Þjóðviljinn - 25.06.1976, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.06.1976, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN FöstudaRur 25. júnl 1976 sunnudagur 8.00 Morgunandakt.Séra Sig- urður Pálsson vlgslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Otdráttur ár forustugreinum dagblab- anna. 9.15 Morguntönleíkar (10.10 Veðurfregnir). a. „Hnotu- brjóturinn”, svita op. 71a eftir Tsjafkovský. Filharm- onlusveitin I Vin leikur; Herbert von Karajan stjórnar. b. Hörpukonsert op. 74 eftir Gliére. Osian Ellis og Sinfóniuhljómsveit LundUna leika; Richard Bonynge stjórnar. c. Píanó- kvartett op. 3 eftir Mendels- sohn. Eva Ander, Rudolf Ul- brick, Joachim Schindler og Ernst Ludwig Hammer leika. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. Biskup Islands, herra Sig- urbjörn Einarsson, messar og minnist 90 ára afmælis StórstUku tslands. Organ- leikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Fréttir og veðurfregnir. Tii- kynningar. Tónleikar. 13.20 Mlnir dagar og annarra. Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli spjallar við hlustendur. 13.40 Miðdegistónleikar. Frá Urslitum I fjórðu Karajan hljómsveitarstjórakeppn- inni. Adrian Philip Brown frá Englandi, Gilbert Isi- dore frá Bandarikjunum, Stanislaw Macura frá Tékkóslóvakiu og Daniel Oren frá tsrael stjórna sin- fóniuhljómsveit Utvarpsins I Köin. a. Þættir Ur „Pet- rUsjka” eftir Stravinsky. b. Þættir Ur sinfóniu nr. 3 i F-dUr eftir Brahms. c. Sin- fónia nr. 5 i C-moll eftir Beethoven. 15.00 Hvemig var vikan? Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 Harmonikulög. Will Glahé og félagar leika. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatimi: óiafur Jóhannsson stjórnar.Lesnar kimilegar þjóösögur Ur Gráskinnu, Grimu og safni Jóns Arnasonar. Lesari með stjórnanda: Kristinn Gisla- son. Karlakór Reykjavikur syngur lög eftir Jón Leifs og Jón Asgeirsson. 18.00 Stundarkorn með gitar- leikaranum John Williams. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þistlar — þáttur með ýmsu efni.Umsjónarmenn: Einar Már Guðmundsson, Halldór Guðmundsson og Ornólfur Thorsson. 20.00 Pfanókonsert i B-dUr eftir Brahms.Nikita Maga- loff og Filharmoniusveitin i BUdapest leika; Kyrill Kon- drasin stjórnar. — Frá ung- verska Utvarpinu. 20.50 „Ættum við ekki einu sinni að hlusta?”Birgir Sig- urðsson og GuðrUn As- mundsdóttir ræða við skáld- konuna Mariu Skagan og lesa Ur verkum hennar. 21.40 Kammertónlist. Kammersveit Reykjavlkur leikur „Stig” eftir Leif Þór- arinsson. 21.45 „Langnætti á Kaldadal” Erlingur E. Halldórsson les ljóð eftir Þorstein frá § Hamri. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiöar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og MagnUs Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar) Frétt- ir kl. 7.30,8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55: Séra Jón Auðuns fyrrverandi dómprófastur flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: SigrUn Valbergsdóttir heldur á- fram lestri „Leynigarös- ins”, sögu eftir Francis Útvarpsdagskrá næstu viku Hodgson Burnett i þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónieikar kl. 11.00: Adolf Scherbaum og Kammersveit Utvarpsins i Saar leika Trompetkonsert i D-dúr eftir Leopold Mozart; Karl Ristenpart stjórnar / Cassenti-hljóm- listarflokkurinn leikur Kon- sert I D-moll fyrir kammer- sveit eftir Georg Philipp Telemann / Cleveland hljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 96 i D-dúr, „Kraftaverk- ið”, eftir Joseph Haydn; George Szell stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Mynd- in af Dorian Gray” eftir Oscar Wilde.Sigurður Ein- arsson þýddi. Valdimar Lárusson les (22). 15.00 Miðdegistónleikar. Eve- lyn Crochet leikur á pianó Prelúdlur op. 103 eftir Gabriel Fauré, Benjamin Luxon syngur „Hillingar”, flokk ljóðsöngva fyrir baritónrödd og pianó eftir William Alwyn, David Willi- sonleikur meö á pianó. Con- certgebouw-hljómsveitin 1 Amsterdam leikur „Albor- ada Del Gracioso” eftir Maurice Ravel, Bernard Haitink stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Tónieikar. 