Þjóðviljinn - 13.06.1976, Blaðsíða 32

Þjóðviljinn - 13.06.1976, Blaðsíða 32
DJOÐVIUINN Sunnudagur 13. júni 1976 Skipverjar á Sæhrímni voru að gera bátinn klár an fyrir útgerðina i sumar þegar þeir voru teknir tali i Reyk javíkurhöf n. Ekki var talið svara kostnaði að gera bátinn út í vetur, m.a. vegna erfiðleika á að ná í mannskap, en skipverjar voru bjartsýnir á sumarið og sögðu að það mætti ,,kroppa drjúgt" ef sæmi- lega vanir menn fengjust til starfa. Nokkrir skipverja á Sæhrimni. Taliö frá vinstri: Björn Jóhannesson, öergsteinn Sörensen, Magnús Sigurjónsson, Björn Sigurösson og Hail- dór Bjarnason. A veggnum hangir ein brosmild vinkona þeirra. „Það má kroppa drjúgt á þessum bátum ef vanir menn fengjust til starfa” Rætt viö skipverja á togbátnum Sæhrímni — En þar liggur bara mein- semdin, sögðu þeir. — Það er eilif endurnýjun á skipverjum þvi kjörin eru léleg og menn endast Agnar Einarsson stutt. Vinnutiminn er oft 18—20 timará sólarhring á meðan verið er að og ef óvanir menn eru um borð verður afraksturinn ósköp Finnbogi Bergsson fátæklegur. bað er geysilega mikið atriði að menn hafi unnið saman i smátima, þekki hand brögð hvers annars o.s.frv. Þá Indriöi Kristinsson mánuði og aðeins er fri f jóra daga i mánuði, þ.e. sama og sunnudag- arnir. Siöan kemur að visu alltaf einhver yfirtið og það er væntan- lega hún sem heldur manni lif- andi. En það gengur samt ekki illa að manna varðskipin, það er alltaf nóg af strákum sem sækja i þetta og er aldrei hörguil á. Það kemur fram i þessu rabbi að mikið er um að varðskipsmenn séu fluttir á milh skipa eftir þvi hvar vantar mannskap . Núna er Óðinn t.d. i „endurhæfingu” og verið er að týna einn og einn af áhöfninni yfir á önnur varðskip. Hásetar og smyrjarar rokka að visu ekki mikið á milli en skip- herrar og stýrimenn eru á öllu meiri þeytingi. „Ég hef t.d. náð einum ellefu skráningum á einu ári,” segir Pálmi skipherra, sem einmitt er að fara yfir á annað varðskip á næstunni. gengur fljótar fyrir sig að hifa inn og láta fara aftur og i rauninni má segja að það fiskist alls ekkert ef óvanir menn eru margir um borð Pálmi Hlöðversson -- segja skipverjar á varðskipinu Óðni að loknu þorskastríðinu — Verðiö þið i landi á sjó- mannadaginn? — Það stefnir allt i þá áttina nema með skipherrann. Viö hinir verðum i landi. Annars er sjómannadagurinn ekki orðinn neitt sérstakt miðað við hérna áð- ur fyrr. Núna er þetta eintóm yfirborðs- og sýndarmennska meö aðfengnum skemmtiatriðum og einhverjum pappirsköllum sem ræðumönnum. Þetta á að visu aðeins við um Reykjavik, úti á landi heldur þessi dagur gildi sinu. bar eru það sjómennirnir sjálfir sem skipuleggja og skemmta sér og enginn lætur sig vanta, hvorki sjómenn né að- standendur þeirra i landi auk allra hinna sem tengjast sjávar- útveginum. Frh. á bls. 3‘0. i einu. Það tekur að visu ekki langan tima að komast inn i þessi vinnu- brögð en menn gefa sér bara sjaldnast tima heldur hætta eftir einn eða tvo róðra. bað má geta þess sem dæmi að við höfum farið i 6 róðra á þessum báti núna i vor og haft samtals þrjá skipstjóra. Svo hefur verið mikill ruglingur með hvað má veiða nálægt landi, en það getur skipt öllu máli i sambandi við hvernig fiskast. Sæ- hrimnir má t. d. ekki fiska I röst- inni út af Reykjanesinu sem alltaf hefur verið svo drjúg, vegna þess að hann er metinn of stór. Það er alltaf litið á tonnafjölda bátanna i stað þess að láta t.d. hestorkutölu vélarinnar koma inn i dæmið og margt annað þess háttar. Menn hafa lika komist upp á lagið með að spila á reglurnar og þess eru fjölmörg dæmi að bátar séu mældir niður um allt að helming og fá þá að fiska á svæðum sem eru algjörlega bönnuð öðrum bát- um af sömu raunverulegu stærð- inni þótt þeir séu öðruvisi metnir. betta er auðvitað svekkjandi fyrir þá sem standa fyrir utan og horfa á kollega sina mokfiska kannski rétt upp við landsteina. — En ykkur list samt sæmilega á sumarið? — Já, já, það þýðir ekkert að vera að væla þetta og barma sér. Þetta getur oröiö ágætt sumar ef við höfum góða menn og þeir tolla eitthvað i þessu. baö þýðir ekkert annað en að vera bjartsýnn þrátt fyrir alla þessa óstjórn i landinu. Annars er rikisstjórnin að gera út af við sjómennina. Þetta var miklu betra meðan vinstri stjórnin var. Þá voru kjör- in a.m.k. mannsæmandi og menn • héldust kyrrir i sinum plássum hver á sinum báti. Siðan gjör- breyttist þetta um leið og skipt var um stjórn, hún hefur ekki reynst vinnandi mönnum sérlega vinsamleg. beir segja að nám i Stýrimannaskólanum sé nú orðið lélegasta fjárfesting sem er til i þessu blessaða landi okkar. Það er sannkallaður urgur i mönnum, sögðu skipverjarnir á Sæhrímni og þar með var kominn botn i samtalið. —gsp „Þetta var erfiðast fyrir fólkið í landi” Varðskipið óðinn hvílir sig um þessar mundir i Reykjavikurhöfn og sleikir mismunandi gömul sár sín frá viðureigninni viö bret- ann undanfarið. Unnið er aö viðgerö af kappi en gera má ráð fyrir að einhver timi líði áður en skipið fer aftur út. Um borð i Óðni hittum við að máli eina vaktina, þá Agnar Einars- son, Finnboga Birgisson, Indriða Kristinsson stýri- mann og Pálmi Hlöðvers- son skipherra. — Jú, auðvitað er meira en litið gott að vera laus úr þessu þjarki úti á miðunum, sögðu varðskips- menn. — Menn eru að visu mis- jafnlega ánægðir með samning- ana eins og gengur og gerist en það hljóta allir að vera fegnir þvi að þetta er búið. Annars var þetta ekki svo erfitt fyrir okkur heldur miklu fremur fjölskyldurnar i iandi. Þær fá undantekningarlitið fyrstu fréttirnar af miðunum i gegnum útvarpið og viö sjómennirnir er- um algjöriega sambandsiausir t viö okkar fólk i landi, nema hvað við fáum að senda skeyti meí leyfi kafteinsins i neyðartilfellum. Það er t.d. ekki ótrúlegt að fólkinu i landi hafi brugðið á sinum tima þegar dagskrá útvarpsins var rofin og tilkynnt að Lloydsman hefði skotið föstum skotum á Þór. — Hvað um kaup og kjör varð- skipssjómanna? — Þau eru nú varla neitt til að gorta af frekar en annars staðar. Viö fylgjum farmannasamning- um og höfum fast kaup. Háseta- laun eru svona 70 þúsund krónur á V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.