Þjóðviljinn - 23.03.1977, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.03.1977, Blaðsíða 3
MiAvikudagur 23. mars 1977 ÞJÓDVILJINN — StÐA Vesturþýska hlerunarhneykslið: Bæði stjórn og stjórnar andstaða flækt í málið STUTTGART 22/3 Reuter — Réttarhöldunum gegn Baader- Meinhof-hópnum vesturþýska hefur verift frestaö um viku eft- ir aö einn verjenda þeirra ákæröu komst aö þvi, aö hlerunartækjum haföi veriö komiö fyrir I klefum fanga úr hópnum og samtöl þeirra og verjenda þeirra hleruö. Krefjast lögmenn þeirra ákæröu frekari upplýsinga um hleranirnar. Traugott Bender, dómsmála- ráðherra fylkisins Baden- Wiirttemberg, hefur játaö aö hleranirnar hafi átt sér staö. Hefur þetta vakiö mikla ólgu i Vestur-Þýskalandi og beinast spjótin i þessu sambandi mjög aö Werner Maihofer, innan- rikisráöherra sambands- stjórnarinnar. Mál þetta vekur sérstaka athygli vegna þess aö skömmu áöur haföi þaö oröiö Werner Maihofer, innanrlkis- ráöherra Vestur-Þýskalands — hann er nú harðlega gagnrýnd- ur vegna hlerana leyniþjónust- unnar, sem þarlendir lögmenn almennt telja ólöglegar. uppvist, aö vesturþýska leyni- þjónustan haföi komið fyrir hlerunartækjum á heimili Klaus Traube, eins helsta eðlis- fræöings og kjarnorkuvisinda- manns landsins, sem yfirvöld grunuöu um einhver sambönd við vinstri hópa. Dómari sá, sem er I forsæti i réttarhöldunum yfir Baader- Meinhof-mönnunum þremur, sem hér um ræðir, hefur lýst þvi yfir að hleranirnar séu lögbrot. Hinsvegar lýsti Helmut Schmidt, rikiskanslari Vestur- Þýskalands og leiðtogi þarlendra sósialdemókrata, þvi yfir i gær að hann sæi enga ástæöu til þess aö nokkur ráö- herra sambandsstjórnarinnar missti embætti sitt vegna þessa máls. Bæöi rlkisstjórnin og stjórnarandstaöan eru flækt i málið vegna þess að kristilegir demókratar fara meö völd I Baden-Wurttemberg. VoLdugasta kona í heimi segir af sér NÝJU-DELHI 22/3 Reuter — Talningu er nú lokiö i flestum ind- verskum kjördæmanna og hefur Janata(alþýöu)fiokkurinn, bandalag fjögurra flokka, þegar fengiö kjörna 273 þingmenn og þar meö fengiö hreinan meirihluta i neöri deild þingsins, þar sem 542 fulltrúar eiga safti. Þar aö auki hefur Lýöræöislegi þjóöþingsflokkurinn (Congress for democracy), semeríbanda- lagi viö Janata, fengiö 20 þingmenn. Þjóöþingsflokkurinn haföi fengiö aöeins 149 þingmenn kjörna, eöa 3/5 færri en I næstu kosningum á undan. Indira Gandhi sagöi af sér emb- ætti forsætisráðherra i dag eftir rúmlega ellefu ára feril I þeirri stööu, og má liklegt telja aö á þvi timabili hafi hún verið voldugasta kona heims. Indira og sonur hennar umdeildur, Sanjay Gandhi, féllu bæði i kjördæm- um sinum. Stjórnarandstööu- flokkarnir halda þvi fram, að þeir hafi þegar fengiö nóg þingfylgi til þess aö nema úr gildi allar ráö- stafanir stjórnar Gandhi samkvæmt neyðarástandslögun- um. Indira Gandhi lýsti þvi yfir, jafnframt þvi hún afhenti sett- um forseta Indlands B.D. Jatti, lausnarbeiöni sina, aö flokkur hennar sætti sig fyllilega viö dóm kjósenda og óskaöi næstu; stjórn alls hins besta. Sanjay Gandhi, sem er leiötogi æskulýössamtaka Þjóöþingsflokksins og bauð sig nú fram til þings i fyrsta sinn, kvaöst harma þaö aö vissar geröir hans Sic transit gloria mundi mætti segja, sagöl skáldiö. Tvær þær konur, sem til skamms tima voru taldar þær voldugustu i heimi, hafa nú á fá- um mánuöum horfiö af sviöi æöstu valda, þær Sjiang Sjing, eiginkona Maós formanns, og Indira Gandhi, forsætisráöherra Indlands. heföu spillt fyrir móöur hans, sem varið heföi lifi sinu til ósingjarnar þjónustu viö þjóöina. Sanjay beitti sér mjög fyrir vönunarað- geröum