17.30 „Ævintýri Sajó og litlu bjóranna” eftir Grey Owl. Sigriður Thorlacius les þýð- ingu sina (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halidórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Guömundur Ingi Kristjáns- son skáld talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Ljóð i ieikhúsi. Björg Arnadóttir og Inga Bjarna- son flytja samfelldan dag- skrárþátt um verk Williams Shakespeares, með tilvitn- unum I þýðingu Helga Háif- dánarsonar. 21.00 Kammertónlist. Waiter Trampler og Búdapest- kvartettinn leika Viólu- kvintett i Es-dúr (K614) eft- ir Mozart. 21.30 Otvarpssagan: „Æru- missir Katrinar Blum” eftir Heinrich BölLFranz Gisla- son byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur: Um heyverkun Bjarni Guðmundsson bændaskólakennari talar. 22 35 Norskar visur og vinsa- popp.Þorvaldur Orn Árna- son kynnir. 23.10 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Morgunútvarp, Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05.Fréttirkl. 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergsdóttir heldur áfram lestri „Leyni- garðsins” eftir Francis Hodgson Burnett (8). Tón- leikarkl. 10.25. Morguntón- leikar kl. 11.00: Anneliese Rothenberger syngur lög eftir Franz Schubert, Robert Schumann og Jo- hannes Brahms; Gerald Moore leikur með á planó / Vlach-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 3 i es- moll op. 30 eftir Pjotr Tsjaikovský. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.00 Prestastefna sett I Bú- staðakirkju.Biskup tslands, herra Sigurbjörn Einars- son, flytur ávarp og yfirlits- skýrslu um störf og hag þjóðkirkjunnar á synodus- árinu. 15.15 Míðdegistónleikar. Sin- fóniuhljómsveitin 1 Dallas, kór og Alfred Mouledous flytja „Promesþeus” Eld- ljóö op. 60 fyrir hljómsveit, kór og pianó eftir Alexander Skrjabin; Donald Johanos stjórnar. János Starker og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Sellókonsert I d-moll eftir Edouard Lalo; Stanlslaw Skrowaczewski stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veöurfregnir) 16.20 Popphorn. 17.30 „Ævintýri Sajó og litlu bjóranna” eftir Grey Owl. Sigriöur Thorlacius les þýð- ingu sina; sögulok (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Á vinnumarkaðinum. Björg Einarsdóttir, Erna Ragnarsdóttir og Linda Rós Michaelsdóttir sjá um þátt- inn. 20.00 Lög unga fólksins, Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Séra Sigurbjörn Ast- valdur Gislason — aldar- minning.Séra Ingólfur Ást- marsson flytur synoduser- indi. 21.30 „Búkolla”, tónverk fyrir klarínettu og hljómsveit eft- ir Þorkel Sigurbjörnsson. Gunnar Egilson leikur með Sinfóniuhljómsveit Islands. Páll P. Pálsson stjórnar. Franz Gislason les þýðingu sina á „Ærumissi Katrinar Blum”, fyrsta lestur á miövikudag kl. 21.30. 21.50 Ljóð eftir Jóhann Sigur- jónsson. Höskuldur Skag- fjörð les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Litli dýrlingurinn" eft- ir Georges Simenon. Krist- inn Reyr byrjar lestur á þýðingu Asmundar Jónsson- ar. 22.40 llarmonikulög. Káre Korneliussen og félagar hans leika. 23.00 A hljóðbergi.Storm P., Knud Poulsen og Ebbe Rode: Arshátiðarræöan og aðrir gamanþættir. 23.35 Fréttir.Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,8,15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergs- dóttir heldur áfram lestri „Leynigarðsins” eftir Francis Hodgson Burnett (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Kirkju- tónlist kl. 10.25. Mormóna- kórinn I Utah syngur andleg lög. Morguntónleikar kl. 11.00 Kammersveitin i Zörich leikur Litinn konsert nr. 1 i G-dúr fyrir fjórar fiðl- ur, lágfiölu, knéfiðlu og sembal eftir Giovanni Battista Pergolesi / Sin- fóniuhljómsveit útvarpsins I • Mönchen leikur Serenöðu nr. 9 i D-dúr (K320) eftir Mozart. Karl Benzinger leikur einleik á pósthorn; Ferdinand Leitner stjórnar. 