Þjóðviljinn - 28.12.1978, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.12.1978, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 28. desember 1978. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Fyrri jólafundur SÍNE verður haldinnfimmtudaginn28. des. nk. i Félagsstofnun Stúdenta v/Hringbraut, og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Endurskoðun úthlutunarreglna, Aðgerðir i endurgreiðslumálum, önnur hagsmunamál, Starfsemi saimbandsins. Fundargögn munu liggja frammi á skrif- stofu SÍNE frá 27. des., þ.á m. nýjustu hugmyndir varðandi úthlutunarreglur. Dagsetning á siðari jólafundinum verður ákveðin á hinum fyrri, og auglýst siðar. Stjórn SÍNE Einhver sagði ein- hvern tima: Ef þú ert ekki sósíalisti fram að tuttugu og fimm ára aldri er eitthvað að hjarta þinu, en ef þú ert enn sósialisti eftir þann aldur er eitthvað að heila þínum. Ósjálfrátt skýtur þessari ó- skemmtilegu setningu upp i hug- ann, þegar hann reikar aftur til ársins 1968 og umbrotanna sem þá urftu um alla Evrópu. Þá var enginn stúdent meö stúdentum nema sá hinn sami tæki þátt i mótmælaaögeröum og gagnrýndi kröftuglega þaö sem miöur fór (og fer) i þjóöfélaginu. Ef litið er á somu slóöir tiu ár- um seinna á ári þvf sem nú er aö syngja sitt siöasta, blasir viö bág- bomari sjón. Marxistar hér, en leninistar þar, maóistar, stalin- istar, sósfalistar, trotskiistar, kommúnistar. Helst litur Ut fyrir aö engir þessara ista hafi nokkuö sameiginlegt, heidur Uggi á milli þeirra dýprihylur en sá sem aö- skilur auömenn og fátæka. Samfylking vinstri manna viröist eins fjarlæg og byltingin marg- nefnda. Heldur hljótt hefur veriö um menn þá sem hæst hrópuöu fyrir áratug. Ungi maöurinn sem steytti hnefann hefur róast. Ef- laust á hann fyrir fjölskyldu aö sjá, fyrir utan þaö aö menntunin veröur aö nýtast i frjósörpum jarövegi. If you cannot beát thern-, join them. Ef þú getur ekki sigraö þá, skaltu slást I för meö þeim. Ekki má þó ætla aö þannig hafi .fariöum alla mennheita sumars- ins. Eflaust má rekja slóö margra svokallaöra hryöjuverkamanna til atburöa 1968. Enn má nefna hina nýju heimspekinga Frakka, sem stigið hafa fram á sjónar- sviöiöá allra seinustu árum, sem einnig eiga rætur til 1968, þótt þeir vilji nú sem minnst af þeirri f ortlö vita. Eflaust rámar flesta í Þjóö- verjann, rauöa Rudi eöa Rudi Dutschke eins og hann heitir fullu nafni. Hannsæröist illa af skotum I Berlinarborg á þvi baráttunnar ári 1968 og tók hann fimm ár aö jafna sig eftir þau meiösl. Nú 1 dag kennir þessi maöur marxiska heimspeki i Arósum. Sigur gat ekki unnist Fyrir stuttu var hann staddur i Rómarborgogræddi bandáriskur blaöamaöur þá viö Rudi. Þegar minnst var á áriö 1968 sagöi hann: „Þetta var sögulegt tækifæri sem okkur bauöst á þessum tima, ai hins vegar gafst okkur enginn kostur á aö bera sigur úr býtum. ósigur var óhjákvæmilegur. Sögulegar forsendur voru engar fyrir aö alþýöustéttirnar söfnuö- ust saman i einni fylkingu. Samt sem áöur notuöum viö þetta tlma- bil og var þaö stórt skref fram á viö. Borgarastéttin mun aldrei gleyma atburöum sjöunda ára- tugarins.” Hann sagöi yfirvöld i Vest- ur-Evrópuhafa reynt aö skilja or- sakir stúdentaóeiröanna. Heföu þau reynt og tekist i mörgum til- fellum aö kaupa marga óróasegg- ina, og slökuðu þau á taumum i mörgum háskólum. Ný meðvitund Pólitiskar hreyfingar frá 1968 heföu leyst upp en sósialista- og kommúnistaflokkar álfunnar væru i stöðugum vexti. I dag vantaöi samfylkingu vinstri manna. Einu von vinstri manna, sagöi hann vera hina nýju meö- vitund, þ.e. hinar ýmsu fylkingar manna sem snúast um einstök málefni. Má þar nefna kvenna- hreyfingar, hommahreyfingar, samtök gegn Efnahagsbandalag- inu (sem herstöövum) og fleiri i þeim dúr. Hann sagöist vera sannfæröur um aö hreyfingar þessar myndu fyrr eöa seinna finna sameiginlegt pólitiskt tak- mark. Helsta hugöarefni hans væri vinstrisinnaður sósialistaflokkur i Vestur-Þýskalandi sem næmi ekki staöar viö landamæri Þýska- landanna. Ef unniö væri beggja. verulegs sósialisma i Vest- ur-Evrópu. Ekki varRudi yfir sig hrifinn af hryöjuverkastarfsemi en hann sagöist hins vegar ekki fordæma ofbeldi sem fylgdi stéttabaráttu og sagði marga forystumenn Rauöu herdeildanna á Italiu geta rakiö slóö sina til stúdentaaö- geröanna fyrir tiu árum. Glucksmann og Rudi Taliö snerist aö nýju heimspek- ingunum, og sagöist Rudi muna vel eftir Frakkanum André Glucksmann þar eö hann þekkti hann vel hér áöur fyrr. „Hann var ungur maóisti og stalínisti. Þvi skil ég vel aö honum hafi veriö mikiö áfall aö lesa I verkum Sol- sénitsins aö miljónir manna hafi veriö myrtar á valdatima Stalíns. Mannréttindi voru honum ofar- lega i huga, en aö minu áliti steig hann skref aftur á bak. Hinir nýju heimspekingar hafa gefist upp viö söguna. Hvaö sjálfan sig snerti sagöi Rudi að I dag gæti hann ekki gert eins mikiö og áöur fyrr, vegna fyrrnefndra meiösla. En lifiö héldi áfram, og nú reyndi hann aö vera enn róttækari en nokkru sinni fyrr. (ES) Vegna þess að Þar er lögð áhersla á marga vinninga sem munar þó um. Og fjórði hver miði hlýtur vinning. En hæstu vinningar nema þó tveimur mUjjónum Og milljón dregin út mánaðarlega. Og í júní verður dregin út sannkölluð óskabifreið — að verðmæti um 9 milljónir króna. Og miðinn kostar aðeins 800 kr. Þess vegna happdrætti SÍBa. Rover 3500 Happdrætti SÍBS Rudi Dutchke kennari I marxiskri heimspeki i Arósum 1978. megin járntjaldsins yröiloks von til aö afnema núgildandi skipt- ingu Evrópu sem Rússar og Bandarikjamenn sömdu um. Járntjaldiöhefti framgang frelsis i Austur-Evrópu og þróun raun- Höfum við gengið til góðs?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.