Þjóðviljinn - 23.03.1977, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.03.1977, Blaðsíða 7
Miövikudagur 23. mars 1977 1 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Það hlýturað verðaniðurstaða mínaf þessumhugleið- ingum að sósíalismi eigi ekki að vera trúarbrögðum andsnúinn, — nema þau séu notuð sem ópíum ... Böðvar Guðmundsson menntaskóla- kennari Akureyri:____ Ópíum handa fólki Trúmálaumræöa er fremur sjaldgæf meöal þeirra sem eru til vinstri i stjórnmálum. Þau riki sem hafa á einhvern hátt byggt upp sóslalisma amast flest hver opinberlega viö trúar- iökunum fólks og leggja jafnvel blátt bann viö öllu trúarhaldi. Trúleysi, - aö minnsta kosti I oröi, — hefur einkennt mál- flutning margra helstu baráttu- manna fyrir jöfnun llfsgæöa og réttlæti á jörð. Þó hefur margur sósialisti bent réttilega á aö frumkristnir söfnuöir hafi lifaö i einhvers konar sameignarsam- félagi og til hliðstæöu viö frum- kristni hafa menn búiö til hug- takiö frumkommúnismi. Nú er þaö svo aö trúarbrögö eru ein- mitt eitt af séreinkennum dýra- tegundarinnar homo sapiens og mannfræöingar telja að ekki hafi fundist það samfélag manna á þessari jörö sem ekki hefur meö einhverjum hætti bundið vonir sinar um fram- gang I lifinu við rétta hegöun viö einhv.k. guði eöa anda. Miög er þaö þó mismunandi hvaö trú hinna óliku samfélaga er mikil, hversu hugmyndafræöi trúar- bragöanna er flókin, siöakerfi nákvæmt og afskipti manna og guöa mikil. Margir raun- hyggjumenn halda þvl blákalt fram aö trúarbrögö séu einungis afleiöing af ákveönu þroskastigi viökomandi þjóöar og þeim hljóti að linna á ööru vitsmuna- og þroskastigi. Á þaö stig virö- ist þó ekkert samfélag enn vera komiö og þvi tel ég fulla ástæöu fyrir umræöu sósialista um þennan þátt i heimsmynd mannskepnunnar, og ekki hvaö sist tel ég ástæöu til að sérhver hugsandi sósialisti geri sér ljós þau rök sem hann notar gegn trúarbrögðum og ástæöur sinar fyrir þeim rökum. Karl Marx lét þau orö falla aö trúarbrögö væru óplum handa fólki. Það ópíum slævöi stétt- læga vitund þess og sætti þaö betur viö ill kjör sin. Þetta er áreiðanlega nokkur sannleiki, og ekki hvað sist ef einungis er horft til þeirra trúarbragöa sem kapitaliskt umhverfi Karls Marxs einkenndist af, þe. trúar- bragöa i höndum mótmælenda- söfnuöa, kaþólikka og gyöinga. Boöskapur þessara trúardeilda var þá og er enn fyrst og fremst boöaöur af trúarsamfélögum sem hafa á sér eigin valda- skipulagningu og hún var og er svokallaö pýramldaskipulag, grunnur byggingarinnar eru einstakir, almennir safnaöar- meölimir, ofar og færri eru prestar, þar fyrir ofan prófastar eöa kardinálar og svo efst bisk- upar, kaþólikkar loka sinum pýramida meö einum steini I toppinn, páfanum. Þetta þýöir i raun og veru aö kirkjan er ólýö- ræöisleg stofnun meö innbyröis stéttskiptingu og þaö gefur þá lika auga leiö aö hugmynda- grundvöllur trúarinnar, kenningin, hlýtur aö birtast hin- um almenna safnaöarmeölim, neöst I pýramidanum, I túlkun þeirra sem ofar sitja og eiga annarra hagsmuna aö gæta en þeir. Nú kynni margur aö segja aö þessar forsendur séu brostn- ar I samfélagi Islendinga