Þjóðviljinn - 25.06.1976, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 25.06.1976, Blaðsíða 14
14 S4»A — ÞJÖBVrLJINN Föstttéagar 25. júní 1976 Þróttur Framhald af 11. siðu. þaö eftir aukaspyrnu aö þeir Gunnar og ögmundur misskildu hvorn annan með áðurgreindum afleiðingum. Aðeins sex minútum siðar kom siðara markið. Hornspyrna var tekin frá hægri, boltinn barst út til Eiriks Þorsteinssonar sem sendi hann með lausu skoti i gegnum þvöguna og framhjá ögmundi markverði. Skömmu siðar átti Jóhann Hreiðarsson sannkallað dauða- tækifæri uppi við Vikingsmarkið en honum mistókst eins og raunar i öðru góðu marktækifæri i seinni hálfleik. Hitt er svo annað að sigur Vik- ings var sanngjarn og liðið langt- um betri aðilinn allan timann. Að visu tók Þróttur nokkurn fjörkipp fyrst i seinni hálfleik og sótti þá stift en fljótlega virtist allur vindur úr liðinu aftur og hárbeitt- ar Vikingssóknir komu hver á fætur annarri. Úr einni slikri sóknarlotu kom gott mark frá Stefáni Halldórs- syni en einhverra hluta vegna var það dæmt af og i staðinn flautuð aukaspyrna úti i vitateigi. Dómari var Sverrir Sigurðsson. Enginn fékk gult spjald en nokkur harka færðist i leikinn er á leið. Vikingur lék með sorgarband vegna fráfalls Gunnars Hannes- sonar ljósmyndara, en hann er fyrrverandi formaður Vikings. —gsp Vilborg Framhald af bls. 11. siðan við 100 metra skriðsundið. Mistakist henni þá mun hún reyna næsta miðvikudagskvöld þar á eftir og er það allra siðasta tækifæri hennar. Þórunn Alfreðs- dóttir mun væntanlega ekki reyna á Rvikurmeistaramótinu þar sem þar er um stigakeppni félagsliða að ræða og hún tekur þar þátt i mörgum greinum. Hún reynir hins vegar á miðvikudagskvöld- inu um leið og Vilborg ef til þess kemur. 'Báðar hafa þær stöllur þó sýnt þannig frammistöðu undanfarið að varla er stætt á öðru en að af- henda þeim báðum farseðlana til Montreal og biðja þær um að fara nú loksins að æfa með þá keppni i huga eingöngu. Lágmörkin i sundinu eru mjög ströng ef tekið er mið af nokkrum öðrum iþrótta- greinum og ættu þau þvi að not- ast til viðmiðunar frekar en sem svona bindandi „rautt strik”-gsp Tollar 'Framhald af 16. siðu. 71% af heildarútflutningi Islands, en auk þess voru þá 19% af út- flutningnum, þ.á.m. saltfiskur og sild, tollfrjáls i Efnahagsbanda- laginu. Verður þvi megnið af út- flutningi tslands til til rikja Efnahagsbandalagsins tollfrjáls og óhindraður af innflutnings- höftum framvegirs” 1 þýðingu utanrikisráðuneytis- ins hljóðar kaflinn, sem vitnað er til hér að framan, á þennan hátt: „Með athugun sinni hefur ráðið staðreynt, að viðunandi lausn á þeim efnahagsvanda, sem leiðir af aðgerðum tslands varðandi fiskveiðiréttindi, er alger for- senda fyrir þvi að bókun nr. 6 komi til framkvæmda, Er þetta að áliti bandalagsins og i sam- ræmi við 2. gr. bókunarinnar grundvöllur þess að unnt sé að standa við skuldbindingar þær, sem bókunin hefur i för með sér. Þar eð aðildarriki bandalagsins og Islands hafa fundið viðunandi lausn á málinu eins og á stendur hefur banalagið, með þá lausn i huga