12.00 Fréttir. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Mynd- in af Dorian Gray” eftir Oscar Wilde. Valdimar Lárusson les þýðingu Sig- urðar Einarssonar; sögulok (23). 15.00 Miðdegistónleikar. Fine Arts kvartettinn leikur Strengjakvartett I Es-dúr op. 12 eftir Felix Mendels- sohn. Géza Anda og Fll- harmoniusveit Berlinar leika Pianókonsert i a-moll op. 54 eftir Robert Schu- mann; Rafael Kubelik stjórnar. ___________ 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagið mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Bækur, sem breyttu heiminum, I. „Þjóðhöfðing- inn” eftir Niccolo Machia- velli. Bárður Jakobsson lög- fræöingur tekur saman og flytur. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. // 19.35 Náttúrufræði. 20.00 Einsöngur I útvarpssal: Eiln Sigurvinsdóttir syngur iög eftir Einar Markan, Sig- vaida Kaldalóns og Pál Isólfsson. Guðrún Kristins- dóttir leikur á pianó. 20.20 Sumarvakaa. Mánaðar- dvöi á Lækjamóti I Vlðidal. Frásöguþáttur eftir Þor- stein Björnsson frá Hrólfs- stöðum. Hjörtur Pálsson les. b. Kveöið I grfni.Val- leika Konsert fyrir mandólin og hljómsveit eft- ir Johann Nepomuk Hummel. Artur Rubinstein leikur Pianósónötu nr. 8 I c- moll op. 13 „Pathétique” eftir Beethoven. John Willi- ams og Enska kammer- sveitin leika „Hugdettur um einnheiðursmann”, tónverk fyrir gltar og hljómsveit eft- ir Joaquin Rodrigo; Charles Groves stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnr). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatlminoSigrún Björnsdóttir hefur umsjón með höndum. 17.00 Tónleikar. 17.30 Bækur, sem breyttu heiminum, II. „Heilbrigð skynsemi” eftir Thomas Paine. Bárður Jakobsson lögfræðingur tekur saman og flytur. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- Heinrich Böll höfundur sögunnar „Ærumissir Katrinar Blum borg Bentsdóttir fer ööru sinni með léttar stökur. c. A vordegi ævinnar, Jón Arn- finnsson garðyrkjumaður minnist eins árs i bernsku sinni. Jóhannes Arason les. d. VormennBryndis Sigurð- ardóttir les þátt úr Breiö- firskum sögnum eftir Berg- svein Skúlason e. Kórsöng- ur: Liljukórinn syngur is- iensk lög. Söngstjóri: Jón Asgeirsson. 21.30 Ctvarpssagan: „Æru- missir Katrinar Blum” eftir Heinrich Böll.Franz Glsla- son les þýðingu sina (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Litli dýrlingurinn” eft- ir Georges Simenon. Krist- inn Reyr les (2). 22.35 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.20 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergsdóttir heldur áfram lestri „Leyni- garðsins” eftir Francis Hodgson Bumett (10). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræöir viö Kristján Sveinsson skipstjóra á björgunar- og hjálparskipinu Goöanum. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur Inngang og Allegro eftir Arthur Bliss; höfundur stjórnar / Sin- fónluhljómsveitin I Ffladel- fiu leikur Sinfóniu nr. 1 I d- moll op. 13 eftir Rakhmaninoff; Eugene Ormandy stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. A frlvaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdeglssagan: „Farðu burt, skuggi” eftir Steinar Sigurjónsson. Karl Guð- mundsson leikari byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónieikar. André Saint-Clivier og kammersveit undir stjórn Jean-Franeois Paillards kynningár. 19.35 i sjónmáli. Skafti Harð- arson og Steingrimur Ari Arason sjá um þáttinn. 20.00 Gestur I útvarpssal: Ey- vind Möiler leikur á pianóa. Sónatinu i a-moll eftir Frederik Kuhlau. b. Tvö smálög eftir Niels Gade. c. Stef og tilbrigði eftir Carl Nielsen. 20.25 Leikrit: „Gangið ekki nakin I gagnsæjum slopp" eftir Georges Feydeau,Þýö- andi og leikstjóri: Flosi ölafsson. Persónur og leik- endur: Ventroux.... Glsli Halldórsson, Clarisse.... Sigriður Þorvaldsdóttir, Viktor... Guðmundur Páls- son, Prumpiilion.... Helgi Skúlason,De Jaival.... Pétur Einarsson, Sonurinn... Ste- fán Jónsson. 