ekstrs. Vtrdens hittet *** I.itmynd um hina heimsfrægu bresku hljómsveit Slade, sem kornið hefur hingað til lands. Myndin er tekin i Panavision. Hljómsveitina skipa: Dave IIill, Noddy llolder, Jim Lee, Don Powell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Tarzan og bláa skyttan Mánudagsmyndin Eplastriöið Sýnd kl. 5.7 og 9 Síðasta sinn. TÓNABÍÓ 3-11-82 Neðanjarðarlest i ræningjahöndum The Taking of Pelham f-2-3 Spennandi ný mynd, sem fjall- ar um glæfralegt mannrán i neðanjarðarlest. Leikstjóri: Gabriel Katzka. Aðalhlutverk: Walter Mattheu, Robert Shaw (Jaws), Martin Balsam. Hingað tii besta kvikmynd ársins 1975. Ekstra-Bladet. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Með lausa skrúfu Barnasýning kl. 3. ifiÞJÓÐLEIKHÚSIfi LITI.I PRINSINN 2. sýn. sunnudag ki. 15. Siðasta sinn. GISELA MAY . sunnudag kl. 20. INtJK X á aöalsviðiuu föstudag 18. jUní kl. 20. laugardag 19. jUnl kl. 20. Aöeins þessar tvær sýningar. Litla sviðið: SIZWE BANSI SR DÖD laugardag kl. 16. Uppselt. sunnudag kl. 20,30. Uppselt. Miðasala 13,15-20. Simi 1/1200 leikfKlag a2 REYKJAVlKUR Listahátíð í Reykjavík: SAGAN AF DATANUM i kvöld kl. 20.30. — Gul kort gilda. Næst síðasta sinn. Franski látbragðsleikarinn: YVES LEBRETON mánudag kl. 20.30. Þriðjudag kl. 20.30. Leikfélag Akureyrar sýnir GLERDÝRIN miðvikudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20.30. Siðasta sinn. Miöasalan í Iðnó opin kl. 14 til 20,30. Slmi 1-66-20. apótek slökkvilið lögreglan sjúkrahús læknar krossgáta Reykjavik Kvöld-, nætur-, og helgi- dagavarsla apóteka er vik- una 11.-17. jUni i Reykja- vikurapóteki og Borgar- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á helgi- dögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnudaga er lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er op- ið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgi- daga frá 11 til 12 f.h. Siökkvilið og sjúkrabilar I Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 i Hafnarfirði — Siökkvilið simi 5 11 00 — SjUkrabiIl simi 5 11 00 félagslif Lögreglan i Rvik — simi 111 66 Lögrcglan i Kópavogi— simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 5 11 66 Borgarspitalinn: M á n u d . — f ös t u d . k 1 . 18.30— 1 9.30 laugar- d.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstööin: kl. 15—16 Og kl. 18.30—19.30. Grensásdeild: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laug- ard. og sunnud. Hvitabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. Fæöingardeild: 19.30— 20 alla daga. Landakotsspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barna- deildin: Alla daga kl. 15—17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15—16, laugard. 15—17 og á sunnud. kl. 10—11.30 og 15—rl7. Kleppsspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30— 19. Fæöingarheimili Reykjavik- urborgar: Daglega kl. 15.30— 19.30. Landsspitalinn. Heimsóknartimí 15—16 og 19-19.30 alla daga. tilkynningar Tannlæknavakt i Heilsu- verndarstöðinni. Slysadeiid Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sóiarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- varsla: I Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla, simi 2 12 300. minningaspjöld Minningarkort öháða safn- aðarins Kortin fást á eftirtöldum- stöðum: Versluninni Kirkju- munum, Kirkjustræti 10, simi 15030, hjá Rannveigu Einarsdöttur, Suðurlands- braut 95, simi 33798, Guð- björgu Pálsdóttur, Sogavegi 176, s. 81838 og GuðrUnu Sveinbjörnsdóttur, Fálka- götu 9, s. 10246. • •»! Lárétt: 1 bliður 5 gufu 7 leikur 8 samtök 9 veifa 11 húsdýr 13 lengdarmál 14 tala 16 atvinnuvegur Lóörétt: 1 munur 2 afgangur 3 vagga 4 varðandi 6 eflir 8 bleyta 10 umhyggja 12 hrygningarsvæði 15 i röö. Lausn á siöustu krossgátu. Lárétt: 1 dyngja 5 brá 7 ag 9 árla 11 kór 13 nár 14 mauk 16 öð 17 næm 19 vargur Lóðrétt: 1 drakma 2 nb 3 grá 4 járn 6garður 8 góa 10 láð 12 runa 15 kær 18 mg. Safnaðarfélag Áspresta- kalls. Okkar árlega sumarferð verður farin sunnudaginn 20. júni. Upplýsingar hjá Þuriði i sima 81742 og Hjálmari 82525. Vinsamlega hafið samband sem fyrst. Frá systrafélaginu Alfa: Tökum ekki á móti fatnaði fyrr en i haust. sýningar Asgrimssafn: Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 - 4, aðgangur ókeypis. Stofnun Arna Magnússonar: opnaði handritasýningu i Arnagarði þriðjudaginn 8. júni og verðursýningin opin i sumar á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardög- um kl. 2. - 4. Þar verða til sýnis ýmis þeirra handrita sem smám saman eru að berast heim frá Danmörku. Sýningin er helguð landnámi og sögu þjóðarinnar á fyrri öldum. 