og þess er segir i næstu málsgrein hér á undan, ákveðið að láta ákvæði bókunar nr. 6 með samningnum milli Efnahags- bandalagsins og lýðveldisins ís- lands öðlast gildi frá 1. júli 1976 að telja.” * PÖSTSENDUM TRULOFUNARHRINGA 3íol)<innrs ILnfsson IL.iiiB.ibrai 30 á>uni 19 209 * Millisvœðamótið i Manila: Spassky á uppleið Atta umferðum er nú lokið á millisvæðamótinu f skák, sem fram fer I Manila á Filippseyjum og er brasiliumaðurinn Macking i efsta sæti með 5,5 vinninga og biðskák en tékkinn Hort er i 2. sæti með sama vinningafjölda. Góðkunningi okkar islendinga, Boris Spassky fyrrum heims- meistari sem þarna teflir fór hægt af stað en virðist nú vera að sækja á, hann er kominn með 4,5 v. og er þvi aðeins einum vinningi á eftir þeim efstu. Mótið er enn ekki hálfnað en þegar er Ijóst að keppnin um efstu sætin verður af- Olia Framhald af bls. 3. nýta þær auðlindir sem fyrir hendi eru innan hennar. Henni hlýtur lika að fylgja ábyrgð á þvi að þeim sé ekki gjöreytt. Það hlýtur þvi að teljast sjálfsögð krafa að gengið verði svo frá málum að engar boranis verði leyfðar á land- grunninu, annað hvort bori menn á dýpra vatni eða uppi á landi eða kannski alls ekki neitt. Nema það sé stefna stjórn- valda að klára allan þorsk af tslandsmiðum svo hann sé ekki að þvælast fyrir oliu- furstunum. Það mætti með hæfilegri illgirni draga þá ályktun af viðhorfi sjávarút- vegsráðherra til „svörtu skýrslunnar” og annarra við- varana visindamanna. —ÞH. Ullarvörur Framhald af 16. siðu. lestir ullar fara árlega i súg- inn. Hversvegna? Jú, verðið til framleiðandans hefur verið það lágt, að það hefur ekki borgað rúning fjárins. Þetta kom m.a. fram i er- indi Hjartar Eiríkssonar framkvæmdastjóra á land- búnaðarráðstefnu norð- lendinga á Blönduósi. —mhg ar hörð, en staðan eftir átta um- ferðir er þessi: 1. Mecking, Brasiliu 5,5 v. 2. Hort, Tekkóslóvakiu 5,5 v. 3. Browne, USA 5,0 v. 4. Uhlmann, A-þýskal. 4,5 v. 5. Polugaevsky, Sovétr. 4,5 v. 6. Czeskovsky, Sovétr. 4,5 v. 6. Czeskovsky Sovétr. 4,5 v. 7. Spassky, Sovétr. 4,5 v. 8. Ljubcjevic, Júgóslav. 4,0 v. 9. Balashov, Sovétr. 4,0 v. 10. Gheorghiu, Rúmeniu 3,5 v. 11. Quinteros, Argentinu 3,5 v. 12. Kavalek, USA 3,0 v. 13. Panno, Argentinu 3,0 14. Ribli, Ungverjal. 2,5 v. 15. Mariotte, ttaliu 2,5 v. 16. Paschan, V-Þýskal. 2,0 v. 17. Biviasas Kanada 2,0 v. 18. Harrandi, tran 2,0 v. 19. Torre, Filippseyjum 2,0 v. 20. Tan, Singapore, 0,5 v. Pípulagnir \ ý 1 a gn i i\ br e yt inga r, ■hitavÞitutengingar. Siini ;{(i!)2!) (ntilli kl. il- og l og eftir kl. ,7 á kvöklin). Full búð af fallegum barnavörum Vörurnar verða seldar með miklum af- slætti, þvi verslunin hættir bráðlega. Látið ekki þetta einstæða tækifæri úr greipum renna. Barnafataverslunin Rauðhetta, Hall- veigarstig 1, Iðnaðarmannahúsinu. Viljum ráða vanan bókara strax Upplýsingar gefur Sigurjón Bjarnason i sima 97-1379. Bókhaldsþjónustan Berg h.f. Egilsstöðum. Blikkiðjan Garðahreppi Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. SÍMI 53468

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.