i dag, presturinn I tilteknum launa- flokki rikisstarfsmanna eigi litla efnahagslega samstööu meö fjárglæframanninum sem iörandi þiggur náöarmeöölin úr hendi hans viö altarisgöngu. Engu aö síöur er þaö svo, presturinn nýtur ýmissa for- réttinda vegna starfs slns, lif- vænlegra launakjara, — alla vega miöaö viö verkamenn og barnakennara, — hlunninda vegna starfs og ekki hvaö sist viröingar. Þaö gefur þvi auga leiö aö stéttarvitund hans er meö svipuöu móti og annarra láglaunaöra embættismanna, hann vildi gjarnan auka tekjur sinar agnarlitiö og halda þvi sem hann hefur. Auk þess er starf hans hreinlegt og þægilegt og gefur tilefni til nokkurra frl- stunda, hann fær I starfi sinu tækifæri til aö umgangast fólk og kynnast mörgum og einnig til aö láta nokkuö gott af sér leiöa i sorg og gleöi sinnar hjaröar. Þaö þarf þvl engan aö undra aö klerklegt viöhorf til róttækra þjóöfélagsbreytinga einkennist af nokkurri tortryggni og túlkun prestsins á kenningunni miöi frekar aö þvi aö styrkja hans eigin stööu en aö jafna kjörum jaröarbúa, sem óneitanlega mundi þýöa lifskjaraskeröingu fyrir hann sjálfan. Málsvari hinna afskiptu olnbogabarna er þvi meö nokkrum hætti dæmdur til aö taka afstööu gegn prestin- um og þvi sem hann segir alveg á sama hátt og hann hlýtur aö beina spjótum slnum aö öllum þeim sem fá meira en þeim ber I skjóli embættis og valds. Meö öörum oröum, hver sem embættismaöurinn er, hlýtur hann aö vera i stéttabaráttu viö hann svo lengi sem embættis- menn njóta einhvers umfram þá sem lifa á þvi aö selja vinnu sinna handa viö hagnýta umsköpun grjóts og slors. Kannski er þetta einn alvar- legasti fleygurinn sem rekinn er á milli baráttumanna fyrir sósialisma og boöenda guös- rikis. En fleira kímur til. Þau trúarbrögö sem hér er rætt um hafa öll annaö líf en jarölifiö aö markmiöi. Þaö kann þvi aö vera aö einlægum baráttumanni fyrir bættum kjörum hér á jörö þyki sá til trafala sinum kenn- ingum sem boöar aö fast skuli horft á eilifa sælu. Siöakerfi þeirra trúarbragöa er lika oröiö til I þjóöfélögum stéttskiptingar og eignaréttar, — þaö ætti aö nægja þessu til dæmis aö benda á boöorö kristinna manna: Þú skalt ekki stela, þú skalt ekki girnast eigur náunga þlns, þjón, þernu, asna og uxa. Litiö hafa kirkjuyfirvöld gert til þess aö færa þessi voöalegu bönn I átt til núverandi afstæöna — eöa þá til aö leysa úr þeirri grimmu þversögn þeirra viö strangt boö Krists til þeirra sem eiga tvær yfirhafnir. Sé betur aö gáö er hér stéttabarátta á feröinni, sú sama og áöur gat. Þaö er eöli- legt aö prestur leggi meiri á- herslu I túlkun sinni á kenning- unni, á þann boöskap aö láta aöra I friöi meö þaö sem þeir hafa dregiö sér, td. hús, asna, uxa osfrv., en þann sem skipar honum aö gefa fátækum annaö- hvort sumarfrakkann sinn frá Max og Spencer eöa mokkafeld- inn frá Heklu. Margir fleiri fordómar og draugar frá liðinni tiö eru enn til aö auka á andstæöur milli boö- skapar trúarleiötoga og rót- tækra baráttumanna. Þaö er staöreynd aö oddvitar bar- áttunnar fyrir jafnrétti kynja skipa sér aö langstærstum hluta i hópi sósialista. Einnig þar skipa kirkjunnar menn