1 myndum eru m.a. sýnd atriði Ur isl. þjóðlifi, eins og það kemur fram i handritaskrey tingum. borgarbókasafn Sunnudagur 13. júni 1. kl. 9.30Gönguferð á Hengil verð kr. 1200. Fararstjóri: Jörundur Guðmundsson. 2. kl. 13.00 Ferð á Nesjavelli og nágrenni. Verð kr. 800. Fargjald gr. v/bilinn. Brott- för frá Umferðarmiðstöðinni (að austanverðu) FERDIR 1 JÚNl 1. 16.-20. Vestmannaeyjar. 2. 18.-20. Grimseyjarferð i miðnætursól. 3. 18.-20. Ferð á sögustaði i HUnaþingi. 4. 23.-28. Ferð um Snæfells- nes, Breiðafjörð og á Látra- bjarg. 5.25.-28 Ferð til Drangeyjar. 6.25-27. Ferð á Eiriksjökul. Kynnið ykkur ferðaáætlun félagsins og aflið frekari upplýsinga á skrifstofu félagsins. — Feröafélag ts- lands. UTIVISTABFERÐIR Sunnud. 13/6 Kl. 10 Glymur—Hvalfcll, fararstj. Stefán Nikulásson. Verð 1000 kr. KI. 13 Kræklingafjara og fjöruganga við Hvalfjörð. Fararstj. Friðrik Daníels- son. Verð 800 kr. Brottför frá B.S.l. vestan- verðu. — Ctivist Borgarbókasafn Reykja vfkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18. Sunnu- dag kl. 14 - 18. Bókin Hcim, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjón- dapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. Farandbókasöfn. Bókakass- ar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. bókabíllinn Minníngarkort Kvenfélags Lágafellssóknar, eru til sölu á skrifstofum Mosfellshrepps., Hlégarði og i Rekjavik i Versluninni Hof, Þingholtsstræti ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30-3.00. Versl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30.-6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00-9.00. miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30.-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30-3.30. Versl. Kjöt og fiskur við Engjasel föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Aiftamýrarskúli — miðvikud. kl. 1.30-3.00 Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30-9.00. föstud. kl. 1.30-2.30. BUstaðasafn, BUstaöakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. KALLI KLUNNI ■tAjiP' Skrát frá Eimng CENCISSKRÁNING ,'IR 107 - 9. júní 1976. Ki. 12.00 Kaup Bandarikjac’.oUar Ster nr.gtpind 00 Beig. frar.ka 00 "Sviasn. fr>n 00 Eacudoa 00 Ptaetar "Yen Heikningakrónur Vöruskiptalond Reikningadollar Voruakiptalond IHJ. 60 324. 60 187. 45 3012. 75 3331. 95 4136. 50 4711. 25 3880. 35 464. 20 7333. 95 6740. 95 7166. 30 21. 58 1000. 55 593. 05 270. 30 61. 27 99. 86 .184. 00 325. 6P l 8’. 95 3020.95 334!. 05 4147. 80 4724 05 3 890. 95 465. 50 7353.95 6759. 35 7185. 80 21. 64 1003. 25 '94. 35 271. 10 61. 44 100. 14 183.60 1 84 . 00 Þá kom mér í hug að tyrkneskar baunir spretta mjög hratt og upp af þeim ótrúlega hávaxin grös. Ég gróðursetti eina i hvelli... ...og hún brást ekki vonum mínum. Áður en langt um leið gat ég hafið uppferðina. Ég fór hratt því ég vildi ógjarnan að einhver tæki eftir mér og felldi grasið. Þá hefði ég ekki lengur vaðinn fyrir neðan mig. Grasið hafði vaf ið sig um annað horn mánans. Ég komst á leiðarenda og fann öxina fljótt. En þegar ég sneri mér við var grasið horfið, það hafði visnað jafnsnöggt og það óx. Hvernig varð nú komist niður? Svona, Yfirskeggur, þá leggjum við i hann aftur. — En hvað það er gott að sjá skipið — Hættu nú að ryksuga augnabiik, okkar aftur. — Já, ég hlakka til að Bakskjalda, ég þarf að hnerra. komast aftur út á sió.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.