Þjóðviljinn - 23.03.1977, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 23.03.1977, Blaðsíða 16
18 StDA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 23. mars 1»77 Ný handbók fyrir forðagæslumenn Búnaðarþing afgreiddi erindi Búnaöarsambands Suöurlands um útgáfu handbókar vegna starfa foröagæslumanna meö svofelldri ályktun: Búnaöarþing telur mikilvægt aö störf forðagæslumanna séu unnin af alúö og nákvæmni og aö öruggt sé, aö ekki fari milli mála, hvert mat foröagæslu- og fóöurskoöunarmanna sé á til- tækum fóöurforða á hverjum bæ, fóöurástandi búfjárins og aöbúö þess. Til þess aö auövelda þessi störf, væri hentugt aö foröa- gæslu- og fóöurskoöunarmenn- irnir gæfu á hverju búi skoöunarvottorö, þar sem fram kæmu sem fyllstar upplýsingar um fóöurbirgöir, fóörun og aöbúö búfjárins. Þvi telur Bún- aðarþing æskilegt aö Búnaöar- félag Islands gefi út hentug ar handbækur fyrir foröagæslu- og fóöurskoöunarmenn i þessu skyni. —mhg. | FRÁ BÚNAÐARÞINGi: Skípulagníng búvöru- framleiðslunnar Fyrir nýafstöönu Búnaöarþingi lágu umsagnir og tillögur búnaöarsambanda um skipu- lagningu búvöruframleiöslu. Búnaöarþing afgreiddi máliö meö eftirgreindri ályktun: Búnaöarþing telur aö aöstæöur i islenskum landbúnaöi séu meö þeim hætti, aö nauösynlegt sé aö beita skipulagsaögerðum til aö auka hagkvæmni búvörufram- leiöslunnar. Þingiö telur, aö þar komi til greina bæöi skipulagning i einstökum landshlutum og i landinu öllu, svo að sem best nýt- ist kostir hverrar jarðar til bú- vöruframleiðslu svo og markaös- skilyröi á hverjum staö, en byggö haldist sem mest órofin. Búnaöaring leggur þvi til, aö hafist veriö handa um öflun þeirra gagna, sem nauðsynleg eru, svo aö Framleiösluráö land- búnaöarins, Stofnlánadeild land- búnaöarins og aörir aöiiar, sem hlut eiga aö máli, geti beitt á skynsamlega hátt áhrifum sinum til aö sveigja framleiösluna aö æskilegri framleiöslu á hverri j<»-ö meö hliösjón af framleiöslu- og markaösaöstöðu. I þvi sam- bandi veröi lagt mat á búskapar- hæfni hverar jarðar. Búnaöar- þing telur eölilegt, aö mat þetta veröi framkvæmt af starfsmönn- um búnaöarsambandanna i sam- vinnu viö ráöunauta Búnaöarfél. Islands, en verkiö veröi kostað aö meira eöa minna leyti af Fram- leiösluráöi landbúnaöarins og iandshlutasamtökum sveitar- félaga. Einnig væri eölilegt aö leita um þetta mál samstarfs viö Byggöastofnunina og Fasteigna- mat rikisins. Búnaöarþing felur stjórn Búnaöarfél. tslands aö hafa for- göngu um samstarf ofangreindra aðila aö þessu verkefni. 1 greinargerö segir: Búnaöaring 1976 geröi ályktun út af erindi um skipulag búvöru- framleiðslu. Var i ályktuninni ákveöiö aö óska umsagnar búnaöarsambandanna i landinu um þetta efni i formi spurninga- lista. Þetta geröi stjórn Búnaöar- fél. Islands meö bréfi til búnaðar- sambandanna . 17. mars 1976. Svör hafa borist frá öllum sam- böndum nema tveimur, Búnaðar- samb. S-Þingeyjarsýslu og Búnaöarsamb. Austurlands. Eru þau aö visu mjög misiíarleg, allt frá þvi aö vera vandlega unniö yfirlit um bftskaparaöstööu og búskaparkosti i stórum dráttum I viökomandi héraöi, (Búnaöar- samb. Eyjafjaröar). Meginatriöi i svörum sambandanna eru þessi: 1. Yfirleitter taliö réttaö leitast viö aö skipuleggja búvörufram- leiösluna og haga vali búgreina eftir landkostum og markaösaö- stæöum og viöa gerö nokkru nánari grein fyrir þvi meö tilliti til viökomandi héraös. Sums- staöar er talaö um öfugþróun I héraöinu, sem vinna þurfi gegn einkum samdrátt mjólkurfram- leiöslu þar sem hún liggur vel viö. 2. t flestum svörunum er taliö réttmætt aö beita lánakerfinu til aö sveigja framleiösluna til hag- kvæmara skipulags. Lagst er gegn lánveitingum til búskapar stærri en „fjölskyldubúa” og einkum til „verksmiöjubúa”, (en þar mun einkum átt viö hænsna- og svinabú I stórum einingum, sbr. spurningalista). 