sér i flokk meö þeim sem vilja viö- halda þvi sem er. Karlaveldi var rlkjandi á dögum Mósess, (ætli nokkrum blandist annars hugur um þaö?), og Páll frá Tharsos var hreint og beint taugaveiklaöur gagnvart kon- um. Páll var rómverskur þegn, — ekki voru konur hátt skrifaö- ar i Rómaveldi. Páll sagöi aö konur ættu aö halda sér saman viö guösþjónustur og ef þær skildu ekki þaö sem þar var sagt ættu þær aö biöja eiginmenn sina aö útskýra þaö þegar heim kæmi. Enduróms af þessari ógeöfelldu boöun gætti hér á landi, — á siöari helmingi 20. aldar, — þegar atkvæöamikil og dugleg kona baröist fyrir þvi aö njóta jafnréttis á viö karla til prestskapar. Ég er aö vlsu ekki læröur guöfræöingur, en mig rekur ekki minni til þess aö Kristur hafi nokkurs staöar haldiö þvi fram eöa boöaö aö karl væri konu æöri. Barátta kvenna fyrir jafnrétti á viö karl- menn er auövitaö stéttarbarátta I slnu eöli og ekkert annaö. Hóp- ur sem hefur um aldaraöir búiö viö kúgun byggöa á hnefarétti og valdi heimtar rétt sinn. Baráttuþrek hans er slævt og ruglaö meö túlkun valdastéttar- innar á kenningunni. Túlkun, túlkun og aftur túlk- un. Mannskepnan hefur undar- lega tilhneigingu til aö halda fast I þaö sem áöur hefur veriö sagt, — og túlka þaö sér I hag. Þessa túlkunaræöis gætir lika i rööum sósialista. Hér sit ég og reyni aö túlka fræg orö Karls Marxs mér og öörum til skiln- ings. Túlka þau þannig aö þau standi aö nokkru sem óbreyttur sannleikur en þó þannig aö þaö sé ekki bein ástæöa sósialista til aö álíta trúarbrögö af hinu illa, heldur aö skilja beri meö rök- festu á milli upprunalegrar kenningar og túlkunar kirkju- yfirvalda. Mannkyn viröist hafa þörf fyrir goösögulegum skiln- ingi á heimi sinum, uppruna og endalokum. Þörf sem margir vilja halda fram aö veröi nægt meö ööru en trúarbrögöum. Vel má svo vera, en þaö er reyndar einungis fullyröing gegn ann- arri fullyröingu. I trúarbr. leitar reikul mannssálin sér svara, — eöa kannski huggunar viö svo mörgu sem hún óttast og undrast. Rökgreining og raun- hyggja veita ekki svör viö þeim spurningum, — alla vega ekki enn. Hinni gömlu spurningu um sköpun efnisheimsins er jafn- ósvaraö á máli raunvisinda og á máli trúarbragöa. — En hver skapaöi Guö? — er algeng spurning skynsamra barna viö trúfræöilegri skýringu á tilurö heims og manns. Þeirri spurningu svara ekki bóklæröir og vefst tunga um höfuö. Jöröin, sólkerfiö, efnisheimurinn á sér aldur segja raunvlsindin, jöröin er svo og svo margra miljón ára gömul, ekki vantar þaö. Raun- vlsindin segja llka aö ekkert efni veröi án orku og orka verö- ur ekki til af sjálfu sér. feigi efnisheimurinn aö hafa oröiö til úr orku og aldur hans sé mælan- legur i tima þá stendur nú held- ur betur i mönnum viö aö útskýra þá undarlegu tilviljun aö allt þetta hafi oröið til. Demokrit hinn griski sagöi aö þetta væri allt saman tilviljun, og viö þvi væri ekkert að gera. Hvorki ætla ég aö bera brigður á þaö né neina aöra skýringu á uppruna heims, en staöreyndin er sú aö mörgum finnst þetta undarleg tilviljun og geta ekki sætt sig viö hana þar sem svo margt I mannheimi veröur út- skýrt meö öðru en tilviljun. Þaö