21.20 Hörpusónata I Es-dúr eftir Ladislav Dussek.Ann Griffiths leikur. 21.35 Kirkjulegt starf innan veggja sjúkrahúsa. Dr. Kristjan Búason dósent flyt- ur synódúserindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Litli dýrlingurinn” eft- ir Georges Simenon. As- mundur Jónsson þýddi. Kristinn Reyr les (3). 22.40 A sumarkvöidi. Guð- mundur Jónsson kynnir tón- smlðar um svani. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergsdóttir heldur áfram lestri „Leyni- garösins” eftir Francis Hodgson Burnett (11). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjaliað við bændurkl. 10.05. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Margit Weber og Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins i Berlin leika Búrlesku i d-moll fyrir pianó og hljóm- sveit eftir Richard Strauss; Ferenc Fricsay stjórnar / Kathleen Ferrier, kór og Filharmoniusveit Lundúna flytja Rapsódiu fyrir alt- rödd, kór og hljómsveit op. 53 eftir Brahms; Clemens Kraussstjórnar / Aaron Ro- sand og Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i Baden-Baden leika Sex húmoreskur fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Sibelius; Tibor Szöke stjórn- ar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Farðu burt, skuggi” eftir Steinar Sigurjónsson. Karl Guð- mundsson leikari les (2). 15.00 Miðdegistónleikar. Ger- vase de Peyer og Sinfónlu- hljómsveit Lundúna leika Klarinettukonsert nr. 1 i c- moll op. 26 eftir Louis Spohr; Colin Davis stjórnar. Pál Lukács og Ungverska rlkishljómsveitin leika Viólukonsert eftir Gyula David; János Ferencsik stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). : 16.20 Popphorn. 17.30 Eruð þið samferða til ' Afrlku? Ferðaþættir eftir Lauritz Johnson. Balduf Pálmason les þýðingu sina (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 iþróttir.Umsjón: Jón As- geirsson. 20.00 Konsert fyrir hljómsveit eftir Béla Bartók, FII- harmoniusveitin i Búdapest leikur; Kyrill Kondrasin stjórnar. Frá ungverska út- varpinu. 20.40 Málþing. 21.15 Fiölusónata nr. 2 eftir Hallgrim Helgason.Howard Leyton Brown og höfundur- inn leika. _ 21.30 Ctvarpssagan: ,,Æru- missir Katrlnar Blum” eftir Heinrich Böll. Franz Gísla- • son les þýðingu sina (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Litli dýrlingurinn” eft- ir Georges Simenon. Krist- inn Reyr les (4). 22.40 Afangar.Tónlistarþáttur I umsjá Ásmundar Jónsson- ar og Guðna RUnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi ki. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergsdóttir heldur áfram lestri „Leyni- garösins” eftir Francis Hodgson Burnett (12). öskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Ct og suöur.Asta R. Jó- hannesdóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um siðdegis- þátt með blönduðu efni. (16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir) 17.30 Eruð þið samferða tii Afrfku? Ferðaþættir eftir Lauritz Johnson. Baldur Pálmason les þýðingu sina (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 FjaörafokJ>áttur i umsjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 Hijómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 20.45 Framhaldsleikritiö: „Bú m annsraunir” eftir Sigurð Róbertsson. Fyrsti þáttur: A rangri hillu. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Geirmundur heildsali: Rúrik Haraldsson. Jóseflna kona hans: Sigrlður Haga- lin. Baddi sonur þeirra: Hrafnhildur Guömundsdótt- ir. Sigurlina (Slst) skrif- stofustúlka: Sigrlður Þor- valdsdóttir. Dagbjartur fasteignasali: Helgi Skúla- son. Jónas rukkari: Guö- mundur Pálsson. Aðrir leik- endur: Kristján Jónsson, Hjalti Rögnvaldsson, Knút- ur R. Magnússon og Kle- menz Jónsson. 21.40 Gamlir dansar frá Vinarborg.Hljómsveit Edu- ards Melkus leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir, Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.