3. Skoðanir eru skiptar um svæöaverölagningu og meömæli bundin viö, aö sliku yröi eingöngu beitt þar sem um er aö ræöa mjólkurskort á einangruöum markaössvæöum. 4. Ekki veröursagt,aö bent sé á aörar aöferðir til aö skipuleggja búvöruframleiösluna i svörum búnaðarsambandanna, en aö framan greinir. Eölilegt er aö undirbúa skipu- lagsaögeröir með þvi aö leggja mat á búskaparhæfni og aöstööu hverrar jaröar til markaösaö- stööu. Mat þetta ætti aö fram- kvæma af mönnum, kunnugum I viökomandi héraöi, og veröur ekki séö, aö aörir séu til þess hæf- ari en héraösráöunautar og aörir starfsmenn búnaöarsamband- anna, en samræming verksins veröi hjá Búnaöarfél. íslands og þeim stofnunum, sem um er fjallað I ályktuninni. —mhg Búnaöarþing Telur útvarpið brjóta hlut- leysisreglur Nýafstaöið Búnaöarþing afgreiddi erindi frá allsherjar- nefnd þingsins vegna áróöurs gegn landbúnaöi. Fer hér á eftir ályktun þingsins: Búnaðarþing lætur i Ijósi undrun sina á þvi, aö rikisút- varpiö skuli útvarpa á hverjum degi ieiöurum úr dagblöðum, þar sem ráöist er aö einstak- íingum, stofnunum og heilum atvinnustéttum meö rógi og staölausum fullyröingum án þess, aö viökomandi aöilum gefist færi á aö koma á framfæri ieiöréttingum eöa athugasemd- um. Búnaöarþing telur þessa framkvæmd útvarpsins brjóta i bága viö hlutleysisreglur þess og vera alvarlegt brot á rétti hvers einstaklings til aö koma fram leiðréttingu á sama vett- vangi og rógurinn er fluttur. Búnaöarþing skorar þvi á út- varpsráö aö taka til alvarlegrar athugunar breytingu á þessu og tryggja, að varnarréttur manna i þessu efni sé ekki brotinn. 1 greinargerö segir: Rangfærslur og augljósar blekkingar koma stundum fram i forustugreinum dagblaöanna, sem lesnar eru I rikisútvarpiö á hverjum morgni. Þeir, sem fyrir sliku óréttlæti veröa, eiga þess engan kost aö koma á framfæri leiöréttingum á sama vettvangi. Sem dæmi má nefna, aö veru- legar rangfærslur og augljósar blekkingar voru i forustugrein Dagblaðsins sem lesin var i út- varpiö fimmtudaginn 3. mars, s.l. Upplýsingaþjónusta landbún- aðarins óskaöi þá eftir, aö eftir- farandi athugasemdir viö umrædda grein yröu lesnar á sama tima og ætiaöur er til lesturs úr forustugreinum dagblaöanna: I. „Sagt var aö framlag rikis- ins til landbúnaöar næmi 10 milljöröum kr. Þessi upphæö fær ekki staðist. Láta mun nærri, aö framlag rikisins til landbúnaöar nemi 3.158 millj. kr., þegar útflutningsbætur, aö upphæö 1.800 millj., eru taldar meö. Niöurgreiöslur á búvöruverö eru ekki framlag til landbúnaö- arins, ekki frekar en söluskattur á kjöt er skattur á bændur. Niðurgreiöslur voru ákveönar á sinum tima til aö draga úr og hafa hemil á verðbólgunni. Neytendur jafnt i þéttbýli og strjálbýli njóta góðs af niöur- greiöslum á verði búvara. Ef niðurgreiöslum yröi hætt og jafnframt yrði söluskattur felld- ur niður á kjöti, þá mundu flest- ar kjötvörur lækka i verði. II. önnur fullyröing i umræddri forustugrein var þannig: „Þaö gæti þvi leyft innflutn- ing landbúnaöarafuröa, enda er slikt leyft viöast hvar i heimin- um”. Þetta er ekki rétt, þvi óviða ef þá nokkursstaðar mun óheftur innflutningur landbúnaðaraf- uröa vera leyföur. I Bandarikj- unum og öllum löndum Evrópu eru verulegar takmarkanir á innflutning búvara. Þau höft, sem sett hafa verið, eru mjög mismunandi og geta náö til flestra landbúnaöarafuröa. A tslandi er þó aöeins inn- flutningi