hlýtur aö verða niöur- staöa min af þessum hugleiö- ingum aö sóslalismi eigi ekki aö vera trúarbrögöum andsnúinn, — nema þau séu notuö sem ópi- um. Og þá kemur nú aö þvl aö margt er þaö sem sósialisminn berst ekki við sem þó er notað sem deyfilyf. Einu sinni sagöi greindur og vlösýnn prestur viö mig að iþróttir væru notaöar sem óplum handa fólki I dag. Mér hefur oft oröiö hugsað til þessara oröa, — þaö má án minnsta vafa túlka þau þannig aö viötekin starfsemi iþrótta- hreyfingarinnar sé andsnúin mannúðar- og félagshugmynd- um sósiaiismans. Iþrótta- hreyfingin á sér ákveöna hug- myndafræbi, stjörnudýrkun hins sterka. Eitt af grundvallar- atriöum almennrar velmegunar er likamleg velliðan fólks. Iþróttir gætu stuölaö aö þvi aö fólki liöi betur, — en gera þær þaö? Fólk fær hjartaslag fyrir framan sjónvarpiö sitt af æsingi viðaðhorfaá spennandi keppni, sá sem tapar grætur og bölvar og fremur sjálfsmorö, og allur stjörnuáhuginn dregur athygli fólks frá stéttlægri baráttu sinni, deyfir þaö og slævir. Heimsmeistarakeppni, ólympluleikar, Evrópu- meistaramót, allt ilmar þetta af peningum. Og siöur Þjóðviljans eru fullar af frásögnum um stjörnur og aftur stjörnur, meistaramót I grjótkasti og gönuhlaupum eru þar stundum mun fyrirferöarmeiri en út- skýringar á eöli stéttabarátt- unnar. Trúarbrögö eru mannkyni sameiginlegt einkenni segja mannfræöingar, heilbrigöi sam- keppni er manninum eölislæg segja ihaldsgaurar, iþrótta- keppni er göfgunarferli kynork- unnar segja freudistar, Karl Marx var auli og engist nú I eldsportum helvítis segja prest- ar, trúarbrögö eru ópium handa fólki sagði Karl Marx. En hvaö er þaö I grundvallarkenningum kristindóms sem stangast á viö meginhugmyndir sósialismans um jöfnuð og rétt? Af hverju berjast sósialistar ekki skeleggri baráttu gegn and- félagslegri hugmyndafræöi iþróttaæöisins? Já, og af hverju berst enginn innan kirkjunnar fyrir lýöræöislegri innviðabygg- ingu hennar og stofnar rauðan söfnuö? Nýjung í hús- gagnaframleiðslu Nýlega keyptu bræöur tveir I tölulega létt. Siguröur hannaöi Hveragerði, Guömundur og þau sjálfur, einnig Thorex- Kristján S. Wiium, íramleiöslu system, sem hann hefur sótt um Siguröar Karlssonar I Hverageröi einkaleyfi á. á húsgögnum og fl., sem hann Það má teljast nýlunda hér á hefur haft meö höndum undir landi, að húsgögnin veröa seld nafninu THOREX. ósamansett og óáborin. Fyrirtækiö veröur framvegis Kaupandinn kaupir hverja rekiö undir nafninu THOREX s/f einingu I samrööunina, þ.e. og hyggst þaö halda áfram fram- plötur, skrúfur og festingar mn- leiöslu á raöhúsgögnum og fleiri pakkaö I snyrtilega pappaöskju. nytsömum hlutiim úr harö- Hann fær þvi sjálfur ánægjuna af pressuöum spónaplötum, samsett þvi aö setja saman húsgögnin sin með sérstökum járnafestingum, og notar sitt eigið hugmyndaflug Thorex-system, sem gefur þeim viö skreytingu þeirra meö mikinn styrkleika og þvl mögu- málun, bæsun, lökkun, vegg- leika á aö hafa þau viöalltil og til- Framhald á bls. 18 Frá v. Sigurður Karlsson, hönnuður, og bræöúrnlr Guömundur og Kristján Wium.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.