stjórnarinnar og fleiri ráöstöfunum hennar, sem hafa orðiö mjög umdeildar, og álita sumir fréttaskýrendur aö óvinsældir hans hafi mjög spillt fyrir Þjóöþingsflokknum. Indlandsforseti fór þess á leit við Gandhi aö stjórn hennar sæti áfram uns sú næsta, sem Janata væntanlega stendur fyrir, hefði tekiö viö völdum. Fátt er enn um svör af hálfu Janata um þaö, hver myndi stjórn af hálfu þess flokks, og er talið aö um þaö séu skiptar skoöanir innan hans. Taliö er aö helst komi til greina þeir Jagji- van Ram, leiötogi Lýöræöislega þjóðþingsflokksins, og Morarji Desai, fyrrum einn helstu framá- manna Þjóöþingsflokksins og nú formaöur Janata. Ram var þar til fyrir skömmu næstráöandi i Þjóöþingsf lokknum. Síðustu tölur frá Indlandi NÝ JU-DELHI22/3 Reuter — Þegar úrslit voru ókunn i aðeins sex kjördæmum af 542 i Ind- landi, var þingsætatala flokkanna orðin sem hér segir: Janata-flokkurinn 269 þingsæti, bandalags- flokkur hans, Lýðræðislegi þjóðþingsflokkur- inn, 28, Þjóðþingsflokkurinn 152, Marxiski kommúnistaflokkurinn 21, Anna-DMK (flokkur bundinn við suðurindverska fylkið Tamilnadu) 19, Akali Dal (bundinn við fylkið Punjab) 8, Kommúnistaflokkur Indlands 7, aðrir flokkar 24 og óháðir frambjóðendur 8. Tveir harijanar, kona og ungur maöur. Harijanar er nafn á lægstu stétt Indlands, sem raunar er frá fornu fari talin neöan allra stétta, stéttleysingjar. Virtasti leiötogi þeirra er Jagjivan Ram, sem sagöi skiliö viö Þjóöþings- flokkinn fyrir kosningar og stofn- aöi Lýöræöislega þjóöþingsflokk- Ardur til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aöalfundar Samvinnu- banka Islands hf., þann 19. mars sl. greiöir bankinn 13% p.a. arö af innborguöum hlut fyrir áriö 1976. Arðurinn er greiddur I aöalbankanum og úti- búum hans gegn framvisun arömiöa ársins 1976. Athygli skal vakin á þvl, aö réttur til arös fellur niöur, sé hans ekki vitjaö innan þriggja ára frá eialddaga. Reykjavik, 21. mars 1977 Samvinnubanki íslands h.f. Flugnemar - Einkaflugmenn Flugmálastjóri heldur árlegan fund um flugöryggismál með eldri og yngri flug- nemum og einkaflugmönnum, i ráðstefnu- sal Hótels Loftleiða i kvöld, miðvikudag- inn 23. mars kl. 20.30. Flugnemar og einkaflugmenn eru sérstaklega hvattir til þess að koma á fundinn. Allir velkomnir. Agnar Kofoed Hansen flugmálastjóri Maharishi Mahesh Vogi KERFIÐ INNHVERF ÍHUGUN TRANSCENDENTAL MEDITATION PROGRAM Almennur kynningarfyrirlestur Veröur aö Hverfisgötu 18 (beint á móti Þjóöleikhúsinu) ikvöldkl. 20.30. Sýndar veröa vlsindalegar rannsóknir um þroska likama og hugar sem veröur viö iökun tækninnar. Ollum heimill abgangur tslenska thugunarfélagiö. Hitaveita Sudurnesja _ ÚTBOÐ Óskað er eftir tilboðum i uppsetningu tækja og pipulagna utan húss fyrir „Varmaorkuver I, rás 1,” við Svartsengi. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns,Laufásvegi 12 Reykjavik og á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja Vesturbraut lOa Keflavik frá og með fimmtudeginum 24. mars gegn 3 þúsund króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 31. mars kl. 2 eftir hádegi á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja. Sinfóniuhljómsveit íslands Tónleikar 1 Háskólabiói fimmtudaginn 24. mars kl. 20.30. Stjórnandi PALL P. PALSSON Einleikari MANUELA WIESLER. Efnisskrá: Páll P. Pálsson — Hugleiöing um L. (nýtt verk) Stamitz — Flautukonsert Rivier — Flautukonsert Beethoven — Sinfónia nr. 8. Aögöngumiöar seldir I Bókabúö Lárusar Blöndal, Skóla- vöröustig 2 og Bókav. Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti 18.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.