búfjárafuröa sett ákveðin takmörk”. Otvarpsstjóri synjaöi beiðni þessari. Búnaöarþing telur slikt óviöunandi, og litur svo á, aö slikt samrýmist ekki hlutleysis- reglum rikisútvarpsins. Höfudstöðvar Búnaðarfél. ís- lands verði áfram í Reykjavík Forsætisráðherra óskaöi eftir þvi viö Búnaöarþing aö þaö kvæöi upp úr meö skoöun sina á tillög- um Stofnananefndar aö þvi er varöaöi Búnaöarfélag tslands og starfsemi þess. Búnaöarþing varö við ósk ráöherrans og af- greiddi meö svolátandi ályktun: Búnaöarþing 1977 lýsir sig sam- þykkt þeim þjóðfélagslegu meginmarkmiöum, sem tillögur Stofnananefndar byggjast á, þ.e. dreifingu valds, atvinnutækifæra og sérþekkingar út frá höfuö- borgarsvæöinu I þvi skyni, aö jafna aöstööu til atvinnu- og menningarlifs milli landshluta. Meö tilliti til eölis og uppbygging- ar Búnaöarfél. tslands telur þingið þó heppilegast aö höfuöstöövar þess séu áfram i Reykjavik. Jafnframt lýsir Búnaöarþing fyllsta stuöningi viö þá þróun siöari ára, aö æ meiri hluti af starfsemi búnaöarfélagsskapar- ins hefur færst út I héruö landsins, þ.e. til búnaöarsambandanna og telur, að jafnan beri aö skoöa vandlega hvaöa þætti i þjónustu- störfum Búnaðarfél. Islands, nýja jafnt sem eldri, megi vinna meö jafngóöum árangri úti á landi eins og i aöalstöövunum. 1 greinargerö segir: Búnaöarfélag tslands er ekki rikisstofnun, heldur er þaö byggt upp af félögum bænda um land allt og stjórnaö af kjörnum full- trúum þeirra, Búnaöarþingi. Engin breyting á stööu þess eöa högum getur þvi gerst nema fyrir atbeina Búnaöarþings. Meinverkefni Búnaöarfél. ís- lands er aö vera miöstöö leiöbeiningaþjónustu land- búnaöarins, auk þess sem þvi hafa veriö falin af rikisvaldinu ýmis önnur verkefni, svo sem framkvæmd mikilvægra laga sem landbúnaöinn snerta. Enn- fremur er samvinna og marg- slungin tengsl viö ráöuneyti, rannsóknarstofnanir og fleiri aöila tengda landbúnaöi meöal daglegra verkefna þess. A þaö skal sérstaklega minnt, aö leiöbeiningaþjónusta land- búnaðarins er engan veginn Framhald á bls. 18. Auka þarf fjölbreytni atvinnulífs í dreifbýli Fyrir Búnaöarþingi lá erindi frá Búnaöarsambandi Suöur- lands um könnun á þvi aö auka atvinnu i sveitum landsins. Þingið afgreiddi máliö meö eftir- farandi ályktun: Búnaöarþing telur nauösyn aö auka atvinnulif sveitanna og gera þaö fjölbreyttara. Þingið felur stjórn Búnaöarfélags tslands aö gera athugun á þvi, i samráöi viö áætlanageröarnefnd I Land- búnaöi og búnaöarsamböndin meö hvaöa hætti þaö gæti oröiö. t þvi sambandi bendir þingiö á eftirfarandi: 1. Rekstur trésmiöa-, járnsmiöa- og vélaverkstæða. 2. Rekstur prjóna- og sauma- stofa. 3. Hagnýtingu jaröhita, t.d. til garö- og ylræktar. 4. Stundun aukabúgreina. 5. Nýting hlunninda til sjós og lands. 6. Þjónustustarfsemi. t greinargerö segir: Búnaðarþing telur miklu varöa aö kannaöar veröi sem flestar leiöir til þess, aö æskufólk sveit- anna geti I sem rlkustum mæli átt ævistarf sitt 1 sinni heimabyggð og meö þvi treyst þaö samfélag, sem hefur fætt þaö og fóstraö. Nú hefur vélvæöingin og vinnslustöövar landbúnaöarins heldur fækkaö þvi fólki, sem kemst aö viö heföbundinn land- búnaö, og þvi er fólksflóttinn úr sveitunum frekar vaxandi, þar sem ekki hefur veriö fariö inn á nýjar brautir i atvinnulifi sveit- anna. Hér er þvi viö mikiö vanda- mál að eiga og er helst forystu aö leita til úrbóta i búnaöarfélögum sveitanna og hjá heildarsamtök- um þeirra hjá Búnaöarfélagi ts- lands sem best væri treystandi til þess aö gera sem vlötækasta könnun á atvinnumöguleikum Framhald á bls. 18.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.